Ísafold - 30.03.1921, Blaðsíða 2

Ísafold - 30.03.1921, Blaðsíða 2
9 fSAFOLD voru búnir aS flytja síldina til kaup- andans, var ekki nóg að hún væri óaðfinnanleg vara, að dómi mats- manna og kaupanda, heldur þurftu tunnurnar að vera það líka. Jafnvel þótt tunnurnar væri pækilheldar og vel bentar var það ekki nóg; þær þurftu að líta vel út; og þó tunn- urnar væri vel útlítandi, vel bentar og pækilfullar, var það heldur ekki nóg; þá var alveg nauðsynlegt að aíldin væri í nýjum tuunum. Ef nú seljandinn átti enga nýja tunnu til í eigu Binni var útlitið ekki glæsi- legt. En það eru margar leiðir til ef menn vilja versla hver við annan með síld, það fekk maður að sjá í sumar. — Kaupandinn lét þá seljandann fá hjá sér nýjar tunnur upp í nokkuð af andvirði síldarinnar. Lofaði honum að tæma gömlu tunnurnar í þær nýju, upp á seljandans reikning auðvitað — og var mjög ánægður með áð hafa getað gert seljandanum þennan greiða! Og seljandinn? — Ja, hann var nú eiginlega f j.... góður líka að geta losnað við síldina — það var bara verstur skollinn að Iþurfa að fara heim með b......... gömlu tunnurnar. Mér er nú spurn. Er nokkur skyn- samleg ástæða til þess að vonast eftir góðu verði á síldinni með þannig töguðu sölufyrirkomulagi? Og er nokk- ur von um að geta fengið svo full- komið sfldarmat, sem staðist fær dóm svona kaupenda? Með þessu vildi eg hafa gert yður það Ijóst, að frá mínu sjónarmiði gátu íslendingar ekki gert að verðfallinu á síldinni í fyrra; aftur á móti kenni eg okkur sjálfum um Iþað, hvað síld- in féll fljótt í verði þetta árið. petta var nú um sölu síldarinnar í fyrra og 1 ár; næst er að minnast á skiftingu starfskraftanna, við það að blanda atvinnugreinunum saman. Eg sagði hér að framan, að „sfld- veiðar1 ‘ væri sameiginlegt nafn á þremur atvinnugreinum, sem bæði væri óeðlilegt og óheppilegt að sameina. Þetta ætla eg nú að útskýra svolítið betur. Yið skulum taka dæmið af mannin- um sem átti 40—50 tonna mótorskipið. Það mun ekki alment vera álitið mik- ið verk, að hugsa að eins um útgerð á ekki stærra skipi, og sá mundi tal- inn slæpingur, sem gerði ekki annað. Mótorskip af þessari stærð, með hæfi- lega stórri vél, kostaði 1916 ekki und- ir 50.000. Veiðarfæri til síldveiða — snurpinót og reknet — með öllu er því til heyrir, kostar nú um 30.000. pað er samtals kr. 80.000. Sá maður sem getur látið 80.000 króna eign renta sig vel, hvort sem það er skip eða annað, getur haft góða samvisku af því að hann vinnur fyrir sæmilega háu kaupi; en til þess að geta haft von um að eignin — við skulum segja að það sé skip — geti gefið góðan arð, þarf viðkomandi að þekkja vel til allrar útgerðar. Hann verður að hafa gott vit á veiðarfærunum sem hann kaupir, að þau séu af bestu lögun og gerð, en þó ekki keypt fyrir meira en sannvirði. Hann þarf að hafa kunn- ugleika til þess að velja góðan for- mann, og undantekningarlaust góða háseta; hann verður að annast öll innkaup á því er skipið þarfnast; sjá um sölu á aflanum og hafa glöggar gætur á því, að skipið fái fljóta og góða afgreiðslu, sérstaklega á þeim tíma er veiðiskapurinn gengur vel. pótt sami maður annist útgerð á fleiri en einu skipi, er stundar sömu veiði frá einni útgerðarstöð, álít eg tiltölulega lítinn vinnuauka; hitt er aðalatriðið fyrir mér, að hugur manns ins fái að vera óskiftur við útgerð á síldveiðiskipi og ekkert annað. Það er ekki lengi að koma í hvert þúsund- ið, ef hirðuleysislega er farið með áhöld og veiðarfæri skipsins. Tökum til dæmis veiðarfærin, sem kosta 30 þús. krónur, hversu fljótt er hvert þúsundið að fara þar, ef illa er á haldið. Hér mun ekki óalgengt að síld arnet endist ekki yfir tvær vertíðir, ef ;þau eru notuð allan veiðitímann; tii samanburðar má geta þess, að Hollendingar enda netin í 5—6 ver- tíðir, sem eru lengri en vertíðir okkar, eða um 18 vikna tíma; okkar vertíðir ern í hæsta lagi 8 vikur. petta og annað eins er óforsvaranleg eyðsla, og svo er um margt fleira sem eg hirði ekki að nefna, en alt slíkt verð- ur að kenna útgerðarmanninum; því þótt hann geti ekki beiulínis gert að því að formaður skipsins og hásetar skemmi veiðarfærin fyrir hirðuleysi og trassaskap, þá er það honum ó- beirjlínis að kenna, þar sem hann hefir ráðið þá á skipið. Annars er það svo ótal margt, sem eg vil láta útgerðarmanfinn hafa vit og þekkingu á, en tíminn leyfir ekki að fara út í þá sálma hér. Að eins má geta þess, að mór finst óhugsandi, að útgerðarmaður, sem ekki hefir full- komna þekkingu á öllum útgerðarmál- sýningarmálinu og ákveðið að halda sýningu á allskonþr íslenzkum heim- ilisiðnaði, til þess á þann hátt að fá sem flesta til þess að sýna það sem þeir liafa unnið, og vinna má á hverju heimili með einföldum tækj- um. Sýningarnefndin væntir, að sýn- ing sú, sem halda á sýni það og sanni. nð ennþá sé til íslenzkur heiin- ilisiðnaður, og að ennþá séu til hag- ar hendur og listfeng vinna. Sýning þessi ætti að sanna það, að vinna sú, sem unnin er nú á tímum, standi ekki að l>aki vinnu þeirri, sem unnin var áður, vinnu sem svo mörg og merkileg sýnishorn cru til af enn, bæði í eigu einstakra manna og á Þjóðminjasafni íslands. Tilgangurinn með línum þessum er þá fyrst og fremst sá, að minna menn á Heimilisiðnaðarsýninguna, sem gert er ráð fyrir að opna 5. júlí n.k. í öðru lagi að brýna fyrir mönnum að leggja réttan skilning í tilgang sýningar þessarar og í sam- bandi við það, hvað séu sýningar- munir. Tilgangur hinnar væntanlegu sýn- ingar er samur og yfirleitt allra sýninga, að vekja athygli og áhuga um sfldarskipa, geti verið fær um að, landsmanna á því besta sem unnið ráða áhöfnina fyrir réttlát og sann-j er f iandinu. Samanburður á eldri gjörn launakjör. En ráðningarmáti 0g nýrri vinnu af sarna tagi, er sýni skipshafna á sfldveiðaskip er eitt af framfarir, kyrstöðu eða afturför. þeim málefnum sem allir viðurkenna ]jæra }1Ver af öðrum vinnuvöndun að sé í hinni verstu óreiðu, og bráð- og tilbúning hlut.a, sem ef til vill nauðsynlegt sé að komist í fast og eru |pt þektir, og sannfærast um, reglú'bundið form. En ef útgerðarmenn ^ ftversii óteljandi margt má vinna irnir hafa ekki vel vit á útgerðarmál- j höndum á hverju heimili, og hvers um, e$a hafa ýms önnur störf með vjrgj Vel unnir hlutir geta orðið höndum, svo að þeir hafa ekki tima: fyrjr einstaklinginn og heildina. til þess að sinna útgerðarmálunum, | i nat irnir eru sýiuilegur vottur um nema með höppum og glöppum, má j ve| notaðan tíma, jafnframt því að tæplega búast við að þeir komi ráðn- þejr öpara heimilunum, sem fram- ingarkjörunum í það horf, að báðir ],,jga munina, taísvert fé; eru þann- málsaðilar, útgerðarmenn og fiskimenn je. Sparnagur a þjóðarbúinu, eins geti við unað, og sem er hvorutveggja Qg raunar allur heimilisiðnaður er. | til hagsmuna og bóta í framtíðinni. Hvaða munir sjeu hæfir á Heim- En þannig á breytingin að vera. ilísiðnaðarsýninguna væntanlegu? Eg skil ekki i öðru en að þér verðið ve] unnjr og vandaðir munir, mér samdóma í því, að útgerðarmálum ]lverju nafn] sem nefnast, smáir og sílveiðiskipanna sé ábótavant í mörgu, stórir, gamlir jafnt og nýir. Það ef þer hugsið vel um alla málavexti. gerjr sanianbiirðiim auðveldari þeg- Hvað skyldi þá vera um síldarverk- ar sýnt er bæði gamalt og nýtt; hið uiuna? ’nýja byggist vanalega á grundvelli iþess gamla, nema þegar um veru- , legar nýungar eða uppfindingar er að ræða. Það er því skorað á alla, sem eitthvað geta framleitt, eða sem kynnu að eiga gamla eða nýja vel unna muni, að láta ekki éndir höfuð : leggjast að senda slíka muni á hina jvæntanlegu sýningu Heimilisiðnað- Tíminn styttist óðum þar til opna j arins, 0g styðja þannig að þessu á sýningu þá, er Heimilisiðnaðarfé-! mikla velferðamáli íslensku þjóðar- lag íslands hefir áformað að halda|innar að endurreisa og hlúa að skuli hér í Reykjavík á komandi ^ heimilisiðnaði í landinu. Besta hjálp sumri. Félagið hefir á ýmsan hátt ,in á erfiðum og ískyggilegum tímum reynt til að vekja athygli álmenn-jer sú, að hjálpa mönnum til þess ings á þessu máli, og vonandi er þeg- ag hjálpa sér sjálfum. Enginn má ar allmikill og almennur viðbúnaður 1 hugsa sem svo, að á sýningu þessa hafin víðsvegar, þótt ennþá sé alt megi aðeins senda eitthvað sjaldgæft of hljótt um mál þetta. eða verðmætt, það væri misskilning- Tímarnir eru breyttir á marga ■ ur. Sendið sem flest og mest. Sendið lund frá því sem áður var, þegar j munina í tæka tíð til einhvers sem er fólksmörg heimili, konur og karlar í sýningarnefndinni, og hver einasti störfuðu í kyrþey að því, að fram- f hlutur, lítill eða stór, á erindi þang- leiða á heimilunum flest það, semjað. Vel nnninn hlutur er talandi heimilin þörfnuðust, áhöld og fatn- j vottur um hagleik og listfengi og að. Þaðan breiddist svo áhuginn og getur orðið öðrum er sjá hann, hvöt þekkingin til nágrannanna, sem, til þess að reyna slíkt hið sama. þótt fámennir væru, reyndu einnig Góðir menn og konur! Stuðlið að að miklu leyti að bjargast við það j því með sem almennastri þátttöku, sem þeir gátu búið til. En nú erujag hin væntanlega heimilisiðnaðar- aðrir tímar; fólksfæðin til sveita1 sýningirr nái tilgangi sínum. iRDfn 1921. hefir valdið miklum breytingura á þessu slúði. Þó er víða ótrúlega mik- ið unnið ennþá, og það hefir mikla þýðingu, að sýna það og sanna. Því er það að Heimilisiðnaðarfélag ís- lands hefir tekið að sér forgöngu í Reykjavík 23. marz 1921 I. H. B. fililtlfilS eftir Skagfirskan alþýðumann. A þessum tímum mun það vera þyngsta áhyggjuefni flestra hugsandi manna, hvenig aðalbjargræðisvegum þjóðarinnar verði fleytt í gegnum þá boða, sem verið hafa á vegum þeirra. Landbúnaðurinn hefir síðustu árin mætt þeim árekstri, að mörg ár munu líða uns það geti orðið bætt. Þar sem farið hefir saman stöðug illæri sem hafa haft í för með sér margfaldan ii amleiðslukostnað, óvenjuleg dýrtíð, vaxandi kaupkröfur verkafólks og síð- an hrapverðfall afurðanna, sem gert hefir það af verkum, að búin átu sig upp víða bjá bændum, svo að niður- staðan er þá sú, að hefðu bændur al- ment átt að borga upp skuldir sínar síðastliðið haust, mundi stcfninn ekki hafa hrokkið til, með öðrum orðum, þeir órðið gjaldþrota. Líti rnaður til sjávarútvegsins, mun vera þar sömu sögur að segja, margfaldan reksturs- kostnað samfara sttórföllnu verði sjá- varafurðannb, sem gerir það að verk- um, að margir hinna stærri atvinnurek- enda á þessum sviðum hafa orðið fjár- litlir og sumir öreiga, og þeir sem enn þá standa, lýsa því yfir, að þeir geti alls ekki lialdið útgerðinni áfram und- ir núverandi kringumstæðum. Þannig er nú ástandið, og munu fá- ir telja glæsilegt. En mér er spurn. Vofir ekki nú yfir höfði íslenzku þjóð- arinnar þjóðarógæfa, reglulegt þjóðar- böl, þar sem aðalbjargræðisvegir þjóð- arinnar eru nú á flæðiskeri staddir, svo að starfrækjendur þeirra sjá sig nú tilneydda annað hvort að draga saman seglin eða þá algerlega leggja árar í bát. pví að aukin framleiðsla til sjávar og sveita leggur hyrningarsteinirm undir velmegun og framfarir þjóðar- innar, og framleiðendur þjóðarinnar eru mennirnir, sem þjóðin á tilveru sína að þakka, sem skapa fjáraflann í landinu, sem er afl þeirra hluta sem gera skal. Er það því ekki heilög skylda hinna heiðruðu fulltrúa, sem nú sitja á ráð- stefnu þeirri, sem á að vera alþjóð til heilla, að sleppa nú ölluni gömlum og nýjum flokksæsingum, en taka nú hönd um saman til viturlegra bjargráða í því, að reyna til að fleyta bjargræðis- vegum þjóðarinnar af þeim skerjum, sem þeir liggja nú hálfstrandaðir á. Meira en mánuður er liðinn af hinum dýra og dýrmæta tíma, sem fulltrúar vorir sitja á ráðstefnu. Verður mönnum ekki fyrir að spyrja: Hvað hefir verið gert til úrlausnar vandamála þeirra, sem nú liggja fyrir? Eru góðar horfur á, að fulltrúar vorir yfirleitt hafi næma ábyrgðartilfinningu fyrir helgi þeirrar skjldu sem þeir eiga þar að gegna? Því miður mun svarið verða neitandi eftir því sem nú horfir við. Þessi tími sem liðinn er hefir af þeim verið notaður ofmjög í baráttu um aukaatriði; gamla sagan endurtek- ist, að baráttan snýst nm völdin. Núverandi stjórn hefir verið fundið ýmislegt til foráttu; hún hefir af and- stæðingum sínum verið skömmuð fyrir ýmislegt, sem hún hefir gert og ógert látið. Engum dettur í hug að neita því, að sumt af ráðstöfunum stjórnarinnar getur talist ámælisvert, að eftir á er hægt að segja, að hún hefði ekki átt að gera það sem hun gerði, og hefði átt að gera sumt sem hún gerði ekki. En þess verðum við að geta stjórn- inni til málsbóta, að hún gegnir þess- nm ábyrgðarstörfum á þeim erfiðustu tímum sem jafnvel komið hafa yfir. þessa þjóð nú um langt skeið og á flest- um sviðum, og enn fremur þess, að vil fáum sjálfsagt seint þá stjórn skipaða,. sem ér svo alfullkomin, að ekkert verði að gerðum hennar fundið. Og hinir heiðruðu stjórnarandstæð- ingar verða að gæta þess, að nú standa yfir alt of miklir alvörutímar til þess að það sé verjandi að eyða þeim í bar- áttu um völd og virðingarsæti. peir verða að gæta þess, að um leið og þeir rífa niður þurfa þeir að byggja upp eitthvað annað í staðinn, annað betra. Að meiningarlítið er af þeim að sparka til núverandi stjórnar, og geta svo eftir á ekki bent á neina, sem sterkur meiri hluti getur sameinað sig um, eiga jafn- vel á hættu að fá á sig vantraust á eftir. Þá er stefnt í óefni, þá er verið að leika þann skollaleik innan hinna helgu sala, sem landi og lýð er til háð- ungar. Eg veit vel, að þeim hinum heiðruðu fulltrúum, sem að slíku vinna, er það fullkomlega ljóst, hverjar afleiðingar verða af því að stjóminni sé steypt og ekki sé hægt að mynda aðra sem hefir traust þingsins, að þingið verður leyst upp og þingmenn sendir heim. Þessir menn, sem að slíku vinna, snoppunga stjórnina, en þeir mega eiga það víst, að þeir verða fyrir slíka fram komu á Iþessum alvörutímum löðrung- aðir svo af kjósendum sínum, að þeir verða losaðir við þann starfa að þurfa að fást við næstu stjórnarmyndun, og væri það vel farið. Heiðruðu fulltrúar, gætið að hinum alvöruþrungnu tímum, sem nú standa yfir; gætið þess, að nú eru ekki vel valdir tímar til þess að eyða til ónýtra starfa.Sleppið gömlum og nýjum flokka deilum og sameinið kraftana um þau bjargráðamál, sem verða þjóð vorri til heilla. Pinnið að ger'Cuni stjófll'arlimar, þar sem þær eru ámælisverðar, en styðjið haná til allra þeirra framkvæmda, sem miða til þjóðþrifa, því hvað sem um gerðir hennar má segja á sumum svið- um, þá er það víst, að hún er skipuð góðum mönnum, sem áreiðanlega vilja gera það eitt, sem þeir vita sannast og réttast og sem reynist landi og lýö til blessunar og heilla á þessum erfiðu tímum. E. G. ,,Fylla“ tekur 8 botnvörpunga í land- helgi. Hið nýja varðskip, sem Danir keyptu fyrir tæpu ári af Bretum, er nú hing- að komið. Og má segja að „innreið'( þess hafi verið hin veglegasta, og að það hafi komið færandi hendi. Því að 8 botnvörpunga hafði það með sér er það kom hér inn fyrsta sinn. Hið nýja skip er bygt í Bretlandi árið 1916 og ætlað til duflaveiða. Hét þaö „Aspodel' ‘ meðan það var í breska flotanum og er 1300 smálestir að stærð. Axel Danaprins keypti skipið fyrir hönd dönsku stjórnarinnar af Bretum í fyrravor, og kom það til Danmerkur í júlí. Er skipið að öllu leyti hið vand- aðasta, hraðskreitt mjög og vel vopn- um búið og mun vera einkar hentugt til strandvarnanna. Höfuðsmaður þ®8® er Dornonville de la Cour kapteinn { sjóhernum, og næstvaldur Lagoni kap- teinn. Er Danir tóku við skipiuu var það skýrt upp og nefnt „Fylla“ eftir gömlu „Fylla“.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.