Ísafold - 04.04.1921, Blaðsíða 1

Ísafold - 04.04.1921, Blaðsíða 1
AFOLD Sfma' 499 ov ^oo. Iiitstjori: Vilhjál'nur Fmaen. Isafoldarprf XLVIII. 4r«. Rpykjavík, Mánudaginn 4 apríl 1921. 14 tölublað. Höfðingleg gjöf. EVIagnús Friðriksson, gefur rikinu ábýlisjörð sina, Staðarfell. Staðarfell. Undaniarnar vikuv hefir dvalið hér í bænnm Magnús bóndi FViðviksson frá gttaðarfelli í Dalasýslu. Og erindi hans hingað vav það. að afhenda ríkis- sjóði til eignar jövðina Staðavfell, sem h:\nii og kona lians. Soffía Gests- dóttir. vilja gefa, með húsuui öllum og mannvivkjum sem á jörðinni ern, til skólaseturs iyrir væntanlegan kvenna- skóla, við Breiðafjbrð. Gjöfin er gefin fcíl miiiningar um son þeirra hjóna, Gest, og fósturson þeirra, Sfagmís Guðfinnsson, er ásaiul vinnumanni og vinnusfcúlku frá Stað- arfelli druknaði á Breiðafivði 2. okt- Arnarbæli á Fellsströnd árið 1903 og keypti þá jörðinn og iók brátt til að bæta hana á ýmsa lund. Arið 1905 bygði hann þav fjárhús fyriv um 250 fjár og hlöðu áfasta við, ev tekuv um þúsund hesia og 1912—13 íbúÖavhús úv steinsteypu 16X14 álnir að innan- máli, tvílyf; og með kjallara. I kjall- aranum er auk stórrar stofu, sem not- uð liefir vevið sem þinghús í sveitinni, bæði búr, eldhús og smíðahús, svo alt, húsið uppi er notað til íbúðar. Er húsift hið reisulegasta, eins og sjá má af mynðinni og er af fróðum mönmim talið eitt hið vandaðasta steinsteypu- Magnús Priðriksson. 4ber síðastliðinn. Þessi sorglegi at- burður hefir, að því er Magnúsi segist frá, orðið til þess að gjöfin var gefin. — Bg ætlaði að hætta en hann að fara að taka við. En okkur hjónun- um fanst atburðurinn bending um hvað við ættum að gera. Það hefir verið deilt um hvar kvennaskólinn, sem Herdís Benedictsen gaf eftir- látnar eigur sínar til, ætti að standa. Hún gaf kvennaskólaféð til minningar um látna dóttur sína, og forfeður hennar hófðu átt í Staðarfelli. Okkur a^st sonarmissirinn minna okkur é hvað við ættum að gera og hvar skól- inn ætti að vera. Og mig langar ekki til aS Staðarfell komist í braskara- hendur. Og engan þarf að furða það. Magn- ús hefir nú búið á Staðarfelli í 18 ár og má segja að hann hafi um- skapað jörðina, svo að hún má nú teljast með reisulegustu höfuðbólum á landinu. Hann fluttist þangað íxá Gestur Magnússon. hús, sem bygt hefir verið í sveit hér á landi. Er það alt þiljað að rnnan og bæði pappi og tróð milli þils og veggjar. pá hefir Magnús bygt á jörð- inni fjós fyrir 10 kýr, hlöðu og hest- hus asamt áburðarhúsi, alt úr stein- steypu. Vatn hefir verið leitt ofan úr hlíðinni heim í íbúðarbúsin og útihús- in. Girðingar hefir hann sett í landar- eigninni bæði kringum engjar og haga, og er vel til alls vandað. Girðingarn- ar eru alls hátt á fjórða jþúsund faðm- ar og vatnsleiðslan um 100 fet. Staðarfell er hin mesta kostajörð. Túnið hefir yerið fært mjög út, ræst fram mýri fyrir neðan það og rækt- uð. Fást nú af túninu 10 kýrfóður og 6—8 kýrfóSur af töðugæfu heyi úr eyjum. Gefur túnið af sér tvöfalt á við það er áður var. Þar er dúntekja, 30—40 pund á ári, og af sel veiðist þar árlega 100—120. Garðrækt er þar ágæt. f landareigninni er víðáttumik- ill skógur, þéttvaxinn mjög og þarf svo mikillar gvisjunar við, ag gera má ráð fyrir óþrotlegum eldivið þaðan. Blómgarður er heima við húsið. Jörðin ev 76,2 hndr. að dýrleika eftir ellra mati. Magnús bóndi er fæddur 18. októ- ber 1862, en kona hans, Soffía Gests- dóttir fædd 28. maí 1866. Eru þau hjónin þremenningar. Gestur heitinn sonuv þeivva vav fædduv 16. júlí 1889 kHÉUH. Bitt af tekjuaukafrumvörpum stjórnarinnar, þeim er nú liggja fyr- ir þingi, er um breyting á póstlög- unum, hækkun á burðargjöldurn og öðrum þóstgreiðsltun. Fyrir almenn bréf undir 20 gr. innan lands skal samkvæmt frum- varpinu greiða 25 aura í burðar- gjald, fyriv brjef er vega 20—125 gr. skal greiða 50 aura og 100 aura fyr- ir brjef er vega 125—250 gr. Fyrir „spjaldbréf" 15 aura. FyrL kross- baad greiðist 10 aurar fyrir hver 50 gr. Ábyrgðargjald fyrir framan- greindar sendingar er 25 aurar, og fyrir peningabrjef 20 atirar fyrir hverjar 100 kr. af tilgreindu inni- haldi, þó aldrei minna en 60 anrar. Talning póstmanns á innihaldi kost- ar 20 aura fyrir 500 kr. eða minna og 10 aurav fyrir hverjar 100 kr., sem umfram eru. Fyrir 25 króna póstávísun eða minna greiðast 30 aurar, fyrir 100 kr. ávísun 60 aurar og 20 auíar fyrir hverjar hundrað kr. sem við bætast. Símapóstávísanir kosta tvöfalt. Fyrir póstki'öfur greið ist sama gjald og fyrir póstávísanir og 20 aurar að auki. Burðargjaldið undir blöð og tíma- rit er í frv. ákveðið 75 aurar fyrir pundið að sumrinu til og ein króna að vetrarlagi. Áður voru þessi gjöld 25 aurar og 50 aurar. er Gjaldið því þrefaldað yfir sumarmánuðina og tvöfaldað vetrarmánuðina. Segir í athugasemdum, að póstsjóður hafi skaðast langmest á flutningi þeirra sendinga. Er flutningskostnaðurinn með landpóstum talinn nema 10 kr. á hvert kg. pað skal ekki vefengt, að póstsjóS- ur skaðist á flutningi blaða og tíma- rita. Það væri blátt áfram óeðlilegt eí svo væri eigi, eftir því sem háttað er samgöngmn hér á landi. Þó er vert að gefa því gaum, að þó blöðin, sem stjórnin virðist óttast að f jölgi mjög á landi hér, og baki póstsjóði enn meira tjón, hættu að flytjast, þá mundu útgjöldin ekM minka að sama skapi, því sumir útgjaldalið- irnir mundu haldast nær óbreyttir. En hitt er aðalatriðið, hvort íslend- ingar eiga að hafa þær póstsamgöng- ur, sem geri þeim kleyft að kaupa blöð og tímarit, eða hvort póstgjöld- in eiga að verða svo há, að eigi verði annað flutt með póstum en bréfa- sendingar. Hvort póstgöngurnar eiga að batna, eða þær eiga að fær- ast aftur í það horf, sem var í æsku eldri manna, að póstflutningurinn á aðalleiðunum komst fyrir í mal fót- og fóstursohur þeirra, Magnús Guð- iirmsson 8. ágúst 1898. Hafði hann verið hjá þeim frá því hann var á 1. ávi. Voni þessir menn báðiv hinir uii'stii dugnaðar- og atovkumenn, og höfðu mentast yel. Ber hin rausnar- lega niiiiningargjöf Staðarfellshjón- anna nafn þeirra. gangandi manns. pví það er enginn fyrirsláttur heldur hreinn sannleik- ur, að ef blaðaburðargjöldin hækka svo mjög, sem frumvarp stjórnar- innar fer fram á, þá er sjálfgert fyr- ir útgefendúr að hætta að gefa blöð út, nema handa bæjunum. Hin nú- verandi burðargjöld eru svo stór lið- ur í útgáfukostnaði blaða, að þar er engu á bætandi. Sökum mannfæðar er bókaútgáfa öll og blaða stórum erfiðari viðfangs' hafa haldið fram, er gert í svefnrof II. pess er ekki að dyljast, að jafnað- arstefnan, eða tilraun verkalýðsins til þess að standa saman um áhugamál og velfevðarmál sín og ná hluttöku í framleiðslunni, er undirrótin að þess- ari „ólgu í þjóðarblóðinu". Þessar tilraunir eru sjálfsagðar og sprungnar fram af sjálfsbjargarhvöt allra ein- staklinga. Sú þjóð, sem hefir á að skipa samtakalausri og. sofandi al- ^ýðu, er illa komin. Enginn sanngjara maður hefir kastað steini að verka- lýðsfélögunum fyrir samtök þeirra og hið besta í stefnu þeirra: að standa saman. En þegar um þetta er rætt, þá má heldur ekki gleymast, að þessi stefna hefir verið sára-óheppin með foringja. Og þessir foringjar hafa ver- ið enn óheppnari í því, að þeir hafa valið sér til fyrirmyndar óskild þjóð- félög, þar sem engu hefir verið svipað háttað og hér. SuiSt af því, sem þeir hér á landi en hjá öllum öðrum menningarþjóðum í heiminum. ís- lenzku blöðin, með mjög takmörkuð- um kaupendaf jölda, hafa mörg sömu útgjöldin eins og blöð sem koma út í um vaknandi tilrauna. Foringjarnir hafa enn ekki opnað augun til fulls til þess að sjá, hvað hér á við og hvað er alþýðunni hið eina nauðsynlega hér á landi. En það er að standa saman tífalt Stærra upplagi. Póstgjöldin, Um sitt, en mynda þó ekki neitt djúp undir blöð og tímarit eru miklu milli stéttanna, kljúfa ekki þjóðfélag- hærri hér en gerist í þéttbýlu lönd st jórnarinnar, þeim e rnú liggja fyr- unum. Er því óskiljanlegt, hvernig stjórninni getur dottið í hug að æitla að leggja skatt á þessi fáu og smáu blöð, sem gefin eru út hér á landi. Landssjóð munar ekkert um tekju- ið, því að það er til niðurdreps fyrir jafn fámenna og fátæka þjóð og okkur. Þessu hafa foringjarnir gleymt. peir hafa, þeir sem mest hafa haft sig f'rammi, viljað þrýsta fram fyrir- hyggjulaust framkvæmdum, sem brotið aukann, sem af þessu kynni að verða hefir verið fram með ofbeldi í bylt- Almenningur þykist þurfa að borga iugarlöndum af margkúguðum lýð. — næsta nóg fyrir blöðin, enda eru þau Enginn hefir rétt til þess að efast dýr, samanborin við útlend blöð. Ogjum, að þeir hafa álitið þessa leiðina útgefendurnir hafa ekki spunnið gull á blaðaiitgáfu hvorki fyr né síð- ar, allra sízt þó á seinustu árum. En fyrir hverra munn tala þá þeir, sem fylgja burðargjaldshækkuninni? i soeiil Einhversstaðar segir Björnson í einni ræðu þeirri, er hann flutti með- an stóð á stjórnmálabaráttunni milli Norðmanna og Svía, að það væri „ólga í þjóðarblóðinu". Með nokkrum rétti mætti segja það sama um íslenzku þjóðina nú. Aldrei hafa verið jafn bersýnileg stakkaskifti í skoðunum á helstu þjóðfélagsmálum og nú. Aldrei hafa heyrst jafn há- værar raddir um breytt og bætt þjóð- skipulag og á þessum tímum. Og aldrei hefir tilraun til stéttaskiftingar kom- ið fram í fullu ljósi fyr en mí síð- ustu árin. Og verzlunarstefna þjóðar- innar er þegar að færast í alt annað horf en verið hefir.. Menn eru að vakna. Og framkvæmd irnar fara eftir því: margt af þeim er gert í svefnrofumun, áður en aug- un hafa verið opnuð til fulls. Sumt leiðir því afvega. fljótvirkasta og réttasta. Bak við hana hefir legið samtakahvötin. En samt hefir sumt af því verið glapræði — af því að ólík skilyrði og önnur að- staða og þjóðhættir voru fyrir héndi. Byltingin í Rússlandi getur aldrei orðið neinn leiðarsteinn fyrir sjálfs- bjargarviðleitni íslenzkrar alþýðu, því að rússneskt stjórnarfar hefir aldrei verið hér. Þjóðskipulag Lenins getur aldrei átt við hjá bænda og fiski- mannaþjóð eins og okkur, sem aldir erum upp við gersamlega ólík skil- yrði. III. Þetta hefir spilt fyrir sjálfri stefn- unni, tafið fyrir þróun og framgangi sjálfsagðra krafa. Valdboð og verk- föll eru fjarri hugsunarhætti og lífs- skoðun íslenzkra verkamanna. Jöfn, hægfara framför hentar best hér. Við erum ekki neinir stökkmenn. Við byggjum heldur brú yfir djúpin en að við fleygjum okkur í tvísýnu yfir. Og öðru miMlvægu atriði hafa for- ingjarnir líka gleymt. í fáum löndum mun alþýða manna vera eins frjáls, óháð og sjálfstæð efnalega eins og hér. Hér eru engir öreigar — að und- anteknum örfáum einstaklingum. — Hér hefir aldrei verið til, góðu heilli, öreigastétt. Hér þarf því margt frem- ur en að standa á verði um efnalegt sjálfstæði og þrýsta fram ðtímabæi- um og óhollum kröfum í þá átt. Ea óhollar eru þær kröfur, sem veikja framleiðslumagn þjóðarinnar. Fáum

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.