Ísafold - 04.04.1921, Blaðsíða 4

Ísafold - 04.04.1921, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD Tunglið getur að eips lyí't einum tí- hefir reynslu fyrir því að þær eru unda af þessari þyngd loftsins. En miklu færri. þar eð andrúmsloftið eða gufuhvolfið En það er ýmislegt fleira milli er þéttast niður við jörðu, en mjög himins og jarðar sem vitnar betur gisið og létt ofar, þá svarar eigi einn en loftvogin, um áhrif tunglsins á A páskadaginn kom Kar!, fvrver- nndi konungur Ungverja til Budapest, öllum að óvörum, og fór þegar á fund Hórthy ríkisstjóra. Skömmu síðar livarf konungurinn aftur úr borginni, tíundi af loftþunganum til hæðarmn- jörðina, t. d. hitinn í heyjum, sem iy.jr tilmæli ríkisstjórans og flokks- »r, eða vegalengdarinnar frá yfirborði VI3X ávalt í stórstraumum, skyrtunn- jarðar út að ystu takmörkum þess. j urnar í búrunum og lifrartunnur sjáv- Tunglið hlýtur því að hafa mest að- ; armannsins, sem þá fara að ólga o. dráttarafl á léttustu og efstu loft-! s. fry. — Alt þetta og lík- lögin og orsaka þar eins konar loft- j Jega margt i'leira verður fyrir dular- flóð og loftfjöru. Og þessi áhrif tungls j fullum áhrifum tunglsins, og því ins á loftið ættu að koma fram í því; skyldi þá ekki veðráttan geta verið háð því, þó ennþá sé það eigi talið sannað. S. Þ. Simfregnir. Frá fréttaritara Isafoldar. all nærri jörðu. Ef til vill ná þau til hins tiltölulega heita loftlags, sem íyrir nokkrum árum er fundið á 10 —-18 km. hæð yfir jörðu. Loftið fer sem sé aftur að hlýna þegar er kem- ur til jafnaðar 10 km. út fyrir jörðu. par er loftlag miklu heitara en loft- ið er bæði fyrir ofan það og neðan. Þetta heita loftlag liggur mishátt frá jörðu. Loftstraumar sem vakna í þessu loftlagi og vekja nýja strauma i næstu lögurn loftsins, hafa máske meiri áhrif á loftstraumana niður við jörðu og veðurfarið en nokkur maður getur Khöfn, 28. marr giskað á. Og með þetta í huga mætti Persar og Bolshevikar ætla að tunglið hefði fremur óbein1 Frá Bryssel er símað, að samn- áhrif á veðráttuna en bein áhrif. j ingur sé nú undirritaður milli Persa Sumir segja það fullvíst, að reglu- j og Rús.sa í Moskva. Á herlið Rússa bundin breyting verði á loftþrýstingu j að hverfa burt úr Persíu. í fullu samræmi við afstöðu tungls til | jarðar. Og svo er því haldið fram,; Her Wrangels og Frakkar. að loftþrýstingin sé að jafnaði mest, Frá aprílmánaðarbyrjun ætla á 30—70 gráðu norður breiddar þau Frakkar, að því er símað er frá Par- árin, sem tunglið gengur fyrir norðan ís, að hætta að styrkja her Wrangels miðbaug, eins og komist er að orði. hershöfðingja með fjárframlögum. Það er sem sé hér um biL 9 ár, sem Framlög þessi hafa, síðan herinn tunglið hallar að miðbaug um 28y2 hröklaðist burt frá Krímskag, num- gráðu, en í önnur 9 ár frá honum um ið 200 mil.jón frönkum á, mánuði. Nú 18% gráðu. petta endurtektir sig stöð- j <>ru 135 þúsundir manna af her ugt, eftir föstum reglum. Wrangels í Tyrklandi og liafa Frakk Tveir vísindamenn, Flangergues og!ar skift því niður á ýms slafnesk Schiiber komast að þeirri niðurstöðu, sinn í hvoru lagi, annar eftir 20 ára rannsóknir, en hinn eftir 28 ár, að loftvogin standi ávalt lítið eitt hærra, ; ríki og Suður-Ameríkn. foringjanna I þinginu. He+u' újórnin gert ráðstafaiiir til þess að konungur- inn geti komist hoill á búfi til hlut,- lausra ríkja. Almenningur iékk ekkert að vita um ferðalag konuogsms fyr en eftir á. Hefir engin ókyrð orðið í höfuðborginni né úti um land út at’ þessum atburði. Enn fremur er símað frá Berlín um þeí ta mál: Karl konungur kotn til Vínar á föstudaginn langa og hafði hann fals- að vegabréf og var klæddur enskum ofursta-einkennisbúningi. Austurrískir keisarasinnar fögnuðu honum mjög vel og héldu honum veislu í einkahöll einni þar í borginni og var hann þar um nóttina. Á laugardaginn fyrir páska ók hann' til borgarinnar Steina- matzer á landamærum Austurríkis og Ungverjalands og ráðfærði sig þar við höfuðsmann liðssveitanna í Vestur- Ungverjalandi, Lehar ofursta, sem hét konunginum liðveislu sinni og hers þess, 15 þúsund manna, er hann bafði yfir að ráða, og kvaðst reiðu- búinn til þess að halda herliði sínu til Budapest. Undir eins og ráðagerðin vitnaðist komu fram mótmæli frá sendiherrum Frakklands, Englands og Ítalíu, gegn því að Habsborgarættin tæki aftur ríki í Ungverjalandi og töldu þeir það næga ástæðu til frið- slita. Kröfðust þeir þess, að Karl konungur yrði brott úr landi þegar í stað. Svisslendingar hafa tjáð sig óíúsa á, að leyfa honum landvist, en hins vegar hefir Alfons Spánarkonnng ur boðið honum til Spánar. Enn fremur hefir litla þríveldasam- bandið, Rúmenía,Jugo-Slavía og Tékko slovakia mótmælt tilraun konungs til ríkistöku í Ungverjalandi og sent her- Kommúnistarósturnar þýzku. Frá Berlín er símað, að svo líti út rétt á undan tunglfyllingu og ný- j sem tekist hafi að koma á reglu aft- mána. Þá eru aðrir sem komist hafa ur og kefja óeirðir kommúnista í<iip a$ landamærum Ungverjalands. að gagnstæðri niðurstöðu. — Þcssar , Mið-Þýzkalandi. rannsóknir eru erfiðar viðfangs og1 sitt segir hver. Norskir verkamenn með Bolsevikum Eg skal geta þess hér að eg hefi Frá Krístjanm er símað að á um mörg ár tekið eftir ýmsum veð- K.idsfundi norsku verkamannafélag urmerkjum og þar á meðal veðra- anna hafi verið sam>ykt með 281 breytinga með fullu tungli og nýju. atkv- S^gn 25 að ganga í „þriðja Mér hefir fundist oftast greinilegar InternationaIe“ eða alþjóðasam- ’ Frá París er Khöfn 29. mars. símað: Uppreisnar- veðurbreytingar með fullu tungli og anci Bolsevika. nýja- — Eg segi oftast en ekki altaf. Einkum hefir mér fundist veðurbreyt- ingarnar ákveðnastar eða skýrastar þegar ís hefir verið við land, og tungl næst jörðu. Veðurbreytingar eru j ast 1 sífeIlu 1 Suður-Rússlandi, Hvíta- oft aðeins í 1—2 daga en stundum eru j þær varanlegri. j hreyfingin gegn Bolshevikkum magn- iss , í Rússlandi og Síberíu. í Ukraine er j fullkomið stjórnleysi. Ræna uppreisn- Veðurfræðingur einn, Fabl að nafni, \ armennirmr þar bæina og brenna þá og ofsækja Q-yðinga og drepa þá í hrönnum. hefir ritað bók um áhrif tunglsins á veðrið og komist að þeirri niður- stöðu, að alþýðutrúin um veðurbreyt- iugarnar með fullu tungli og nýju, sé rétt. Annar veðurfræðingur telur sig vita betur og telur rannsóknarað- ferð og niðurstöðu Fabls handónýta og meingallaða. En aðfinslur hans á bókinni orka sannarlega tvímælis og öll gagnrýni hans í þessu er mein- gölluð. Ef einhver sannfærist um það að 86 sinnum verði veðurbreytingar með hverjum 100 tunglfyllingum og ný- mánum, þá hefir hann rétt til þess að segja að þetta verði oftast. Og hann væntir þessara veðurbreytinga um þessar mundir oftast. En hann hefir þó enga fulla vissu fyrir þvi, að þessar veðurbreytingar stafi frá tunglinu, þó honum þyki það senni- legt. pað kemur heldur ekki þeasari trú við þótt vitanlega verði ýmsar veðurbreytingar á öðrum tímum hvers mánaðar, og því síður þegar hann i Kommunistaupphlaupið í Þýzkalandi. Fjöldi fregna frá Berlín segja frá, að ákafar Kommunistaóeirðir haldi áf'ram um alt pýzkaland. Stjórnin heldur því fram, að hún ráði við upp- hlaupsmennina og hafa mörg þúsund manna verið tekin höndum og fjöldi drepnir og særðir. Blöðin í París telja þetta sönnun þess, að þýzka stjórnin hafi ekki af- vopnað þjóðina, eins og ákveðið var í friðarsamningunum, þrátt fyrir yfir- lýsinguna um að vopnunum hefði þeg- ar verið skilað. Karl keisari og Ungverjar Tilrun til ríkistöku, sem mishepnast. Khöfn í fyrrakvöld. Ungverska símfréttastofan segir svo frá: Kolaverkfall í Bretlandi. Horne verkamálaráðherra hefir átt í samningaumleitunum við foringja kolanámuverkamanna. Hefir hann lýst yfir því, að ríkið geti ekki haldið lengur áfram að halda, uppi daglauna- hæð þeirri, sém verkamenn hafa nú og hættu þá verkamannaforingjarnir samningum þegar í stað og símuðu öll- um kolanámaverkamönnum og þeim, sem vinna við námadælurnar, skipun um að fara úr vinnunni á miðnætti (í fyrrinótt). Rviknr-nnnítlí Loftskeytastöðvar þær, sem verið hefir verið að reisa á ísafirði og Hest- eyri í vetur, eru nú bráðnm fnllgerð- ar og taka til starfa innan skamms. Hesteyrarstöðin er altilbuin og fsa- fjarðarstöðin svo langt komin, að hægt er orðið að tala milli stöðvanna. Hefir símastjórninni hér borist skeyti um það að vestan, að firðtal hafi verið reynt milli stöðvanna, og heyrst eins vel og best í síma. Valtýr Stefánsson ráðunautur Bún- aðarfélagsins, sem dvalið hefir erlend- is í nokkra mánuði kom hingað með Gullfossi síðast, og er nú daglega að hitta á skrifstofu Búnaðarfélagsins. Mun hann ferðast um landið í sumar eins og undanfarið snmar og gefa mönnum ráð og gera áætlanir nm vatnsveitingar. ,,IXIO,'I“ Cabin Bi^cuits ( kipsbrauð) er búið til af tnörg- um tr’Smunandi tegurdom érstak!ega hentugt fyrir f lendinga. í Englandi er „IXIO ^ “ brauð aðalfæðan um borð í fiski- skipum. Fæst i öllum he ztu verzhinum. Aðyætið að nafr’ið „IXION“ sé á hverri köku. Vörumerkið „IXIO.V* kex er trygging fyrir hollri og góðri fæðu. „IXIOV* Lunch og „IXION“ Snowflake Biscuits sætt er Owiðiafnanlegt m< ð kafn o^ te. KaupmaoMfáð Islacds í Danmörku hefir skrifstofu í Co t AdeÞrsgade 9 i Kaupmannahöfn. Skrifstofan gefur félagsmönnum og öðrum íslenzkum kaupmönnum fúslega ókeypis uppýsing r um almenn ver/lunar- iðnaðar- og samgöngumál og annað er að verzlun lýtur. H. C Ficher Rosagade 86 Köbenhavn Danske og Fretrtede Tresorter í Planker, Tykkelser í Tiner, Skipstre, saavel krumt som ret. 4 Söugskemtun hélt nýtt söngmanns- efni, Sigurður S. Skagfeldt, í Nýja Bíó í gærdag. Leyndi það sér ekki, að söngmaðurinn hefir sérlega háa og blæfallega rödd, og er óhætt að spá honum góðrar framtíðar, ef hann fær góða mentun. En hana vantar hann enn, enda er maðurinn kornnng- ur og að byrja listamannsgönguna. Eimreiðin (XXVII, 1—2) er ný- komin út. Flytur hún að þessu sinni tvær ritgerðir og eitt kvæði um Matt- hías Jochumsson: ,,Matthías við Detti foss“ eftir próf. Sig- Nordal, var það erindi flutt á samkomu Bókmentafé- lagsins til minningar um skáldið, „Endurminningar um Matthías Joeh- umsson“ eftir Eirík Briem próf., líka flutt á Bókmentafélagssamkomunni, og loks kvæði eftir Jón Björnsson. Tvær myndir fylgja þessari Matthíasar minn ingu. Þá flytur og ritið bréf frá Matthíasi til síra .Tóns Sveinssonax. Þá er saga eftir Jón Sveinsson: „I Weingarten“, ,,HjáIp“ saga eftir H. Hildar, ýms kvæði. Aðflutningsbann- ið frá ýmsum hliðum, eftir Gísla Jónsson, Um listir alment, eftir Magn- ús Á. Árnason, Drangur, kvæði eftir Hugal Hálending. Upp til fjalla, eftir Hjört Björnsson, með 6 myndum, púsnnd og ein nótt,, eftir dr. Pál E. Ólason, Trúarbrögð og vísindi, eftir S. P. Thomson, og loks ritsjá eftir ritstjórann og Sn. J. Kórhljómleikar verða haldnir hér í Dómkirkjunni á þriðjudaginn kemur og er það Páll ísólfsson sem efnir til þeirra. Kórið er blandað og í því nær fimtíu manns. Á söngskránni eru fræg verk eftir Hándel, Bach og Brams, sem aldrei hafa heyrst hér fyr, og er það víst að eigi hefir áður verið betnr vandað til nokkurra kórhljóm- leika hér á landi. Er óhætt að vænta þess, að hér fái bæjarbúar einstaka skemtun í sinni röð. Tröllasögur hafa gé'ngtð um bæinn um það að „Fylla“ hefði tekið tvo botnvörpunga og sent hingað. Sömu- leiðis að skipið „væri að elta' ‘ hóp af botnvörpungum nálægt Vestmanna- eyjum og væru tveir þeirra íslenzkir. Sögurnar eru algerlega úr lausu lofti gripnar. Svalan er nýkomin til Ibiza. Tekur skipið saltfarm þar til Norðurlands- ins. Skjöldur seldur. H.f. Eggert Ólafs- son hefir nú selt Skjöld. Kaupandinn er Eimskipafélag Suðurlands. Avant Garde heitir franskur botn- vörpungur seni liggur hér við hafnar- garðinn. Er hann 527 nettó-smálestir og mun vera með allra stærstu botn- vörpnngur sem lá hér við hafnar- nokkra daga. Annar togari, Notre Dame des Duues, kom hér inn í gær og tók kol og salt. Um hæstarétt hefir Sigurður Þórð- arson fyrv. sýslumaður skrifað glögga hugvekju, sem nýlega er komin út. Ritið er merkilegt og mun verða getið nánar við fyrsta tækifæri. ■■■»■' ' 1 IIL.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.