Ísafold - 11.04.1921, Síða 2

Ísafold - 11.04.1921, Síða 2
2 ÍSAFOLD Hitt er óhæfa, að gagnrýni þingsins nefnd þess i nefndaráliti sínu, að hún gagnvart sjálfu sér sé svo lítil, að það hafi átt mjög erfitt með að skapa sér skuli viðgangast ár eftir ár, að þingm. ! rökstuddan dóm um það. vaði elg og mæli fásinnu í þingsölun- um. I þeim orðaflaumi týnist margt, vinnulagið verður óhentugt, og afköst- in engin og eigi gerður sá greinarmun- ur á mikilsverðum málum og smávægi- legum, sem skyldi. Þess eru mörg dæm in, að smámálunum er mestur gaumur gefinn, en stórmálum flaustrað af íhug unarlítið. Tilviljunin ræður of mikl« í þingstörfnnum. En ábyrgðartilfinningin. Hvar «r hún? Andvari. Til samgöngumála er á frv. stjórn- arinnar veittar 160.000 kr. Frá sam- vinnunefnd samgöngumála komu fram 3 brtill., 3000 kr. aukaf járveiting til j 26 samhlj. atkv. Breiðafjarðarbáts, 8000 kr. aukafjár- veiting til Rangár, 60.000 kr. til Eim- j --- skipafélags íslands. Breytingatillögur \ þessar voru samþyktar svo og við- aukatill. frá Þorl. J. og Sv. ÓL um 15.000 kr. styrk til mótorbátsferða milli Hornafjarðar og Seyðisfjarðar. 4. gr. frv.; viðbót við 14. gr. fjárl. (kirkju- og kenslumál) var samþ. á- samt brtill. fjárv.nefndar. Stjórnin hafði þar m. a. áætlað 10.000 kr. til mentamálanefndar. Brtill. fjvn. voru: hinni frá H. Kr. um heimild fyrir landsstjórnina til að lána 8000 kr. til að kaupa fyrir jörð til læknisseturs fyrir Reykhólahérað. Ollu frumvarpinu með áorðnum breytingum var vísað til 3. umr. með Fjáraukalögin. ____ 8000, styrkur til þess að reisa hás á Frv. það til fjáraukalaga fyrir árin Prestssetriiu Stað 1 Grunnavik kr. 11- Að norðan. Akureyri 7. apríl. Tíðarfarið. Einmuna tíð hefir verið hér norðan- lands. Er orðið mjög snjólítið niðri um sveitir. Mun heyjaforði bænda vera með allra mesta móti nú um J I þetta leyti árs. Til húsabóta á Utskálaprestssetri kr. 1920 og 1921, sem stjórnin lagði fyrir Valþingi, var tli umræðu fyrra niiðvikudag, föstudag og laugardag. Umræðunum var lokiS á laugardag síð- degis og frvumvarpið afgreitt til 3. um- ræðu. Milli 1. og 2. gr. hafði fjárveitinga- nefnd, sem hafði frv. til meðferðar, 000. Dýrtíðaruppbót á námsstyrk mentaskólanemenda kr. 3000, þóknun til Sveinbj. Egilssonar fyrir fyrirlestr- arhald við stýrimannaskólann kr. 300. Skrifstofukostnaður til fræðslumála- stjóra kr. 1200. Styrkur til unglinga- skólans á Núpi kr. 2000 og dýrtíðar- uppbót til Páls Erlingssonar sund- skotið inn alveg nýrri grein, sem mikl- j kennara kr. 1800. þessar brtt. voru ar umræður urðu um. Hún var um! samÞ- nær allar 1 einu LljófSi. 4000 króna launaviðbót til hvers ráð-! 5. gr. frv., viðbót við 15. gr. f járl. htrra og 9500 kr. styrk til Ara Am-! (vísindi, bókmentir, iistir), var samþ. alds sýslumanns á JSeyðisfirði, til þess í einu hlj. Helstu fjárveitingar þar að geta verið fjarverandi frá embætti' voru: Til útgáfu minningamts lands- eitt ár sér til lækninga, en haldið bókasafnsins kr. 4500, til að fullgera fullum launum þó. j hús yfir listaverk Einars Jónssonar Jón Sigurðsson andmælti báðum kr. 50.000 og til að gefa út Faust- styrkveitingunum, taldi launaviðbót ráðherranna hljóta að hafa þær af- leiðingar, að aðrir starfsmenn ríkis- ins færu fram á sams konar viðbót, því að ef ráðherrarnir gætu ekki lifað þýðinguna kr. 2500. Nokkrar brtjjl. lágu og fyrir frá nefndinni við þessa grein. Voru það einkum styrkir til einstakra manna. Ásmundur Sveinsson kr. 1000 til af 10.000 krónum, þá gætu póstmeist- I framhaldsnáms við listaháskólans í ari, landlæknir, biskup og fleiri með j Stokkhólmi (samþ. að viðhöfðu nafna- 9500 kr. hámarkslaunum alls ekki lif- kalli með 16 :11 atkv.), Jóhannes að af þeirri upphæð. Fyrri styrkveit- Kjarvai kr. 1500 (sþ. 15 :12). Davíð ingin var feld með 15 :10 atkv., en Stefánsson frá Fagraskógi kr. 2000 sú síðari samþ. með 18 : 4 atkv. j tii suðurgöngu (sþ. með 14 : 2 atkv.), Sem viðbót við 12. gr. f járl. (lækna- ■ Jóh. L. L. Jóhannesson kr. 3000 (dýr- skipun o. fl.) var í frv. stjómarinn-; tíðaruppbót) samþ. með 14 shlj. at- ar áætlaðar kr. 158.000. (Til þess að kv. Brtill. fjárveitinganefndar um Útgerðin. Mjög slæmt útlit er með útgerð hér á Akureyri þetta vor, er vaía- samt að fleiri er- 3—4 skip gangi til veiða af ölhim þeim iIot„, sem hér er. Og á fleiri sviðum eru horfur heldur daprar. AflL Fiskafli hefir verið hér góður fram að þessu. Smásíld hefir veiðst nokkur. Og nú síðast hefir veiðst mikið af hrogpnkelsi. Slysið á Gullfossi. Meðan Gullfoss var hér fór fram rannsókn á slysi því er varð á skip- inu þegar maðurinn féll útbyrðis skamt fyrir utan Hólmavík. Vitnaðist það, að slysið hafði borið að með þeim hætti að maðurinn var að draga kaðal í járnstólpana sem eru á brúnum pallsins yfir hliðarstiganum. ITélt hann um einn jámstöpulinn. En svo mikill fúi var kominn í pallinn að stöpullinn hrökk úr og féll þá mað- urinn útbyrðis með stöpulinn í hend- inni. Skaut honum upp aftur og hélt hann þá enn á járnstöplinum. Skeði þetta í besta veðri og svo sem hálf- tíma siglingu fyrir utan Hólmavík. Prestkosning Radiumlækniragan 1919-1920. Stjóru Radíumsjóðs íslands festi kauj) á radium í Lundúnum síðla árs 1918 fvrir milligöngu þáverandi um- boðsmanns landsstjórnarinnar í Bret- landi, herra Björns Sigurðssonar. Kadi um þetta var frá Standard Chemical Co., Pittsburgh í Vesturheimi, enda munu Brel,ar hafa fengið inestalt radi- »m sitt þaðan á stríðsárunum. Breska st.iórnin ve'itti útflutningsleyfi oghafði ▼erið samið um kaup á 200 milli- gi-ömm Radinmsulphat; hreinn radium- málmur er ekki notaður til lækninga. Seljandinn í Lundúnum var Watson & Sons.'* Við náuari rannsókn reyndist þungirm 202,76 milligr. og er þettaþví s.á radíumforði sem Radiumsjóður ís- lands hefir eignast og notað er til lækninga á radiumstofunni. Radium þetta var geymt um tíma í eld- og þjóftryggu rúmi i The Radi- um Institute í London undir umsjá Dir. Alton, seni veitir forstöðu efna- "'r rannsóknarstofu nefndrar stofnunar Og tók hanu að sér að vega radinm okkar sundur og útbúa það til lækn- inga í liylki og plötur sem hér segir: Platlnu-hylki: Skifting radiums-fordans. 1 stk. 40 milligr. radiumBulphat 1 — 40 — — Plötur: 10 — 1 — 4 — 3 — 4 — 8 6,76 4 4 2 40 40 80 6,76 16 12 8 œ-grv Þannig er um búið að radium- hylkin eru tvöföld, hið innra úr gleri, en hið ytra úr platínu. Plöturnar eru úr nikkel og komið fyrir á þeim radium-duptinu í sambandi við ruleanit-kvoðu. Radiumtækin eru geymd í rammgerðum járnskáp. Ymisleg áhöld sem notuð eru við radium'-lækningar, svo sem síunartæki — „filtra“ -— voru gerð af kirnrg- iska Instrument Fabriks Aktiebolaget í Stokkhólmi; eru það nikkel-ldædd blýverkfæri með margvíslegri gerð og lögun til útvortis og innvortis notk- unar. Eru áhöld þessi notuð til þess að geislarnir valdi síður sárum og nota megi sem sterkasta geisla. Húsnæði hefir Radiumstofan í húsi Nathan $ Olsen og hafa verið tekn- ar þar á leigu tvær rúmgóðar stofur á sömu hæð sem’ Röntgenstofnunin. I annari þeirra eru áhöld ýmisleg og starfað þar að innlagning radiums í sjúklinga; hin stofan er verustof a sjúklinganna meðan þeir hafa radium Alls 202,76 m.gr. í sér eða á; eru þar tvö sjúkrarúm, handa sjúklingum, sem þurfa að vera til geislunar allan sólarhringinn. Iljúkrunarfólk hefir Radiumstofan í samlögum við Röntgenstofnunina. Forstöðumaður Radiumstofunnar hafði mestallan radiumforðann með sjer frá Lundúnum í maílok 1919, en fáein milligröm sem ekki var lokið við að búa um, voru send í júní s. á. Lækningarnar hófust þ. 1. júlí 1919 og voru fyrstu sjúklingarnir tvær kon- ur með legsjúkdóma, sín af hvoru lands- horninu; önnur norðan úr Þingeyjar- sýslu, en hin úr Vestmannaeyjum. Báöir þessir sjúklingar fengu fullan bata og vpna eg, að þessi góða byrj- un sé fyrirboði þess, að starfið á Radiumstofunni verði farsælt. Ann- ars mun síðar og á öðrum stað verða birt skýrsla um árangurinn af lækn- ingunum. Hér fer á eftir skýrsia um aðsókn að lækningunum og þá sjúkdóma, sem teknir hafa verið til meðferðar. Ijúka við læknabústaðinn á Vífilsstöð- námsstyrki til Steins Emilssonar (kr. j stendur nú yfir í Grundarþingum. Var um kr. 55.000, kostnaður við bsrkla-, 2000), Valdimars Sveinbjörnssonar þar settur í fyrra síra Gunnar Bene- veikisnefndiria kr. 12.000 o. fl). pessi íþróttanema (kr. 1500), hjónanna Am- diktsson. Er talið áreiðanlegt að hann grein frv. var samþ. með 22 samhlj.; órs Sigurjónssonar og Helgu Krist- muni verða kosinn. atkv. og einnig breytingatill. þær sem; jánsdóttur (kr. 2000) og verkfræðinem- fjárveitinganefnd hafði gert við grfin- j anna Brynjólfs Stefánssonar og Steins ina, styrkur til „Líknar* ‘ kr. 3000 i Steinssonar (kr. 2000, hvor) voru og og uppbót til Patersen stöðvarstjóra ! samþyktar. Nokkrar umræður urðu um í Vestmeyjum kr. 5000, feld. Nefndin j þessa styrki, eins og ávalt þegar um hafði og lagt til, að sjúkrahúsinu j f járveitingu í þessu skyni er að ræða. „ftudmans Minde“ á Akureyri yrðuj ; Til verkfræðilegra fyrirtækja eru veittar kr. 20.000, en viðauka tillaga á frv. stjórnarinnar veittar um 15.000 frá M. P. um að veita að eins 17.000 ! kr. Tvær brtill. komu fram frá f jvn. kr. var samþykt. Miklar umræður urðu um uppbót- ina til stöðvarstjórans í Vestm.eyjum. Þótt lítið yrðu þær til þess að greiða og vora samþyktar ásamt greininni. 7. gr. stjórnarfrv. var um eftir- laun handa Sig. Jónssyni fyrv. at- vinnumálaráðherra kr. 3000 ásamt úr sjálfu málinu. Af einhverjum á-' venjulegri dýrtíðaruppbót. Urðu nokkr stæðum hafði maður þessi verið látinn j ar umræður um þennan útgjaldalið, segja lausri stöðu sinni og fór nú þar eð ýmsum þm. þótti varhugavert frrim á 18 þúsund kr. skaðabótakröfu : að fara að veita eftirlaun nú, þar eð sem upþbót á launum sínum. Ýmsir þingm. kröfðust ástæðna fyrir því, að eftirlaunalögin fyrir skemstu væru af- numin. GTeinin var þó samþykt ásamt maður þessi hafði farið frá. Atvinnu- 3 brt. frá nefndinni, uppbót á eftir- málaráðherra gerði tilraun til að skýra' launum ekknanna Sigr. Hjaltadóttur frá ástæðum og færði þar til það j (kr. 900) og Ingileifar Aðils (kr. 500) tvent, að maðurinn hefði ekki þótt! og eftirlaun til ekkju síra Matthíasar gegtaa starfi sínu svo vel, sem þurft Jochumssonar kr. 2400 ásamt 'venju- hefði og að þegar loftskeytastöðin var ■ legri dýrtíðaruppbót reist í Vestmannaeyjum(!! !)hafði hann j Síðasta grein frv. var um kostnað orðið að segja lausri stöðu sinni, þar j við fyrirhugaða konungskomu kr. 200- eð hann skorti hæfileika til þess að 1000 og 500 kr. styrkur til Sigurðar gegna því starfi. En frá landsíma- i Jónssonar trésmiðs, Berlín. Var hún stjóranuin lá vottorð um að þessi mað- samþ. ásamt brt. frá f jvn. ura 60000 ur hefði staðið mæta vel í stöðu sinni j kr. lán til byggingar sýslumannsseturs og í umræðunum upplýsti Jakob Möll-! ins í Borgarnesi og 2 viðaukatill, er að alls engin loftskeytastöð væri annari frá atvinnumálaráðherra um í Vestmannaeyjum! Mál þetta virðist heimild til að láta starfrækja silfur- vera mjög flókið, enda getur fjáv. bergsnámuna í Helgustaðarfjalli og Gjalddaginn er I. maí. Samkvæmt reikningum skaðabóta- nefndar bandamanna í París og í sam- ræmi við 235. grein friðarsamning- anna eru skaðabætur þær, sem Þjóð- verjar eiga að greiða innan 1. maí næstkomandi 20 miljarðar gullmarka. Hefir skaðabótanefndin sent þýzku stjórninni áminningu um, að ljúka þessari greiðslu skilvíslega. En fyrir 1. apríl átti stjórnin að hafa samið um við nefndina, hvernig greiðslutani skyldi háttað og hve.mikið pjóðverjar mættu greiða í vörum, og þá hvaða tegundir.. Enn fremur áttu Þjóðverjar innan sama tíma að hafa leitað fyrir sér um lán erlendis til þess að geta int þessa greiðslu af hendi, og yfir- leítt að hafa undirbúið greiðslurnar að öllu leyti. Ummæli Briands, þau sem sagt er frá í skeyti hér í blaðinu í dag, virð- ast benda á, að pjóðverjar hafi ekki búið nógu vel um hnútana, hvað greiðslunni við víkur. Hótanir for- sætisráðherrans gefa það í skyn, að Þjóðverjar hafi látið alt dankast af eins og áður, og muni ætla að draga alt á langinn fram til 1. maí og koma þá fram með mótbárur og af- sakanir. Sjúkdómar og sjúkl.tala júli — des. 1919 og 1920. Sjúkdómar. Actinomycosis (sveppsjúkd.) Arthroitis tub. (berklar í liðum) Cancer (krabbamein) Eczema (húðsjúkdómur) Epithelioma (hörundskrabbi) Fibromyoma uteri (leg-æxli) Glioma oculi (augnmein) Granuloma (e. k. æxli) Hæmangioma (valbrá) ' Hæmang. hyper-trof. exulcerans (ill- kynjuð valbrá) Keloid (örþykni) Lupus vulgaris nasi (hörundsberklar í nefi) Lymphadenitis tub. (berklar í kirtlum) Menorrhagia (blóðlát) Sarcoma (illkynj. mein) UIcus tub. (berklasár) 1919 o 1 l 5 1 1920 Sj.fráf. á. Nýjirsj. All» 1 1 2 2 3 1 4 1 3 1 3 1 6 3 1 1 1 1 2 2 3 1 4 1 5 1 6 3 1 1 Alls 20 28 32 Alls hafa því á síðara misseri árs- ins 1919 og árið 1920, 52 sjúklingar leitað sér radiumlækninga og hefir flestum sjúklinganna verið vísað hing- að af öðrum læknum. Ástæða er til þess að gera ráð fyrir að sjuklinga- talan á ári hverju. aukist frá því, Sem verið hefir, þar eð lækningarnar eru í byrjun hér á landi og því ekki svo kunnar læknum né sjúklingum sem síð ar mun verða. Reyndar verður sjúkl- ingafjöldinn aldrei mikill í fámenn- inu hér á landi, þar eð radíum er notað við tiltölulega fáa sjúkdóma. Eins og undanfarandi skýrsla ber með sér, hafa sjúklingarnir haft 16 teg- undir sjúkdóma, og mun ekki sem stendur vera um marga fleiri sjúk- dóma að ræða. En athugandi er, að radiumlækningar eru að eins fárra ára gamlar og engum vafa undir- orpið, að svið þeirra vex með ári hverju. Af ofantöldum ástæðum verð- ur því óhjákvæmilegt að aAa sér meira radiums innan fárra ára, enda unnið að því að gera hinar einstöku geislanir æ sterkari og sterkari, an þess að sjúklinginn saki, en til þess

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.