Ísafold - 11.04.1921, Blaðsíða 3

Ísafold - 11.04.1921, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD þarf auðvitáð meira radiúm. Radium hefir verið aotað snmpart eingöngu, sumparf í sambandi við ífentgengeisla eða skurðljækningu. Eg vil nefna eitt dæiui. Einn sjúkling- .imia með ótvortis krabbamein var i geislaður fyrsj með Röntgengeisluin, j þar eð líklegt þótti að meinið væri j vel fallið til slíkrar geislunar. Nú varð j réyndin sú, að Röntgengeislarnir höfðu engin áhrif til hins betra, og var meinið því skorið burtu, en tók sig brátt upp aftur. Var nú gripið til radiums og virðist sem sjúklingurinn Kolawerkfallið i Englandi. Kaupmannahöfn 2. apríl. Frá London er símað á þeesa leiS: Verkamenn lögðu niður vinnu í all- flestum námum í nótt. Hafa hinir róttækari verkamannaforingjar tekið í'orustu námuverkamanaa í sínar hendur. Verkfallið hefir » sér byltingar- blæ, en stjórnin virðist standa vel a'ð vígi og vera mjög föst í sessi. — Standa Bretar nú augliti til augiitis við mestn vandræðin, sem nokkurn tíma hafa verið í iðnaðarmálum þar í landi. Allur útflutningur eldsneytis úr landinu er bannaður, nema því að aðrar þjóðir í verzlun og viðskifí- um. Grikkir híða óiigur. Kemal pascha hefir stöðvað fram- rás vinstra fylkingararms gríska hers-; á norskum saltfiski um þriðpung, úr 24 up|> í 36 peseta. Ástæðan til toll- liakkunarinnar er álitin vera innflatn- bigsbann Noromanna á heituin vínum. eins, að sérstakt leyfi sé gefið tiL Hefir stjórnin gefið út bráðabirgðalög, hafi fengið fullan bata. Annars tíðk- \ sem veita henni heimild tál víðtækra ráðstafana. ast radiumgeislanir eftir skurði, þótt engin deili séu til að meinsemdin t'aki sig upp á ný, og er iþá radium aotað til frekari tryggingar og árétt- ingar. Röntgengeislar í sambandi við r'adium geta stytt mjög þariri tíma, sem sjúkl. þurfa að dvelja hér til H'tíisIunaT. Ýmsir hafa spurt um hvort radium reyudist eins við íslendinga sem út- lenda sjúklinga. Ahrif radiums á sjúkl' ingana eru auðvitað hin sömu, en stað- i og ástæður ýmsar á landi hér valda því að geislalækning þarf' oft að haga öðruvísi hérenerle'ndis. Veldurþar mesfu uii), að a'skilegt er að geta lokið lækningum og afgreitt sjúkl- ingana á sem skemtum tíma vegna hinna strjálu o'g erfiðu samgangna, sem vér eigum við að búa. Nú er unt að stytta talsvert lækningatím- ann með því að nota radium í stað Röntgengeisla við ýmsa sjúklinga, þótt árangurinn sé hinn sami að öðru leyti, sérstaklega á þetta við um kvensjúk- dóma. En afar mikilsvert er mörgum konum utan af landi að dvalartími þeirra í. Reykjavík sé sem skemstur. Valdasókn Karls konungs. Frá Berlín er símað: Það er alment álitið í Vín, að stjórn Ungverja- lands hafi verið með Karli konungi í ráðabruggi hans um ríkistöku í Ungverjalándi. Hervaldi hefir verið lýst yfir í Vestur-Ungverjalandi og helmingur hersins hefir gengið í lið með konunginum. í skeyti frá Vín er sagt frá því, að Horthy ríkisstjóri hafi slept til- kalli sínu til embættis og í síðara^ skeyti, að Karl konungur ætli.að fara til Sviss aftur og að ungverska stjórnin hafi beiðst fararleyfis honum til handa. -m Agp.nce Havas segir að Horthy hafi fengið Karli konungi völdin í hendur og hafi hann verið hyltur af lýðnum og hernum. Enn fremnr að Andrassy greifi hafi verið útnefndur forsætisráðherra í Ungverjalandi. Erl. simfregnir frá fréttaritara Isafoldar. Khöfn 2. apríl. Verkfallið % Bretlandi. Margar kolanámur eru þegar orðn Borgun fyrir lækningarnar hefir ver ar fullar af vatni og koma ekki að ið ákveðin sumpart eftir því, hve.nokkru gagni fyrst um sinn. Meira mikið radium hefir verið notað við en tvær miljónir manna hafa mist sjúklinginn, sumpart eftir efnahag atvinnu. hans; fátækir sjúklingar hafa fengiS lækninguua ókeypis. Reykjavík 28. mars 1921. Gunnlaugur Claessen læknir. Mikill reksturshalli. Dönsku járnbrautirnar hafa verið reknar með miklu tapi hin síðustu árin. Réð þar miklu um, að útgjöld öll fóru mjög hækkandi eins og vi5 annan rekstur, en. tekjurnar ekki að sama skapi. Var þv; tekið til þess ráðs, að hækka farþegagjöld öll um þriðjung, en flutningsgjöld um helm- ing, til þess að auka tekjurnar. En engin bót hefir orðið að því og tekju. hallinn aldrei meiri en nú. Reikningsár brautanna er miðað við fyrsta apríl. Skýrsla er komin út inn rekstur brautanna fyrstu þrjá ársfjórðunga reikningsársins eða til siðastliðins nýárs. I ágúst var hallinn 1 miljón kr.; í september 3 miljónir, í október rúraar 5 miljónir, í nóvem- ber 7,86 miljónir og í desember 8,59 milj. kr. En í sömu 9 mánuðum árið áður hafði hallinn þó ekki verið meiri en 4% milj. kr. alls. Þrír fyrstu mán- uðir eftix nýár eru taldir verstu mán- uöirnir og vár hallinn þann tíma 22 miljón krónur síðast. Er því gert ráð fyrir, að hallinn 6 reikningsári því, sem nú er að líða, geti eigi orðið minni en 50 miljón krónur alls. Hafa farþega- og þó einkum flutmngsgjöld brautanna minkað mjög síðan taxt- arnir voru hækkaðir. Ungverjar og Karl konungur. j Þjóðþingið í Búdapest hefir sam- i þykt í einu hljóði, að Karl konung- ur hafi fyrirgert rjetti sínum til konungdóms: er hann flýði úr landi 11918, og leitun hans eftir konung- i dómi brjóti bág við gildandi rjettar- SHIIÍIÍÍPlll! 'far: Er skorað a stjómina að flytja "*', hann þegar úr landi. Konungur ihefir skrifað ríkisstjóranum og seg- j ir þar, a'ð hann f ari því úr landi, að i hagsmunuiu ríkisins sje svo best jborgið, en kveðst vera löglegnr kon- ungur TJngverjalands og áskilja sér rétt til að hverfa þangað, hvenær sem vera skal. írar fá sjálfstjóm. Talbót lávarður, hinn kaþólski, er rðinn landstjóri í írlandi. Sam- cvæmt nýju sjálfstjórnarlÖgunum, /erður fyrsta verk hans að kveðja til 'undar þingin í Suður-írlandi og ^Torður-írlandi. Sinn Feinar hafa ýst yfir, að þeir ætli að taka þátt í ^.tkvæðagreiðslunni við þingkosn- ngarnar. Báffherra-skifti. Sir Robert Horne er orðinn f jár- nálaráðherra eftir Austen Cham- oerlain. Síldveiðar Svia við ísland. Sænska stjórnin hefir borið fram illögu um að veita fjórum hring- lótafjelögum í Bóhús-léni 100 þús- und króna styrk til síldveiða við ls- cnd næsta sumar. Er ráðgert, aS 50 nenn stundi veiðarnar og áætlaSur ifli er 20 þúsund tunnur. Sú ástæða >r færð fram fyrir þessari fjárveit- ngu, að fiskimönnum í Bóhúsléni gangi misjafnlega að selja hina ó- eitari síld sem þeir veiða; ennfrem- j n er það talið þjóðþrifaráð að j tyrkja síldveiðar, því að árið 1909! i! 1918 var f lutt til Svíþóðar íslenzk \ íld frá Noregi fyrir 13 miljónirj bróna á áA off fyrir 32 miljónir^ króna 1918. Talið er, að selja megij um 150 þúsund tunnur af íslenzkri ¦ síld í Svíþjóð árlega og þykir æski- i legast, að- Svíar veiði sem mest af. henni sjálfir. (Sumar þessar tölur Virðast mis- ritaðar). Khöfn 3. apríl. Járnbrauta- og flutningsverkamenn styðja kolaverkfallsmenn. Lundúnafregn segir, að búist sé við, að járnbrautarmenn og flutn- ingamenn standi sem einn maður með kolaverkfallsmönnum. Bandaríkin vilja sitt. Hardings-stjórnin í Bandaríkjun- um hefir samþykt að gefa ekkii bandamönnum einn eyri eftir-, af skuldum þeim, sem þeir standa í við Bandaríkin. Friðvœnlegra í pýzkalandi. Berlínarfregn segir frið á bominn í borgum og bæjum Mið-Þýzkalands, en óaldarflokkar kommunista fara rænandi víða um sveitir. Orikkir hefja styrjöld. Grískar hersveitir hafa sótt inn yfir landamæri Búlgara norðvestan við Adrianópel. Aþenufregn segir, aS foeiasjar 4-4 1801 Ml 191« kafi verið kvaddir til herþjónustu. Kon- ungur þeirra er f arinn til landamær- anna. Gunaris er orðinn forsætisráð- herra en Kilogeropoulos fjármála- ráðherra. Khöfn 5. apríl. Enska verkfaliið. Aköfustu foringjar verkamanna leggja sig ákaflega fram til þess að fá járnbrautamenn og flutningamenn að ganga í rerkfallið og hóta upp- reisn. Ef þeir gerá einnig verkfall, verða 5 miljónir atvinnulausra manna í Bretlandi og þykir þá sýnilegt, að Bretland staadist ekki 'samkepni við ins í Litlu Asíu og tekið 7000 fanga. Karl konungur er enn sagður í Ungverjalandi — sjúkur af' hálsbólgu. Eáðstafanir bresku stjórnarinnar. Síma'ð er frá London: Bráðabirgða- lög hafa verið útgefin, er heimila stjórninni að leggja eignarhald á kolanámur, hesta vagna, lýsingatæki og skipaskurði; stjórnin hefir og heim ild til að taka að sér eftirlit með um- ferð á vegum, má takmarka eða banna vöruflutninga, ræður yfir stjórn allra hafna, hefir vald til að banna skip- um að fara úr höfn eða skipa í land vörum. Ennfremur fær stjórnin vald til að ákveða verð á kolum, gasi, vatni rafmagni, bensíni og sér hún um út- býting þeirra nauðsynja. Bönnuð er sala á skotvopnum. Stjórnin hefir rétt til að nota hermenn til hvaða nauðsynjaverka sem er. Lögreglulið hefir verið aukið og því gefin heim- ild til að framkvæma -húsrannsóknir og hneppa menn í varðhald. Khöfn 6. apríl. Fýluferð Karls konungs. •Yríi Vín er símað, að Karl konung- ur hafi i'arið frá Steinamantzer í gær, undir gæslu austurrískrar eftir- litsnefndar og liðsforingja frá banda- mönnum. Pór hann til Sviss og dvelur þar fyrsta kastið. G-rikkir fara halloka. Frá Konstantinopel er símað, að Tyrkir hafi rekið norðurher Grikkja fullkomlega á flótta. Enska verkfallið. Frá London er símað, að Lloyd George hafi boðist til þess að hefja samniugatilraunir við verkfallsmenn, en foringjar þeirra hafi hafnað því. „Times" birtir leyniáskorun frá Bolshevikkastjórninni og er þar lögð áhersla á að nau|jsynlegt sé, að haldið sé áfram undirróðri fyrir kenningum Bolshevikka, þrátt fyrír alla verslun- arsamninga. Heldur Times því fram, að samband sé á milli fyrirmæla ráð- stjórnarinnar og námaverkfallsins. Síðasta frétt segir, að ráðstefna fiutningsvevkamanna hafi samþykt að veita námaverkmönnum að málum. Khöfn 7. apríl. Kröfur Frakka. Frá París er símað, að Briand hafi lýst því yfir, að ef Þjóðverjar héldu enn áfram að brúka vífillengjur og kæmu með nýja útúrdúra fyrsta maí, er fyrsta afborgunin félli í gjald- daga, þá væri um leið lögfræðilega yfirlýst, að þjóðin sé gjaldþrota og muni þá verða þeir atburðir, er hafi þjóðarhrun í för með sér.. En Frakk- ar séu staðráðnir í því að ná inn inni- eign sinni hjá pjóðverjum, og muni þeir eigi hlífást við að beita valdi, ef þurfa þykir. Bandarikin og þjóðabandalagið. Bandaríkin hafa tilkynt bandalags- þjóðunum í Evrópu, að þau 'álíti sig ekki á nokkurn' hátt bundin við á- kvæði friðarsamninganna í Versailles, yfirráð bandamanna eða alþjóða- bandalagið. ? Spánartollurinn hækkaður. Frá Kristjaníu er símað, að Spán- verjar hafi hækkað innflutningstoll liiiassiii, Frumvarp um einkasölu landsstjórn- arinnar á tóbaki og áfengi er skriðið upp úr neðri deild með eins atkvæðis meiri hluta, með þeirri athugasemd þó, að nokkrir þingmenn deildarinn- ar greiddu því atkvæði í „vissu" um, að því verði breytt í efri deild í þá átt að áfengi verði undan skilið frum. varpinu og látið falla undir lyfsölu- frumvarpið. peim þykir sem sé við- kunnanlegra, að áfengi það sem til landsins flyst verði talið með lyfjum, en ekki sett á bekk með tóbaki og annari munaðarvöru hér í bannland- inu. Og er þeim eigi láandi. Frumvarpið er fram komið frá stjórninni, sem tekjuaukafrumvarp. Tóbaksmennirnir eiga enn að bjarga við f járhagnum, til þeirra er enn leit- að og verður þó eigi annað sagt, en að landssjóður hafi drjúgum komið við vasa þeirra áður. En látum það gott heita. Það má alt af aegja sem svo, að þeir geti hætt að brúka tó- bakið, þegar þeim þykir það orðið of dýrt. Segjum að tóbakseinkasalan sé tekjuaukafrumvarp. Segjum að korn- einkasölufrumvarpið sáluga hafi verið hallærisvarnafrumvarp. Og segjum að lyfjasölufrumvarpið sé tekjuaukafrum- varp. Hverúig stendur þá á því, að aðstandendur þessara frumvarpa vilja þó ekki fara þá leiðina, hvað tóbakið snertir, að fá sama tekjuaukann með hækkuðum tolli? Hvers vegna einmitt með einkasölu f I landinu er risinn upp flokkur manna, sem trúir eða læst trúa því, að ríkiseinokun sé uppspretta alls góðs. pað eru þessir menn sem riðið hafa baggamuninn í neðri deild, þótt fáir séu. Og það er sigur einokun- arstefnunnar að frumvarpið komst í gegnum deildina. Stjórnin og nánustu fylgismenn hennar sumir hafa hjálp- að stefnunni til sigurs, stefnu sem þeir þó eru andvígir. Hún hefir verið látin hylja sig í skngga tekjuauka- vonarinnar. Menn munu ef til vill segja, að öðru máli sé að gegna um einkasölu á tóbaki en nauðsynjavörum og vitna til annara landa, eins og stjórnin ger- ir í greinargerð sinni. En því verður þó ekki neitað, að stefnan er alveg sú sama, hvort það er tóbak eða mat- ur sem einokað er. Fylgismenn stefn- unnar eru atorkusamir. Og þeir eru klókir. Þeir vita að stefnan á ekki néma fáa fylgismenn í landinu, og þess vegna breiða þeir yfir hana. Og því verður ekki neitað, að stjórriin, hvort sem það nú eru einstakir menn úr henni eða hún öll, hefir veitt þess- um mönnum góðan stuðning. Fylgismenn landsverslunar hafa haldið því fram, að þeir vildu láta hana vera samkepnisvershm við kaup- menn og kaupfélög, en ekki einok- unarverslun, og gæti þessi skoðun ver- ið réttmæt, ef ríkissjóður ætti svo mikið fé afgangs, er hann hefði lagt til allra fyiirtækja sem nauðsynlegri eru landi og lýð, að hann geti rekið yerslun fyrir það. Hitt hafa formæl- endur landsverslunarstefnunnar ekki látið í ljósi, að þeir vildu ríkiseinok- un. En fögnuður þeirra yfir einokun- inni gefur manni ástæðu til að ætla, að hugsjón þeirra sé einokun, þótfc þeir að svo stöddu ekki þori að nefna nema samkepnisverslun.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.