Ísafold - 11.04.1921, Side 4

Ísafold - 11.04.1921, Side 4
4 ÍSAFOLD Einkenninlegt er ,það, að tóbaks- frumvarpið skuli vera rekið áfram áður en þingið hefir tekið afstöðu tii landsverslunarinnar. 'Sú afstaða verður að koma í ljós og hlýtur að gera það. Og landslýður allur heimtar að hún komi s k ý r t í Ijós. Stjórnin á líka heimting á því, svo að hún þurfi ekki að vera í vafa um hvað hún eigi að gera. Ætti því meining þingsins um það mál að vera í minni umbúðum en ennþá eru utan ugí við- skiftahömlurnar. pingið verður i láta uppi stefnu í landsverslunarmál inu og ekkert lægi beinna við en tóbakssölufrumvarpið hefði lotiðþe.rri stefnu. Svo maður víkji að sjálfu máli ru. tóbakseinkasölunni. Tóbakið ve. ur dýrara. Það vita allir, en lát.i það lugga sig, að verðmunurinn renni ' sársvangan ríkissjóðinn. En saniK. ..emt reynslu þeirra þjóða, sem hafa hjá sér tóbakseinokun, þá verður tóbaiiið líka verra. Og athugandi er hvort það atriði getur ekki rýrt tekjumar, því bersýnilegt er að menn mundu nota minna af vondu tóbaki en góðu. Og um leið risi upp hættan á því, að menn færu að flytja inn tóbak á laun. — Landið þarf að verja stór- fé til þess að reka verslunina með, og það á þeim tíma, sem það hefir orðið að fresta í miðjum klíðum bygg- ingum húsa, sem brýn þörf er á. Og þeir sömu menn, sem mæla með því, að námsmönnum sé neitað um lítil- fjörlegan styrk — og hafa brjóstheil- indi til þess að segja, að þeir geti ,,frestað“ námi sínu og telja þetta nauðsynlegt vegna féleysis ríkisins — þeir sömu menn leyfa sér á sama ynja, hefir verið hnept í varðhald af Bolshevikkum og setið þar í þrjú ár. Hefir Tatiana -ystir hennar farið á fund Lenin og Trotsky til þess að reyna að fá hana látna lausa, Og bænd urnir í nágrenninu, sem er mjög vel til liennar. En hvort tveggja hefir orðið árangurslaust. Eigur hennar hafa verið teknar af henni og hún klæðist tötrum og heilsan er biluð. En hún hefir þó eigi enn látið hugfall- ast. Se.rgius greifi, sonur Tolstoj, og kona hans eiga heima í Moskva, og hafa orðið að selja allar eigur sínar til þess að hafa málungi matar. I fyrravetur urðu þau að nota stóla sína og borð til eldsneytis. Ui Norðmenn eru um þessar mundir að endurnýja viðskiftasamninga sína við Frakka. Hefir þessi samninga- gerð valdið miklum vandræðum i Stór- þinginu norska og margir flokkafund- ir og leyniráðagerðir verið um samn- inginn. pví þannig er málið vaxið, að Frakkar set.ja þá kröfu, að þeir megi flytja til Noregs víntegundir þær, er þeir framleiða. í bannlögunum norsku er leyft að flytja inn vín, sem eigi hafa nema 12% áfengi. En til þess að frönsku vínin fái landvist í Noregi þarf að hækka þetta mark upp í 14%. Er búist við að Stórþingið geri þetta, þó með nokkrum skilyrðum, sem banu menn hafa sett,. Frakkar hafa enn fremur krafist þess, að einstök héruð . . . „ , 4 í landinu megi ekki banna innflutning þmgmu að stuðla að þvi, að landið > In leggi hundruð þúsunda í — tóbaks- verslun! Hún á að gefa landinu betri | arð, en mentun þessara manna, sem eiga að „fresta námi“. Eða er það af umhyggju fyrir einokunarstefn- j i unni að lagt er til að slá náminu á | léttra vína til einstakra manna, þótt sölubann sé í héraðinu, og að ekki sé ! gert upp á milli franskra vínfirma, þó ríkið taki í sínar hendur einka- sölu á léttum vínum. Er útlit fyrir að samkomulag náist um endurnýjun ! verslunarsamningsins á þessum grund- frest og öðrum slíkum „óþarfa‘ ‘, svo . . , Jveili. Það er einkum timbur og trjá- fe faist til hmnar þarflegu emokunar ? I ' kvoða, sem Norðmenn selja Frökkum og eru frnmleiðendur þessara vöru- tegunda nú vongóðir um að sú verst- un geti blómgast áfram. Öðru máli er að gegna um Spán ug Portugal. Sherry og Portvín, sem j framleitt er í þeim lcndum er ste 4.- febrúarmánuði segir; ara en 0fangreint hámark leyfir. í maður, er dvalið hefir 8% ár í Rúss- J bm hefir verig lögS aðalárersla-i á landi, frá því, að börn Leo Tolstoj! það að komast að samningum við m Tolsfoi í neiið. í „Times“ æigi við hin verstu kjör að búa. Mað- ur þessi dvaldist lengst af á „Yas- naya Polyana“, sem var búgarður Tolstoj, og er því sjálfur söguvottur. Ekkja Tolstoj dó í október 1919 og lét eftir sig dagbók, er ber með sér, að hún hafi átt við hungur og harð- rétti að búa síðustu ár æfi sinnar. Segir hún það fyrir, að börn henn- ar muni eiga mikla mæðu fyrir hönd- um. Og það hefir ræst mjög eftir- minnilega. Bolshevikkar hafa nú slegið eign sinni á búgarð Tolstoj og sett þar niður 70 verkamannafjölskyldur, en dóttir Tolstoj, Tatiana greifynja hefir verið sett til þess að sýna forvitnum ferðalöngum herbergin, sem faðir henn ar hafðist við í fyrrum. Eru þau til sýnis á hverjum fimtudegi og sunnu- degi, og koma menn þangað þúsundum saman fyrir forvitnis sakir. Sumir bjóða stúlkunni vikaskilding, en hún neitar að taka við gjöfum. Stundum koma erindrekar stjórnarinnar og setj- ast að á búgarðinum. Eru þeir flestir siðlausir og hrottamenni. Byggingar allar á jörðinni eru orðnar mjög hrör- legar og jörðin af sér gengin. Tatiana Frakkland, en þegar því er lokið, verða samningarnir við Spán og Portú gal teknir fyrir. Norskir útgerðar- menn eru kvíðafullir mjög um afdrif þessara samninga, því að mikið er í veði, ef þeir hætta að geta selt fisk sinn til Spánar. En sagt er, að Spán- verjar geri það að ófrávíkjanlegu skil- yrði, að þeim sé leyfður innflutningur á víni til Noregs. Er því eigi ólík- legt, að Norðmenn neyðist til að færa hámarkið enn ofar. En sterka drykki (koníak) leggja þessar vínyrkjuþjóðir enga áherslu á að fá innflutnings- leyfi fyrir. IVIarx og Lenin. Fyrir nokkru skrifaði fyrverandi forsætisráðh. Sigurður Ibsen, sonur Hinriks Ibsens, langa og merkilega grein í „Politiken" um þá Marx og Lenia. Sýnir hann þar fram á að líarx er fyrirrennari Lenins, þó sá síðari hafi farið langtum framar í einræðistilraunum öreigalýðsins. Dálítill kafli úr þessari grein S. hefir ofan af fyrir sér með því að j Ibsens nægir til þess að sýna hveraig vefa sjöl. i hann lítur á Bolsevismann og braut- Önnur dóttir Tolstoj, Satcha greif- ryðjendur hans. Á einum stað segir hann m. a.: Eins og málum er nú skipað getur öreigahreyfingin ekki annað en kept lengra en Marx. Þjóðfélagsbreytingin sein í lians augum var aðeins meðalið, verður nú að hinu eiginlega markmiði. En verði það markmið sett, að aðal- atiiðið sé gerbreyting þjóðskipulagsins þá er ekki lengur um það spurt hvort Lenin er í samræmi við Marx eða ekki. Sambandið milli kennara og lærisveins fer út um þúfur. Marx verður fyrirrennari, Lenin fullkomn- ari, a.nnar verður Jóhannes en hinn Messías. En að rjettu lagi sá Messías, sem hingað til hefir aðeins getað niyndað helvíti. En því er nú eitt sinn svo varið, að þeir sem gera það að iðju sinni að gera aðra hamingjusama, þeir strá oftast lika óhamingju i kring um sig, og vinna með því í þágu hins góða. í Rússlandi sjáum við stjórn sem brýtur allan náttúrlegan og lagalegan rétt. Hún lítilsvirðir þjóðarviljann, þolir engan andúðarflokk, hún kirkir blaða- samkomu- og kosninga-frelsi. Hún tekur lögin og afmáir þau en setur i staðinn „yfirnefnd" sem lætur myrða þúsundir án dóms og laga. Hún lítilsvirðir alla, jafnvel iðn- verkamennina sem, eftir fræðikenn- ingum hennar eiga þó að vera hin ráð- andi stétt: hún heftir svift þá verk- fallsréttindum, lengt vinnutíma þeirra og lagt þá undir óbeygjanlegt ok, sem væri óhugsanlegt í frjálsu þjóð- félagi. Og alt þetta án annars árang- urs en fjárhagslegs hruns og alskonar ejmdar. prátt fyrir það hefir þessi stjórn, sem hefir sára fáa áhangendur meðal Rússa, unnið sér óteljandi fylgismenn víðsvegar um heim, þvví í augum ör- eigalýðsins hefir hún unnið sér þann heiður, sem þurkar út allar syndir og bresti: Hún hefir komið hærri stétt- unum fyrir kattarnef, eyðilagt þá ríku, aðalinn, þá mentuðu. Djúphyggjn maðurinn Marx gat kent öreigalýðn- um að hata, en stjórnmálamaðurinn Lenin gat fyrstur fullnægt hatri han*. Þó er Lenin ekki af öreigaættum fremur en aðrir forgöngumenn Bolse- vismans. En hann stjórnar í nafni öreiganna og á þann hátt að slegið er á tilfinningarnar. Og það sem ör- eigalýðnum finst frelsi og framgang- ur, það er einmitt sú valdboðspólitík sem skelfir aðrar stéttir þjóðfélagsins. Beykjavikiir annáll. Lausu prestaköllin. Um Kálfholts- prestakall hefir síra Tryggvi Fv&ran á Mælifelli sókt, en um AuVikúIu- prestakall síra Björn Stefánsson, son- ur hins fráfarandi prests, Stefáns M. Jónssonar. Hesti stolið. — Fyrri mánudags- nótt kom maður ofan úr Mosfells- sveit hingað í bæinn til þess að sækja meðul í lyfjabúðina. Meðan hann beið eftir afgreiðslu hvarf annar hestur hans og varð leit að honum árangurs- laus, þangað til hesturinn fanst dag- inn eftir og var þá allur svitastork- inn. Hefir eigi hafst upp á þjófnum enn. Um 35,000 krónur hljóp afli og veið- arfæri útlendu botnvörpunganna átta, sem „Fylla“ tók fyrir páskana. Kostn aður við uppskipun aflans o. fl. varð mikill, með því að vinna varð að henni í eftirvinnu. En þó verður það lag- legur skildingur sem landhelgissjóði áskotnast fyrir þennan feng. Sektirnar voru 81,500 krónur. Hafnsögusjóður Reykjavíkur. Eignir hans nema nú, samkvæmt skýrslu hafnarstjóra, samtals 11,221,35. Vitamálaskrifstofan hefir nú til með „IXIO V“ Cabin Biscaits (?kipsbrauð) er búið til af mðrg- um mismunandi tegundum sérstaklega hentugt fyrir íslendinga. I Englandi er „IXION“brauð aðalfæðan um borð í fiski- skipum. Fæst i öllum helztu verzlunum. Aðgætið að nafnið „IXION“ sé á hverri kðku. Vörnmerkið „IXION“ á kexi er trygging fýrir hollri og góðri fæðu. „IXIO Lunch og „IXION“ Snowflake Biscuits sætt er óviðiafnanlegt með kaffi og te. Leikmót er í ráði að halda hér í Reykjavík, 17, 18 og 19. jiini n. k. og er öllum félögum inn- an í. S. í. leyfð þátttaka. Kept verðui* i þessum iþróttum: 3. Stökk: , a. Hástökk með atrennu. b. Langstökk. c. Stangarstökk. 4. Köst: a. Spjótkast. b. Kringlakast. c. Kúluvarp. I. Islenzk glima. 2. Hlaup: a. 100 stiku. b. 800 „ c. 1500 ; d. 5000 „ e. Boðhlanp 4X100 st. f. Yiðavangshlaup. (um 5000 stiknr) 5. Fimtarþraut- (1. Langstökk með atrennn. 2. Spjðtkast betri hendi. 3, Hlaup 200 stikur. 4. Kringlukast. 5. Hlaup 1500 stikur). 6. Fimleikar s flokkum (minst 12 menn). A móti þessu verður Islandsgliman háð. Þátttakendur gefi sig fram skriflega fyrir 1. júni n. k. Glimufélagið Armann sér um glímuna og umsóknir um þátt- töku í henni séu sendar því, en aðrar umsóknir sendist Iþrótta- félagi Reykjavikur, sem gefur allar nánari upplýsingar. Framkvæmdanefndin. ferðar rannsókn á nauðsyn þess að sett verði merkjadufl á Bygggarðs- boða. Hefir það oft verið til umræðu í hafnarnefnd. Rttjarstjórnin hefir falið hafnar- : £dc að semja hið fyrsta taxta um flutniugsgjöld, pakkhúsleigu, nm- og út-skipun og aðra slíka vinnu við höfn ina, og ef þess gerist þörf, að fá heimild til þess hjá þinginu að setja slíka taxta. Hefir hafnarstjóra verið falið að leita upplýsinga hjá Eim- skipafélagi íslands og Sameinaða fé- laginu um pakkhúsleigu og uppskipun- arkostnað. Hallgr. A. Tulinius, sem undanfar- in ár hefir verið fulltrúi hjá H. Bene- diktsson, er nú genginn inn í firmað sem meðeigandi. Firmað heitir eftir- leiðis: H. Benediktsson & Co. Skákþing íslendinga stendur hér yf- ir nú. Eru tveir þátttakendur utan af landi, Ari Guðmundsson bankaritari frá Akureyri í I. flokki og Hall- grímur Jónsson frá Akranesi í II. flokki. Eru 7 í I. flokki en 13 í H. Slysfarir. Á annan í páskum vildi það slys til á bænum Giljum í Mýr- dal að unglingspiltnr, 17 ára að aldri, fórst í snjóskafli er hrundi á hann og tók hann með sér ofan í gil nálægt bænum. Var pilturinn að bera hey til sauða, sem hafðir voru fyrir vestan bæinn. Hæstaréttardómur féll í þjófnaðar- málunum miklu fyrir nokkru. Helstu breytingarnar á héi ai«dóminum eru þær að refsing Viðar Vik hefir verið hækkuð um 2x5 daga upp í 6X5 og á hann að verða burt úr landi er hann hefir afplánað reí«- inguna. Guðjón Guðmundsson hefir verið dæmdur í 2X5 daga fangelsi (áður 3X5) og Gústaf Sigurbjarnar- son í 8 mánaða betnmarhússvirlnu (áður 9 máuuði). Þýzkan hotnvörpung tók „Fylla“ 1. apríl og fór með hann til Vestmanna- eyja. Botnvörpungurinn var ekki að veiðum en hafði veiðarfæri ólöglega umbúin. Var hann sektaður um 2000 krónur. Nýr togari. — Fyrra laugardags- kvöld kom hingað nýr togari frá Þýzkalandi. Er hann eign hf.. Grótti og heitir Menja. Togarinn er smíðaðnr í Hamborg og liefir Hjalti Jónsson framkvæmdastjóri dvalið þar undan- farna mánuði til þess að líta eftir smíðinu. Kom hann með skipinu. —■ Menja er 135 feta löng, vélin hefir 560 hestöfl. Skipið er mjög vandað í alla staði. Fór það frá Hamborg á laugardaginn fyrir páska og var þann- ig rétta viku á leiðinni. Skipstjóri er Karl Guðmundsson.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.