Ísafold - 18.04.1921, Blaðsíða 1

Ísafold - 18.04.1921, Blaðsíða 1
^m ISAFOLD 'h VJ< Ritstjóri: Vilhjálmur Fmsen. isatoíöarpicat? XLVHI. arg. Reykjavík, Mánudöginn 18. apríl 1921. 16 tölublað. There is no more beautiful dis- covery than that of a great dis- covery. And it is made only by such as belong to the Nobility of intellect. Wie schön es ist, eine grosse Entdeckung zu entdecken. Aber Schwer. Die Leistung eines Edlen ist es1). Til þess að uppgötva aÖ ein- hver hafi fundið mjög stór- kostleg sannindi, þarf eigi einungis framúrskarandi vit og mentun, heldur einnig drengskap. En ef litið er yfir sögu vísindanna, þá leynir^ það sér ekki, að þann dreng- skap hefir viljað skorta nokk- uð oft. I. Úti stóð eg fyrir stundu, og horf ði ú þessa höfuðprýði himinríkis, hina silfurblikandi Venus. Hversu stilt hún starði og blíðlega. Hversu fag- urlega geislunum stafaði frá dimm- oláu kvöldloftinu. Hestur lötraði inn veginn, loðinn og lágfættur. Ekki leit hann upp. Hestar vita ekki af stjörnunum. Hundur trítlaði inn eftir. Ekki held- ur hann leit upp. Hundar vita ekki af stjörnunum. Fólk gekk um götuna fram og aftur. En ekki sá jeg að neinn liti upp til að hvíla augu sín við fegurð kvöldstjörnunnar. Menn- irnir muna ekki nógu vel eftir stjörn unum. II. Venus er eigi einungis björtust ¦allra stjarna héðan af jörð að sjá, heldur einnig hvítust. Svona hvítt er ljósið af því að það endurskín frá skýahvolfi. Venus er alsveipuð skýjahjúpi svo að hvergi sjer í hana nakta. Það ætla menn, að Venus sje líkt á sig komin og vor jörð var, fyr- ir nálægt hundrað miljónum ára, á kolaöldinni, sem síðan hefir verið ^vo kölluð. Sólin var þá stærri en nú, og heitari. Og jörðin var þá víða vaxin jötunjurtum, sem lögðu til •eínitS í steinkolalög þau sem eru svo afar mikils virði fyrir mannkyn, sem aðeins eru skamt á veg komin í náttiiruþekkingu, og lítt kunna að færa sér öfl náttúrunnar í nyt. Hinn ágæti Swedenborg, þessi ó- trúlega eljumikli starfsmaður og sjaldgæfi rithöfundur, er svo margt hefir mcrkilegar skrifað en áður haf ði gert verið á jörðu hér, segir að bygð sé í Venus. En ekki tek eg þó mark á því. Þykir mér hitt miklu líklegra, að hugsandi verur eigi þar ekki heima. Eins og síðar verður vik- ið að aftur, geta vitranamenn auð- veldlega farið sólhverfa vilt og jafn- vel vetrarbrauta. IIT. i að taka það fram, að orðið skyndi- Frá Venus að sjá, mundi jörð vor, \ líkami er einmitt orðið sem notað þetta heimkynni hörmunganna, vera ] var í þessari framliðinsævisögu, og bláblikandi stjarna, sem starði stilt í hafði eg ekki heyrt það orð áður himindjúpið, líkt og systirin. Arrh-1 og #kki heldur hugsað mér það. enius, hinn mikli sænski eðlisfræð-1 Maðnr þessi sagði, að sér hefði lið- ingur og heimsfræðingur, getur þess til, að jörðin bliki blátt, og er það ekki ólíklegt. Lofthvolfið er sjálft blátt að lit, og víða er skýja- laust og sér á höf og meginlönd hnattar vors. Venus er álíka stór og stjarna sú sem vér byggjum. En Mars, sem næst er fyrir utan vora jörð, er talsvert minni. Hann er rauðleitur. Hefir þess verið til getið, að jurta- gróður á Mars sé ekki grænn, heldur rauður, og af því komi liturinn. En þó mun það vera annað sem roð- anum veldur. Hugsum oss að loft- hvolfið væri horfið að mestu af jörðu vorri. Að einnig höfin væru horfin að miklu leyti. Að yfirborðið væri mest naktir sandar og grjót- flæmi gróðurlaus. Jörðin mundi þá til að sjá, vera rauðleit stjarna, af því að jarðneskar bergtegundir eru mest rauðleitar, þó að ekki sé þannig hér á landi, þar sem dökkv- inn ræður, eins og þar sem Dekkan heitir ;i [ndlandi. ið ennþá ver á Marz, en á jörðu hér; væri menningarástandið enn- þá svívirðilegra þar, heldur en hérna hjá oss. Hann lifði þar aðeins fáein ár, sagði hann, og dó úr nokk- nrskonar rotnunarveiki. Eftir það andlát kvaðst hann hafa komið fram á stjörnu, þar sem tlýrðlegt sé að lifa. En ekki sagði hann þá stjörnu vera í vorri vetrarbraut, og ekki heldur í þeirri sem næst er, en hún er svo fjarri, að ljósið þaðan er talið vera 6—700000 ár á leið- inni hingað til jarðarinnar, og geis- ar þó ljósaldan, eins og kunnugt er, 300000 rastir (km.) á sekúndu hverri. Af slíkum ástæðum gæti stafað roðinn á Mars. Þar er enginn skýja- hjúpur, en við oss blasa gróðurlausir sundar og grjótalönd. IV. Af öllu afsprengi sólarinnar er Mars frægastur, þegar jörð vor ein er undan skilin. Mars hafa stjörnu- fræðingar bezt getað skoðað, og á þeirri stjörnu hafa jafnvel sumir Það var vissulega mjög undar- legt, að eiga svo stórkostlega fjar- rænt firðtal, og það við mann sem dáið hafði tvisvar. Og ef einhver spyr hvort það sé nú alveg víst, að þarna hafi íbúi annarar stjörnu tal- i að munni miðilsins, þá játa eg því hiklaust. Það er eins víst og eg sit hér og er að skrifa, að meðvitund íbúa annarar stjörnu starfaði þarna í miðlinum. Ekkert er algengara en það, að meðvitund þeirra sem aðrar stjörnur byggja, starfi í þeim sem heima eiga á þessari jörð, meira eða minna. Og haldi einhver að sh'kt sé af trú talað, þá skjátlast hon- um. Þegar eg segist vita þetta með fullkominni vissu, þá er þar árang- í miðlinum, segði að hann hefði átt; ef menn færa sér nokkru betur í nyt heima á Marz, þá trúði eg því ekki þá þekkingu sem fengist hefir á sögu fyrir þá sök sem síðar segir. Sagði og eðli jarðar vorrar, heldur en þeir hann svo loks, þegar betur var spurt, hafa gert, sem um þetta mál hafa rit- : að stjarnan þar sem hann hefði kom- að. Og jafnframt verður nokkur iö fram eftir dauða sinn hér á jörðu, fróðleiksauki að því fyrir sögu jarð- hefði ekki verið Marz,heldur tilsvar- ar vorrar, að líta á málið eins og | andi stjarna í öðru sólhverfi. Og ein- hér er gert. hverntíma hrutu honum þau orð, Menn eru nú að vísu farnir að að það væri svo sem ekkert sem halda því fram, að „skurðir'' þessir '¦ hann væri farinn að geta sagt enn- j stafi af galla á sjónpípunum. En þ6 'þá. Og það þykir mér trúlegt. Við- að slíkt gæti komið til greina, þá er ; tökuskilyrðin eru svo ófullkomin alls ekki ólíklegt, að á yfirborði ; ennþá hér á vorri jörð. Það mun Mars séu einmitt þesskonar línur, verða mjög á annan veg þegar menn sem í sumra hugum hafa orðið að fara að skilja, að það sem eg segi líkum til þess að Mars bygði mjög i í þessum efnum er sannleikurinn. stórvirkt jarðabótafólk. Þetta verður oss ljóst ef vér gæt- um að eðli og sögu vorrar eigin jarð- ar. í steinhvolfi jarðar vorrar eru þess að halda, að Mars byggi verur [ sprungur mjög stórkostlegar, og lengra komnar en mannkynið á stefna mjög norðaustur sumar, en jörðu hér, vitkaðri og verkfærari. I aðrar norövestur, Svo stórkostlegar Mér virðast jafnvel ekki miklar eru þessar sprungur, að þær gera líkur til, að þar hafi nokkurntíma ¦ vart við sig jafnvel á smáum upp- hugsandi verur átt heima. Að vísu drætti, sem sýnir alla jörðina. Lítið er Mars eldri miklu en vor jörð, lífið á strendur meginhafanna. í strönd- hef ði þar haft lengri tíma til að um Atlantshafsins koma sprun^urn- þróast. En ástæður til að þrífast ar mjög frrm. Eru >ær ðlíkar ng'Ög hafa verið svo miklu verri á Mars ströndum Kyrrahafsins, því að þar VI. Enga ástæðu get eg fundið til en hér á jörðu, móðir sól svo miklu fjær. Og ástæðurnar til að þrífast, er alt bogadregnara. Þar eru það stórvaxnar fellingar í jarðarskorp- þeir sem halda sér við hina vísinda-: ur af 19 ára athugunum og þeim vel J) Einhver skilur ef til vill rithátt minn betur, ef jeg minni á þessi orð í Fást: Alles kann der Edle leisten der versteht. — legu aðferð en hafna vitrunum, litið svo á sem mannabygð mundi vcra. Skurðirnir sem menn hafa þótst taka eftir á Mars, eru frægir mjög og einkum stjörnufræðingurinn Percival Lowell taldi til þess marg- ar Iíkur, að þar væri um vatnsveitu- fyrirtæki að ræða mjög mikilfeng- legt, jarðabætur svo stórkostlegar, að um leið væri jarðarbót. En vitr- vísindalegum. Því lengur sem eg hefi athugað, því fróðlegri hafa at- huganirnar orðið, því margvíslegra og meira samband hafa þær leitt í ljós. En einmitt þetta er það sem sýnir, að verið sé á hinni réttu kið, vísindaleiðinni. Spyrji nú einhver hvort það sé alveg víst, að sá sem talaði mimni miðilsins, hafi verið hinn framliðni hafa hér á jörðu verið svo illar, að unni, sem ráða lögun landanna ekki hefir mátt tæpara standa. Eg meir. Munur þessi á hafströndun- bið menn að hugleiða, hvað það er [ um er eitt af því sem eftirtektar- furðulegt, að þó að vaxtartíminn,! verðast er um útlit jarðar vorrar, þegar talið er frá upphafi lífsins og Eduard Suess, einn af höfuðskör- á jörðu hér, hafi varla verið skemri ungum náttúrufræðinnar um sína en svo sem 500 miljónir ára, þá hef- daga, hefir mikið um þetta ritað í ir einungis ein dýrategund á jörðu verki sínu Antlitz der Erde (Andlit" hér náð að vaxa fram til vits. Eða jarðarinnar). Og því betur sem með öðrum orðum, náð þeim þroska menn virða fyrir sér þenna mun, taugakerfisins sem þarf til þess að því merkilegri verður hann, og ætla geta hugsað. Og þó hefir þetta orðið [ eg nú að halda áfram þeirri sögu, á svo ófullkominn hátt, að á þús- ] nokkru lengra en Suess hefir gert. undum alda, hefir hinu hugsandi | . I dýri ekki tekist að koma lífi sínu ] VIII. í viðunandi horf. Og svo mjög f jarri I Munurinn á ströndum meginhaf- fer því, að það hafi tekist, að með ; anna kemur af því, að þessir hlutar þessari tegund, sem vér köllum jarðarinnar,sem þar koma til greina, mannkyn, hefst fyrst af alvöru saga sýna það sem kalla mætti viðburða- anamenn hafa löngum þótst margt j snillingur sem hann kvaðst vera, þá sjá til Mars-búa, og margar sögur af j skal eg þar til svara því, að fyrir þeim sagt. Og nú síðast hefi eg séð, að enski presturinn G. Vale Owen, einn af mest lesnu rithöfundum sem nú eru uppi, getur um bygð í Marz. Próðlegri fréttir af menningu á Marz, fin nokkrar sem eg hefi í bók- um sjeð, hefir þó sagt mér maður, sem sjálfur kveðst hafa átt þar heima um eitt skeið ævi sinnar. Eg talaði við mann þenna fyrir tilstuðl- an góðs miðils. Ef trúa mætti því scm maður þessi sagði um sjálfan sig, þá hafði hann lifað áður á jörðu hér, og verið þá einn af mestu snillingum á Norðurlöndum, íslenzk- ur maður, lítils metinn meðan hann lifði, félítill löngum, svo að hann átti stundum jafnvel e.kki fyrir máli matar, og fátt um vini. Og ævilok hans voru tiltakanlega ömurleg. En krafturinn sem laus varð, er Hkami hans dó, haf ði gert sér skyndilíkama á annari stjörnu, og sú stjarna sagði hann hefði verið Marz. Réttast er mann sem fundið hefir lífstarfs- íleiðsluna (bioinduktionina) er ekki nein fyrirframástæða til að efast um að svo hafi verið. En eg rannsakaði það atriði ekki sérstaklega. Aðal- atriðið fyrir mér, var að hafa feng- ið samband við íbúa annarar; stjörnu. Hitt var í mínum augum aukaatriði, hvort þessi íbúi annarar; stjörnu, væri framliðinn héðan af jörðu, eða frumbyggi þeirrarj stjörnu. En sé síðan spurt hvort eg! leggi trúnað á alt sem slíkar verur j mæla miðils munni, þá fer því mjög ] fjarri. Eg veit vel, að sá sem leit-1 ast við að fjartala miðils munni, áj við mjög alvarlega örðugleika að stríða, getur ekki komið í gegn nema sumu af því sem honum er hugur á að segja, og því ef til vill aldrei þannig, að það aflagist ekM eitt- hvað. Til þess að dæma um það sem miðillinn segir, þarf . hina æfð- ustu greind. Og þó að þessi maður hörmunganna á jörðu hér. Ennþá eru mennirnir ekM farnir að átta sig á sinni eigin sögu, ennþá eru þeir ekki farnir að skilja tilgang lífsins. Hversu eftirtektarvert það er, að til skamms tíma, var ekkert það verk, sem jafn háskasamlegt væri að vinna á jörðu hér, eins og einmitt það sem mesit er þörfin á, en það er að bæta og auka svo þekkingu mannanna, áð kjörum þeirra verði breytt til batnaðar svo sem þarf, og snúið af þessum feigs götum sem enn.eru farnar, og fram liggja til.stærri og stsérri hörmungia. bylgju á gagnstæðu framvindustigi. Oðrumegin á hnettinum er viðburða- bylgjan að rísa. Hinumegin hnígur viðburðabylgjan. Öðrumegin er í vexti útrás jarðhitans, mikil og stór- kostleg. Hin mikla Austurálfa, víð- lendust og hálendust allra, er að vaxa austur í hafið; meiri hlutinn af botni Kyrrahafsins er að hefjast upp og vaxa til viðbótar Asíu. Út- rás jarðhitans veldur því að jarðar- skorpan lyftist upp og ýtist saman í fellingar. Og þar sem er eyjamorið í Kyrrahafinu, má sjá toppana á f jallgörðum hins mikla lands' sem er að fæðast. En svo lengi stendur á Þar sem nú þannig er ástatt hér slíkum atburðum, að þótt þar hafi á jorðu, þá er sízt ástæða til að ætla, að á stjörnu, þar sem lífið hlýtur að hafa átt miklu erfiðara uppdráttar en hér, hafi gengið betur að vaxa í vitáttina og kom- ast á stórkostlega framfaraleið. VII. En hvernig stendur þá á skurð- unum, sem Percival Lowell og fleiri stjörnufræðingar, þykjast hafa séð á Mars ? Þeirri spurningu má svara, að verið varla skemur en 8—10 miljónir ára, þá eru ekki komnir upp úr nema topparnir ennþá. Þar sem Kyrrahafið er að minka, þá er Atlantshafið að stækka. Þeim megin er viðburðabylgjan að hníga. Útrás jarðhitans, sem þar varð forð- um, hefir eytt sér í að lyfta upp löndum,hnykla jarðarskorpuna sam- an í f jallgarða, og síðan í hin stór- kostlegu gos, sem vér sjáum menj- arnar eftir, alt frá Bretlandseyjum

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.