Ísafold - 25.04.1921, Blaðsíða 3

Ísafold - 25.04.1921, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 3 skifti milli þýzkrar og íslenskrar fjöl- Skaftafellssýslu er líkinu lýst svo skyldu, heldur milli landanna aðeins. nákvæmlega sem unt er, og fer hér Er vonandi að almenningur skilji i eftir ágrip af þeirri lýsingu: svo vel nauðsyn og gagnsemi þessa Maðurinn lítur út fyrir að hafa máls að starfsemin geti fengið byr verið ekki eldri en 30 ára, 2 álnir í seglin. Er það vel, að byrjað hefir Jl þuml. að h;eð, vel í holdum, kringlu verið á pjóðverjum, því þeir hafa leitur í audliti, skegglaus, rakaður veitt bókmentum okkar og þjóðinni ca. 4 dögum áður en hann dó. Hárið meiri athygli en nokkur önnur þjóð. skoljarpt, Líkið var fatalaust að ofan, Vegna breytingar þeirrar, sem orðið eu utanyfirbuxur úr striga, prjónað- hefir á sambandi voru við Dani, munu ar nærbuxur og gráir sokkar. Danmerkurfarir stúdenta minka mjög, Líkið var óskemt og engir áverkar þar eð stúdentar hafa nú ekki Garð- á því að sjá, nema fyrir ofan annað styrk sem áður. Stúdentaskiftin eru augað, þar sáust merki þess að högg einmitt gott ráð til þess, að greiða hefði komið á meðan maðurinn var lif- etúdentum götu út í heiminn, þrótt! ai;di. ÖIl líkindi eru til, að maður fvrir það þó opinberan styrk vanti. þessi hafi verið útlendur, og væri vel Ennfremur ætti það að vera til gert, ef þeir, sem hafa við útlenda mikillar gagnsemi stúdentum hér, að togara saman að sælda vildu láta útlendir stúdentar stundi 'nám við Há- þessa getið við skipshafnirnar. skóia íslands. Er þar þegar fengin Líkið fanst 5. mars og virtist hafa nokkur reynsla. Hér hefir dvalið í verið mjög stuttan tíma í sjó. vetur einn stúdent frá Austurríki, sem stundar norrænunám við háskólann. --------0--------- Hafa stúdentar, sem annars mundu máske aldrei hafa fengið æfingu í að tala þýzku, notað þetta tækifæri til; að æfa sig í málinu, auk þeas sem , _ , . , „ ! 1 fyrra mánuði samþykti Stórþing- þ*i m hefir vaxið ahugi a málacnam J r , . , ,, , , - ' ið norska að veita helstu bönkum i peirrar þjoðar, sem hlut a að mah og , . . i Noregi 15 miljón króna lán eða styrk vikkað sjondeildarhnng sinn. meðan á viðskiftakreppunni stendur ________^________þar í landi. Er svo að sjá af norsk- | um blöð'm, nð hún sé engu minni þar i í Iandi en hér. Fjárhagsnefnd þingsins hafði komið \ með þessa tillögu inn í þingið. Urðu ' um hana miklar umræður. Töldu sum. ir þingmenn varhugavert, að ríkið 'I IIM lör.is. Bandamenn hafa nýlega farið þess á leit við Gliickstadt etatsráð, sem : færj gtyrkja peningastofnallir lands er formaður í stjórn Landmandsbank- en í Kaupmannahöfn, að hann taki að sér að koma skipulagi á fjármál • Austurríkis. Sýnir þetta framúrskar- ins. Þf? hefði nóg með sig. Bank- arnir væru að sumu leyti einstakra manna fyrirtæki og yrðu að standa og falla með þeim örðugleikum, sem steðj andi traust á þessum danska fjár-1 - - , . . , „ . r J j uðu að þeim xnnan lands og utan. — tnálamanni, að honum er trúað fyrir j . . __ , ,,. , , ’ •’ Aftur voru það aðrir, sem heldu þvi slíku starfi. Glúckstadt etatsráð er einn þeiri'a j manna, sem danska stjórnin hefir uot- j fram, að viðskiftalíf hvers lands væri svo háð fjárhagsbolmagni bankanna, að þeir réðu miklu um hag þess. Segir ið mestrar aðstoðar af í ýmsum vanda Hka , &m £járhagsnefndar þingainS; málum landsins, einkum á stríðsárun- um. Meðan ófriðurinn stóð sem hæst fór hann 11 sinnum til Englands í erindagerðum fyrir stjórnina og þótti jafnan leysa viðfangsefni sín vel af hendi, hversu erfið sem þau voru. Hann hefir verið talsmaðar Danmerk- ur í fjármálum út á við, og nýtur álits erlendra fjármálamanna, er telja hann með víðsýnustu og athugulustu f jármálamönnum í Evrópu. Meðal annars vakti hann almenna athygli á fjármálaráðstefnunni í Bryssel síðastliðnu hausti. pað er í rauninni alþjóðabandalag- ið, sem a frumkvæði að þessum af- skiftum bandamanna af fjárhag Aust- urríkis. Fjármálaráð alþjóðabandalags ins hefir setið á ráðstefnu í París síðan um páska, og einkum haft til meðferðar viðreisn Austurríkis. Hafa bandamenn ákveðið að veita gjaldfrest á skaðabótum þeim, sem Austurríki var gert að greiðe, er friðui var sam- inn, og til viðreisnar laniinu hafa komið fram tillögur, sem kendar eru rið Ter Meulen, um það, hvernig best verði bætt úr ástandinu. f>að eru fram kvæmdir á þessum tillögum, gem Glúckstadt á að sjá um. Pykir líklegt að hann muni takast þetta virðingarstarf á hendur. -0- að þessi styrkur sé að eins veittur með tilliti til almennings heilla, svo atvinnurekstur geti haldist í horfi. Fór svo, að tillaga fjárhagsnefndar var samþykt. maoa fiiifi 10. Fundið lik. Stjórnarráðið hefir beðið oss að segja frá, að lík hafi fyrir nokkru rekið á Fagradalsfjöru í Mýrdal, ef það gæti orðið til þess, að einhver gæti gefið upplýsingar um hver mað- urinn er. f bréfi frá sýslumannintun í kvæmdastjóri, sem um langt skeið hef Framkvæmdarstjómin horin ofurliði. Forstjóramir Cold og Höst fara frá, Snemma í þessum mánuði var aðal- fundur haldinn í Sameinaða gufu- skipafélaginu í Kaupmannahöfn. Urðu þar þau tíðindi, að meiri hluti hlut- hafa knúði þar fram þær ákvarðan- ir, er framkvæmdastjórar félagsins vildu ekki við una, en sögðu af sér starfinu. A síðastliðnu ári gleypti Samein- aða félagið tvö eimskipafélög, „Gorm“ og „Dansk Russisk Danpskibsselskab“ og urðu margir nýir menn hluthafar í félaginu um leið og f jöldi hlutabréfa komst á sömu hendur. Stjórn félags- ins samdi svo um við ráðandi hluta hluthafanna, að lagt yrði til að borga 40 °f0 ársarð og að auki gefa út vara- sjóðsskírteini fyrir hvart hlutabréf og fyrir jafnhárri upphæð eins og hlutaféð er. Skyldu hluthafar fá Q<y0 ársvexti af þessum skírteinum. — Þótti ýmsum sem hér væri óvarlega að farið og að hag félagsins væri stefnt í voða með því að rýra svo raunverulegar eignir félagsins. Félags- stjórnin hafði þó að kalla einróma fallist á þessar tillögur, en Cold fram- i ir verið aðalstoð félagsins og talinn er afburða dugnaðarmaður og hag- sýnti í útgerðarmálum, kvaðst mimdu segja af sér starfi sínu við félagið, ef tillögurnar yrðu sainþyktax. Safn,- ] þykt var með 90.718 atkvæðum gegn 810 að gefa út varasjóðsskírteinin. Sagði þá Cold framkvæmdastjóri þeg- ar af sér og sömuleiðis Höst fram- kvæindastjóri sama félags. A. O. Andersen. Kay Reinhardt. C. M. T. Cold varð framkvæmda- stjóri D. F. D. S. árið 1908, og hefir því unnið að þessu starfi í 13 ár. — Hann fekk á unga aldri sjóliðsforingja mentun, var síðan í þjónustu Rússa í nokkur ár, og síðar skipstjóri hjá Östasiatisk Kompagni. Árið 1901 varð hann kapteinn í sjóhernum og árin 1905—08 landstjóri á Yesturheims- eyjuuum dönsku. Hann hefir verið að- alframkvæmdastjóri D. F. D. S. und- anfarin 1S ir hefir filajþð blómg- ast mjög undir stjórn hans. Hann er formaður „Dansk Dampskibsrederfor- ening“. Cold er nú 58 ára að aldri. Höst framkvæmdastjóri er 52 ára, er sömuleiðis upprunalega sjóliðsfor- ingi og enn fremur verkfræðingur. — Hann hefir setið í stjórn D .F. D. S. síðan 1905. Peir sem nú hafa tekið við sessi þessara manna, eru nýkomnir inn í Sameinaða félagið. Eru þeir báðir út- gerðarmenn. Annar þeirra er A. O. Andersen, fyrrum forstjóri í félaginu „Gorm“. Hann er kunnur mjög sem dugandi útgerðarmaðnr, og hefir gegnt ýmsum trúnaðarstörfum; við verslunar og siglingamál. Hinn er Kay Rein- hardt forstjóri, og var hann áður í stjórn „Dansk Russisk Dampskibssel- skap. -0 pað er kunnara en frá þurfi að segja, hve ilt orð liggur á Húnaflóa, að því er hafnir snertir. Skipin fást ekki aukaferðir hér inn, nema í allra brýnustu nauðsyn, og þá með afarkostum. Þetta stafar vitanlega af þrí, hvs hafnirnar eru óvissar og hafnartæki mega heita alls engin. Að því er okkur Húnvetninga sneri- ir, er ennþá að eins um þrjár hafnir að ræða, Hvammstanga, Blönduós og Skagaströnd. pótt hafnir þessar séu dálítið nút- inunandi, þá hafa þær allar það sam- eiginlegt, þótt í misríkum mæli sé, að ekki er iuegt að afgreiða skip, ef nokk uð verulegt er að veðri. Sé stormur til muna er ekki hægt að afgreiða skipin og ABlönduósi get- ur verið svo í marga daga, að ekki só hægt að komast milli skips og Lands fyrir brimi, þótt logn sé. Fyrir þess- ar sakir eru skipin ófúsari að fara inn, að eg nú ekki tali um hverjum firnum munar á uppskipunarkostnaði móts við það, ef hafnartæki væru fuLl- komin. Eg ætla lítið eitt að drepa á hverja höfn fyrir sig, og jafnframt benda á hvað gera þarf og hver áhrif það tiyndi hafa, ef bætt yrði. Leiðin inn á Hvammstanga er löng en sæmilega góð, og þegar hiun fyrir- hugaði viti kemur á Ánastaðabakka eða Heggstaðanestá, sem vonandi verð ur áður en langt um líður, þá mun leiðin verða mjög auðfarin, þótt í aiyrkri sé. En fyrir það að innsiglingin er svona löng, eru skipin ófús að fara það, einkum ef einhver grunur er á að garður eða hafís sé í nánd. Gætu þau átt vísa afgreiðslu á höfninni, hverju sem viðraði, myndu þau minna setja fyrir sig vegalengdina. Og eina ráðið til þess að tryggja þeim afgreiðslu, er að setja þar upp hafskipabryggju. Síðastliðinn vetur samþykti sýslu- nefnd Vestur-Húnavatnssýslu að fara þess á leit við stjórnarráðið, að það léti sem allra fyrst rannsaka hafskipa- bryggjustæði á Hvammstanga og gera áætlun um hvað hún myndi kosta. Á nýafstöðnum sýslufundi fengum við svar stjórnarinnar, sem var á þá leið, að fjárveiting hefði ekki verið fyrir hendi til þessa. Eg hélt nú að hæstv. stjórn hefði getað látið einhvern af þeim verkfræð- ingum, sem hún hefir í sinni þjón- ustu framkvæma þetta, án þess að sérstaka fjárveitingu þyrfti til þess, er. þótt þess hefði þurft með, þá tel eg með öllu óafsakanlegt, að láta und- ir höfuð leggjast að verða við tilmæl- um sýslunefndarinnar. Nú verður ekki um það deilt, að eitt af allra mestu nauðsynjamálum þjóðarinnar, eins og staðhættir eru hér, er það að hafnir og hafnartæki, vitar og sjómerki séu sem allra full- komnust. Ætti því að mega vænta þess, að hver góð stjóm láti sér umhugað um — án vakningar frá öðrum — að rannsaka sem nákvæmast alt sem að þeesu lýtur, hringinn í kringum landið, og þó vitanlega fyrst á þeim stöðum, sem við mesta erfiðleika hafa að stríða, og þar sem þörfin á um- bótunum er sem allra brýnust. Og þó hæstv. stjórn veitti, upp á væntanlegt samþykki, fé til rann- sókna á þessum sviðum, þá myndi það þarfara og eiga almennari vinsældum að fagna en sumar aðrar aukafjár- veitingar, svo sem t. d. viðbót við 18. gr. fjárlaganna á fjáraukalögum fyrir 1920—21 að upphæð 12619,90. Eg skal ekki að svo komnu fara út í það, að sýna með tölum þann hagn- að, sem leiða myndi af því ef haf- skipabryggja kæmist upp á Hvamms- tanga. Fyrst er að rannsaka staðhætti, og fá nokkurnveginn ábyggilega kostn aðaráætlun, að því fengnu mun ekki standa lengi á því að við Vestur- Húnvetningar gerum okkur og öðrum Ijóst, hvern hagnað er um að ræða. Sumir vilja ef til vill segja,að nú séu of erfiðir tímar til þess að hngsa um stórstígar framfarir. Þar til er því að svara, að eg tel sjálfsagt að nota erfiðu tímana til þess að rannsaka og undirbúa. pað tekur alt af langan tíma og hlýtur að gera það. Er þá gott að hafa málin tilbúin til fram- kvæmda, þegar betri tímarnir renna upp. Á Biönduósi getur vitanlega ekki verið um hafskipabryggju að ræða, eins og þar hagar til. En sjálfsagt er að róa að því öllum árum að hin fyrirhugaða bryggja innan árinnar komist upp. Gamla bryggjan er svo illa sett, að ekki er við hana eina unandi. Enda mun það mál — bryggjubygg- ing innan árinnar — nú full undir- búið og framkvæmdir aðeins bíða betri tíma með innkaup á efni til bvggingarinnar. Vonaudi eru þeir tímar skamt und- an. Á Skagaströnd horfir öðruvísi við. Þar er, að eg held, eitthvert allra fegursta og sjálfsagðasta bafskipa- hafnarstæði. Fullkomin höfn á Skaga- strönd mundi þó hafa mikil og víð- tæk áhrif á fleiru en einu sviði. Allir vita það að Húnaflói er eitt með fiskisælustu miðum hér við land. Vanalega „fullur“ af fiski og síld úr því kemur fram í júlí, enda oftast margt af skipum þá við veiðar hér í ílóanum, en þegar líður á sumarið og sær fer að ýfast verða þan að flýa burt. Ekki vegna aflaleysis, heldur vegna þess að þau hafa hvergi athvarf ef alvarlegur garður kemur. Væri höfn á Skagaströnd mundi óefað rísa þar upp blómlegur útgerðar- bær, til happa fyrir sveitina og hér- aðið í heild. Pá er annað atriði í þessu máli ekki síður mikilsvert, og sem ætti að gera það að verkum að allir Hún- vetningar ættu að geta sameinað sig í því að vinna að framgangi þess máls, og það er að fullkomin höfn á Skagaströnd mundi oft í ísaárum reyn ast eina bjargráðið sem um gæti ver- ið að ræða. Það er alkunna að þó að Húnaflói fyllist af ís þá er vanalegast antt við Skagatá og þaðan auð vök inn með Skaganum oft alla leið inn á Skagaströnd. pó svo sé, er engin von til þess að skip leggi inn í þá glufu, til þess að eig aþað á hættu að ísinn loki þau inni, meðan verið er að tína vörur í land í bátum — og þáu lendi svo ef til vill í ísskrifi, þar sem ís- inn getur skemt þau á alla yegu. Alt öðru máli væri að gegna, e£ um fullkomna höfn væri að ræða. Fyrst og fremst tæki afgreiðslan mörgum sinnum styttri tíma. Auk þess hættulítið fyrir þau, þótt þau lokuðust inni á höfninni, því engar líkur eru til þess að inn á hana kæmi svo mikið ísskrif að þeim yrði að grandi. í fleiri tilfellum myndi og höfn 4 Skagaströnd vera til happa fyrir hér- aðið. Enginn þarf að ímynda sér það, þótt fullkomnari bryggja verði sett á Blönduós, að ekki geti oft komið fyrir að ekki sé hægt að afgreiða skip þar vegna brima. Að venjn myndu skipin þá fara með vörurnar burt til annara staða, utan Húnaflóa. Væri höfn á Skagaströnd yiðu vör- nrnar vitanlega settar þar upp, til ómetanlegs hagnaðar fyrir viðkomend- ur, ekki síst ef rafmagnsjámbraut væri þaðan og til Blöndnóss, og þess þykist eg fnllviss, að fjarlæg framtáð beri það í skanti sínu. Pað hefir sem eðlilegt er talsvert verið rætt nm það, að við Norðlend- ingar þurfum að eiga okkar eigið flutningaskip, og er eg fyllilega sam- dóma þeim, sem öruggastir eru í því

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.