Ísafold - 02.05.1921, Blaðsíða 1

Ísafold - 02.05.1921, Blaðsíða 1
AFOLD Simat 499 op <oo. Rit8tjóri: Vilhjálmur Finsen. lsatoldarprents r i?^a. XLVIII. ítí Reykjavík, inánudaginn 2 maí 1921. 18 tölublað. Frumvarp til laga um samvinnufélög. Þegar mánuður var af þingi, kom fram í efri deild þingmanna- frumv. um samvinnufélög. Prv. þetta fer fram á svo margvíslegar •g víðtækar breytingar frá því ¦em nú, er, að f áum hefir víst dott- ið í hug, er það kom fram, að til- lötlunin væri sú, að fá það af greitt i þessu þingi. Nú hefir efri deild þegar afgreitt málið og ber nefnd- arálitið í má'linu það fyllilega með sér, að nefndinni hefir eigi unnist tími til að at'huga frumvarpið rækilega, og er þá eigi að búaust við að aðrir deildarmenn hafi get- að kynt sér málið til falítar. Slík «iál sem þetta eiga eigi að komast inn á þing, nema stjórnin hafi und- irbúið þau eða að minsta kosti haft þau til athugunar og láti fylgja þeim umsögn sína. Bina rétta leiðin er því að vísa málinu tíl stjórnarinnar til athugunar og undirbúnings, og vinst þá blöðun- um tími til þess að ræðá málið, og getur þjóðin betur áttað «ig á því. En hvað skeð- ur í málinu. Fyrra laugardag er málið afgreitt frá efri deild, og næsta virkan dag fremur neðri deild það þinghneyksli að fella til- lögu um að vása málinu til nefndar — frumvarpið á að ganga gegnuni deildina, án þess að nefnd sé látin athuga það. Lög sem skapa til- teknum atvinnufyrirtækjum sér- réttindí og hafa því í för með sér •tórfelda breytingu á þjóðfélaginu eiga að afgreioast umlhugsunar- laust af þinginu, og að þessu stend ur Tíminn — blaðið sem sífelt hef- ir verið að stagast á því, að það þyrfti að bæta þingvinnuna. Slíkra vinnubragða hefir eigi fyr orðið vart 4 Alþingi, og verður eigi Ó- •kemtilegt að sjá Tímann leggja blessun sína yfir tiltækið. Hér getur eigi verið um að ræða að taka frv. fyrir lið fyrir lið, en einmitt þao þyrfti að gera. Það wm hér verður athugað, er sam- vinnufélögiu alment í samibandi við ákvæði frumvarpsins og sér- staða sú, er frumvarpið f«r fram á að veitt sé slíkum félögum. Pyrsta krafa sem gera rerCur til slíks frumvarps, er að það skil- greini útvírætt þau félög aem faíla eiga undir ílögin. Þetta er því nauð sjrnlegra, sem um er að ræða að veita þessum félöguim séretaka •»«avernd og sérréttindi fram yfir allan onunn f élagsskap 0g atvinnu- rekstur einstakra manna. Það verB ur Og að vera ljóst, af hvaða 4- •tæðu slík félbg verðskulda sér- staka vernd og forréttindi. Þetta virðist einnig að nokkru leyti haía ?akað fyrir þeim, sem sömdn frv., því í 1.—3. gr. eru 4kvæði sem •iga að skera úr, (hvers konar fé- laga lögin eigi að ná til. Þá er í athugasemdinni við 3. gr. tekið' fram það, sem á að vera ástæðan fyrir því, aS þessi félög fái sér- stöðu og sérréttindi. Þar eru sam- Tinnufélögin talin andstæða hluta- fÉÆaga og annara féjaga, sem rekin oni í gróðaskyni. Nefndin í efri deild virðist einnig hafa fallist á) kenuingar þær, sem felast í frum- varpinu. En það vantar einmitt þennan grundvöll undir sérstöðu og for- réttindi samvinnufélaganna. Þessi eðlismunur, sem pólitískir forkólf- ar „samvinnustefnunnar" eru að hampa, er ekki til. Orðið samvinna „Cooperation" er svo óljóst og víðtækf, að engum hefir enn tekist að skilgreina samvinnufélagsskap- inn á fullnægjandi hátt, og er því eigi að búast við að höf. þessa frumvarps hafi tekist það. Undir þessu nafni eru rekin svo marg- vísleg og gagnólík félög, að þeim verður ekki skipað í flokk saman, iiema að því leyti, að skipulagið er að meira eða minna leyti sam- eiginlegt, en engum manni hefir dottið í hug af þeirri ástæðu að krefjast forréttinda handa sam- vinnufélögum. Það er „eðlismun- urinn", sem á að ráða úrslitunum og þess vegna skal hann athugað- ur nánar. Hér á landi eru aðallega kunn tvennskonar samvinnufélög: sölu- félög framleiðenda (sláturfélög, mjólkurfélög o. fl.) og innkaups- félög neytenda (kaupfélögin). 1 sölufélögin leggja menn sauðfén- að, nautgripi, ull, mjolk og aðrar afurðir í nákvæmlega sama akyni og menn leggja fé í hlutafélög, þ. e. í f járgróðaskyni. Takmark þess- ara félajga er að koma afurðunum í sem ihaest verð og á þann hátt að auka atvinnurekendagróða hvers einstaks félagsmanns. Það er algerlega árangurslaust að reyna að halda því fram, að slík f élög séu annaré eðlis en t. d. hluta félög og 'önnur þ. h. félög. Vegna þeirra sem eru alveg blindir af samvinnunni er rétt að benda 4 skoðun sambands aænskra sam- vinnufélaga. í lögum sambands- ins frá 1919 er ákveðið, að upp- töku í sambandið geti að eins feng ið neytendafélög (kaupfélög og vátryggingafélög. — Til frekari fræðslu um skoðun sænskra sam- vinnumanna skaJ bent á ummæli aðalritara sænska sambandsins. 1 bók, sem hann hefir gefið út*) tekur hann meðal annars til með- ferðar samvinnufélög bænda. Sýu- ir hann þar fram 4, að sölufélög bænda stefni í einokunaráttina og vekur hann sérstaklega athygli á mjólkurfélagi bænda í Stokkhólms- héraði, sem hann telur svo öflug- j an einokunarhring, að vart muni jvera til nokknr harðsnúnari. Það ] er' ekki ófróðlegt að bera ummæli ! þessa samvinnumanns saman vi8 i þá furðulegu setningu í nefndar- | áliti efri deildar, að í samvinnufé- *) Anders Örne: Kooperativ sam- hallssyn. liigum sé „girt fyrir fyrirhafnar- lausa margfölduu fjármuna og peningavald''. Öðru má'li er að gegna mcð kaup félögin. l^au eru stofnuð í 'þeim til- gahgi að afla félagsmöunum mat- væla og ahnara nauðsynjavara 4 sem .ódýrastan hátt. Þau unnu upp ruhalega að því að útrýma at- vinnurekendagróða, með 'því að fé- lagsmenn fengu matvörurnar fyrir kostnaðarverð og varð iþá auðvit- að ekkert afgangs, þ. e. félagið græddi ekki neitt og var þá held- ur ekki um neina skattgreiðslu að ræða. En kaúpfélögin hurfu frá þessu fyrirkomulagi og tóku að haga sér algerlega sem önnur at- vinnufyrirtæki. Þau hafa opna búð, fastlaunað starfsfólk og safna sjóðum að hætti hlutafélaga. Alt þetta stefnir að því að félögin verða sjálfstæð og óháð félags- mönnum. Og í frumvarpi því sem fyrir liggur, kemur þessi stefna óvenjulega skýrt fram. Um alt frumvarpið eru ákvæði, sem ein- göngu stefna að því að gera fé- lögin sjálfstæð og óh4ð, en um leið er horfin sú upprqnalega hugsjón og framkvæmd á kaupfélagsskapn- um, að félagið og félagsmenn sé eitt og hið sama. Það er því bersýnilegt að hér er eigi að ræða um félagsskap er sé annars eðlis en annar félags- skapur til atvinnureksturs, og þar af leiðandi algerlega óleyfiiegt að veita slíkum félögum Í3rréttindi. Hitt er annað mál, að vegna þess, að samvinnufélög hafa skipulag, sem er frábrugðið skipulagi ann- ara félaga, er ástæða til þess að setja sérstök lög um starfsemi þeirra. En frumvarp það, sem fyrir liggur, er ekki fram komið í þeinr tilgangi, heldur er það að eins umbúðir um þær greinar, sem fela í sér forréttindi félögunum til handa. n. Eins og áður hefir v«riS teMS fram, er hér um víðtækan og ntarg brotinn lagabálk að ræða, sem kemur fyrir sjónir þingmanna þeg- ar þriðjungur er liðinn af þing- tímanum. Af þessari ástæðu einni mundi ekkert löggjafarþing, sem finnur til ábyrgðar sinnar, af- greiða slíkt frumvarp, jafnvel þótt í fljótu bragði virtist að eigi væri neitt sérstaklega varhngavert viS frufJÍvsrpið. En þar sem frumv. fer^Pfei á skattfrelsi fyrir þau félög, sem undir það falla, og á þann hátt skapar þeim stórkostleg forréttindi, er furðulegt að nokkur skuli verða til þess að gera til- raun tii að fá þingiS til aS sam- þykkja frv. í flaustri og umhugs- unarlaust. A ferð sinni í gegnum efri deild varð frumvarpiS fyrir breytingu til hóta. ÁkvæSið um skattfrelsi til ríkissjóðs var numið burtu, og tékið fram, að gjöld til ríkissjóðs færi eftir almennum lögum. En aðalforréttindin standa enn óhögg- uð, þ. e. ákvæSin um skattgreiðsl- una til sveitar- og bæjarsjóða.. Þau eru leyst undan aukaútsvari, og til þess að svo virðist sem þau greiði eitthvað í staðinn, er þeim gert að skyldu að greiða í sveitar- og bæjarsjóði 2% 'af virðingar- verði þeirra húsa, sem hvert fé- lag notar. Það er fljótséð, að sam- vinnufélögunum eru hér veitt þau forréttindi og séraðstaða, að kaup- raenn og aðrir atvinnurekendur og félög eru útilokuð frá að geta kept við samvinnufélögin. Til þess að nefna dæmi skal bent á að Sam- band íslenzkra samvinnufélaga mundi samkvæmt frumvarpinu sleppa með að greiða til bæjar 7 —8 þús. kr., en alment verslunar- fyrirtæki, sem ræki álíka viðskifti, yrði að greiða í aukaútsvar 25— 30 þús. kr. Sama hiutfall verður milli einstakra kaupfélaga og kaup msiini og w oþarfi að ikýra þ#tt«i frekar. Það er líka bersýnilegt, að það er algerlega út í bláinn, að miða skattgreiðsluna við virðingar verð húsa þeirra, sem félögin nota; til þess að vit væri í slíkum skatta- grundvelli, iþyíftu a 11 i r skattar til bæjar og sveitarfélaga aS miS- ast við virðingarverð húseigna. Annars eru hinar vandræðalegu at- lmgasemdir, er fylgja frumvarp- inu, ágætt gagn í málinu, og í þessu sambandi virðist enn ástæða til að minna samvinnumenn hér á það, að bræður þeirra í Englandi viðurkenna að réttmætt sé að sam- vinnufélög greiði atvinnuskatt eins og önnur félög. Og vegna þeirra, sem ekki hafa fylgst með í því sem hér á landi hefir verið skrif- að um málið, er vert að geta þess, að blað verkamanna á Akureyri hefir röggsamlega andmailt kröf- unni um útsvarsfrelsi samvinnu- félaganna og sýnt fram á hverj- ar afleiðingar slík forréttindi mundu hafa. Þeir, sem fullyrða að samvinnu- félögin séu færari um að reka verslunarviðskifti en kaupmanna- stéttin, eru auðvitað þeirrar trú- ar, að samvinnufélögin muni án nokkurrar sérstöðu ná í sínar hend ur verslun landsins. Reynist það svo, hefir eigi annað skeð en það eitt sem gott er. Samvinnufélögin hafa þá náð versluninni í sínar hendur, af því að þau hafa reynst snjallari í samkepninni; en versl- uninni halda þau því aS eins, aS iþau haldi áfram að reka verslun- ina ódýrt og að öðru leyti á full- nægjandi hátt, annars missa þau aftur verslunina úr höndum sér. Alt öðru máli er að gegna þegar samvinnufélögunum er veitt sér- staSa. Þá er stífluð eðlileg rás viS- skiftalífsins og samvinnufélögin ná versluninni í sínar hendur, án til'lits til þess hvort þau reka versl- unarstarfsemina vel eða illa. Þeim er sköpuð einokunaraðstaSa. ÞaS eru aSeins 67 ár síðan vér Islend- ingar fengum algert verslunar- frelsi. Og nú liggur fyrir ATþingi frumvarp, sem stefnir aS því að afnema verslunarfrelsiS. — Verði frumvarp til laga um eamvinnu- félög, eins og það nú liggur fyrir, afgreitt sem lög frá Alþingi, er verslunin öll fengin í hendur sam- vinnufélögunum. Það er einok- t,n á uý, að eins með öðru sniði en áður. Afleiðingarnar verða hinar sömu: útilokun frjálsrar samkepni og framtakssemi ein- staklingsins. Það er víst óhætt að gera ráð fyrir að Alþijigi hugai sig vel um áður en 'það tekur Blíka ákvörðun. ö. Ó. Prv. til fjáraukalaga fyrir irin 1920—21 var til 2. umr. í deildinnl 27. t'. m. og var Sig. H. Kvaran framsögumaður. Hafði fjárveitinga nefnd gert ýmsar breytingar 4 þeim frá því sem Nd. hafði skilið við þau. Má iþar til nefna: Þareð laun ráðherranna eru lítilt en dýrtíð mikil lagði nefndin tíl að hver þeirra fengi 2000 kr. dýr- tíðaruppbót, og var samþ. Þrír læknar höfðu sótt um utan- fararstyrk. Nd. veitti tveimur þeirra styrk. 2500 kr. hvorum en fjárveitinganefnd e. deildar lagði til að einnig sá þriðji fengi styrk, 1500, en lækkað við annan hinna, en það var felt. Nd. hafði samþykt að veita styrk til endur bóta og byggingar á EUiðaeyjarvita og Arnarnesvita að upph. 45 þús. kr. en fjárveit- ingan. iagði til að þessi styrkveit- ing væri feld, af því hún gat ekki viðurkent að þörfin á endurbygg- ingu þessara vita sé fremur aðkall- andi en þörfin á 'þeim vitum sem þegar hefir verið veitt fé til í fjárlögunum og ekki hafa fengist bygðir vegna fjárskorts. Endur- byggingar mundu því sennilegas* af þessum ástæðum alls ekki verða framkvæmdar; var þaS samþykt. í stað þess aS veita 5450 kr. til Plensborgarskólans áleit nefndin réttara að ríkissjóður greiddi að- eins 4000 kr. en Hafnarfjörður 1450 kr., af þeirri ástæðu að skóli þessi er ekki landsskóli, og kemur Hafnarfirði sérstaklega að notum; var felt. Nefndin s4 sér ekki fært að veita styrk til alþýðubókasafns £ Rvík, þó hún hins vegar viður- kendi að full þörf væri á slíku og það víðar út um land; var samþ. Heldur ekki sá hún sér fært að veita styrk td lögfræðislegs tíma- rits, einnig af þeirri ástæðu að þó víða sé þörf á styrk til gagn- iegra rita, þá verður að sníða sé» stakk eftir vexti, fjárhagslega; var samþ. Nefndin lagði til að veittur yrði 30 þús. kr. styrkur til björgunar- skipsins „Þór" ; var samþykt. — Breytingartillaga kom fr4 Karli Einarssyni um að veittur yrði al*

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.