Ísafold - 08.05.1921, Síða 1

Ísafold - 08.05.1921, Síða 1
ISAFOLD S á ^ 1 Rifstjori: Vilhjáimur Fmsen. 'saioiuarpy erns T )*'' )a XLVIl! Reykjavík, inanuciaj'iim mai 1921. '9 tölublað. ill ingar sjálfir eflaust lagt margt | ennþá orðin nógu ljós þýðing sú, Ákveðið hefir verið að fyrsta landbúnaðarsýningin, sem haldin er hér á landi, verði opnuð al- menningi 27. júní næstkomandi. Er þar um merkan viðburð að ræða, sem koma mun að miklu gagni. Sýningin verður haldin við Lauf ásveg sunnarlega. Kennaraskólinn verður notaður fyrir sýningarstof- ur og andspænis honum, að neð- anverðu við veginn er verið að af- girða stórt svæði, sem ætlað er stærri vélum og þess háttar. Verk- færahús Gróðrarstöðvarinnar verð- ur einnig notað til sýningarinnar. Tilraunir þær, sem gerðar verða verklega munu fara fram í Gróðr- arstöðinni að mestu leyti. Sýningarmunirnir verða: allskon ar verkfæri og áhöld, smærri og stærri, sem á einn eða annan hátt varða búskap, hvort heldur er ut- an húss eða innan. Verður þeim skipað niður í flokka, sem hér segir: 1. Jarðyrkjuáhöld, 2. Garð- yrkjuáhöld, 3. Heyvinnuáhöld, 4. Flutningatæki, 5. Reiðskapur, 6. Girðingaefni, 7. Mjólkuráhöld, 8. Matreiðsluáhöld, 9. Áhöld til hirð- ingar og meðferð búfjár, 10. Raf- magnsáhöld og 11. Önnur áhöld. Verður sýnt alt það sem til næst af ofangreindum áhöldum, hvort heldur er nýtt eða gamalt, útlent eða innlent. Jarðyrkjuáhöldin. Undir þau telj ast dráttarvélar, plógar, herfi, skurðgröfur o. s. frv. Hefir sýn- :r.gunni borist margt af þessu tagi og má þ.ir ' stakle i pla'g- ingavél eina, sem gerir alt í senn að plægja, herfa, valta og jafna jarðveginn. Vél þessi hefir 80 h.a. og vegur 5 smálestir. Er hún þýsk en send hingað af sænsku firma. Plógar, bæði norskir og sænskir, danskir og íslenskir, verða enn- fremur á þessari sýningu og sömu- leiðis margar gerðir af herfum. Dönsk verslunarhús senda hingað allmikiS af handverkfærum til jarðyrkju. Verður sýning þessi mjög fjölskrúðug til þess að gera. Maður verður sendur hingað með plægingarvélinni og auk þess kem- ur hingað próf. Anton Christen- sen frá Landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn og mun hann stjórna tilraunum þeim sem gerð- ar verða með jarðyrkjuvélar. Garðyrkjusýningin. Þar verður sýndur vermireitur og meðferð hans, áhöld öll til garðyrkju, svo sem sáðvélar, garðvaltarar, hand- sláttuvélar, hlúplógar o. þ. h. Sýn- ing þessi verður í Gróðrarstöðinni og munu margar tilraunir verða sýndar í sambandi við hana. Heyvinnuáhöld sem sýnd verða eru einkum sláttuvélar og rakstr- arvélar, þar á meðal nýjar tegund- ir nokkrar, ýtur og vögur, hey- vagnar og þrúgur, svo og öll al- menn handverkfæri, orf og ljáir, dengingarvélar, hverfisteinar, hríf- ur og rakstrarkonur. Geta fslend- gott til þeirrar sýningar, því sum af þeim áhöldum sem undir hana falla eru ekki þekt nema í fáum sveitum en þurfa að vera víða kunn. Fróðlegt verður einnig að bera saman verkfæri úr ýmsum hlutum landsins og afbrigði þeirra og mismun þann, sem er á al- gengustu verkfærum. Ætti sýning er sýningarnar hafa. Hvað land- búnaðinn snertir hufir þessi sýn- ing fyrst og fremst þýðingu fyrir alla þá sem skoða hana. En fyrir þá sem sýna hefir hún eigi minni þýðing. Besta auglýsingin sem unt er að fá fyrir vörur sínar er ein- mitt sú, að koma þeim á góða sýningu. Þetta ættu þeir smiðir og þessi að vera mjög f jölskrúðug.' umboðsmenn fyrir erlendar verk- Flutningatæki. Það verða eink-, smiðjur er smíða landbúnaðará- um bifreiðar, vagnar, hjólasleðar I höld að hafa hugfast, og taka og kerrur. Frá Noregi kemur mik- j þátt í sýningunni. Hafa sum versl- ið 4 þessa sýningu af vögnum og j unarhús skilið þetta og taka mjög kerrum og sömuleiðis frá Dan-1 góðan þátt í sýningunni, en þó eru mörku bifreiðategund, áður óþekt: hin fleiri, sem látið hafa málið af- hér, verður einnig sýnd þar. ís-! skiftalaust. lenskir smiðir ættu einnig að geta Af erlendum þjóðum eru það lagt sýningunni ýmislegt af þessu einkum Norðmenn og Svíar sem tagi, svo sem \agna, sleða kláfa senda mikið á sýninguna og svo og hrip. Danir. Frá Þýskalandi verður einn inguna með. Undir reiðskap telst: hnakkar, ig nokkur þátttaka og sennilega söðlar, reiðingar, klyfberar, reipi, j líka frá Canada. aktýgi og yfirleitt alt sem er í Sérstök sýning verður á íslensk- sambandi við notkun hesta, nema j Um héimilisiðnaði og ætlar Heimil- vagnarnir. Geta íslenskir bændur isiðnaðarfélag _ íslands að sjá um og svo söðlasmiðir og aktýgja, ef- hana. laust sýnt margt í þessum flokki. | Þátttakendum úi á landi gefst Girðingaefnis-sýningin nær eink- j kostur á að senda sýningarmuni um til allskonar vírtegunda og sína fyrir ekki neitt hingað til stólpa, ásamt grindum í hlið og. Reykjavíkur með næstu ferð Sterl- áhöldum til að strengja vír. j ing og ætti það að vera nokkur Mjólkuráhöld. Ein sýningarstof- hvatning. an verður eins og fyrirmyndar búr i Búnaðarfélag íslands hefir alla og sýnd þar öll áhöld sem einkum forstöðu sýningarinnar og þang- þarf til meðferðar mjólkur, svo ^ að ættu þeir að snúa sér sem fyrst sem fötur og skjólur allskonar, j er ekki hafa enn gefið sig fram, j skilvindur, strokkar, smjörhnoðun- en eitthvað hafa að prýða sýn ! arvélar ostamót, skyrkeröld o. s. frv. Má gera ráð fyrir að þar , komi saman gamalt og nýtt. | Margbreyttust verður þó mat- í reiðsluáhalda-sýningin. Þar munu í verða í sérstökum flokki öll eldri i I 1 eldkúsáhöld og nýrri áhöld í öðr- inm flokki. Rafmagnsáhalda-sýningin mun jverða mjög fullkomin. Hefir sýn- ! ingarnefndinni borist mikið af raf- Það er nu raðgert að konungur magnsáhöldum og Guðm. Hlíðdal og drotning komi hingað til Reykja verkfræðingur lofað að sjá um víkur sunnudaginn 26. júní að niðurröðun á þeim og tilhögun alla morgni. í för með konungshjónum á herberginu, sem þau verða sýnd verða synir þeirra báðir, Friðrik ! í. Þar verða rafsuðuvélar, hitunar- ríkisarfi og Knud prins, enn- ! vélar, lampar allskonar og ótal fremur fröken Schested hirðdama smærri áhöld, sem gerð hafa verið drotningar, oberstleutenant Appel- fyrir sem víðtækasta notkun raf-. dom, málarinn prófessor Tuxen, : magns. í sambandi við þetta má, kommandör Carstensen, Gjemals geta þess, að á sýningunni mun ofursti, Juel kammerherra, Jón verða bifreið knúð með rafmagni Sveinbjörnsson konungsritari, enn- og er hún sú fyrsta sem komið, fremur tveir adjutantar, Sander hefir til landsins. ! kapteinn og Gotfred Hansen kap- Af öðrum áhöldum má nefna!tdnn °S loks nokkuð af þjónustu- vatnsleiðslutæki allskonar, vind- j fólki, um 11 manns. mylnur, grjótvinnutæki o. fl. o. fl. j Konungur og fylgdarlið mun Ennfremur mun verða á sýn- j koma hingað til lands á herskipinu ingunni allskonar upplýsingatöfl-! Valkyrien, nema prinsarnir, sem ur um vöxt og ástand landbúnað-: háðir koma á herskipinu Heimdalli arins, myndir af fyrirmyndarbýl- ier verður með í förinni. Sama dag og stigið er á land verður konungsfjölskyldunni fagn- Konungskoman 1921. um í sveit o. s. frv. Tíminn er nú orðinn svo naum- ur til sýningarinnar að þeir að við móttökuhátíð í Alþingishús hér í Reykjavík og annarstaðar, inu. Yerður þar meðal annars sung sem hafa í hyggju að taka þátt in kantata, sem Þorsteinn Gíslason í sýningunni verða að gefa sig hefir ort, en lagið hefir Sigfús fram sem fyrst. Undirtektimar Einarsson samið. Að kvöldi sama hér innanlands hafa orðið nokkr-; dags hefir Alþingi boð inni í Iðnó. ar, en þó ekki eins góðar og átt Næsta dag verður haldið kyrru hefði að vera. Mönnum hér er ekki fyrir í Reykjavík. Að morgni þ. 28. verður lagt upp í 5 daga ferðalag austur í sveitir. Fyrsta c^aginn verður hald- ið til Þingvalla í bifreiðum og komið þangað um hádegi. Verður þar sýnd glíma, enn fremur verða ræðuhöld og annar fagnaður. — 2. daginn snemma að morgni verð- ur farið til Geysis ríðandi. Á ileið- inni verður morgunverður snæddur á flötunum austan við Laugarvatn. 3. daginn um hádegi verður far- ið að Gullfossi og aftur að Geysi um kvöldið. 4. daginn að morgni verður lagt af stað frá Geysi ríðandi um Hvítá á Brúarhlöðum suður Hreppa, um Skipholt, og þar snæddur morgun- verður, suður yfir Stóru Laxá að ósabakka eða Húsatóftum. Þaðan verður ferðinni haldi áfram á bifreiðum að Ölfusá og náttað þar. 5. daginn verður farið á bifreið- um austur fyrir Sogsbrú, en síðan ríðandi að Sogsfossum. Þar verður snæddur morgunverður og dvalið um stund. Um eftirmiðdaginn verð ur haldið til Reykjavíkur eða til Ölfusár aftur, og þá þaðan næsta morgun til Reykjavíkur. Síðan verður dvalið í Reykjavík 3. og 4. júlí, en þriðjudag 5. júlí verð- ur haldið á brott áleiðis til Græn- lands. í Reykjavík dvelur konungs- fjölskyldan með fylgdarliði í Mentaskólanum. Á Þingvöllum og við Geysi býr konungsfjölskyldan í konungshúsunum, sém reist voru 1907, en fylgdarlið og aðrir gestir á Þingvöllum sumpart í Valhöll og sumpart í tjöldum, en við Geysi sumir í skála, sem reistur var síð- astliðið sumar, en sumir í tjöldum. Við Ölfusá verður búið í útibús- húsi Landsbankans og í Tryggva- skála. Komið geta þau atvik fyrir, að breytt verði að einhverju frá því, sem hér hefir verið skýrt frá. Stjómin og alþingisforsetar hafa falið þeim Geir G. Zoega vega- málastjóra, Guðjóni Samúeláfcyni húsameistara og Haraldi Ámasyni kaupmanni að hafa á hendi allan undirbúning og framkvæmdir vegna konungskomunnar. Til þess að standa fyrir veiting- um í Reykjavík og á ferðinni hafa verið fengnir þeir veitingamenn- irnir Hakansson og Rosenberg. Sönginn annast 2 flokkar, bland- aður kór undir stjóm Páls ísólfs- sonar og karlakór undir stjórn Jóns Halldórssonar ríkisféhirðis. Enn fremur mun lúðrafélagið Harpa skemta með hljóðfæraslætti. Undir stjóm formanns Iþrótta- sambandsins, Axel Tulinius, sem einnig verður fararsjóri og lög- reglustjóri í landferðinni, mun verða höfð íþróttasýning einhvem daginn á IþróttaveUinum. Fjárlögin eftir 3. umr. í neðri deild. Fjárlögin voru afgreidd úr neðri deild til efri deildar fyrra laug- ardag. Um 40 breytingatillögur höfðu komið fram við þessa um- ræðu. Fundur stóð langt fram á nótt, en hiti í umræðum var venju fremur lítill. Brtill. frá Jakob Möller um hækkun sendiherralaunanna úr 12 þús. upp í 20 þús. var feld með 17 : 4 atkv., en varatill. hans ua hækkun upp í 16 þús. samþykt með 14 :11 atkv. Brtill. frá fjárveitinganefnd ua 8000 kr. styrk til Læknafélagsin* til þess að kosta umbúðasmið til útlanda feld með 13 :8 atkv. Brtill. frá fjárveitinganefnd um endurveitingu til símalagningu milli Hólmavíkur og Reykjarfjarð ar (kr. 60.000) og Búðardals og Króksfjarðarness (kr. 75.000) voru báðar samþyktar. Brtt. frá E. E. um að fella burtu styrkinn til bæjargerðar í Reykholti, feld með 14 :12 atkv. Brtt. frá fjárveitinganefnd um að vextir af fé lánuðu til húsabóta á prestsetrum skyldu lækkaðir úr 6% niður í 3% var feld með 13 :10 atkv. Brtt. frá J. A. J. um að ákveða nú á þingi hvaða unglingaskólar skyldu njóta styrks úr ríkissjóði, feld með 17 :6 atkv. Brtt. frá Jak. M. um að hækka styrkinn til skólans í Bergstaða- stræti, samþ. með 15 :4 atkv. Brtt. frá fjárveitinganefnd um að hækka fjárveitinguna til kaupa á listaverkum ú - 3000 kr. upp í 5000 kr. samþ. mað 14 :12 atkv. Brtt. frá E. E. um 5000 kr. styrk til útgáfu þjóðsagna Jóns Ámasonar, feld með 18 :4 atkv. Brtt. frá fjárveitinganefnd 2000 kr. námsstyrkur til B. Stefánsson- ar, samþ. með 14 :4 atkv. Brtt. frá fjárveitinganefnd um 9300 kr. styrk til leiðbeiningar um húsagerð til sveita samþ. með 16 :5 atkv. Brtt. frá H. K. um eftirgjöf á *láni til Suðurfjarðarhrepps, feld með 16 :10 atkv. Brtt. frá fjárveitinganefnd um 45000 kr. til útgerðar björgunar- skipsins Þórs, samþ. með 14 :12 atkvæðum. Brtt. frá J. A. J. um 5000 kr. til sjómannahælis Hjálpræðishers- ins á ísafirði samþ. með 20:6 atkv. Brtt. frá fjárveitinganefnd, 3000 kr. til hjónanna á Staðarfelli samþ. með 17 :1 atkv. Brtt. um hækkun á styrktarfé til Páls sundkennara 1000 kr., samþ. með 14 :4 atkv. Brtt. frá fjárveitinganefnd um 20000 kr. af fé til annara útgjalda skuli varið til að endurgreiða Ásg. Péturssyni kaupm. nokkum hluta af sfldartollunum fyrir árið 1919. Brtt. frá fjárveitinganefnd um heimild fyrir stjómina til að veita Dalasyslu 30000 kr. lán úr við-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.