Ísafold - 08.05.1921, Blaðsíða 2

Ísafold - 08.05.1921, Blaðsíða 2
* 1 ÍSAFOLD lagasjóði til kaupa á Hjarðarholti fyrir skólasetur, samþ. með 13 :6 atkvæðum. Brtt. frá fjárveitinganefnd um heimild fyrir stjómina til að á- bydgjast alt að 500,000 kr. lán fyrir Álaf^ss, samþ. með 17 :9 atkv. að viðhöfðu nafnakalli. Á- byrgðin er bundin þeim skilyrðum: 1.) að verksmiðjan segi stjórninni II. íslendingar eru sú hvít þjóð sem við erfiðastar mennitigarástæð ur hefir lifað á jörðu hér. Lofts- lagið, sem mátti ekki lakara vera en á landnámstíð, þar sem það var rétt á mörkum að hér gæti vax- ið skógur og korn, spiltist til rnuna, svo að úr því kom fram yfir 1300, mátti landið á köflum alt um sinn hag, og stjórnin þá! heita óbyggilegt. Og þó varð enn telji fyrirtækið trygt, 2.) að ríkið fái veð í eignum og mannvirkjum verksmiðjunnar, 3.) að ríkið hafi fleira til að draga úr þroska vor- um. Svo erfiðar urðu ástæður, að það var þjóðarafrek að lialda sérstakan mann til eftirlits með i hér uppi iandbúnaði, þó að vesæll öllum rekstri fyrirtækisins. Þá var brtt. frá J. Þ. þess efnis væri, og þeirri menningu, að eliki slitnaði alt samband við þær aldir. að heimila fjármálaráðherra að er íslendingar voru höfðingsþjóð. fella burt, ef honum þætti nauð-1 íslenzkir fræðimenn hafa lifað við synlegt, greiðslu ýmsra f járveit- j svo óríflegar ástæður, að þeir hafa inga, sem ekki væru ákveðnar í | ekki getað gert sér eins ljóst og öðrum lögum en fjárlögum, feld' þurft hefði, hvílíkt afreksverk með 22 :3 atkv. Já sögðu: J. Þ., j þjóðar hér ræðir um og hvers virði 8. St. og P. J. Fjármálaráðherra greiddi ekki atkvæði. Loks voru feldar tvær brtt. frá Bjama Jónssyni, önnur um heim- það er. Og þá heldur engin von, að þeir hafi getað vakið aðrar Norðurlandaþjóðir til skilnings á þvi, hve mjög það er í þágu Norð- ild til að veita Jak. J. Smára nrlanda allra, sem þetta þjóðar- 6600 kr. til að vinna að orðabók-' afrek hefir unnið verið. Því að inni (feld með 20 : 6) og hin um að veita Þorb. Þórðarsyni 2500 kr. til að vinna að sömu orðabók. Páll Erlingsson. það er í þarfir allra Norðurlanda, sem íslenzka þjóðin hefir hér lif- að margfalt erfiðari ævi, þegar á alt er litið, en nokkur hennar frændþjóð. Og hefðu íslenzkir fræðimenn haft ríflegri ástæður til að starfa, þá hefði fyrir löngu verið til á Norðurlöndum sii hlut- tekning með íslendingum, sem oft hefir verið hin mesta nauðsyn á, af eldi, ísum og annari óáran. Þá mundu ekki hafa orðið á íslandi Lengi hefi eg haft í huga að slík tíðindi sem Kötlugosið síðasta, skrifa um ýmsa kunningja mína án þess frændurnir á Norðurlönd- og vini, og að vísu ekki síður þjóð-' um, sýndu nokkra hluttekningu, félagsins vegna en sjálfra þeirra. þeim sem urðu fyrir svo tilfiiman- Þjóðfélagið er frsu» komið við til-; legu tjóni. Og þá væru engir erfið- raun til að vera samtaka, tilraun leikar á að fá, alveg án afarkosta, til að samstilla hugsanir og athafn-' fé slíkt sem nauðsynlegt virðist ir margra. Bn undirstöðuskilyrði | til þess að koma samgöngum og fyrir því að samstillingin geti tek- atvinnuvegum í viðunanlegt horf. ist, samtökin orðið góð og rétt, er Fyrir löngu hefðu menn vitað, að að menn séu rétt metnir. Því meiri engu fé er arðsamlegar varið en með mannþekking er í þjóðfélagi, því sem færi til að styðja ísland- því betri geta samtökin orðið. Og þess vegna greiðir alt það fyrir þjóðþrifum, sem miðar til að auka mannþekkingu. Af slíkum ástæðum einkum, sem nú var drepið á, er það sem eg hefi lengi haft í huga nokkra smá- þætti um kunningja mína og vini. Og fyrir löngu hafði mér hugsast að byrja á því að minnast á Pál Erlingsson. Páll er einn af þeim mönnum, sem eg hefi mestar mæt- ur á, eigi einungis vegna þess að hann er bróðir vors mesta skálds, 'til að koma málum vorum í gott eigi einungis fyrir það að hann é fyrir son einn af vorum skemti- iegustu viðreisnarmönnum, heldur sjálfs hans vegna. Ef eg er spurð- ur hvemig góður drengur sé á svip inn, þá er það enginn sem mér kemur fyr í hug en Páll. Og ef eg er spurður hveraig sé góður ís- lenzkur svipur, þá kann eg engan fyr að nefna. Og svipurinn segir þar satt til um skapið. í svo mikilli niðurlægingu var sundment hér á landi þegar Páll var á æskuár- um, að það þurfti að vera vel skapi farinn til þess að láta sér koma til hugar að læra þá íþrótt. Og það þarf að vera vel skapi far- inn til að nota sína sundkunnáttu eins og Páll hefir gert. Veturinn 1912—13 kom eg inn í Laugar flesta daga og sá þá til Páls. Og eg lærði þá að dást að þolinmæði hans og umhyggjusemi gagnvart nemendunum og áhuga á að þeim yrði námið að sem mestum notum. inga til viðreisnar. ni. Það liggur nærri að minnast slíkra hluta í sambamdi við^Pál Erlingsson og þá frændur. Þegar eg virði fyrir mér svip Páls og skaplyndi, þá skil eg betur en áð- ur, hvemig á því stendur, að sam- handið við hina glæsilegri fortíð íslendinga slitnaði aldrei til fulls, þrátt fyrir alla örðugleika. Og þar er það skaplyndi, sem dugað hefði horf, ef samhugur þjóðah hefði verið með. En mjög hefir það stað- ið oss fyrir þrifum hér á landi, að einmitt slíkir menn hafa síst verið rétt metnir. Hversu fjarri því fór, að vér íslendingar reynd- umst hugumstærsta og íslenzkasta skáldi þjóðarinnar, Þorsteini Er- lingssyni, eins og maklegt hefði verið. Úr þessu ættum vér að reyna að bæta dálítið gagnvart Páli, nú í elli hans. Hann lætur nú af sundkenslu, hefir ekki heilsu til þess lengur að stunda það starf. Hefir það verið kalt verk og karl- mannlegt, en síður heilsusamlegt stundum, að standa þar yfir að kenna mönnum sund, við slíka að- hlynningu se mþar hefir verið inn- frá. Afskiftum Páls af íslenzkri sund mnet vona eg þó’ að ekki sé lokið ennþá til fulls. Vildi eg þess óska, að honum entist enn aldur og þrek til að ferðast um landið og líta * eftir sundkunnáttu. Hygg eg að Páli mundi víðast verða vel tekið, og að slíkt ferðalag gæti orðið til ’mikils gagns.*) 5.-8. mars 1921. Helgi Pjeturss. 3 ------0----- GQÖafoss hinn núi. Þá er Eimskipafélag Islands gerði samning við Flydedokken í Kaupmannahöfn um byggingu á nýju fólks- og vöruflutningaskipi, stóð svo sérstaklega á, að skipa- smíðastöðin gat ekki, rúmsins vegna, látið smíða sjálfan skips- skrokkinn í Kaupmannahöfn, held ur varð að fá smíðina í hendur öðru skipasmiðaverkstæði, nefni- lega í Svendborg — auðvitað þó á ábyrgð Flydedokkens. — Smíði skipsins hefir gengið miklu ver en búist var við og vonast var eftir. Því eftir áætlun átti skipið að vera altiliniið í maímánuði í fvrra, þannig að það gæti hafið ferðir milli íslands og Liverpool, sem þá var sérstaklega hugsað um. En vegna ýmsra örðugleika og tálmana, svo sem verkfalla,. hefir ekki tekist betur en svo með smíð- ina, að ekki er langt síðan skips- skrokkurinn hljóp af stokkunum í Svendborg, og er þá sjálfsagt langt þangað til skipið verður al- veg tilbúið. Var skipinu hrundið út með töluverðri viðhöfn svo sem venja er. Og mjög var það vel við eig- andi, að félagsstjórnin hafði séð svo um, að sendiherra íslands í Danmörku, maðurinn sem mestan þátt á í því að Eimskipafélagið var stofnað, Sveinn Bjö rns- s o n, var viðstaddur og frú hans. En það var dóttir sendiherrahjón- anna, sem braut kampavínsflösk- una við stefni skipsins,, og með því stjórnaði athöfninni. Og auðvitað var skipið skýrt „Goðafoss“. Undir vanalegum kringumstæð- um mundi þessi dráttur á smíði skipsins og afhendingu þess hafa orðið mjög bagalegur fyrir félag- ið. Er hér átt við ef viðskifta- kreppa hefði engin verið og nægur flutningur fyrir skip félagsins þau sem fyrir eru og hið nýja skip einnig. En eins og nú standa sak- irð þar sem skipin sem eru í sigl- ingum hafa ekki einu sinni nóg að flytja, þá horfir málið alt öðru vísi við. Það' liggur í raun og veru ekkert á með afhendingu þess, því það mun vera eins með Eimskipa- félagið — eða það er hætt við að svo verði bráðlega — eins og önn- ur skipafélög, að það borgar sig ekki að gera skipin út. Flutnings- gjöld fara æ lækkandi,. en útgjöld- in haldast að mestu eins og þau hafa verið undanfarin ár. Erlend skipafélög hafa af þessari ástæðu séð þann kostinn vænstan að leggja skipum sínum upp — láta þau hætta að sigla. En hér á íslandi munu margir samt bíða þeirrar stundar með ó- þreyju, er hinn nýi „öoðafoss" stefnir að landi, og óska þess af heilum hug, að meiri gæfa fylgi honum en nafna hans. D- I Tillaga hinna fjögra þingmanna úr peningamálanefnd, um að skora á stjórnina að leita sér traustsyfirlýs- ingar hjá Alþingi, var til umræðu í neðri deild í gær. Þess má geta, deild armönnum til maklegs lofs, að um- ræður urðu mjög stuttar. Eiríkur Eincirsson hafði framsögu. Taldi hann tillöguna fram komna til verndar þingræðinu, sem nii væri í hættu statt. pingið gæti ekki starfað vegna óvissunnar um meðferS stjórnar- innar á helztu málum. Forsc&tisráðherra,: Tillagan er einn liður í starfsemi stjórnarandstæðinga, framhald af tilraunum þeirra til þess að koma stjóminni frá. pessi aðferð er þeir ætla að beita nú er keimlík framferði 1. þm. Bangæinga, er hann flutti trausts- yfirlýsingu er hann greiddi sjálfur at- kvæði á móti. Tvent er það, sem ástæðu gefur til stjómarskifta. Annað, að stjórnin fái vantraustsyfirlýsingu frá öllu þinginu og hitt að stjórnin sé á öndverðum meið við meiri hluta þings- ins í mikilsverðum málum. Hefi lýst því yfir, að stjórnin heimtaði að van- traustsyfirlýsing yrði borin undir báðar deildir ef fram kæmi. Hvað snertir skoðanamun milli þings og stjórnar,get jeg ekki kannast við að hann hafi orðið starfsemi þingsins til fyrirstöðu. Stjórn- in hefir borið fram ýms stórmál á þessu þingi og hefir enga ástæðu haft til þess að kvarta undan meðferðinni á þeim. Eitt stórmálið er óleyst enn: bankamál- ið, og gæti það enn ef til vill orðið á- greiningsefni milli þings og stjómar. Eg’er' ofáánfegur tíí þess, aíf Idta stjóm- arandstæðinga segja mjer fyrir um það, hvenær eða hvort stjómin skuli leita trausts þingsins og getur stj'ómin því ekki tekið þessa tillögu til greina, á þann hátt sem flutningsmenn fara fram á, þó hún yrði samþykt. Réttara hefði verið að Ed. hefði einnig fengið að láta uppi álit sitt um þessa tillögu, úr því hún korn fram. — En með þessari tillögu er um meira en vantraust að ræða, sem st um það, hvort háttvirt deild vilji taka upp þann sið, sem að minni vitund er a veg óþektur áður, að stjórnarandstæð- ingar, þá er þeir ekki hafa atkvæðamagn til þess að koma fram vantraustsyfir- I; úngu á þinglegan hátt, geti hvenœr sem er heimtað traustsyfirlýsingu til handa stjóminni, hjá þinginu. Vilji háttvirt deild samþykkja þennan sið, mun ráðuneytið biðja um lausn. Pað vill hvorki láta andstæðinga sína skipa str fyrir á þennan hátt, né taka á móti gnmuklæddum vantraustsyfirlýsingum. Jakob Möller mótmælti því að þingið hefði farið vel með allar tillögur stjórn- arinnar og nefndi tvær atkvæðagreiðsl- ur, sem gengið hefðu stjóminni á móti. Tillagan væri ekki vantraustyfirlýsing, tilefnið til hennar væri það að í pen- ingamálanefndum þingsins væri að eins - fylgjandi stjóminni en 6 beinir mót- | stöðumenn. Nefndinni væri því þýðing- arlaust að halda áfram störfum ef stjómin sæti. pótti þingmanninum óvið-' urkvæmilegt af stjóminni að neita að taka tillöguna til greina ef hún yrði sainþykt. ! í Nokkur frekari orðaskifti urðu milli forsætisráðherra og Jak. Möller áður en gengið var til atkvæða. Var tillagan feld með 14 atkv. gegn 12 og sögðu þessir nei: B. H., E. porg.,! Hák. Kr., Jón Auðunn, Jón Sig., Jón Þorl., Magn. Guðm., M. J. Kr., P. J., P. Ottesen, Sig. St., St. St.,1 Sv. Ól., Þór. Jónsson. Ólafur Proppé var veikur. Er atkvæðagreiðslan sigur fyrir stjórnina og er nú tæplega að búast við því að and.stæðingar hennar fari oftar á stúfana á þessu þingi. -----0----- Fittuf bn Við þriðju umræðu fjáraukalag- anna 1920—21 í Fólksþinginu gaf Neergaard fjármálaráðherra yfirlit yfir fjárhag ríkisins. Fjármálaráðherrann sagði, að rík- isreikningurinn fvrir hið liðna reikningsár mundi verða með 200 milj. kr. tekjuholla, og hefði feng- ist gjaldeyrir til lúkningar þeirri upphæð, og þó það væri hugsan- legt að auka handbært fé í sjóði, vonaði ráðherrann þó,að hægt væri að komast af án nýrra lána. Þyrfti tekjuhallinn ekki að koma. neinum á óvart, því fyrst og fremst hefði ríkið orðið fyrir 180—185 milj. kr. útgjöldum í eitt skifti fyrir öll, í tilefni af endursameining Suður- Jótlands og þar við bættust 30 milj. kr. útgjöld til stjórnarráð- stafana í Norður-Slésvík, en tekjur af þessum landshluta væru enn litlar. Ennfremur hefðu miklar við- skiftagreiðslur farið fram á árinu og dýrtíðin hefði náð hámarki sínu og hlotist af því mikil út- gjöld til dýrtíðaruppbóta, sem nú væru smám saman að hverfa. Fjár- hagsárið hefir náð hámarki dyrtíð- arinnar fyrir ríkissjóð. — Fyrir- tæki ríkisins hafa alls haft 75 milj. króna tekjuhalla í för með sér, og stafar hann af háu kola- verði, hærra kaupi og breyttum vinnutíma. Aðalverkefnið verður að láta fyrirtæki ríkisins bera sig. Og það verður að gera. — Ráð- herran taldi að skattar og tollar mundu nema 537 miljónum á fjár- hagsárinu, á móti 575% miljón árið áður. Útlitið fyrir næsta fjár- hagsár væri alls ekki ískyggilegt. Hætta á því að tekju og eigna- skattur mundi bregðast, væri eng- an vegin mikill. Hin mikla ágóða- útborgun hjá hlutafélögnnum gæfu góðar vonir um tekjur frá þeim og tekjur miðlnngsstéttanna færu ekki minkandi. Fjárhagur ríkisins færi auðvitað eftir afkomu þjóðarinnar °S stjórnin mundi því leggja mikla rækt við atvinnuvegina. Að lokum gaf ráðherran yfirlit yfir eignir ríkisins og lét þess getið að skuld- irnar við útlönd hefðu 31. des. 1920 verið 800 milj. kr. netto, en hefðu verið 900 milj. í desember 1912. M flMn á Spðnl. Fyrir nokkru fluttu erlend sím- sk.^yti þá fregn, að Spánverjar hefðu stórhæhkað innfluti.ingstoll á norskum fiski. Og stuttu síðar vah þess getið, að vinstrimanna- flokkurinn legði til, að norska rík- ið borgaði þessa aukningu á toll- inum. Nýjustu norsk blöð geta nánar um þennan toll, og hvemig þing- ið snýst við honum. Hafa nú bæði vinstrimannaflokkurinn og jafnað- armenn lagt til að ríkið borgi þenn an toll. i

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.