Ísafold


Ísafold - 30.05.1921, Qupperneq 1

Ísafold - 30.05.1921, Qupperneq 1
ISAFOLD Simar 499 og joo. Ritetjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafoldarprentstriðja. XLVIII. árg. Reykjavík, mánudaginn 30 maí 1921. 22 tölublað. Þingið. Flaustursþing hafa sumir kallað þingið síðasta. Að vísu segja margir Bftir nær hundrað daga setu var Hngmenn, að sjaldan hafi eins vel þingi glitiC laugardaginn 22. þ. m. vcnð unnið á >in^j eins 0g nú- en og utanbæjarþingm. eru allir farn- samt fór 3V0-að áliðið var orðiðþing ir heim til sín, til háttvirtra kjós- tímans >eSar hreyfing fór að kom- eQ(ja ast á stórmálin, og flest þeirra náðu Eigi verður það dulið, að mjög ekki úrslitum f-vr en á eUeftu stundu almenn óánægja hefir verið með Emlmm á þetta við um peningamál- störf þingsins sem nú er lokið. pað in- Um >au var moldviðri fram er orðið að orðtaki, að löggjafar- að >inglokum, þangað til efri deild- samkundunni fari síhrakandi og ar írumvarpið náði yfirtökunnm. þykir jafnan verst sú síðasta. Skal Eeimild stjórnarinnar til stærstu ósagt látið hvort J>essi ummæli hafa lan^ku, sem kent er við ísland var við full rök að styðjast, eða fram afgreidd í efri deild á fáeinum mín- komin af sömu skoðun og máltækið : utum- Samvinnufélagsfrumvarpið „Heimur versnandi fer“. En því var ekki álitið >css vert> að nefnd verður eigi eitað, að störfum al- fJallaði um >að 1 neðri deild- >° >að þingis er stórra ábóta vant, og stefnir í mörgu til vandræða. Flokksleysingjaþing mætti með marki nýja stefnu og skapi ákveðn um atvinnuvegi skattfrelsi. Og fleiri jlæmi mætti nefna til sönnunar því, réttu nefna þingið síðasta. Aldrei ttð tlanstnrsverk hafa eigi verið fá- hefir ringulreiðin verið meiri hvað tið á >essn nýafstaðna þingi, eigi flokkaskipun snertir heldur en nú, síður en nndanförnum. Enda sýna og virðist vart geta meiri orðið. jvcrkin merki þess, að þinginu se Heimastjórnarflokkurinn sýndi eng-,tamt að tj^da til einnar nætur, og in mörk þess að hann væri lífs, og vinna >au verk er ei«[ séu tU fram' má telja hann sofnaðan svefninum,bóðar- MikiU hluti löggjafarstarfs- langa. Framsóknarflokkurinn og ins fer í umbætur og breytingar á sjálfstæðisflokkurinn reyndu að j eldri löSum> ei^ eru >œr 8amlar halda fylktu liði í þingmálum en;SUmar lagafUknrnar þegar byr3að tókst illa, einkum þeim fyrnefnda er að bœta >ær- enda var hann mannfleiri. Samtj Og eigi er ósennilegt, að sum af- verður eigi annað séð en að sá flokk rek >ingsins síðasta >urfi bráðrar ur hafi verið sigursælastur á þessu'endurskoðunar. Það hefir samþykt þingi. Þó mistókst honum að koma framhald landsverzlunarinnar, einka fram þeirri stefnu í seðlaútgáfu- solu a tóbaki, forréttindi samvinnu- málinu, sem ýmsum leiðandi mönn- { felaga> °g lng nm hlutafélög sem um flokksins var hjartfólgnust, og sem >annig voru ur garði gerð, að með tilliti til stjórnarskifta og þeir í þingmaimahópnum, sem kunn- stjórnarmyndunar var flokkurinn astir eru starfsemi hlutafélaga svo skiftur að eigi varð neinn á- vildu lloldur láta fresta, en að þau rangur af hríð þeirri, sem ,Tíman‘ - >'rðu að lögum- Þá hefir alþingi tek- menn og sjálfstæðisflokkurinn gerði ið 1 loS ýms skattanýmæli og munu að stjórninni mestan hluta þing-, sum atriði þar að lútandi orka tví- tímans. — Eftirtektarvert er það, mælis- að í þeim tilraunum sem gerðar Peningamálin voru aðalverkefni voru til stjórnarmyndunar heyrðist þingsins' Pt'ynslan sýnir síðar, þess aldrei getið, að reynt væri að , hvort ráðstafanir þingsins í því efni mynda einlita stjórn, heldur voru.koma að haldi eða cigi. pað er eng- tilnefndir menn sinn úr hverjum Iinn vandi að veita stjórninni láns- flokki eða flokksleysingjar. Virðist,heimild- Hitt er meira um vert, að svo, sem stjórnmálamenn séu svo i atvinnumalunum se haldið í því vanir orðnir samsteypustjórn að , horfi> að iandsbúskapurinn beri sig, annað geti ekki komið til greina. En >ví ei^ verður fil langframa lifað þnr er upp tekin varhugavérð stefna á lánura- Því ekkert hefir aukið meira á flokkaringulreiðina, en einmitt sam- steypustjórnarfar síðustu ára, sem í upphafi var ófriðarráðstöfun, eða öpuð eftir þeim þjóðum erlendum, sem tóku sér samsteypuráðuneyti vegna ófriðarins. Fyrsta skilyrði til þess, að skipun komist á flokka á ný, er það, að ein- lit stjórn með ákveðna stefnu í stór- málum, komist til valda. Það mun ef til vill þykja öfugmæli, að stjómin cigi að mynda flokkana, en flokk- amir ekki stjórnina- Auðvitað verð- ur einhver flokkur að standa að hverri stjórn, eu eins og nú standa sakir er eigi hægt að gera ráð fyrir að einlunda stjóm yröi mynduð sem meiri hluta hefði að baki sér. Hn við næstu stjómarskifti verður það sjálfsögð krafa þjóðarinnar, að nýja stjórnin verði einlit, því einlit minnihlutastjóm er hollari en sam- lagsstjóra, sem öllum á að þóknast. Lög 1821. 1. Lög um afnám laga nr. 12, frá 18. sept. 1891, um að íslenzk lög verði eftirleiðis að eins gef- in út á íslenzku. 2. Lög um heimild fyrir ríkis- stjórnina til þess að ábyrgjast fyrir hönd ríkissjóðs nýtt skipa- veðlán h. f. Eimskipafélags ís- lands. 3. Lög nm sendiherra í Kaup- mannahöfn. 4. Lög um heimild fyrir ríkis- stjórnina til að taka í sínar hendur alla sölu á hrossum til útlanda,svo og útflutningþeirra 5. Lög um samþykt á landsreikn- ingnum 1918 og 1919. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. 39. Fjáraukalög fyrir árin 1918 og 1919. Löf* um friðun rjúpna og breyt- ing á lögum um friðun fugla og eggja nr. 59 frá 1913. Lög um veiting ríkisborgara- réttar. Lög um breyting á lögum 8. okt. 1883, um bæjarstjóm á Akur- eyri. Lög um stækkun verzlunarlóð- arinnar í Bolungarvík í Hóls- hreppi. Lög um löggilding verzlunar- staðar á Suðureyri við Tálkna- fjörð. Lög um sölu á kirkjujörðinni Upsum í Svarfdælahreppi í Eyjafjarðarsýslu. Lög um eignarnám á vatnsrétt- indum í Andakílsá o. fl. Lög um biskupskosningu. Lög um breyting á lögum nr. 54, 30. júlí 1909, um stofnun vátryggingarfélags fyrir fiski- skip. Lög um breyting á lögum nr. 36, 26. okt. 1917, um stofnun alþýðuskóla á Eiðum ogafhend- ing Eiðareignar til landssjóðs. Lög um einkaleyfi handa há- skóla íslands til útgáfu al- manaks. Lög um sölu á landsspildu, til- heyrandi Þingeyrarklausturs- prestakalli, til Blönduósshrepps Lög um aukatekjur ríkissjóðs. Lög um verzlun með tilbúinn áburð og kjarnfóður. Lög um breyting á lögiun nr. 40, 30. júlí 1909 um sóknargjöld Lög um breyting á póstlögum, nr. 43, 16. nóv. 1907, og lögum nr. 64, 28. nóv. 1919. Lög um erfðafjárskatt Lög um breyting á lögum nr. 84, 14. nóv. 1917, um slysa- trygging sjómanna. Lög um lífeyrissjóð barnakenn- ara og ekkna þeirra. Lög um framlenging á gildi laga nr. 57, 28. nóv. 1919 (Seðla auki íslandsbanka). Lög um breyting á lögum nr. 71, frá 14. nóv. 1917, um vá- trygging sveitabæja og annara húsa í sveitum utan kauptúna, svo og um lausafjárvátrygg- ingii. Lög um samvinnufélög. Lög um lestagjald af skipum. Lög um vörutoll. Lög um stofnun og slit hjú- skapar. Lög um einkasölu á tóbaki. Lög um breyting á 1. gr. toll- laga, nr. 54, 11. júlí 1911. Lög um friðun lunda. Lög um varnir gegn berklaveiki. Lög um viðauka við lög um laun embættismanna, nr. 71, 28. nóv. 1919. Lög um breyting á lögum nr. 58, 30. júlí 1909, um breyting á lögum nr. 34, 16. nóv. 1907, um skipun læknishéraða o. fl. Lög um afstöðu foreldra til ó- skilgetinna baraa. Lög um breyting á lögum nr. 40. 41. 42. 43. 44. 45. 46. 47. 48. 49. 50. 51. 52. 53. 54. 55. 56. 57. 58. 59. 60. 61. 62. 63. 64. 65. 66. 67. 68. 69. 70. 71. 67, 14. nóv. 1917, um bæjar- stjórn ísafjarðar. Fjáraukalög fyrir árin 1920 og ! 1921. j Lög um viðauka við og breyt- ( ingar á lögum nr. 58, 28. nóv. j 1919 um bæjarstjóra á Siglu-1 firði. Lög um hfisnæði í Reykjavík. Lög um lífeyrissjóð embættis- manna og ekkna þeirra. Lög um læknaskipun í Rvík. Lög um hvíldartíma háseta á ís- lenzkum botnvörpskipum. Lög úm sölu á prestsmötu. Lög um skipulag kauptúna og sjávarþorpa. Lög um bifreiðaskatt. Lög um afstöðu foreldra til skil getinna barna. Lög um breyting á lögum nr. i, 21, 9. júlí 1909, um fiskimat. Lög um veiting ríkisborgara- réttar. Lög um vitflutningsgjald af síld o. fl. Lög um breyting á fátækralög- um frá 10. nóv. 1905. Lög um einkasölu á áfengi. Lög um eignanám á landspildu á Bolungavíkurmölum. Lög um stofnun Ríkisveðbanka íslands. Lög um breyting á lögum nr. 26, 22. nóv. 1918, um bæjar- stjórn Vestmannaeyja. Lög lun fasteignaskatt. Lög um breyting á sveitar- stjórnarlögum 10. nóv. 1905. ! Lög um breyting á þeim tíma, I er manntalsþing skulu háð. I Lög um hreppskilaþing. Lög um útflutningsgjald. Fjárlög fyrir árið 1922. Lög um afsals- og veðmálabæk- ur Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu. Lög um heimild handa lands- stjórninni til framkvæmda á rannsóknum til undirbúnings virkjunar Sogsfossanna. Lög um tekjuskatt og eignaskatt Lög um stimpilgjald. Lög um seðlaútgáfu íslands- banka, hlutafjárauka o. fl. Lög um heimild til lántöku fyr- ir ríkissjóð. Lög um hlutafélög. Lög um heimild handa lands- stjóminni til að hafa á hendi útflutning og sölu síldar. r niH. A siðari árum er greinilegur áhugi farinn að vakna hér á landi í þá átt, að koma á stofn aem víðtækustum persónulegum tryggingum. Framkvæmdir hafa eigi orðið miklar enn aem komið er. Innlend lífsábyrgðarfélög eru engin til og eigi heldur slysa- tryggingarfélög. Það helsta sem gert hefir verið í þessu efni er stofnun sjúkrasamlaga á nokkrum stöðum á landinu. En menn eru farnir að ræða og rita um málið. Hafa birst ýmsar greinar þar að lútandi, og fyrirlestrar hafa verið haldnir um ýmsar tegundir trygginga. Og á þinginu siðasta voru á döf- inni tvær tillögur til þingsálykt- unar um að stjórnin búi málið undir næsta þing, og var önnur þeirra afgreidd. Sýnir þetta að hreyfing er að komast á málið og að farið er að renna upp fyr- ir mönnum, að miklu varðar að tryggingarmálunum sé komið f gott horf. í siðasta hefti »Iðunnar« birt- ist ritgerð um máiið, eftir síra Qisla Skúlason, og er vert að veita henni sérstaka athygli. Því bæði er hún rituð af glöggum skilningi á málinu og svo er þar stungið upp á miklu og merku nýmæli um fyrirkomulag persónu- legra trygginga. Verður hér laus- lega sagt frá efni ritgerðarinnar. Höfundur bendir á, að ef dæma eigi eftir löggjafarstarfinu, þá á- líti Islendingar eigi áfallahættu stafa af neinu öðru en eldsvoða eða sjótjóni, þvi þar hafi vátrygg- ing víðast verið gerð að skyldu. Telur hann, að eigi sé minni nauðsyn á, að tryggja líf sitt og iimi fyrir áföilum, sem haft geti miklu alvarlegri afleiðingar en mikill eignami8sir. Þau áföll verði i aliflestum tilfellum til þess að sá sem fyrir þeim verður^ verður upp á aðra kominn og ó- megð hans, ef nokkur er. En það telur höf. skyldu hvers þjóð- félags að afstýra þvi, að nokkur af einstaklingum þess verði ann- ara handbendi fyrir ósjálfráð per- sónuleg áföll. Ríkið verði að setja þá tryggingarlöggjöf, að hver og einn einstaklingur þeas verði tryggður fyrir áföllunum, og vill hann láta einstaklinginn kaupa sér þessa tryggingu og binda almenn mannréttindi við það, að hlutaðeigandi hafi lagt fram fé, er veiti honum tilkall til styrks fyrir áföllum þeim, er kunna að mæta honum á lífsleið- inni. Höfundur telur þrjár tegundir áfalla er tryggja þurfi menn fyr- ir: Elli, sjúkdóma og öryrkja- hátt og ennfremur framfæri barna í ómegð. Og allar þessar trygg- ingar vill hann sameina í eitt, en ekki aðgreina þær. Er þetta ný uppástunga i tryggingarmálum. En höf. leiðir rök að því, að ef lögleiða skuli skyldutryggingar, þá verði þær að ná til allra á- falla sem fyrir geti komið, en ekki einstakra, því þá geti oft farið svo, að tryggingin komi ekki að haldi. Fer höf. siðan orðum um hverja einstaka teg- und áfallanna og minnist fyrst á ellitryggingamar. Hæfilega elli- tryggingarupphæð nefnir hann 600 kr. á ári hverju eftir 65 ára aldur, eða ókeypis vist á gamal- mennahæli. Álítur höf. að eigi megi lögbjóða lægra aldurstak-

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.