Ísafold - 21.06.1921, Blaðsíða 1

Ísafold - 21.06.1921, Blaðsíða 1
Vikublað. V'erð: 5 kr. árg. — öjalddagi 1. júli Simar 499 og 500. ISAFOLD Ritstjórar: Vilhjálmur Finsen og Þorsteinn GKslason.. Aígreiðsla og inn- beimta í Lækjargötu 2. — Takími 500. ísafoldarprentsmiðja h.f. XLVIII. árg Reykjavik, Þriðjudaginn 21. iiiní 1921. 25. tölublað. fasteiiat os Mimúáw. Hér fara 4 eftir kaflar úr ræðu, sem Guðjón Guðlaugsson hélt í Ed. þe^ar frv. um fasteignaskatt lá þar fyrir, og er í ræðunni ýtnislegt om fasteignamatið, sem mörgum mun þykja fróðlegt, en ræðum. var, svo sem kunnugt er, einn í jfirnefnd- inni, sem fjallaði um fasteignamatið. Eg býst við, að fara nokkuð fleiri orðum um mal betta, en eg geri vanalega, og það nú þegar við i. umræðn, og er það mest til þess að vekja athygli þingdeildarinnar 4 undirstöðunni, sem þetta frumvarp byggist 4, þar sem ekki mun verða kostur á öðru tækifæri líklegra, oe þar sem vænta má að nóg verði til þess að segja um málið frá öðru sjónarmiði við 2. umr. þess. Málshátturinn segir, að það »varði mest til allra orða, að undirstaðan rétt sé fundinc. Það er nii öllum ljóst, að undirstaðan er rétt undir frumvarpi þessu, að því leyti sem hér er verið að byggja skatt á eign- um, sem vel geta borið nokkur op- inber útgjöld, og eins að full þörf á þessum skatti er fyrir hendi. En þegar athugað er, hve jafnt og sann- gjarnleea hann leggist 4 gjaldend- urna eða gjaldstofnanir, þá geta orð- ið deildar meiningar um það atriði þrátt fyrir það, þó æðimiklu fé hafi verið varið til byggingar þessarar undirstöðu; eg 4 hér við fasteigna- matið. Kostnaðurinn við fasteigna- matið er nu orðinn ærið mikill, að því er eg hygg um eða yfir 170000 kr., og er þó eftir útg4fa fasteigna- matsbókarinnar, svo að um það lýk- ur, þá má búast við að fasteigna- skattarinn fyrsta árið geri ekki bet- ur en borga skuldina, sem á hon- um hvilir. Þetta er nú fyrir sig og væri ekki til þess að fjasa um, ef matið væri þá orðið ábyggilert, sam- svarandi þvi sem það hefir kostað; eD mér finst að svo sé ekki. Þetta stafar fyrst og fremst af óheppileg- urn íkvæðum í fasteignamatslögun- um, sér 1 lagi er það 9. gr. þessara laga, sem öllu hefir ruglað og það þvi fremur sem henni var gefinn meiri kraftur og hiin gerð enn ákveðnari með lögum 26. okt. 1917. 1 þeim lögum var það skýrt og ótvfrætt tekið fram, að 10 ára end- urbætur skyldu vera skattfríar og öll hús önnur en jarðarhús eða hús jarðareiganda og þau þó ekki nema sem svaraði hálfri jörð. En í þessu frumvarpi nm fasteignaskattinn er þessutn ákvæðum gersamlega koll- varpað iður en fasteignamatslögin gátu komist til nokkurraframkvæmda. Eg held þvi að ekki verði neitað, að landsmenn, og ekki síst fasteigna- matsnefndirnar, hafi verið gerðar þarna af þinginu að ginningarfiflum. Nú er meining þessa frumvarps að leggja jafnan skatt 4 allar um- bætur og mannvirki sem 4 land og lóðir, og sama skatt á öll hús, til hvers sem þau eru notuð og hvar sem þau eru. Sami skattur er lagð- ur 4 húsakofa leiguliöa og hús- manna á ytstu landshornum sem 4 arðsamar byggingar i stærstu kaup- stöðum. Þetta býst eg við að komi mörgum i óvart. Eg fyrir mitt leyti hefði helst óskað að miðlað hefði verið málum að því er húsin snerti. Eg tel rétt, að gera öll hús skattskyld, og skift- ingu þá 4 skattskyldum og skatt- frjilsum húsum, sem ákveðin er f fasteignamatslögunum, tel eg fjar- stæðu eina, sem aldrei geti staðið 4 steini. Það er vitanlegt, að marg- brotin skifting husa til skatts er óþægileg og þvi ógerleg, en marg- brotna pæti eg ekki kallað hana, þó að skattinum væru ákveðin tvö tak- mörk. Annað fyrir kaupstaði og kauptán sem vseri hreppur út af fyrir sig, en hitt fyrir allar sveitir og sjóþorp, sem ekki stæðu i sam- bandi við kauptún. Þessi tillaga bygg- ist 4 þvi, að hús f kauptúnum séu því eigulegri sem kauptúnið er fjöl- mennara. En það kauptún, sem hefir 300 ibúa, getur verið hreppsfélag út af fyrir sig, og mun oftast vera. Þá er að víkja aftur að jarðabót- unum. Eg tel mjög óheppilegt að þær skyldu nokkurn tima vera und- anskildar, því þær eru eins eign og annað af jörfunni, og ekki lakara að borga af þeim skatt en t. d. nýju húsi. En þingið gekk nú inn 4 þessa braut, að undanskilja 10 ára umbætur, og lagði það ákvæði fyrir alla 3 dómstólana, undirnefndir, yfir- nefndir og hæstu nefnd, sem öllu fremur má kalla svo heldur en hærri dómstólinn af tveimur hæstarétt, er það víst, að þetta ákvæði hefir spilt fyrir réttlátri niðurstöðu hjá öllum þessum nefndum; eytt fyrir þeim tíma og peningum fyrir rikis- sjóði, og skal eg nú leytast við að rökstyðja þetta. Fyrsta skuldin er hjá stjórninni 1916, þegar hún samdi reglagerðina fyrir fasteignanefndirn- ar til eftirbreytni, að þá gleymist henni að gefa bendingar um það, hvernig 4 að meta umbæturnar til verðs, það er, eftir hvaða reglu. Það sem hún tilnefnir er órétt og villandi. Hún bendir nefndunum aðeins 4 að heimta skýrslur hjá for- mönnum búnaðarfélaga og hrepp- stjórum og gefur með því í skyn, að 4 þeim tölum, sem þar eru, skuli byggja. Þangað itti að sækja þær upphæðír 10 ára umbóta, sem draga skyldi frá jarðarverðunum, en þeir, sem þekkja vel þessar skýrslur, vita hve ábyggilegar sumar þeirra eru. En svo er nú lika það, að þó þær væru nákvæmlega réttar, þá er eðli þeirra ekki það, að það megi draga þær bókstaflega fra jarðarverðinu. Það þýðir ekkert upp á verðmæti einn- ar jarðar, þótt svo og svo mörg dagsverk af jarðabótum hafi verið unniu þar, ef þau bera lítinn eða engan arð, eins og fá dagsverk af vel unnum jarðabótum i heppilega átt, t. d. vatnsveitingum, þar sem vel er fallið til þeirra, geta stór- kostlega hækkað jarðir í verði. Þetta heíði stjórnin, sem þá var, þurft að segja nefndunum, að þær skyldu meta jarðabæturnar eftir notagildi þeirra, en ekki eftir dagsverkatölu eða þvf, hvað þær hefðu kostað. Þessi misgáningur kom allur fram hjá undirnefndunum, því þær hafa yfirleitt bygt 4 dagsverkatölunni, en svo hafa þær metið dagsverkin mjög misjafnt, sum á kr. 1.25, en önnur 4 kr. 2.50 og nokkur 4 3—4 krón- ur. Þannig hefir þetta valdið miklu ósamræmi hji undirmatsnefndunum. Yfirmatsnefndirnar hafa leitt þetta atriði fram hj4 sér; ekkert gert, eins og reyndar i flestu öðru. Ea svo kemur þessi hæsta nefnd til sögunnar, sem eg nefndi 4ðan, og með hana hefir þetta 4kvæði far- ið einna verst, þegar störf hennar eru borin saman við þetta frumvarp Þessari nefnd var ætlað að fara eft- ir fasteignamatslögunum, og þau sögðu nefndinni, að 10 4ra jarða- bætur væru undanskildar skatti. Henni var ætlað að samræma mat ið og sú samræming hlaut aðallega að ganga út yfir það, sem skattskylt 4tti að vera, enda hafði minni þýð- ingu hvort ósamræmi væri i öðru, sem aðeins átti að vera 4 pappírn- um, eins og umbæturnar. Og svo hefði verið ómögulegt að samræma umbæturnar út af fyrir sig, svo nokkqrt vit væri i, þar sem þær vöntuðu algerlega sumstaðar, en voru yfirdtifnar 4 öðrum stöðum. Samræmingin varð þvi eins og eg skal sýna með dæmi. Nefndin leitaði sér eftir sýslu, sem væri svo metin, að hún eftir itarlegar rannsóknir álitist vera hæfi- lega metin, og hún var svo heppin að finna hans. Síðan finnur hún aðra sýslu, sem hún sannfærist um, eftir að hafa athugað matið fr4 öllum hliðum, að er um 5o°/0 lægra mat 4 en rétt væri samanborið við hina sýsluna, en af varfærni hækkar hana þó ekki nema um 40%. En nú vill svo til, að þrátt fyrir það, þótt mat- ið væri svona 14gt, þ4 voru engar umbætur dregnar frá jarðamötunum. Ekki nefodar 4 nafn i bókinni neœa litilfjörleg afsökun nefndarinnar, að hún hefði ekki séð sér fært að meta þær. Nú hitti nefndin fyrir þriðju sýsl- una. Þar eru jarðir alls ekki svo 14gt metnar að heildarverði til, en þar 4tti að draga fr4 stórkostlegar jarða- bætur, og þegar það var búið, þ4 voru jarðirnar litið hærra metnar en í þeirri sýslunni, sem við hðfðum hækkað um 40% samanborið við hið skattskylda landverð. Þetta þori eg að fullyrða, að hver réttl4tur dóm- stóll dæmir, að hafi verið rétt sam- kvæmt fasteignamatslögunum. Þessa sýslu hækkuðum við því talsvert, eða skattskylda landverðið, í hlutfalli við hina. En nú er i þessu frumvarpi ætlast til að umbæturnar sén teknar til skatts sem annað af jörðinni, en þ4 geta allir séð, að matið 4 siðari sýslunni verður rang- 14tt, samanborið við þ4 fyrri, því þar eru engar jarðabætur til, sem bætt verður ofan 4, og svo er um fleiri sýslur, Þetta liti alt öðru visi út, ef nefndin hefði haft þetta frum- ^arp sem grundvöll gerða sinna, en það hafði hún ekki, enda hefði hún þá um leið orðið að ganga 4 snið við gildandi lög og það ein- mitt þau lögin, sem hún ætti sér- siaklega að fara eftir, fasteignamats- lögin. Eg verð þvi að 41íta, að réttara sé úr því sem komið er, að standa við gefin loforð eða tilboð þingsins i þvi að skattskylda ekki 10 4ra um- bætur, því það eykur ærið mikið misrétti og gerir ón4kvæmni í skatta- álögunni. Það er enginn vafi 4 þv', að fasteignamatslögunum þarf gjör- samlega að breyta, en það er alt annað en að brjóta þau, í öllum aðalatriðun, 4ður en þau eru nuo> in úr gildi og 4ður en þau koma til nokkurra framkvæmda. 1 einu er það enn sem þetta frumvarp kemur í b4g við fasteigna- matslögin og það er í því, að hætta við að leggja jarðir i hundruð. Þau íkveða að 150 kr. virði i landi og skattskyldum húsum skuli nefnast hundrað. Þetta eru nú ekki nema formsatriði, en eg er nú orðinn svo gamall og vaDafastur, að eg s4rsé eftir hundraðatalinn. Nú fer mér að detta i hug, að h4ttv. þingmenn og sér i lagi hæstv. fjirm41ar4ðherra fari að hugsa, að eg vilji nú fara að bæta gr4u ofan 4 svart, það svarta, sem h4ttv. Nd. gerði í því að ryra tekjur ríkissjóðs- ins af þessum væntanlegu skatta- lögum, þar sem eg fer fram 4 að 10 4ra umbætur séu undanþegnar skatti og að 4 húsum i sveitum verði lægri skattur en í kaupstöðum og stærri kauptúnum, en þessu er ekki þannig varið; eg vil helst ekkert rýra þær tekjur rikissjóðs, sem frumvarpið i upphafi æt'aði honum. Þó er eg hlyntur breytingu N.d. i þvi að 14ta nokkuð af skatt- inum renna i sýslusjóði og bæjar- sjóði. Mér finst þetta sii lang- einfaldasta og óbrotnasta aðferð til þess, að afla þessum sjóðum fastra tekna og eg er viss um, að al- menningur tekur þessari breytingu vel og vill langtum heldur f4 þessa álögu um leið, heldur en að það sé 4rlega verið að bæta nýjum skött- um ofan 4 þi eldri, sem þ4 mun valda enn meira ósamræmi og yrði ti' þess að ofbjóða sumum gjald- stofnum. En það er augljóst, að skatturinn i heild verður að vera miklu hærri ef 4 að skifta honum i fleiri staði. Það var því slæmt til- felli þetta, sem skeði i h4ttv. Ed., að lækka skattupphæðina en skifta henni svo i tvo staði, og það þvi fremur sem skatturinn eftir upp- ástungu stjórnarinnar mitti ekki lægri vera. Hækkunin er aðallega ióðaskatturinn og hið hækkaða mat 4 fasteignunum. Það lýtur helst út fyrir að hæstv. stjórn eða þeir, sem aðstoðnðu hana við skattam41in, hafi ekki lagt þetta n4kvæmlega nið- ur fyrir sér, ef þeir hafa haldið að ríkissjóður fengi meiri tekjur eftir frumvarpinu en eftir fasteignamats- lðgunum. Landverð allra jarða 4 landinu er eftir siðasta matinu 20.933.100 kr. og skattsskyld hús 5.823.100 kr. eða samtals 26.756.- 200 kr., og með þvi að leggja þessa upphæð i hundruð, 150 kr. hundraðið, þ4 verður hundraðatal landsins 178.375. Nii er i athugasemdum við þetta frumvarp gert r4ð fyrir kr. 1.50 verði 4 meðalalin og a/5 af því sein 4 að gjaldast af hverju 4búðar hundr- aði er 60 aurar. Verðnr 4buðar- skatturinn þ4 107025 kr. Svo er lóðaskatturinn. Alhr lóðir landsins eru 23441991 kr. Þar frá dragast lóðir með opinberum byggingum 11343 59 kr. og verða þ4 skattskyld- ar lóðir kr. 22307932, þar 4 3 af þúsundi, samkv. frumvarpinu, gerir kr. 66924. Þ4 eru hiis í löggild- um verslunarstöðum. Þau eru að frádregnum opinberum byggingum þar 38910178 kr. og skatturinn a£ þeim samkv. frumvarpinu 77820 kr. Yrði þ4 allur skatturinn 251769 kr. en samkvæmt frumvarpi stjórnar- innar er allur fasteignaskatturinn, þar 4 meðal af skattfrj41sum hiisum, húsum leiguliða og 10 4ra umbót- um, sem hér var alt dregið undan samkv.fasteignamatslögunum,240060 kr. það er 11709 kr. lægra en ef farið hefði verið beint eftir fasteigna- matslögunnm að því er jarðir og jarðarhiis snerti en settur skattur 4 lóðir og kaupstaðahús eins og i frum- varpinu stendur. En svo bætist það við, að i frv. er lausafj4rskatturinn afnum- in sem mun hafa verið 1919 uro 100000 kr. svo að i rauninni rýrir frumvarp stjórnarinnar tekjur ríkis- sjóðs um 110—112 þiis. kr., að eg ekki tali um frumvarp það, sem hér er til umræðu, því það er fyrir neð- an alla gagnrýni, að þvi er þetta snertir. Eg hefi orðið þess var að nokkrir h4ttv. þingmenn i Nd. hafa nis- skilið grundvöllinn undir frumvarpi þessu. Þeir hafa haldið að það væri algerlega bygt 4 fasteignamatslögun- um af þvi að í 1. gr. stendur að gjalda skuli skatt í rikissjóð af virð- ingarverði eftir fasteignamatslögun- um, en skatturinn legst alls ekki á eftir þeim, þó hann sé bygður 4 mati því, sem mælt er fyrir um i þeim lögum. Til þess að koma i veg fyrir þennan misskilning eða misg4ning hér í deildinni, hefi eg verið að fara svona langt út i m41ið, enda þótt það eigi eftir að ræðast í nefnd og að eg sé i henni, en þess vil eg geta að lokum að eg lít svo 4, að formið 4 þessu frumvarpi sé miklu einfaldara og mér geðfeldara en ef þrætt hefði verið eftir fast- eignamatslögunum og hefði það verið hugsað þannig þegar þau voru samin og samþykt, þi hefði matið orðið mörgum þúsundum ódýrara og miklu færri fjarstæður komist inn i það og þvi vil eg alls ekki 41asa hæstv. stjórn fyrir snmningu þess; er henni mikið fremur þakkl4tur fyrir það, þó eg sé ekki allskostar inægður með það, af þvi það samrýmist ekki við lagningu undirstöðunnar fast- eignamatið. Þ4 er eitt atriði sem eg vil minn- ast 4 að lokum og það eru sýslu- sjóðirnir. Þeir þurfa tekna; það munu allir j4ta að h4ttv. Nd. hefir nú gert svo litla tilraun til þess að bæta úr því, en það er annað, sem

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.