Ísafold - 05.07.1921, Page 1

Ísafold - 05.07.1921, Page 1
VikublaÖ. Verð: 5 kr. árg. — Grjalddagi 1. júlL Símar 499 og 500. Ritstjórar: Vilhjálmur í'insen og Þorsteinn Gíslason.. Afgreiðsla og inn- Iheimta í Lækjargötu 2. — Talsími 500. Isafoldarprentsmiðja h.f. XLVm. árg. Reykjavík, Þriðjudaginn 5. jtllí 1921. 27 tölublað. nQregur. I samsæti fyrir norska íþrottamenn í Reykjam'k 21. júru 1921. Fylgi heiður og heill gömlu hauðri, sem ól okkar hugstóru landnámamenn! — Það er dugur og dáð, það er dirfska og þor í þeim drengjum, sem fæðast þar enn. Enn til frægða, sem tyr, er í frenwtu röð beitt Noregs fána um sædjúpin við. Norsku hörpunnar hljóð enn um höf og um lönd bera hreima frá vikinga tíð. Noregs frama og írægð ætið fagnað var hér, þvi að fortið í nútimann ófst. Hér er eyrunum kært sérhvert örnefni enn þar sem islenska fornsagan hófst. Lyltum Norðmanna skál! Fyrir nútimans lýð berist norðursins merki sem hæst! Verið velkomnir hér! Berið heilsanir heim! Noregs hamingja verði sem stærstl Þ. G. Auglýsingai* pær, sem sendar eru Lögréttu eða ísafold, birtast i báðum blöðunum og ná þannig mestu útbreiðsln um landið, sem fáanleg er — Verðið þó hið sama og áður var í öðru blaðinu. Konungskoman. Austurförin. Eins og frá var sagt í sfðasta tbl, hófst austurförin morguninn 28. júui. Var hér gott veður um morguninn, on sólskinslaust. Á Þingvöllum var glaðasólskin, bjart yfir öllum tindum og hvergi skV á lofti. Snjór var enn tðluverður i fjöllunnm i kring, bung- an á Skjaldbreið alhvit, og gerði þetta útsjónina fegurri en hiin er eftir að fjöllin verða auð. Kl. 12 kom konungsfylgdin niður á Þingvöll. Mikill mannflöldi var þar saman kominn og tók á móti konungs- hjónuuum við Almannagjirbarminn með húrraópum, en bogi með lyng- fléttum var reistur yfir gjána, þar sem niður var farið, og þar í var rauður borði með iletrun: »Stig heil- um fæti á heigan völl!« Konungs- fjölskyldan hélt nú til konungshúss- ins, en fylgdarliðið til Valhallar. Dreifðist mannfjöldinn um völlinn og brekknrnar vestan við hann, og var þá fallegt nm að litast i góð- viðrinu. Uppi í brekknnni mótiVal- höll var karlasöngflokkur Jóns Hall- dórssonar landsféhirðis og lúðraflokk- nrinn »Harpa«, og sungn þau og léku á víxl. Margt manna var boð- ið til borðhalds með konungi kl. 1 i stóru tjaldi, sem reist var anstan við Valhöll og sett í sambard við hana. Meðan á því stóð, flntti Matth. Þórðarson þjóðmenjavörður stuttan og gagnorðan fyrirlestur um Þing- völl, á dönsku, og eftir borðhaldið sýndi h*rn konungi merkustu sögu- staðina. Pallur var reistur á völlun- 0 um suður frá konungshúsiuu og kl. 4 söfnuðust menn þar saman og röðuðu sér i brekkuna fyrir ofan hann til þess að horfa á glímn. Tókn 8 menn þátt í henni og hlant Guðm. Kr. Guðmundsson verðlann fyrir fegurðarglímu, silfurbikar, sem konungur afbenti, en flesta vinninga hafði glimukongnrinn Hermann Jón- asson. K!. 6 söfnuðust menn saman á Lögbergi. Þar var reistur pallur með sætutn handa konungsfólkinu og flaggstöngum umhverfis. Söngflokk- ur Jóns Halldórssouar söng fyrstu tvö erindin af kvæði, sem Sig. Sig- urðsson skáld frá Arnarbolti hafði orkt, en Jón Laxdal gert lag við. ■bá mælti Jón Magnússon for- sætisráðherra nokkur orð og bauð konungshjónin velkomin til Þing- valla, en konungur svaraði og mælti fyrir minni Islands. A eftir var sungið »Eldgamla ísafold*. Þá mælti forsætisráðherra fyrir minni Dan- merkur, en á eftir var sunginn þjóð- söngur Dana. Að siðustu söng flokk- ur J. H. »Ó, guð vori lands«. — Kl. 8 um kvöldið var aftur borð- hald, en síðan dans úti á glimupall- inum. Góðviðrið hélst allan daginn og skemtu menn sér vel og voru alment glaðir yfir Þingvalladegin- nm. Næsta dag var haldið til Geysis; íéltst sarra góðviðrið allan þann dag og var útsýni hið besta. Var toœið til Geysis Dálega kl. 7 um kvöldíð. Enginn hverinn gaus, nema Smiður. Hann gaus tvisvar um kvöidið. Morguninn eftir var fatið að Gullfossi og um kvöldið aftur til Geysis. Þann dag var sólskinslanst, en gott veður, og gekk ferðin vel. Tuxen málar, sem var með í för- inni, gerði mynd af Gullfossi. Um kvöldið var aÉhjúpaður konungs- steinn hjá Geysi með fangamarki konungs og drotningar og hafði verið reistur við hlið þeirra steina, sem áður voru þar og bera fanga- mörk Krístjáns X. og Friðriks VIII. Við afhjúpunina las Guðm. Björn- son landheknir upp kvæði eftir Þ. G., sem orkt hafði verið vegua tækifærisins. Næsta dag, á föstudag, var haldið frá Geysi niður á Suðurláglendið, yfir Hvltá hjá Brúarhlöðum og morg- unverður snæddur í Skipholti. Laxá var i vexti og farið yfir hana á ferjum. Þegar á Skeiðaveginn kom, var farið í bila og haldið svo að Ölfusárbrú ura kvðldið. Þangað var komið kl. 61/*- Þennan dag var drungaveður og rigning um tíma. Eu næsta dag, á laugardag, var aft- ur bjart veður og sólskin. Þá var farið á bílum upp að Sogsbrú, en þaðao á hestum upp að Sogsfossum, og svo heim til Rvikur um kvöldið. Aftur í Reykjavik. A sunnudaginn vorn konunps- hjónin við messu í dómkirkj- unni kl. 12. Séra Bjnrni Jónsson prédikaði Og mintist þess í siðari hluta ræðu siunar, að þann dag, 3. júli, vo u 200 ár liðan frá þvi er Hans Egede kom til Grænlands. Eftír messu hafði konungur boð sal Mentaskólans. En k!. 3 var konungsflölskyldan og fylgdarlið hennar við sýningar úti á Iþrótta- velli og tókust þær vel. Um kvöld- ið kl. 8 hófst veitsla sú, sem Rvikur- bær hélt konungshjónunum, og tók Jón Þorláksson, forseti bæjarstjórn- arinnar, þar á móti þeim með ræðu i nafni bæjarbúa, en konungur svar- aði með ræðu fyrir Rvikurbæ og íslandi. Veitslan var haldin i Iðn- aðarmannahúsinu. A mánudagsmorgun kl. 10 fóru konungshjónin til skips, út í »Val- kyrjuna«, Jðh. Jóhannesson bæjar- fógeti kvaddi þau með stuttri ræðu á bæjarbryggjunni, en konungur svaraði og bað menn að hrópa húrra fyrir Islandi. Kl. 2 höfðu konuogs- hjónin boð úti á skipi sínu, með .standmdi borðhaldi og dansi áeftir. Var því lokið kl. liðlega 4 og héldu þá konungsskipin á stað, til Hafnarfj. en þarfóru konungshjónin og fylgdar- liö þeirra yfir í »Island«, en á þvi verður farið til Grænlands og er bú- ist við 5 daga ferð héðan til Godt- íaab. Konungur gaf 10 þúsund kr. til ^.andspítalans og 5 þús. kr. til fá- tækra í Reykjavík. Náðuð voru: Kr. !). Bjarnason, Gústav Siguibjarnar- sod og Lydia Thejl, en það, sem eftir er af hegningartima þeirra Elí- asar Hólir, GeirsJ Pálssonar og lallgríms Finnssonar stytt um helm- ing. •m «-»»■■ 0' .. Eimskipafélagið. Aðalfundur þess var haldian laugar- daginn 25. f. m. i BArnhúsinu og íófst kl. 1 6Íðdegis. Varaformaðar, ?étur Ólafsson konsúll, setti fuud- inn og stakk upp á Jóhannesi bæj- arfógeta Jóhannessyni til fundarstjóra. Fundarskrifari vaf Lárus Jóhannes- son cand. jur. Að fundiuum höfðu verið afhent- ir aðgöngumiðar fyrir 704.J25 kr. eða 41% af hlut.:.3ét3a, þar af lands- sjóðshlntir 100 þús kr. og hlntir Vestur-íslendinga 04.100. Alls höfðu verið afhentir seðlar fyrir 25.664 atkvæðum. Varsformaður félagsins mintist, áður en gengið rtrtil dagskrár, hins fráfarna formanns félagsins, Sveins Björnssonsr sendiherra og hins ágæta starfs hans sem formanns frá stofn- un Eimskipafélagsins. Vottuðu fund- armenn honum þakkir með þvi að standa upp. Þá var byrjað á dagskránni og gaf stjórnin þá fyrst ársyfirlit. Vara- formaður lagði fram prentaða skýrslu stjórnarinnar og fór um bana nokkr- nm orðum. Stjórnin hafði kosið i stjórnina á árinu H. Benediktsson, vegna þess að mjög fáir úr stjórn- inni voru þá heima. Hallgrimur Kristinsson var endurskipaður full- trúi stjórnarinnar fyrir næsta ár. Á fundinum mættu Magnús Guðmunds- son fjármálaráðherra fyrir hönd stjórnarinnar, en af hálfu vestur-ís- ledinga Aroi Eggertsson og As- mundur Jóhannsson. A árinu hafði Gullfoss farið 10 ferðir til úthnda en Lagarfoss tvær ferðir til Danmerkur og eina til Leith en þaðan til Ameriku. Var hann í viðgerð 5 mánuði af árinu, og kostaði viðgerðin 835 þús. kr. Nýja skipið hefir tafist mikið frá því sem fyrst var áætlað, en er nú komið svo langt, að búist er við að skipið geti lagt á stað frá Kaup- mannahöfn 18. ágúst. Húsið er nú nær fullgert, neðsta hæðin og efsta að öllu leyti en hin- ar verða tilbúnar innan skamms. Byggingarkostnaðurran er nú orðinn 900 þús. kr. og búist við að húsið kosti eina miljón fullgert, eu leigan af þvi er áætluð 75 þús. kr. á ári. Húsið er að öllu leyti hið vandaðasta og hefir ekkert verið til þess spar„ð. Eigendaskifti að hlutum félagsins hafa alls orðið 168 og upphæðin, sem skift hefir um eigendur nemnr 23.825 kr. Eftirlaunasjóðm féhgsins var við síðustu áramót 188.889 Eignir félagsins umfram skuldir eru taldar 1.3 71.5 27 kr. og svarar það til 81% af nafnverði hlutanna. Farmgjöld hafa verið lækkuð tvis- var á umliðnu ári, 1. jan. cm 20% og 1. júuí um 10% ÚA Kaupmannar töfn og 20% úá Leith. Hins vegar hafa fargjöldin til Leith og Kaup- mannahafnar verið hækkuð upp í 200 kr. á fyrsta og 155 kr. i öðru far- rými. Gjaldkeri félagsins E. Claessen bankastjóri skýrði því næst frá hag félagsins og heflr áður verið r.rtur útdráttur úr reikningnum hér í blað-. inu. Reikningnrinn var samþyktur eftir nokkrar umræður. Næsti liður dagskrárinnar var skift- ing arðsins. Jón Þorláksson hóf máls og mælti með þeirri tillögu stjórn- arinnar að hluthöfum væri greidd io°/0 af hlutafénu. Var sú tillaga samþykt, en feld tillaga frá Jóni Björnssyni kaupmanni um, að greiða aðeius 7°/0. Tillögur stjórnarin’.ar um arðskiftinguna voru samþyktar allar með þeirri breytingu einni, að samkvæmt iillögn séra Magnúsar Björnssonar var samþykt að gefa i guðsþakkaskyni :o þús. kr. til vænt- anlegs berklahælis á Norðurlandi. Þá hófust stjórnarkosningar. Úr stjórnimi gengu Sveinn Björnsson, P. A. Ólafsson. Halld. Þorsteinsson og Arni Eggertsson. Vestur-Islend- ingar höfðu nefnt til kjörs Arna Eggertsson og Asmnnd JóhannssoD, en við tilnefningu fundarins á mönn- um i stjórnina fengu þessir flest at- kvæði: Halldór Þorsteinsson. . . 9908 Pétnr A. Ólafsson . . . . 9537 Hallgrimur Benediktsson . 8096 Ólafur Johnson...........3958 Jón Björnsson............3958 Hjalti Jónsson...........2638 Við stjórnarkosninguna sjálfa var Arni Esgcrtsson kosinn fyrir Vestnr- islendinga með 8579 atkv. en As- mundur Jóhannsson fekk 2112. Og i stjórnina voru kosnir af íslenskum hluthöfum P. A. Olafsson með 10689 athv. Hallgr. Benediktsson með 9945 atkv. og Halld. Þorsteins- son með 9899 atkv. Endurskoð- andi var endurkosinn Þórður Sveius- son með 5876 atkv. og varaendur- skoðandi Guðm. Böðvarsson. ■a Stjórnin hefir fengið simskeyti, sem segir, að við getum ekki feng- ið að halda áfram vægustu kjðrum, sem tollög Spánar heimila, á fiski héð-n, ef ekki sé leyfður hingað innfiutningur spánskra vina. --- Bækur*. Knud Rasmussen og Græniand. Eftirtekt manna á Grænlandi og áhugi á málum þess hefir nokkuð aukist við konungsförina, að minsta kosti i svipinn. Annars hafa ís- lendingar oft látið sig þau mál minna skifta, en vert væri og þeim er að ýmsn leyti skyldara en mörg- um öðrum. Þó hafa isl. fræðimenn nokkuð skrifað um þessi efni, auk þess sem geta má þar jarðfræðis- rannsókna dr. HeJga Péturs og ýmsra atriða í sambandi við ferðir Vilhjálms Stefánssonar, hvorutveggja auðvitað unnið fyrir erlent fé. — Það hafa þvi, eins og að likum læt- ur, einkum verið Danir, sem haldið hafa uppi ýmsum rannsóknum á Grænlandi. Auk hagnýts gildis

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.