Ísafold - 05.07.1921, Blaðsíða 3

Ísafold - 05.07.1921, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD « Hvar þjóðatofn vor kvíslaet, á hvoru hveli, þér hollusta veitist af íslensku þeli. Hjá kynslóðum rætist í giftu og gengi, gylfl, þín stóra, framskygna sjón. í þjóðarhylli, við landsvöld lengi ' lifi vor öðlingshjón! Með vorþrá í ungum víðáttu runnum, með vaknandi frjómögn í auðugum grunnum, með fjölgandi vöggur á voldugum unnum veglegt skín gamla Frón. II. Til Hilmisborgar slá hjörtu í dag. Það heyrist sem dragandi, raddblandað lag í hóp þeirra öldnu og ungu. Og minningar sækja í Sævarlund; því svip þess ber menning vor alla stund, að námsjótir íslands við Eyrarsund gín æskuljóð með vorri bróðurþjóð sungu. — Þú bauðst, að ei andi nó hönd sé hér háð. Því heitir vor æska, sú þjóðardáð skal unnin af ísalands sonúm. Eyjan við meginhafs alfaraleið ung er í frelsi og brúnaheið. TJm ægi og láð blasa opin skeið því afli, sem bregst ekki konungsvonum. Með útheimsins þjóðum vér sitjum I sveit, seinastir, yngstir. En hver er, sem veit, hvað völvur hjá vöggunum sungu? Vor málsreisn var dögun í norrænni nótt. í námshug og framsókn hjá íslenskri drótt er öld fyrir höndum. Héðan var sótt heimsment í norðursins eldfornu tungu. Þú tengir oss saman á feðranna fold; þú fyrstur oss safnar á landnámsins mold sem eiginna örlaga smiðum. Veglyndi konungur, verði hún rík, víðsýn og mannfrjáls, en sjálfri sér lík. Svo skiptist hér liðsöfl um skaga og vík sem skógurinn hagvenst — með lifrænum viðum. Vor fylkjandi máttur, vor frami, vor sál, er forntímans verndaða, lifandi mál. Um heimsæfi standi þess hróður. 1 norrænum véum er varðstöð vor yst, viðsæmd af tungnanna dýrustu list. Vor saga af höfðingjum frægja skal fyrst þig, fylkir, sem göfgaðir nafn vorrar móður. Konungsdrápa. Af alfrelsi dagar í áttarhögum; við aldinn streng berast ljóð fyrir þengil. Svo heyist vor lífsdáð, herra, hér knýist hljómar nýir af fornum gígjum. Dregur vorn muna minningafögur móðurjörð. Þar er efni ljóða. En vegur lýðsins er hersishróður — þú hófst vora þjóð og þig mærir vor óður. Hlýð voru máli, höfðingi láða; af heilli úð eru strengir knúðir. Frjálsir í orðum orktu æ forðum íslendingar að konungaborðum. — Sál vor af Braga og Sögu var alin á sólöld, er víkinga andinn hélt ríki. Voldug sig hóf yfir sækendum sæva sunna af Hafursfjarðar unnum. Sá röðull skein bjartur og rann til viðar rjóður, að kveldi, í Sturlunga blóði. En, fylkir, þú skrifaðir íslandi yfir: Andi vor frjáls í réttinum lifir. Það frelsi á verkið, sem feðrajörð yrkir. Það frelsi á valdið, sem rétt skal halda. Þú, fylkir, vilt aldrei að Frón því týni, sem frelsisins gjöf réttir oss yfir höfin. Skal hlunnur í röst, skal hestur í straumi ei hlita þess bending er sjálfur skal lenda? Lít vorar strendur, lofðung, þú stendur á landi, sem kallar á óbundnar hendur. Þegna þú átt, þar sem Norðri og Njörður í návígi standa og þrætast um landið; þar gaddfjaran beitist af hópunum hvítu; þar hjarðsveinar uppskera Snælands jarðir. Sjá þá, í lýðs þíns Bigri eg stríði, sjá þessa varðmenn um óðul Garðars, sem skygnast um blettinn með hönd fyrir hetti, heita og trúa í klökuðum vetti. » * Þegna þú átt, þar sem ýtt er af söndum á Ægi mikinn og brúnahvikan. Þar færír lið vorra léttu knara landsins merki út fyrir strandir. Sjá þá, í lýðs þíns sigri og stríði, sóknara djúpsins á hafmiðum Flóka, hjá dimmradda grunnum, á drífandi unnum, með dyggar og seigar mundir á hlunnum. Dagar af frelsi í feðra högum, fylkir. Vor ljóð berast jarðarþjóðum. Og bergmálsins raddir af Fróni falla. Um frelsi allra og mannrétt þær kalla. Síð munu háuðrin heiðavíðu helsi sér tvinna af rétti og frelsi. Dreift stendur vörður vorrar störðar. Hann verður ei múgur, er sjálfan sig kúgar. Rós á ei lif á lagarísi, né Libanonsviðir í jöklanna skriðum. öræfaláðið þarf einráðar dáðir. Alfrelsi, hersir, þú lýð vorum skráðir. Hagur vor réðst undir himins augum. Vor heimur luktist af sæveggjum tveimur. Fundinn að nýju skal nema hann endur nú, þegar djúp og aldir þú brúar. En einbúinn vann sina eigin menning. Hvað álfur oss kenna er trú á oss sjálfa. Veröldin geymist í hjarta manns heima. Heimi þeir týna, sem ættstöðvum gleyma. Af liðinna þjóðæfa lifandi auði lyftum vér orði, ef máli skiftir. Út fyrir véin, en aldrei á móti, auðgum vér forðann með lífsröddum storðar. Rót skal ei deyða hvað dafnar á meiði. Dýrri skal fornsniðinn háttur hins nýrra. Elskað hjá þjóð og munað frá móður mál vort á stofn sem ber tímanna gróður. Sjá hóp vorrar foldar, sjá hag vorn og sögu. Lát heimsfélag þegið, en varðveitt vort eigið. Svo láti vor menning sinn lífsrétt sannast. Leið oss, gylfi, til þessa heiðurs. Hlutstór og dýr í heimsmálum ómar vor harpa hin forna, á alfrelsis morgni. Af íslands drengjum hún einum má strengjast. Ættmálin norrænu höndum hér tengjast. Fagur á högum er fylkis dagur. Vér fögnum. Vor ljóð berast jarðarþjóðum. Svo stillist vor harpa, svo hljómarnir yngist, sem heimsraustin syngur á lýða þingi. í hæðanna veldi sjá hjörtu lýða einn hæsta stól, einn þegnanna sjóla. Ef himininn játar ei jörðin neiti; jafningja ráði skal vilji ei háður. Landið vort aldna illa þoldi ótigin völd yfir frjálsbornum höldum. Lotið var banni grams, en ei granna, á görðum norrænna konungsmanna. Tímanna spor milli tinda og sanda taldi vor saga um röðulaldir. Um rök vorra saka, um ráð vorra feðra hún risti og kvað í heiðni og kristni. Bókfellið mikla var letrað til loka. Loks mælti saga: þá skuld vér guldum. Blaðið var endað. öðru hún vendi, með upphafsrún, dregna af konungshendi. Svo hefjist vor saga á hamingjudögum — heimur nú viti hve lífsbók vor ritast. Hver einasti stafur á íslenzkan höfund. Opnu blettlausa hilmir oss rétti. Hvar örlög vor kennast, þitt nafn skal nefna, hjá niðjum ísland frá sólaröld þriðju. Þitt frelsisverk standi, jafnt prðið sem andinn. Upp yfir heiðina. Fram yfir sandinn. Verðandi stóð þér að verki með Urði. Þér vígist vor ljóð, með hljómana nýju, og framandi lífsmögn, sem urðu vor eigin. Þú opnaðir veginn mót rísandi degi. Eg hafði nú skamma dvöl áSval- barðseyri, bætti við nokkuru af fiski I ureyri er þar fremst og verður það til rannsóknar og tók svo saman J altaf d: höfuðið. Loks kom hið þráða pjönkur mínar, þvi að Sterlings var Uugnablik, Sterling blés i þriðja sinn Ferðapistlar. Eftir Bjarna Sæmundsson. Frh. það ekki fyrri en kl. 4, og sveik mig þannig ilia, þvi að eg gat ekk- ert gert betra við þessa tima sem eftir voru en að skoða Oddeyri, framtíðarból höfuðstaðarins; en Ak- von næstu daga. En af því að eg bjóst ekki við, að hann mundi vitja mín, sté eg á snekkju eina mikla norska, því að eg ætlaði að »impón- era« Akureyringum, um miðjan dag, mánud. 2*6., og hélt til Akureyrar. Á leiðinui ætlaði sk.'pstjóri, hann hét iggert, að taka flutning, ull og menn frá næsta bæ, Sigluvík, en þá reynd- og svo af stað. IV. Eg varð þess brátt vlsari, að það voru orðin höfðingjaskifti áSterling: Einar var burtu, en Ásgeir yfirstýri- maður tekinn við. Ekki hafði þó orð- ið nein stjóraaibylting. Einar hafði feDgið vel forþéat sumarfri, eg segi ist snekkjan (það var kæna Jakobs vel forþént, því að fáir — nemavið mág míns) of litil. Varð því að setja Mentaskóla kennararnir náttúrlega, — íana upp og taka stærra skip (stóit eru betur að þvl komDÍr, því tveggjamannafai), sem bóndinn átti að i fáum er meira argað og fá- og ferma það. Dreif að svo mikið af | ir hafa fleira að gæta, ef alt á að fara ve!. Eg tala hér ekki um mæður með 6—10 börn á ýmsu reki og 10—r 5 manns i heimili eða aðra, sem dæmdir eru í hvíldarlausan þræl- dóm. En svo umhyggjusamur var hann, að hann reið norður á Mið- fjarðarháls til þess að gá að Sterling sinum, meðan hann lá á BJönduósi, ullarsekkjum, að ferjan varð kúfuð og settist eg hátt í »!yftinguc aftur i á stórum og mjúkum ullarsekk og Sigluvíkurfeðgarnir settust undir ár ar, en Eggert stóð i stafni og gáði hvað gekk. Ýttumst við þannig með árum á bárum »uns Akureyrarhúsin há hilti við suðurloftin blá«. Vi klared stolt Pynten paa Oddeyri og og skal eg ekki lá honnm það, því satte Kursen lige paa Torfunef. Þar þar vildi eg ekki eiga skip liggjandi var enginn Sterling, en sunnlenskur stundinni lengur, jafnvel þó að Ás- skipstjóri kom mér nú aftur til liðs geir stýrði því. Og svo lét hann lét menn sina taka flutning minn til taka [akob mág á Siglufitði og skjóta geymslu i skipi sinu þangað til Sterl- ing kæmi. Svona eru sunnlendingar alt af notalegir hver við annan, ekki sist i öðrum landsfjórðungum. Feðg- arnir urðu eftir hjá ullinni sinni, en við Eggert gengum upp i Goðafoss og hrestum okkur eftir sjóvolkið. Svo gekk eg einn mins liðs inn I bæ til þess að heimsækja gamlan bekkjarbróður, Friðjón lækni, og var hjá honum um kveldið. Þegar leið að kvöldmáltíð, kom fyrv. lögreglu- stjóri og ætlaði að taka mig fastan, honum upp á Svalbarðseyri, til þess að hann gæti persónulega flaggað fyrir mér, þegar Sterling brunaði út hjá. Nú fengum við finasta veður út fjörðinn. Scjórinn, sem féll fyrir viku, var enn ekki horfinn út með firð- inum. Annars var ekkert að sjá merkilegt, alla leið til Húsavíkur;en þangað komum við inn um hátta- tima. Eg komst þvi heldur ekki i þetta skiftið i land, fór þvi að sofa og vaknaði ekki fyrri en við næsta morgun vorum komnir langt austur enda þótt eg vissi ekki til að eg á Axarfjarðarflóa, með stefnu á Kópa- væri brotlegur i neinu. En Friðjón sker. Veðrið var fagurt og útsýnið vildi ekki láta taka gamlan vin sinn til Axarfjarðarfjallanna bjart. Eg rifj- svona frá sér. Honum varð aldrei ráða fátt, þegar hann var í skóla, og! enn sýndi hann að hann átti ráð ] undir ýmsum rifjum. Hann lét hinn aði upp gamlar endurminningar frá 1913, er eg fór þarna um á »Jör- undic. Hann lá nú i lamasessi við Svalbarðseyri, kominn að fótam fram, fyrv. vita, að hann væri sjálfur orð-1 hugsandi um forna tið, þegar hann var hraðsiglandi »hjúkrunarkona« i Norðursjónum. Við köstuðum akkeri á Kópsskers- inn brotlegur við alm. mannúð og kvaðst taka hann fastan I hennar nafni, mundi hinn fyrverandi þá eftir því að hann var í raun og verulvikinni kl. 8 og lágum langt fram hæstaréttardómari og samþykti sem slikur gerðir læknisins. Settumst við nú allir til borðs i góðum fagnaði. Fór eg svo með dómaranum á eftir til þess að heilsa upp á fjölskyldu hans og venslafólk mitt. Svo kom Sterling og náttaði eg á skipinu; það var í annað sinn, að eg náttaði við Torfunefið, áður á Vestu. A Akur- eyri hefi eg aldrei verið nótt. á dag, þvi þangað var mikið af vör- um og Sterling kemur þangað ekki daglega. Uppskipunin gekk greitr, en farþegar fengu ekki að koma íland, vegna inflúensu á Húsavik og viðar. Víkin er þröng, en eflaust roætti gera þar góða höfn með tiltölulega litlum kostnaði. Kauptúnið stækkar litið, en stendur skemélega, með opna útsjón til flestra hliða, kipp- Um morguninn snemma fór eg að korn fyrir sunnan Snartastaðanúp. skoða gróðrarstöðvarnar innan við Núpurinn er gamalt eldfjall (eins og bæinn og var mér það mikil ánægja | hnúkarnir í Leirhafnarfjöllum), etið að nokkuru leyti buitu af sjónum (likt og Þórðarhöfði við Skagafjörð). i stöðinni hjá kirkjunni voru, og hve | Við sigldum skamt frá honum á leið- að sjá, blóma, hve alt og hve var þar í miklum hávaxinn barrtrén alt útlit þeirra bar vott um góð þrif þrátt fyrir undanfarna frosta- og snjóa- vetur. Fæ eg ekki betur séð en að þetta sýni og sanni, að barrtré (bæði greni, birki og fura) geti þrifist hér á hentugum stöðum, þar sem þau hafa gott skjól og háan sumarhita öðru hvoru. Yfirleitt hafði öllum trjá- gróður farið mikið fram á Akureyri síðan eg var þar siðast (1913). Það stóð til að Sterling færi kl. 12. Höfuðstaður norðurlands er lang- ur, innan frá Gróðrarstöð og út á Oddeyrartanga 3 km. og skipið lá þar mitt á milli. Eg varð því að hraða mér. En þegar til kom fór inni út með Sléttunni og sá eg þá mjög glögt, hvernig hann var, að mestu leyti úr móbergi, sem alt er sprungið og sprungurnar fullar af gamalli hrauustorku, sem oltið hefir upp um þær, eða smeygt sér til hliðanna út í fjallið. Niðri við sjó- inn hefir hafrótið brotið burtu blá- grýtisstuðlana, sem eru innan um móbergið og myndaðhellaogskvomp- ur. Einhverntima kemst sjórinn inn í miðju eldgigsins og það yrði fróð- legt að sjá. A vesturhorni Sléttunnar er Rauða- núpur. Hann kannast margir við. Hann er lika gamall eldgígur og

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.