Ísafold - 09.08.1921, Side 1

Ísafold - 09.08.1921, Side 1
Vikublað. Verð: 5 kr. árg. — Grjalddagi 1. júlí. Síraar 499 og 500 XLVIII. árg Ritstjórar: Vilhjálmor Fins£ra og Þorsteinn Gíslason.. Reykjavik, Þriðjudaginn 9. ágúst 1921. Afgreiðsla og inn- heimta í Lækjargötu 2. — Talsími 500. ísafoldarprentsmiðja h.f. 32 tölublað. Huglýsingar þær, sem sendar eru Lögréttu eða ísafold, birtast í báðum blöðunum og ná þannig mestu útbreiðsln um landið, sem fáanleg er — Verðið þó hið sama og iður var í öðru blaðinu. Nordurlanda. Uiðtai uið Nagnús Binarsson dýFalæbni. I. norræna dýralæknsmótið var haldið i Khöfn 1902. Drátturinn i þvi, að næsta mót væri haldið, mnn fyrst hafa stafað af ósamlyndi milli Norðmanna og Svia út af skilnaðar- málinn, en síðan af ófriðarástandinu, Annað mótið var ekki haldið fyr en nú i sumar, dagana 6.—9. júli og var f>að í Stokkhólmí, í sambandi við 100 ára minningarhitíð dýra- læknaháskólans þar. Öllum Norðurlöndnm var boðið að eiea þitt i mótinu, og fór Magn- ús Einarson dýralæknir þangað sem fnlltrúi tslands. Frú hans var með honum i ferðioni. Alls voru þarna 321 dýralæknir fri Sviþjóð, 73 frá Danmörku, 42 frá Noregi, 2 áttu að vera fiá Finnlardi, en komu ekki, og einn frá íslandi. Konur margra dýralæVnanna sóttu einnig mótið, alls 108, svo að samkoman var fjölmenn, og var þar að auki boðið til hennar við ýms tækifæri heiðursgestum, utan dýralæknastétt- arinnar. Mótið hófst með hátiðahaldi á ■dýralæknaháskólanum, og vorn boðn- ir þangað fnlltrúar fyrir ýmsar stétt ir. Þar var kcnungur og drotning og prinsarnir. Ræður héldu formað- nr skólanefndra og rektor skólans, prófessor dr. f. Vennerholm, er kos- inn var forseti mótsins. Var þessi samkoma mjög hátiðleg. Minnispen- ingur var sleginn úr silfri vegna tækifærisin* og honum útbýtt til nokkura stofnana, dýralæknaskóla og dýralæknafélaga, þar á meðal einum, sem M. E. fekk, til dýralæknafél. íslands. Alls var þeim útbýtt um 20. Mótinn var hagað á þá leið, að fyrri hlnta daganna vorn fundahöld og fyrirlestrar um ýmsa dýrasjúk- dóma, mest næma sjúkdóma, flnttir af sérfræðingum. Voru fleiri fyrir- lestrar fluttir i senn og mótinu þann- ig skift í deildir, en fundastjórn var skift milli landanna, og stýrði M. E. einum fundinum. Fundirnir voru haldnir i rikisþingshúsinu, sölum beggja deilda þess, og eru salirnir hringmyndaðir, með hækkandi sæt- um til vegejanna, en alt ljós kemur að ofan. Komu þarna fram margir merkir fyrirlestrar, sem síðar verða prentaðir. Siðari hluta daganna v?r varið til skemtana og kynninga. M. E. var i fylgd með dönsknm dýralæknum til Stokkhólms. Þegar þeir komn þang* að, voru reist á stöngum fraraan við járnbrautarstöðina flögg allra Norður- hnda. Einnig vorn þau framan við þinghúsið og dýralæknaháskólann meðan fundahöld eða hátíðahöld fóru þar fram. Sömuleiðis var skreytt með þeim í öllum veitslunum. Á járnbrautarstöðinni var tekið á móti dýralæknunum af sérstakrinefnd, körlnm og konum. Var þeim M. E. og frú hans þá boðið til morgnnverðar, ásamt nokkr- um öðrum, af rektor dýralæknahá- skólans. Þrjár stórar miðdegisveitsl- ur vorn haldnar meðan á mótinu stóð. Fyrsta daginn á Strandhótel- inn og þangað boðið sem gestnm öllum útlendu dýralæknunnm. Einn- ig vorn ráðherrarnir sænsku þar boðnir og ýmsir fleiri, svo að veitsl- nna sátu á 6. hndr. manns. Rraður vorn margar, talað fyrir minni Dan- merkur, Noregs og íslands. M. E. flutti þar ræðu og þakkaði fyrir ís- lands hönd. Veitingar voru góðar og gleðskapur i besta lagi. Annan daginn var ekki miðdegisveitsla. En þriðja daginn var siglt niður Múler- en, út til Saltsjöbaden, ytst 1 Sker- garðinum, og þar haldin stór mið- degisveitsla með ræðuhöldutr og gleðskap. Ef fagurt þar út i Sket- garðinnm, þéttar eyjar skógi vsxaa^ með sketrtibústöðum, en mjó sund í milli. Fjórða og síðasta daginn var kveðjumiðdeeisveitsla haldin á Hotel Kontinental og tók fjöldi manna þátt i henni. Þar hafði for- seti rnótsirs, Vemerholm prófossor, frú Astu Einarson til borðs. Margar ræður voru haldnar, ein sérstakhga fvrir M. E. og f ú hans af dr. Wall og býrjaði hann raeð tilvitnun í Hávamál. M. E. flutti þar ræðu, þakkaði viðtöknrnar f íslands nafni og bað menn að drekka skál stóra btóðursins norræna þ. e. Svfanna. Við miðdegisveitslurnar skemtn hljóð- færasveitir og stúdentasöngflokknr. Lagið við isl. þjóðsönginn knnni hann ekki, en söng í þess stað: »Yderst mod Norden*, er íslands var minst. 1 lok mótsins var ákveðið, að næsta norræna dýralæknamótið yrði haldið i Kristianin eftir 5 eða 6 ár. I undirbúningsnefnd þess var kosinn einn maður frá hverri þjóðirni, sem þátt átti i þessu móti, og Firmura ætlað að velja 5. manninn. M. E. var kosinn fyrir Island. Varð hann að lofa að koma þangað með fyrir- lestnr nm bráðapest og bólnsetning gegn henni. Konurnar tóku ekki þátt I fnnda- höldunum fyn-i hluta mótsdaganna, en höfðn þá sérstakar dagskrár fyrir sig. Annan daginn komu þær sam- an hjá prófessorsfrú Vennerholm á dýralækn aháskól ann m og skoðnðn siðan skólann og þjóðminjasafn rík- isins. Næsta d«g komu þær í kon- ungshöllina og Riddarahólmskirkjuna. Síðasta daginn i dýragarðinn og á Skansion. Hafði frú Vennerholm aðalleiðsöguna alla dagana. M. E. lætur mjög vel yfir við- tökunum i Sviþjóð og öllu íyrir- komulagi bæði á fundahöldunum og veitslnhöldnnum. Sérstaklega tekur hann það fram, að auðfnndið hafi það verið, að Sviar hafi viljað sýna íslandi allan sóma. Það má lika full- yrða, að ísland hefir átt þarna á mótinu góða fnlltrúa þar sem vorn þan hjónin bæði. Þaa fóm héðan 20. mai til Kaup- mannahafnar og vora þar um htíð. Fóru svo yfir til Jótlands, og þar heimsótti M. E. ýmsa dýralækna, sem hann þekti frá námsárunum i Khöfn. Hann hafði nú ekki komið til Danmerknr í 21 ár, en var alda- mótaárið á landbúnaðarsýningn i Odense. Lengst var hann á Jótlandi hjá J. N. Jörgensen dýralæknir í Hammel, skamt frá Aarhas, og ferð- aðist hann með honum til og frá um landið, m. a. til Silkiborgar og Himmelbjærget. Þnrkar voru miklir meðan hann dvaldi á Jótlandi og skemdu þeir jarðveginn, einkum þar sem sendin jörð er. — Um Norður- Sjáland ferðnðust þau hjónin einnig. Eftir að þau komu frá Stokkhólmi dvöldn þau aftur viku í K.höfn áður en þau héldu heimleiðis. ■■ . J : 0 I 1 ■■--. niis Mnin. Nokkui* bréf til I*. G. 17. april 1901. Góði vinl Gleðilegt snmar — bara isinn hremmi ekki heila galariið, eg verð nervös, hvenær sem sá óvættur nálgast strendurnar. Enn er autt auítur fyrir, en hvað lengi — ? Þökk fyrir Bjarka, sem oft er lag- legur, þó skömmóttur sé með sprett um. Eg heyrði hjá lækni póst úr bréfi frá þér (confidentielt) og vildi eg skjóta þvi að þér, að fari svo að Bjarki færði út kvíarnar og duplicat hans yrði hér gefið út (0: í nýrri pressu) gæti vel verið að eg (si vixero) gæfi kost á að starfa að því, að hann kæmi hér út almenni- lega redigeraðnr. Um það á sin- um tima, en Stefnir og hans pressa er sem niðurlagsfat og litill sómi Norðurlandi. Hér riður lifið á vilrum, réttsýn- nm, staðföstum og sannfróðum blöð- um. Mórall íshnds ætti ekki að sökkva dýpral Verst er þetta póli- tiska argafas, sem alt er orðið per- sórnlegur idíótismus eða verra. Stillinsr í stjórnar- og þjóðmálum er það sem alt er undir komið — enda fyrir menn sjálfa, sem stýra blöðum, þegar til lengdar lætur. Nú er Chanchinn, því flestir spakir menn eru orðnir jafnleiðir á Doctrinairis- mus Benediktskunnar sem Op- portunismus Valtýs, sem löngu er orðið vitlaust kappsmál, þó i sjálfn sér hafi margt til síns máls. 1 flughasti þinn Matth. Jochumsson. Ekkeit múkk segið þið um Jón Arason, og er það ekki meðmæli með sölu ritsins. Seinna meir mnn það kannske kynlegt þykja að flest blöðin hafa myrt karlinn með þegj andaskap. Nú sendir Östlund út nýprentuð »Aldamót« min, og á eg von á sömu þökkunnm, þó þar sé fólki minni vorkunn að »vera með« í skilningnnm. Þinn > Matth. Jochumsson. ——e—■—« Bækur. Georg Brandes hefnr lengi verið meðal allra afkastamestu rithöf. á Norðurlöndum og jafnframt sá, sem einna mest hefur verið lesinn, bæði þar og erlendis. Hano kom Hka að ýmsu leyti með nýtt blóð inní nor- rænt bókmentalif, þó áhrif hans nú orðið sén sjálfsagt nokknð annars eðlis, en þau sem i öndverðu áttn að liggja i baráttu hans fyrir realism- anum. Það er ekki lengur það bardagaeðli G. B., sem dregur að sér mestu athygli, enda þarf ekki lengi að leita til að finna það, að haDn hefur ekki sjálfur fylgt þeirri stefnu sinni út í æsar. Hann hefur leitað sér verkefna miklu viðar, smogið inn í miklu fleiri og fjöl- breyttari má efni og menn. Hann segir sjálfur i formila seinustu bók- ar sinnar, um Michel Angelo, að hann hafi helst skrifað um þær per- sónur, sem hann elskaði: »Eg byrjaði mjög nngnr með Aarestrup, Paln- dan Mtlller, H. C. Andersen, Hauch. 1870 bom fyrsta bók min nm Hippo- lyte Taine, en af þeim manni hafði eg mest lært á árunum 1864—70 og honnm finst mér eg enn eiga mest að þakka. Svo skrifaði eg um Sören Kirkegaard, þann rithöf., sem um tvítugsaldur vakti mig til sjilf- stæðrar hugsunar. Frá 1874 er fyrsta uppkastið að bók minni um Lasalle, sem eg þá, af góðnm og gildum ástæðum, mat mjög mikils. Þar áður hafði eg skrifað um Ibsen, sem dró mig mjög að sér, nm Disraeli, sem heillaði mig, nm Max Klinger, sem nndraði mig með snilli sinni, og seinna um Nietzsche, sem vann mig með frumleik sínum. Um flesta þessara manna hafði enginn skrifað á undan mér. Síðan minnist hann á Höfnðstranmana og Sftakespeare og loks á síðustu rit sin um Goethe, Valtaire, Cæsar, Michelangelo. Brandes segir svo frá upphafi þeirrar bókar, að 1860 hafi hann keypt fyrstu Ijósmyndina af teikn- ingu eftir M., árið 1900 hafi hann farið að kynna sér hann fyrir alvöru og frá 1918 hafi hann sökt sér al- veg niður i hann. Það er eins og að búa sig undir langferð, að leggja í lestur þessara tveggja stóru þykku binda. Fyrst er skýr og skemtilegur inngangnr (overture) að sumu leyti best skrifað- af allri crókinni og siðan langir kaflar um Florens og Róm á end urreisnartimnnnm og síðan æfi- og woskasaga Michelangelos sjálfs og ýsing á verknm hans. Á norræn- um tnilum hefur tiltölulega lítið verið skrifað nm M., áður. Bier- i rennd — sem lika hefur skrifað góða bók um Shakespeare, hafði í smiðnm rit um hann, en dó frá m og sömnl. hefir verið þýdd á norskn bók Rollands um hann. En í þessu riti kemur nú ýtarlegt og anðlesið yfirlit um æfi hans og starf og menningn samtímans. Og Mich- elangelo er eflaust einhver allra stór- reldasti andi endurreisnaraldarinnar, íann er eins og kristall, þar sem brotnar ljós og litskrúð heillar ald- ar, heillar menningar. Það er altaf nndir hælinn lagt, hvernig aðrir dæma slíka menn á eftir, ekki síst >egar í þeim berst eins mikið af andstæðum, eins mikið af brotum og og í Michelangelo. En það ern oft- ast menn sem vert er að reyna að tynnast, þó niðurstaðan fari oft eft- ir manninum, sem skoðar, þar eins og víða annarstaðar, þó dómarnir séu að ýmsu leyti bnndnir af erfða- tenningum og vana. Þetta kemur hvorttveggja fram i bók Brandesar. Hún er í rauninni ekki síður um B. sjálfan, en um Michelangelo, enda byrjar formálinn á því að »það sé tilgangur þess rithöfundar, sem ekki vinni eftir pöntnn, að fá framrás anda sínum og lýsa hugsjónum sin- nm«. Eftir þessari »forskrift« hefir Brandes svo skrifað nm það sem mest áhrif hefir haft á hann í þetta eða hitt skiftið og afleiðing þessa er einnig það i ritmensku hans, sem ef til vili hefir haft mest áhrif. Hann hefir gert norræna — og einkum danska ritskýringu að alþjóðareign og alþjóðaráhugamali — fært hana út fyrir svið sérfræðinganna. Þetta hefir aítnr á móti haft áhrif á form- ið — það verðnr »alþýðlegra« sem kallað er eða »óvísindalegra« — Brandes vitnar t. d. hér um bil al- drei til heimilda sinna og þó erfal- ið mjög mikið lestrar- og lærdóms- starf í bókunum. Þær verða stund- um nærri því eins og sögulegar skáldsögur. En hvað um það. Það má sjálf- sagt finna margt að þeim. En þær eru skemtilegar, eins og flest sem Brandes skriíar, og fróðlegar viða, og ættu bókasöfn og lestrarfélög að eignast þær helstu þeirra (Gyldendal, Ársæll Árnason). Brandes hefir verið fnndið margt til foráttn 1 seinni tíð, og ýmislegt með réttu. Hann hefix verið rifinn niður i heilum skamm- arritum og hafinn til skýjanna í öðr- um, eða reynt hefir verið að segja á honum kost og löst í sambandi við samtið hans. En þögn hefir sjaldan verið í kring nm hann. Vt>?. : j—i- - 0—l".íj 1. .

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.