Ísafold - 01.09.1921, Blaðsíða 1

Ísafold - 01.09.1921, Blaðsíða 1
Vikublað. Verð: 5 kr. árg. — Ggalddagi 1. júlí. Símar 499 og 500. ISAFOLD Ritstjórar: Vilhjálmur Finsen og Þorateinn Gíslason.. Afgreiðsla og inn- Iheimta í Lækjargötu 2. — Talsími 500. ísafoldarprentsmiðja h.f. XLVHI. árg Reykjavík, Fimtudaginn 1. september 1921. 35 tölublað. Auglýsingai* þær, sem sendar eru Lögréttu eða ísafold, birtast í báðum blöðunurn og ná þannig mestu útbreiðsla um landið, sem fianieg er — Verðið þó hið sama og aðnr var í öðru blaðinu. Alþjóðabankinn- — Aðeins eitt ráð er til þess, að bjarga heiminum úr fjirhagsógöng- unum, sem nú eru rikjandi og rétta heimsverslunina við aftur. Og ráð- ið er þaí, að allar þæi þjóðir heims- ins, sem standa fjárhagslega föstum fótum hafi samvinnu um að stofna alþjóðabanka, undir eftirliti Ameriku- manna, er hafi svo mikil peninga- ráð, að hann geti komið atvinnu- vegunum og verslun þjóðanna á flot aftur af skerjum þeim, sem strand- að hefir i. Þannig farast öldnngadeildarþing- maoni einum, Hitchcock þingmanni 1 Nebraska orð. Og i saœræmi við ummæli sín hefir hann lagt fyr- ir þingið í Washington frumvarp um stofnun þessa banka. Leggur hann til, að stofnfé bankans verði 2.400.000.000 dollarar og að *hann fái sérleyfi til að gefa dt seðla er séu löglegur gjaldmiðill með öllum þjoðum — eins konar alþjóðagjald- miðill. Bankann vill hann láta vera i New York og geta aðrar þjóðir orðið meðeigendur i honum, með sérstökum samningum við Banda- rikin. Tillögnmaðurinn gerir alt sem hann getur til þess að vekja áhuga stjórnarinnar í Washington og fjár- málamanna viðsvpgar um heim, fyr- ir nýmæli þessu. Telur hann tima- bært að koma málinu í framkvæmd nú, og þannig komið málum að það sé mögulegt. Því nú sé ein þjóðin orðin svo voldug, að hún geti tekið að sér að hafa aðalumráð yfir slík- um banka, nefnilega Bandarikin. Þar sé nú kominn helmingur af gull- forða heimsins og þess vegna hafi Amerikumenn siðferðilega skyldu tii að halda heimsversluninni uppi. AHt- ur hann ekki vafamál, aðaðrarþjóð- ir muni vilja ganga til samrinnu um málið og leyfa Ameríkumönn- um forystuna. Hvað Bandaríkin snertir, þá veit- ist þeim létt að leggja bankanum til höfuðstól að sínum hluta. Akveðið er að minsta kosti þriðjungur fram- lagsins sé í gulli. Stjórn Bandaríkj- anna gæti tekið alt að helmingi stofnfjársins að sér og lagt bank- anura til 300—400 miljónum doll- ara i gulli og afganginn i rikisveð- bréfum ancara þjóða, en þeim er nóg til af. Og aðrar þjóðir og ein- stakir menn mundu geta séð fyrir hinu. Millirikjaverslunin, slagæð at- virjnulifsins hefir rénað svo mikið siðasta misserið, að hún er aðeins skuggi af því sem var. Útflutning- ur Bandaríkjanna er nii aðeins helm- ingur þess, sem var fyrir einu ári. Tveir þriðju blutar verslunarflotans I Bandaríkjunum hefir ekkert að gera. Vörurnar frá verksmiðjum og nám- nm landsins safnast fyrir, en lönd- in sem vantar þessar vörur geta ekki keypt, vegna þess að þan hafa ekki gjaldeyri. Og orsökin til gjald- eyrisskortsins er sú, að ekkett banka- fyrirkomulag eða peningamála er til sem getur starfað á þeim óholla við- skiftagrundvelli sem nd er. Bandarikjamenn eiga segir, Hitc- hcock, eins mikið gull og allar aðr- ar þjóðir i heiroinum til samans og miklu meira gull en landinu er þörf á til tryggingar innanrikisversluninni. Þetta gull á því að nota, sem grund- völl alþjóðaviðskiftanna. Ríkissjóð- urinn á einnig 10 miljard dollara í rentuberandi skuldabiéfum frá öðr- um þjóðum, sem einnig mætti nota sem tryggingu fyrir alþjóða gjald- miðli, en sem nú eru ekki notuð til nokkurs gagns. Og verslunará standið hefir, þrátt fyrir allan auð- inn, sem Amerikumenn hafa dregið að sér á undanförnum árum orðið til þess að horfur eru nú ískyggi- legri i landinu en nokkru sinni fyr, það hefir orðið að draga úr fram- leiðslanni, loka verksmiðjum, geymsl- uhúsin eru full af óseljantegum vörum og hundruðir þúsunda ganga atv'nnulausir og liða skort. »Alþjóðabankinn« er stofnun, sem á að útvega heimsversluninni fé, koma festu i gengið og rétta við- skiftin við aftur. Það er ætlun Hitchcock, að eigi verði öðrum þjóðum leyft að eign- ast hluti i bankanum en þeim, sem gera um það sérstakan samning við Bandarikin. En eftir að sá samning- ur er gerður, getur bæði þjóðin sem heild og einstakir þegnar hennar tekið hluti i bankanum og sömu- leiðis þeir bankar í landinu, sem sérstaklega eru verslunarbankar. Álít- ur Hitchcock, að bankinn mundi á þennan hátt fá mðrg hundruð mil- jónir frá öðrum þjóðum. En versl- unin þarfnist svo mikils, að þetta fé mundi aldrei verða svo mikið, að það nægði. Þessvegna verði bank- inn að fá leyfi til seðlaútgáfn. Þessir seðlar yrðu alveg sérstaks eðlis, nokkurs konar »international« dollar, og yrði hann notaður sem gjaldmiðill, ekki aðeins í Bandarikj- unum heldur í öllum löndum, þar sem Alþjóðabankinn hefði útibii og seðlarnir yrðu að vern innleysanleg- ir við 011 útibúin. Með þessari til- bögun mundu, að hyggju tillögn- mannsins, nýtt fjör færast i heims- viðskiftin. Alftur Hitchcock, að þessi alþjóðagjaldmiðill mundi verða not- aðar í öllum peningaviðskiftum milli rikja, og að flutningur gulls til greiðslu úr einum stað í annan mundi hverfa úr sögnnni. — Tillögur þessar hafa vakið hina mestu sthygli í Ameriku, einkanlega þó í Washington, og er Iöggjafar- valdið þar önnum kafið i því að rannsaka mílið og sömuleiðis fjár- málamenn. Er þetta merkilegt mil, sem varðar allar þjóðir miklu. En hvort það er framkvæmanlegt — því verður reynslan að skera úr. IHisskiiningurinn. Þegar rætt var um Spánartollinn í sumar, btyddi nokkuð i þeim skoð- unum hjá sumum, að meginatriði þess mils væri það, að vernda •sjálfsákvörðunatrétt íslands sem fullvalda rikis«, Spánverjum mætti ekki líðast, að ætla sér að hafa áhrif á íslenskt löggjafarmál; bannlaga- málið væri hér aukaatriði, öll at- hyglin hlyti að beinast að hinu, að láta ekki Spánverja hafa áhrif á is- lenska lagasetningu. Móti þessu var þí benti á, hve lít- ið vit væri i slikum hugsunarhætti. Málið væri þannig vaxið, að tvær þjóðir, sem viðskifti ættu saman, ræddust við um fyrirkomulag við- skiftanna, hvor um sig hefði rétt til að setja þau skilyrði fyrir samkomu- lagi, sem henni þóknaðist, og báðar rétt til að hafna. Hér væri um við- skiftamál að ræða, en ekki sjilfstæð- ismál. Aðalatriðið væri það, hvort við vildum breyta bannlögunum i það horf, sem Spánverjar áskilja, fyrir "þær ivilnanir, sem fram eru boðnar i móti af þeirra hálfu. Um þetta eigum við frjilst va'. Neitum við skilyrði þeirra, þá kostar það okkur mikið fé, eins og áður hefir verið"*um talað, eða missi markaðs- ins fyrir fisk okkar á Spáni. Svona liggur milið fyrir. Við höfum áfram- haldandi, óskertan rétt til þess að banna hér innflutning spánskra vina. En Spinverjar hafa sama rétt til þess að hindra hji sér innflutning islensks fiskjar með tolllöggjöf og j*afnvel banna hann iíka, ef þeim virðist istæða til þets einhverra or- saka vegna. Mesta vitleysan. Það hefir ýmislegt verið sagt hér í blöðunum um þetta mil af litilli skynsemi. En af minstu viti talar Tíminn um það 13. þ. m. Hjí hon- um verður þetta 3. þitturinn í sjilf- stjórnarbarittu íslendinga. Si fyrsti hefst með þjóðfundinum 1851. Sí næsti með mótmælum Islendinga gepn innflutningstolli i brennivini 1871. Si þriðji með greininni »Þrjir kúgunartilraunir« eftir Ttyggva Þór- hal'sson i Tímanum 13. igúst 1921. Ýmsum mun verða að hugsa, er þeir sjí rökvísina þarna og þi »histórisku parallella« sem dregnir eru þar milli sjilfstjórnarbarittu Jóns Sigurðssonar og Spínartollsmilsins, að hepni hafi það verið fyrir hi- skólann okkar hérna i árunum, að fífillinn fri Laufisi var ekki gróður- settur þar. Hinn vísindalegi hugs- unaþríður sagnfræðingsins er eitt- hvað i þessa leið: Islendingar mót- mæltu þvi 1851 að dðnsku grund- vallarlögin skyldu gilda i íslandi, þess vegna hljóta þeir lika að mót- mæla þvi nú, að tollög sem Spin- verjar setja hji sér, hafi nokkur ihrif hér i landi. Slðara dæmið er þó engu verra: íslendingar höfðu samtök um það hérna einu sinni i irunum, að kaupa ekki vin afDön- um, af þvi að Danir vildu tolla vínið, en tollurinn átti að renna í rikissjóð Dma, Þess vegna eiga ís- lendingar dú -að borga 6—8 milj. kr. toll í rfkissj'óð Spinar fremur en að 'leyfa innflutning i léttum vin- um þaðan. Ef nokkur guðrækilegur neisti er eftir I gamla prestinum fri Hesti, þi ætti hann að snúa nefi í svæfil sinn og biðja til hæstu staða um einhvern snefit af rökvfsinnar cáð argífu, iður en hann Ieggur út í að semja næstu grein um þetta sitt ihngamíl. Þjóðrembingsfroðan, sem yfir öllu þessu liggur hjí honum, bætir það ekkert upp; miklu fremur líklegt, að mörgum þyki leitt að sji Jón Sig- urðsson og aðra góða menn fri liðnum timum ataða út i þvf löðri. En sleppum nú söguvísindunum og smium okkur að milinu eins og það liggur nú fyrir. Hugsanaferill Tímans. Si hugsanaferill í Tímagreininni, sem hér skiftir mili, er þessi: »Nii heimta Spinverjar, að vér afnemum bannið. Þetta er fyrsta krafan. En við megum vitanlegn búast við mörg- um fleiri kröfum, bæði fri Spinverj- nm og öðrum sterkarj þjóðum en við erum, ef við yfirleitt förum að hafa þann sið, að líti aðrar þjóðir kiiga okkur til að breyta okkar eig- in innanrikislðggjðf. Spurningin, sem fyrir liggur, er ikaflega einföld: Eigum við að lita kiiga okkur, eða: eigum við ekki að láta kúga okkur*. Og riðið til þess að »lita ekki kúgast« er »að leita styrks hji al- menningi og stjórnum hinna bestu rikj'a heimsins og hjí alþjóðabanda- laginu og Bandaríkjunnm, bannland- inu, sérstaklega.« — Og hvað eiga þessi ríki að pera? Sji um, að ís- lendingar séu latn'r i friði með vín- bannsmil sitt? Litnm svo vera, að þau væru fds til þess. En það er ekki nóg. Eiga þnu þi líka skipa Spínverjum að kaupa íslenskan fisk i einkverju ikveðnu verði? Það lítur helst út fyrir, að Tíminn ætl- ist Hka til þess. Hann ætlast þi til þess að erlend riki hafi ihrif i toll- löggjöf Spinar um leið hann telur það óhæfilega kiigunartilraun af Spin- verjum, að vilja hafa ihrif i bann- löggjöf i íslandi. Hann sér enga mótsögn i þessu. Hitt er annað mil, hvort við gæt- um litið Spinarmarkaðinn eiga sig, en fengið markað fyrir fisk okkar annarstaðar. En um það verða þeir menn að dæma, sem fróðari eru um þau mil en ritstj. Tiraans. Rugl hans um önnur bl. í sambandi við þetta mil er engra svara vert. Og reyndar þarf engan að undra það, að Titninn vilji halda bannlög- unum óbreyttum, enda þótt annar aðalatvinnnvegur landsins biði við það óbætanlrgt tjón. Timinn hefir altaf verið þeim atvinnuvegi fjand- samlegur. Athugasemd. Það er mjög eðlilegt, að þeim mönnum, sem barist hafa fyrir bann- málinu, trúað hafa i gagnsemi þess og ef til vill lagt mikið i sölurnar fyrir það, sé ant um milið og taki það sirt, að þurfa að vikja nokkuð til hliðar á brautinni að þvf marki, sem þeir hafa sett sér að ni. En þvi er mi svo varið f heiminum, að menn verða oft og einatt að sætta sig við þetta. Og þi reynir ekki síst i vitið og hyggindin. Vinir barn- lasanna og milgögn þeirra gerðu réttara i þvi, að beita fyrir sig i þessu mili skynsamlegu viti heldur en ofstækisvaðli og aurkasti. Ef þannig er haldið ífram, þí er vanda- Htið að sji það fyrir, að ekki verð- ur eftir taug né tuska af bannlög- unum að nokkrum irum liðnum. Andbanningar geta i þessum tim- um ekki kosíð sér betri liðsmenn en ofstækisfalla milsvara frí bann- manna hilfa. Aðalatriði málsins. Það er alrangt, að farið hafi ver- ið fram i afnim bannlaganna í sam- bandi við spönsku samningana. Þar er farið fram i breytingar i þeim, en annsð ekki, — að lögin ikveði annað áfengishimark en iður hefir verið, aðflutningur léttra vína sé leyfður, en sterka, brendu drykk- irnir útilokaðir eftir sem iður. Bann- ið hefir ekki verið lðgleitt vegna léttu vinanm, sem að allra dómi eru óskaðleg, heldur vegna sterku drykkjanna, sem geta verið skaðleg- ir. Og margir líta svo á, að með þeirri breytingu, sem mi er um að ræða, séu bannlögin bætt, en ekki skemd. Þegar þau voru lögtekin, var mikið nm það rætt, hvort þau ættu að vera eins og þau urðu, eða að ifengistakmarkið skyldi sett svo hitt, að létt vín mætti flytja inn eftir sem iður. Og einn þeirra manna, sem bannmenn þi skipuðu i fjðimenna nefnd til þess að ihuga þetta mil og riða fram úr þvi, merkur maður og mikils metinn, hefir sagt svo iri, að það hafi orð- ið ofan i með eins atkvæðis mur, að útiloka léttu vlnin, en setja það ifengishimark, sem siðan var lög- fest. Af þessu sji menn, hvernig litið var i léttu vínin þí. Nær þvi helmingur útvalinna bannmanna tel- ur þau skaðlaus og vill ekki lita hindra útflutning þeirra. Og liggur þi ekki nærri að hugsa sér, að bann- Iðgin hefðu gefist betur en raun hefir i orðið, ef þeir menn hefðu þi tiðið, sem héldu fram hærrn ifengismarkinu, einmitt þvi, se^m nii er talað um i sambandi við spönsku samningana? Sú hugsun liggur ein- mitt mjög nærri, og þi lika hitt, að þessi breyting, sem nú er verið að ræða um, verði til þess að bjarga bannlögnnum. Það vita allir, að mikið vantar i, að fylgi þeirra sé transt og alment i landinu. Ef breyt- ingin yrði til þess að lægja öldur óinægjunnar, ivinna lðgunum fylgi manna, sem iður hafa verið þeim andvigir, þi er mikið unnið fyrir bannlögin. Og irangurinn af breyt- ingunni ætti að verða þessi, og get- ur orðið þessi, ef skynsamlega er að farið.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.