Ísafold - 01.09.1921, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.09.1921, Blaðsíða 4
ISAFOLD „IXION“ Cabin Biscaits (skipsbraað) er biiið til af mörg- um mismunandi tegundum sérstaklega hentugt fyrir íslendinga. í Englandi er „IXION“ brauð aðalfæðan nm borð í fiski- skipum. Faest í öllum helztu verzlunum. Aðgætið að nafnið „IXION“ sé á hverri köku. Vörumerkið „IXION“ á kexi er trygging fyrir hollri og góðri fæðu. „IXION* Lunch og „IXION“ Snowflake Biscuits ósætt er óviÖjafnanlegt með kaffi og te. ROYAL gerduft Hið nafnfræga ameríska Royai Baking Powöer, béið til úr Kjemor- tartar, framl'eiddu úr vínberjum. Notað á öllum bestu heimilum um víða veröld til þess a<5 búa til góðar kökur, kex o. s. frv. Qer- ir fæðuna auðmelta, Ijúffenga og heilnœma. • Að eins selt í dósum og missir aldrei styrkleik sinn né ferskleik. L-Í.) Selt í heildverzlun Garðars Gislasonar ©g flestum matvöruvermttnum. í * Osanninði hrakin. »Tíminn« hefir Iátið náðarsól sina skina á mig i 3 síðustu tölublöðum sinum. Eg er honum auðvitað þakklátur fyrir það. — Reynslan er farin að sjhia það, að hjá þvi fer sjaldan, að eitthvað sé varið í þá menn, sem »Tíminn« finnur sérstaklega hlutverk sitt að fetta fingnr út i, og þessar árásir a mig — ef árásir geta kallast — eru mér kærkominn farboði þess, að eg megi verða svo nýtnr maðnr i þjóðfélaginu, að eg fái aldrei annað en skammir og að- finningar úr þeirri átt. Það sem kemur mér til að gera nokkrar athugasemdir við greinar- korn þessi ern ekk* nmmæli hans um mig — »drenginn« — né um hæfileika mína í hinar eða þessar stöðnr, heldur hitt, að i sambandi við mig eru gerðar lúalegar árásir á forsætisráðherra og föður minn, út af þvi, að eg hefi tekið að mér störf I þjónustn ríkisins. — Lann þau, sem eg fæ, eru eftir greinunum að dæma sannkallaður fátækrastyrkur til mín, jafnvel fé, sem tekið er úr rikissjóði með óbeiðarlegu móti, og störfin hafa verið mér falin sem greiðsla frá J. M. til föður mins fyrir stuðning hans á þingi, en alls ekki vegna þess að eg sé fær um að taka störfiu að mér. Frásögnin um starfana er saman- tvinnuð af venjnlegnm rangfærslnm þar og óheiðarleik i ritstjórn. — Eo það tel eg óheiðarlega ritstjórn, þegar ritstjórar, hvort heldur þeir ero »anonymir« yfirritstjórar, eða opinberir ritstjóraleppar, skýra al- menningi rangt frá málavöxtnm, jafnvel þótt sprottið sé af heimskn, hvað þá heldur þegar illgirni er einnig um að kenna, án þess að gera roinstu tilrann til að fá sannar upplýsingar hjá þeim, sem þær geta gefið. Það er þá fyrst að leiðrétta, að eg er ráðinn til starfa í Stjórnarráð- inu, 2 tima á dag, sem einkaritari J. M. forsætisráðherra. — Er mein- ingin, að eg fari aðallega með bréfa- afgreiðslur við sendiherraskrifstof- una í Kanpmannahöfn og utanrlkis- ráðuneytið, og hefi eg I því skyni kynt mér nokkuð »formellarc með- ferðir þar tilheyrandi mála í Kanp- mannahöfn, eftir beiðhi forsætisráð- herra og án nokknrs styrks eða launa úr ríkissjóði. — En auk þessa er egfor- sætisráðherra til aðstoðar um ýms mál, sem sérstaklega koma til hans að- gerða án þess beint að heyra nndir aðrar skrifstofur Stjórnarráðsins. Lannin fyrir þennan starfa eru ekki eins og skilja má á greinun- nm i »Timanum« »12—13 þús. kr.« heldur 3000 kr. án dýrtíðar- uppbótar eða 1265 kr. á ári, ef reiknuð er dýrtíðaruppbót af þeim. Sérstök skrifstofa fyrir utanríkis- mál hefir engin verið stofnuð og því ekki um neinn skrifstofustjóra að ræða. Auk þessa er eg ráðinn fulltrúi hjá bæjarfógetanum I Reykjavík — sem til allrar hamingju fyrir »Tím- ann« er faðir minn —. Laun min þar eru söm og byrjunarlaun full- trúa í Stjórnarráðinu, en vinnntím- inn 2 stnndir lengur á dag, eða léttara sagt takmarkast ekki af öðrn en því, sem fvrir hendi er að af- greiða, og starfskraftar minir þola, þvi eg hefi altaf haft það fyrir regln, að láta verkefnið ráða en ekki vinnu- tímann, svo lengi sem eg þoli. Hefi eg sjaldan síðan eg byrjaði (1. júlí) komist í rúmið fyrir kl. 2—3 á nóttunni, vegna þess, bvsisu mik- ið hefir verið að gera. Laun þessi eru með dýrtíðarupp- bót kr. 712.00 á mánuði frá 1. júli að telja, en vitanlega lækka þau að mun frá áramótum. Þá kemur spurningin að því, hvort eg eigi skilið að fá þetta kaup, eða hvort þetta sé »óhæfileg nppfærsla úi ketpotti landsinsc. — Um þetta er eg ekki fær að dæma i sjálfs mín sök, en til samanbnrðar skal og geta þess, að eg hvorki gekst fyrir peningunnm, þegar eg fékk þessar stöðnr, né bar mig eftir þeim, því í fyrra vor, áðnr en eg hafði lokið lögfræðisprófi, stóð mér til boða skrifstofustjórastaðan bjá borg- arstjóra Reykjavíkur með sömu launum og bæjarfógetafulltrúastaðan, en með skemri vinnntima. Samtimis átti eg kost á að verða framkvæmdastjóri »hf. Kol og Saltc með mun hærri launutn, og i vor átti eg kost á að taka við málfærslu- störfum af E. Claessen bankastjóra, sem áreiðanlega hefðu gefið af sér miklu meiri tekjur. Fleiri stöðar jafngóðar eða betri þeim sem eg hef, hafa mér staðið til boða, t. d. skrifstofustjór^ staða hjá togarafélagi hér, samhliða bæjar- fógetafulltrúastöðunni, með 2400 kr. launnm á ári en einnar stnndar vinnn á dag. Eg hefi neitað þessum sómasam- legn tilboðum og tekið stðður þær er eg nú hef, ekki til að verða ó- magi rikisins, eins og moldvarpan frá Hrifln vill vera láta, heldur vegna virðingar þeirrar og transts þess, sem eg hef á núverandi húsbændom mínum. A f þessu leiðir að eg hefi samið svo um, að eg sé með öllu laus, er húsbóndaskifti verða, og auk þess þurfa þessar »skjaldborgir ríkis- sjóðsc ekki að kvíða því — rikis- sjóðurinn losnar bráðlega við launa- útborganir til min. Eg hef ekki. tíma til í þetta sinn að róta upp i fleiri blekkingartilrann- nm »Tímans« t. d. greinnnnm nm Spánarsamningana — enda yrði það æðilangt mál; og ekki vil eg biðja Timann fyrir leiðréttingu þessa. Er það fyrst og fremst af þvi, að eg tel mér ósamboðið að fylla eyður hans, þótt eg ekki sæi sóma minn meir en svo, að eg gæti lagt mig niður við að skrifa i hann, má bú- ast við, eftir greinum þeim að dæma, sem birst hafa i honnm upp á sið- kastið, að grein, sem skýrði satt og rétt frá málavöxtum ætti ekki upp á háaltarið hjá Laufásprestinum eða kennaraborðið hjá »skólastjórannml« Eg læt mér i léttn rúmi liggja svivirðingar þær, sem búast má við frá »Tímannm« og aðstandendum hans eftirleiðis bæði nm mig og honum betri menn. Eg kæri mig ekki nm að geta sagt eins og einn »Satnbandsmaður- inn« sagði fyrir skömmu »að hann hefði keypt sig undan Timanum fyrir 100 krónur og það sé sú besta »forretning«, sem hann hafi gertc. Einust viðskifti, sem ng gæti ver- ið þektur fyrir að hafa við »Tím- ann«, væri að skifta þrotabúi hans. Reykjavík 22. ágúst 1921, Lárus Jóhannesson. XJr Winnipe^bréfí, þaðan er skrifað 30. júlí: »Uppskeruútlit er nú gott hér víðast, en verslunardeyfð og at- vinnuskortur I bæjum tilfinnanlegur. Bændavörur allar hafa fallið mjög í verði og kaupgjald er einnig að lækka, útlitið fyrir næsta vetur ekki gOttc, Stjörnu líff ræði. XIV. Timaios Platóns csun hafa verið það rit fornaldarinnar sem mest á- hrif hafði á heimsskoðun þeirra sem vitrastir voru og mentaðastir. Og þar er þess getið, að þegar maður- inn deyi, fari hann til stjörnu, þar sem ráði sðmu Iög [sem breytni mannsins stefndi til], og lifi þar áfram farsælu lífi, ef hann hefir til þess unnið með liferni sínu á jörðu hér. Og hjá Rómverjum virðist þessi trú, að menn lifi áfram á öðrum stjörnum, ekki hafa verið mjög óal- geng, eins og ráða má af hinu að- dáanlega verki eftir Gaston Boissier um trúarbrögð Rómverja. Þannig segir t. a. m. á minnispeningi eftir Faustínu keisaradrotningu, sem að vísu hafði átt fyrir mann heimspek- inginn Marcus Áurelius, að það hafi verið tekið á móti henni á stjörn- unum (sideribus recepta, Religion romaine, I, s. 134; en það er ein- mitt ekki rétt hjá hinum mikla latinu- snillingi, að þýða þetta: recue au ciel). Afar merkilegt er nú að sjá, hvern- ig andi þessarar fólkættar sem Grikk- ir og Rómverjar teljast til, hefur sig svo hátt í trúarbrögðum, að hafa I þessu mjög svo verulaga atriði, ein- mitt þá trú sem rétt er. Því að þegar vér höfum visindi við, meg- um vér glögt skilja, að þetta er ein- mitt þannig, að eftir dauðann á einni stjörnu, lifa menn áfram á annari. Og það er vel skiljanlegt að svo hljóti að vera, þegar vér vitum, að lífið er einmitt þáttur í tilraun til að koma fullkomnu skipulagi á hið líflausa efni sem stjörnnrnar eru af gerðar. Með því að hugleiða vel það sem nú skal sagt, má gera sér þetta mál alt nokkurnveginn Ijóst. Eins og áður er um getið, hefir verið sýnt að lifmagn geislar frá likamanum. Og ennfremur, að geisl- an þessi leitast við að framleiða á- stand hins geislandi líkama. Og það má fara hér enn lengra. Geislanin stefnir eigi einungis að því að fram- leiða ástand hins geislandi likama, heldur alla leið áfram, alla leiðina að þvi að endurframleiða sjálfan hinn geislandi likama, eða likama honum líkan. Þetta styðst við at- huganir. Menn hafa getað athugað hvernig móða nokkur eða bjarmi tók á sig mannsmynd eða likams- hluta, og varð síðan að áþreifanleg- um likama af holdi og beini. Og þó að það sé furðulegt mjög að skin nokkurt skuli geta valdlð slíkri smíð, þá er það ekki svo mjög miklu furðulegra en það hið alkunna, að af vökva þeim sem blóð er nefndur, skuli verða sin og hold og bein. Engum orðum ætla eg að eyða í að ansa þeim sem kynnu að segja, að það komi af trúgirni einni og greindarleysi, þegar nienn ímynda sér að líkamning (materialisation) hafi í raun og veru athuguð verið. Eg ætla einungis að minna á hvern- ig hinn ágæti Herodot aftók forð- um að trúa sjómönnunum sem sögðu að þeir hefðu komið þar sem sólar- gangurinn er á norðurhimni (eins og er á suðurhveli jarðar). Og var það að vísu áður menn vissu hvern- ig sólargangur er til kominn. Og nákvæmlega er það af sömu ástæðu, nefnilega vanþekkingu, þegar menn eru svona alsannfærðir um að líkamn- ingar eigi sér ekki stað. En það má teljaT víst, að bjarminn sem líkamn- :ng verður af, standi af líkama, og að það sé rangt, þegar andatrúar- menn halda, að það sé Hkamalaus andi sem tekur á sig líkama eða líkamast. — í síðasta hefti timarits- ins Morgunn er mjög fróðlega sagt frá líkamningum i grein sem þýtt hefir Ragnar H. Kvaran. En mjög virðast þær líkamningar ýmsar vera óheilbrigðar í eðli (pathologiskar), og þó auðvitað engu að siður sönnun fyrir því, að líkamningar eigi sér stað. Meira Helqi Péturss. L -----0---5-- Rikislánið- Samningar um enska lánið hing- að voru undirskrifaðir i Lundúnum á laugardaginn var. Sveinn Björns- son sendiherra skrifaði undir fyrir hönd islensku stjórnarinnar, og hef- ir hann verið i Lundúnum um tima að undanförnu til þess að semja um KARTOFLER. Danske Kartofler leveres frit £ Skib, Köbenhavns Havn, á 16 kr. pr. 100 Kg. med Sække, mod Bank- remburs. Grosserer Glmtholm, Pile- alle 55, Köbenhavn F. lántökuna. Einnig var þar L. Kaa- ber baokastjóri, að einhverju leyti i sömu erindum. Lánið er s°° þdsund pund sterl. og borgast fyrri helmingur þess út þegar i stað, en siðari helmingurinn I október i haust. Arsvextir eru 7%. Lánið er tek- ið til 30 ára, en má borgast að fullu eftir 10 ár. Bankarnir hér fá lánsféð, en ekki er ikveðið enn, hvernig þvi verði skift milli þeirra. 1 :

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.