Ísafold - 08.09.1921, Blaðsíða 1

Ísafold - 08.09.1921, Blaðsíða 1
VikublaS. Verð: 5 kr. árg. — G-jalddagi 1. júli. Símar 499 og 500. ISAFOLD Ritstjórar: Vilhjálmur Finsen og Þorateinn Œslason.. Afgreiðsla og inn- fheimta í Lækjargötu 2. — Talsími 500. ísafoldarprentsmiðja h.f. XLVIII. árg. Reykjavik, Firotudaginn 8 september 1921. 36 tölublað. Auglýsingar þær, sem sendar eru Lögréttu eða ísafold, birtast í báðum blöðunum og ná þannig mestu útbreiðslu um landið, sem fáanteg er — Verðið þó hið sama og áöur var í öðru blaðinu. Bækup- Tímarit. Prófessor Halldór Hermannssoti hefir skrifað i Islandici yfirlit um sögu islenskra blaða og timarita. Það nær þó ekki til siðustu áranna. Þetta er líka merkilegur þáttur í þróunarsögu þessa tímabils. Þessir siðustu tímar hafa að ýmsu leyti verið öld blaðanna og timaritaona um allan heitn. Þess vegna hefir einhver kallað blöðin sjöunda stór- veldið. Ahrif þeirra hérlendis ætti að mega marka nokkuð af vexti þeirra og viðgangi síðustu árin. Utn það mætti annars gera ýmsar skritnar athuganir. Þvi nú getur varla farið svo einn i hóp eða tveir í lest, að þeir þurfi ekki að »eiga sér mál- gagn*. Hjálpræðisherinn og guð- spekingar, simamenn og frimerkja- safnarar, ungmennafélög og innri- missíón — alt þarf »málgagn«. En litum það nú vera. Það er vist ekki nema mannlegt, að vilja miðla öðr- um af sætleik sinnar eigin sannfær- ingar. En hitt er heldur ekki einskis- vert, hvernig það er gert, þótt ekki verði sd saga rakin hér, þar sem einkum er um timaritin að tala. Þau eru nokkur nýkomin Andvari (Páll E. Ólason), og Skírnir, fyrsta heftið undir ritstjórn Arna Pálsson- ar, og Prestafélagsritið (Sig. P. Sivertsen). Auk þessara svo áður komin Iðunn (Á. H. B.), Etmreiðin (M. Jónsson), Óðinn (Þ. G.) o. fl og hefir ýmsra þeirra verið getið stuttlega. Auðvitað eru engin tök á því að rekja efni þessara hefta, enda lftill hagur í þvi, þar sem ekki eru tök á þvi, að rökræða það alt að neinn gagni. En nokkrar almennar athugasemdir, sem sprottið hafa eða eflst við lestur þeirra, verða aö nægja. A eitt timaritið er þó rétt að minna sérstaklega, af þvi að það er óverðskuldað minst þekt hér og lesið. En það er tímarit þjóðræknis- félags Vestur-íslendinga. Og það er þá einkum hreyfingin sem i bak við það stendur, sem er þess verð, að henni sé meiri gaumur gefinn hér heima, en gert er. Eg hef áðnr vikið að því efni i Lögrj., þegar fyrsta heftið kom iit i fyrra, og hirði ekki að endurtaka það. En undarlegt má það heita, ef íslend- inga heima iðrar þess ekki einhvern- tíma, ef þeir skjóta nii skolleyrun- um við þeim samvinnuröddum, sem berast frá Vestur-íslendingum með þessu timariti og þeim vilja, sem það lýsir i þvi, að halda við is- lenskri tungu og menningu vestra. Þvi hvaða skoðanir sem menn kunna að hafa i mðguleikum þess við- halds í ftaratiðinni, er það vist að i náinni framtið er engin þörf á þvi að Vestur-íslendingar klofni út úr íslensku þjóðerni, eða verði vilja- laust bræddir i deiglu erlendra þjóð- brota. Hinsvegar er engin ástæða til þess að ala á neinum islensknm þjóðrembingi í þessu sambandi, eða ætla að menn geti ekki verið eins góðir borgarar vestur þar, þó þeir haldi lifandi menningarsambandi við forna átthaga. Og þetta er ekkert hégómamál. Það er islenskt menn- iugarmál. Hér er nm að ræða fram- tíð þriðjungs allra Islendinga, — um það að ræða, hvort undan íslenskri menningu á að ganga þriðjungur þess siðlands, sem hún hefir gróið í undanfarið, um það að ræða, hvort undan íslenskri tungu eigi að svifta þriðjungi þeirra stoða, sem hún styðst við nú, um það að ræða, hvort ræna eigi islenskar bókmentir þriðjnngi þeirrar útbreiðslu, sem þær hafa nii. Það má sjilfsagt dæma misjafn- Iega um það, sem Vestur-Islendingar hafa af mörkum lagt til islenskrar menningar. Það er áreiðanlega ekki alt saman fyrsta flokks varningur. En vörugæðin i »móðurlandinu« gefa nú lika brugðist til beggja vona. En hvað sem um það er, þa er það víst, að samvinna Austur- og Vestur- íslendinga á sviði andlegra og verk- legra mála getur þegar rétt er áhaldið verið frjósamt og þrótt- mikið menningarmeðal biðum þjóð- brotunum. Og þar að auki ættu Vestur-íslendingar að vera tilvalinn menningarmiðill milli í>lendinga og hins enskumælandi heims. Mér hefir flogið eitt i hug þegar eg hef velt þessu fyrir mér. Hér er ekki nóg að tala, hér þarf að starfa. Hér þarf með þróttiog þori að kotna fótum undir lifandi og starfandi menningarsamband Aust- ur- og Vestulslendinga, sambandi, sem haft gæti bætandi áhrif á margt það, sem nú fer öfugt og aflaga. Það þarf að hrista »heiðraðan al- menning* þangað tíl hann skilur hvað i húfi er. — I vestanblöðun- um hefir verið rætt um það undan- farið, að menn vildu þar sýna ein- hvern sóma minningu þeirra, sem i striðinu féllu »fyrir landið og kóng- inn sina«. Um þetta má auðvitað deila og hefir verið gert vestra, svo ákaft, að framkvæmdirnar virðast engar ætla að verða. En er það nokknr frigangssök, að þessi minn- ingarstarfsemi taki höndum saman við hina itarfsemina, sem nú virð- ist vera einna efst i baugi vestur þar ~ þjóðræknisstarfsemina. Féð, sem áætlað var, f. d. til minnis- merkisins yfir fallna hermenn, var stórfé i islenska visu. En samvinnu- starfsemin milli Austur- og Vestur- íslendinga á við örðugan fjárhag að búa. Danir og íslendingar hafa i sinni samvinnu komið sér niður á skipulag, sem hér gæti orðið til fyrirmyndar, þar sem er stofnun sátt- málasjóðsins. Það gæti verið til fyrir- myndar i því að Islendingar austan- hafs og vestan stofnuðu með sér samskonar sjóð til að styrkja sína mótar hverjar bókmentir — en það samvinnu. Ef honum væri stjórnað er ritskýringin. Hún hefir ekki get- af skynsimlegu viti og vel væri til að orðið neinn lifandi máttur í þró- til hans stofnað, gæti hann orðið sá un bókmentanBa, hún hefir ekki grundvöllur, sem framtiðin gæti reist getað skapað þar neitt verðmæti, i þá brúarsporða, sem borið gætu tengslin milli íslenskrar menningar beggia megin hafsins. Og hann gæti jafnframt orðið glæsilegasta minnis- merki íslensks framtaks og íslenskra framtiíarvona — gæti orðið Islend- ingum meiri vegsauki og meira menningarmerki en nokknr steini studdur varði. Gaml a og nýja reglugerðin, eða skólamálin, eru annars, eins og von er, ennþá talsvert rædd. Þau eru lika sjilfsagt eitt af stórmálum þeim, sem nú bíða úrlausnar. Páll Sveins- hún hefir ekki getað bent i nýjar soa skrifar um baa j Skírni og em Þegar litið er yfir íslensku tima- ritio, verða heildaráhrifin af þeim þau, að þau eru að raeira eða minna leyti bókmentalegs efnis, þó þeim sé annars ætlað að vera almenns efnis. Þó er ekkert þeirra einskorðað i því sviði. Þetta, hvað bókmentaefnin eru oftast yfirgnæfandi, er f sjilfu sér ekki nema eðlileg afleiðing þess, hvert áhugi og hæfileikar þjóðarinn- ar yfirleitt beinast. Sagnfræði og skáldskapur hafa til rkams tima ver- ið þau sviðin, sem íslendingar hafa skapað mest verðmæti á. Tímaritin birta lika oft sögulegar greinar-- síðasta Eimr. t. d. grein um Gvcnd góða eftir M. J. 02; er hann þar að sumu leyti skoðaður i öðru ljósi, en nú er annars algengast meðal »lærðra« manna, því þeir skipa G. einna helst í flokk meðal flakkara og landshornalýðs. önnnr ritgerð er í Skírni eftir Matthías Þórðarson þjóðmenjivörð um nýjustu rannsókn- ir viðvikjandi Ynglingasögu Snorra og Ynglingatali Þjóðólfs úr Hvini. Munu þetta upprunalega vera fyrir- lestrar og er gott að fá þá nú á prenti, þvi svo fór að minsta kosti mér þegar þeir voru fluttir, að eg heyrði ekki helming þeirra fyrir svefnhrotunum i sessunautum mín- um. En rannsóknirnar ern mjög meikilegar fyrir sannfræði konnnga- sagnanna og virðast að ýmsu leyti, ísamt öðru góðu, ætla að verða til þess, að lækka nokkuð öldur þeirr- ar stefnu, sem úr fornsögunum hefit viljað gera nokknrskonar »históriska rómana*. Mætti annars gera meira að þvi en gert er, að færa saman i smiritgerðir yfirlit um rannsóknir og niðurstöður fræði- manna i þessutn sviðum. Fjöldi manna hérlendis hefir gaman að þessum efnum, en hinsvegar ekki tök á því, að fylgast með i erlend- um sérfræðiritum. Að sumu leyti er reynt að bæta úr þessu með ritdómum. En það er hvorutveggja, að þeim er ekki ætl- aður viður bás, enda oft ekki feitan gölt að flá, þar sem þeir eru. Skirn- is-ritdómar eru nii t. d. með mesta og besta móti, en þó aðeins 14 sið- ur af rúml. 200. Meira rdm var ekki fyrir þi. Hins vegar var nóg rúm fyrir félagatal á 40 síðum. Svona er þetta i öllum timaritunum. Afleið- ing þessa, að ýmsu leyti, er sii, að þritt fyrir alla bókmentahneigðina og dýrkunina er i rauninni ekki til hér annað það meginafl, sem leiðir og ekki getað lokað gðmlum afvegaleiðum. Hún hefir ekki getað brotið bókmentunum braut inn i sálarlif lesendanna — ekki plægt jarðveginn fyrir auknum skilningi og bættum smekk. Hún hefir ekki verið viðurkend, sem sjilfstæð grein isl. bókmenta, sem ætti þar verk að vinna i samræmi við aðrar greinar. Með þessu er ekki úxt við neitt smimunalegt »vísinda«-pex, heldur blitt ifram og heilbrigða bókmenta- fræði, sem er svo óhið öðrum grein- um bókmentanna, að htin geti kveð- ið upp óvilhalla dóma, sem bæði höfundum og lesendum væri einhver gróði. Með þessu þarf hún þó ekki að vera að neinum »kanti« við þær greinar. Þær hljóta altaf að taka ihrifum hver af annari. Skorturinn, sem er i þessu svæði, er bersýnilegur. Bókmentaskoðanir manna og listasmekkur er i ringul- reið og ruglingi. En alt og allir vaða npp í einhverskonar »fagurfræði«. Og þar kemur til greina eitt merki- legt ísl. einkenni. Nti er sögð öld sétfræðinganna og »lærdómsins«. Nú þurfa allir, konur og karlar, iðnaðar- menn og iþróttamenn, sjómenn og bændur, lærðir og leikir, að fi ein- hverja sétfræðilega mentun. Enginn er til nokkurs fær, nema hann hafi gengið í viðkomandi »sérskóla« og lokið »þar tilheyrandi prófum*. Þetta getur nú verið gott fyrir sinn hatt. En þritt fyrir þetta eru til tvö svið, þar sem enginn heimtar »sérþekk- ingu«, þar sem allir tala með og allir hafa vit á öllu og allir betra vit en »allir aðrir*. Þetta er póli- tik og bókmentir. Að vissu leyti er þetta reyndar ekki lastandi, það lýs- ir áhuga og sýnir að til er jarðveg- ur, sem ætti að mega rækta. Og það ætti einmitt ritskýringin að geta allra best. Því hitt dylst vist ekki neinum kunnugum, að þessa muni þörf. En undir það mætti renna mörgum rökum og tina til þess mýmörg dæmi úr isl. ritdómum siðustu íra. Hér mi aðeins benda i eina nýjustu greinina — Nýjar stefnur, eftir Jón Björnsson, í Tíma- riti Þjóðræknisfél., enda segja litg. sjilfir um margt i henni, að það séu »sannnefndir sleggjudómar« þó hún sé lipurt skrifuð — og hefir margt lýgilegra staðið í vestanblöðunum. Ein tillaga hefir komið fram, sem bætt hefir getað úr i þessu efni i sinu sviði. Það var till. um bók- mentafræðina, sem nimsgrein i Mentaskólanum. En meirihl. menta- málanefndar þóknaðist ekki sii ný- breytni. Hún sagði að það væri af þvi að nem. hefðu svo Htið vit i bókmentum. Og þess vegna mitti ekki reyna að kenna þeim að hafa betur vit i þeim. Og þessi »logik« er eftir mentamilanefnd, sem hefir lært að hugsa eftir gömlu reglu- gerðinni. C JL X Jj 1 JJ.J þar margar athugasemdir rétti- lega gerðar. Þó er einkennilegt að sji þar, hvað skoðanir eru marg- klofnar i þessu mali. »Gömlu« menn- irnir héldn flestir fram bæði stærð- fræði og latinu sem því »eina sílu- hjilplega*. En P. Sv. vill nú bæði latínu og grisku, en fer hæðilegum orðam um alt stærðfræðisdaður. Annars ber nokkuð í þvi í þessari grein og þó meira i nýkominni skólaskýrslu Arna Þorvaldssonar, að mótspyrnan sem gamla skipulagið hefir œætt, stafi af einhverri til- hneigingn til þess, að koma »lýð- biskólablæ* eða »praktiskum« kram- arasvip i »æðri« skólana til að gera þi auðsóttari skussum og ónytjung- um. Og það er talað um barittuna milli »humanismans« og »utiliarism- ans«. Af því að si, sem þetta skrif- ar, itti nokkurn þitt i þeim and- róðri sem varð mót't iliti menta- milariðunautanna i stúdentafundun- um í vetur, vill hann fyrir sitt leyíi leiðrétta þetta. Á því er enginn efi, að bóta er þörf i skólamilunum, og jafnvíst er það, að þær bætur fist ekki með einstrengingslegri aukningu latneskrar milfræði út af fyrir sig, enda er htin í sjilfu sér ekkert »vörumerki« hins »sanna humanisma* að efninu til — held- ur hefir hún verið það form, sem hann hefir birtst í. Msnn geta þvf verið hverrar skoðunar sem er um um »humanismann«, þó þeir vilji endurskoðun skólaskipnlagsins i sam- ræmi við almenna stefnu menning- arinnar og persónulega þroskaþri einstaklingsins. Og ef þessir menn hefðu fyrir þvi að lita í kringum sig, t. d. til Englands og Þýzka- lands, mundu þeir sji að allsstaðar eru vakandi kröfur um endurskoð- un gamla skipulagsins, lika fri þeim sem annars fylgja »klass<ska« stefn- unni og ekki er »brugdidum« utilia- risma. Annars er það einkennilegt um mentamilaumræðurnar, að þar hefir einn skóli aldrei komið til greina, og það er sjilfur hískólinn. Það er þó míla sannast, að hann hefði að ýmsu leyti gott af þvi, að hverfa ekki alveg i eftirtektarleysi ©g þögn. Arni Pilsson hefir líka gert hann og ýmislegt sem hann snerti að nokkru umtalsefni i seinasta Skirni. Talar hann þar um islenska menn- ing og útlenda, og vill sýna það, að vðxtur og viðhald isl. menning- ar hafi fri öndverðu bygst i þvi, að runnið hafi saman straumar inn- lendrar og erlendrar menningar, einkum fyrir ihrif utanfara isl. nims- manna — en nú sé að taka fyrir þær ferðir vegna óheppilegra rið- stafana, einkum hiskólans hér. í sambandi við þetta eru svo gerðar ýmsar sögulegar athuganir, sumar vist nýjar, þó ekki verði þær rðk- ræddar meðan þær eru ekki fyllra I framsettar en þarna. Mi t. d. benda

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.