Ísafold - 14.09.1921, Blaðsíða 1

Ísafold - 14.09.1921, Blaðsíða 1
Vikublað. VerS: 5 kr. árg. — Gjalddagi 1. júlí. Símar 499 og 500. ISAFOLD Ritstjórar: Vilhjálmur Finsen og Þorsteinn GMason., Afgreiðsla og inn- Iheimta í Lækjargötu 2. ~ Talsími 500. ísafoldarprentsmiðja h.f. XLVIII. árg. Reykjavík, Miðvikudaginn 14 september 1921. 37 tölublað. Sv. Jónsson & Co. Kirkjustræti 8 B. Reykjavík. hafa venjulega fvrirliggjanði mikl- ar birgðir af fallegu og enðingar- góðu veggfóðri, margs konar pappír og pappa — á þil, Ioft og gólf — og gipsuðum loftlist- um og loftrósum- Talsími 420. Símnefni: Sveinco. og fiskirannsöknirnar. Eins og kunnugt er flytur And- vari altaf skýrslu nm fiskirannsókn- ir Bjarna Sæmnndssonar yfirkennara og er í þeim samankominn mikill fróðleikur um íslenska fiskifræði. B. S. hefir nú gert þessar rann- sóknir i réttan aldarfjórðung og eru skýrslurnar nm þær orðnar samtals um 900 bls. Má af þessu marka nokkuð hver vinna er fólgin i þess um rannsóknum og þegar þess er gætt, að þær eru gerðar í hjáverk- am við umfangsmikið og erilsamt kennaraembætti við Mentaskólann, og að hðf. hefir auk þeirra einnig skrifað mikið annað bæði i íslensku og útlendum málum, gegnir i raun- inni furðu hve miklu hann hefir af- kastað. Þessari starfsemi hefir þó ekki verið veitt eins mikil athygli og hún á skilið af ðllnm almenningi, utan þeirrar stéttar, sem hún hefir sér- staklega komið við, 0% er því ástæða til þess að minoast örlítið i hana nií, á þessu aldarfjórðungs afmæli. í Óðni 1912 er mynd af B. S. með grein um hann eftir dr. Helga Jónsson og má vísa þangað um æfi- atriði bans. Hér skal aðeins getið pess, sem að fiskirannsóknnnum lýt- ur. B. S. byrjaði að lesa nittúrn- sðgu i Höfn 1889, aðallegahji próf. Lutken, og lauk prófi 1894 og fór þá heim hingað og varð eftirmaður Þorv. Thoroddsen við latínuskólann. Hóf hann þá þegar fiskirannsóknirn- ar og fékk til þeirra 800 kr. Al- þingisstyrk og hefir baft hann flest irin siðan. Fyrir þennan styrk starf- aði hann svo að þvi: 1) að fara um landið og hitta fiskimenn að mafi, fá hjá þeim upplýsingar um lifshætti nytjafiska og ýmislegt það, sem snerti veiðarnar, heyra af gömlum og minn- ugum mönnum um breytingar á ýmsu þvi viðvikjandi og hinsvegar fræða menn, þar sem hann þóttist fróðari en þeir. 2) að gera þær rannsóknir á sjó og í vötnum sem tök yrðu á. 3) að safna í Reykja- vík upplýsingum úr gömlum ritum, prentuðum og óprentuðum, um ým- islegt, sem snerti fiskiveiðar á hðn- um Umum, og veiðiskýrslum úr ýmsum landshlutum, og fylgjast það- an með ganginum i veiðunum og öðru merkilegu i því sviði. Nokkur byrjun til fiskirannsókna hafði verið hér áður, i einstökum sviðum, og eins hafa Danir siðan fengist nokkuð við þær, og B. S. þi verið þrtr með í ráðum og tekið þitt í þeim. En aðalstarfið hefir hann gert ein samall, eins og áður segir. Arang- ur þessarar starfsemi, beinn og ó- beinn, hefir orðið mikill. Þekking sjómanna sjálfra og áhugi á þessum málum hefir aukist og ýmsirhleypi- dómar manna i þessn sviði hafa upprætst, en nýjar og betri aðferðir, en áður voro, hafa verið teknar upp. Má þar t. d. minna i samþyktirnar um veiði í sjó og vötnum og um- ræðurnar um hvalaveiðarnar og síld- veiðarnar og upphaf botnvörpuveið- anna hér. En af öllum þessum mál- um hefir B. S. haft mikil afskifti. Auk þes; »praktiska« gildis, sem þessar rannsóknir hafa óneitanlega haft fyrir veiðiskap landsmanna, hafa þær svo, að fróðra manna sðgn, leitt ýmislegt nýtt i ljós, sem þess- ari vísindagrein var iður ókunnugt, um fiska og fiskalif hér við land. Má í því sambandi minna á bók B. S.: Oversigt over Islands fiske (1909) og eru þar taldar 105 teg- nndir, eða 39 fleiri en í fiskatali Gröndals frá 1891. En nú segir B. S. að telja megi þekta 124 inn- an 400 m. dýptarHnunnar. Ymsar greicar um nýungar á þessu sviði hefir B. S. skrifað í Videnskapelige Meddelelser fra den naturhistoriske Forening i Köbenhavn, auk þess, sem hann hefir skrifað greinar um ísiensk fiskimál í dönsku og norsku fiskhiðindin og enska blaðið Fish Trades Gazette, Eitt atriði enn er ástæða til að rninna á i þessu sambandi og það er 3. liðina i ummælum B. S., sem getið var hér að framan, um að safna upplýsingum um veiðiskap ís- lendinga fyr á tímum. Þeim sem þetta ritar er ekki kunnugt hve langt því starfi B. S. er komið, ei)da raun það vera mikið verk. En mjög mikill fengur væri islenskri menningarsögu i þvi að fá yfirlit am sögu annars aðalatvinnuvegar þjóðarinnar, að sinu leyti i borð við búnaðarsögu próf. Þorv. Thorodd- sen, sem nú er að koma út. Fyrir utan þetta, sem' sérstaklega hefir snert fiskifræðina, verður svo að lokam að geta þess, sem B. S. hefir gert til þess að útbreiða al- ment þekkingu i náttiirufræðum hérlendis, bæði með kenslu sinni og kenslubókum, enda hvilir náttúru- söguþekking alls almennings yngri kynslóðarinnar á þeim grundvelli, sem þær kenslubæknr hafa lagt, þar sem náttúrufræði hans hin minni er kend hverju barni og sii hin stærri og landafræðin i flestum ung- lingaskólum. Svo hefir B. S. einnig skrifað margar blaðagreinir sem mik- ið eru lesnar, um þessi efni, t. d. oft í Lögrjettu. Yfirleitt hefir B. S. unnið mikið og stórþarft starf og þakklætis vert. Uti iim heim. Hungursneyðin iRússlandi Til þess að bæta úr hungursneyð- inni f Rússlandi, hafa samtök verið gerð bæði i Evrópu og Ameriku og nefnd skipuð til þess að koma matgjöfum til þeirra hluta Rússlands þar sem neyðin er mest, en það er i Austur-Rússlandi og Suður-Rúss- landi. Sögurnar af hungursneyðinni þar eru afskaplegar. En Vesturlanda- nefndin, sem á að annast matar- flutningana og útbýting gjafanna, hefir sett ýms skilyrði fyrir hjálp- inni, sem lúta að því, að hún fái að hafa umsjón með því, hvernig gjöf- unum sé varið, og hefir staðið i þófi um þetta við stjórn Rússa. Bandamannaþjóðirnar og þeir, sem i samtökunum eru með þeim, vilja ekki lita Bolsjevíkastjórnina fá um rið yfir gjöfunum, en hiin mun hins vegar óttast, að Vestarlandanefndin beiti áhrifum slnum i Rússlandi gegc valdi hennar þar. Fregn frá 9. þ. m. segir, að Rússastjórn hafi hafnað skilyrðum bandamanna lyrir hjálpinni og vilji fá að úthluta matargjöfunum sjálf, og verður þetta að sjálfsögðu til þess að minsta kosti að tefja fyrir öllum framkvæmdum. Frið- þjófur Nansen, sem er einn af for- vígismönnum hjálparnefndarinnar, er nii i Englandi til þess að neyna að fá þar peningalán handa Riissum. A fundi alþjóðabandalagsins í Genf hefir nýlega verið samþ. till. um að útiloka Rússland frá bandalaginn. Dinir hafa sett nefnd til þess að standa fyrir hjálp til Rússa, og er utanrikisráðherrann formaðar hennar. Er gert ráð fyrir að flytja riissnesk bðrn til Danmerkur og fæða þau þar. Irsku málin. Fregn frá 8. þ. m. segir að enska stjórnin hafi átt fund um þau, og ensk blöð segja, að fulltrúum Sinn- feina hafi verið boðið á fund 20. þ. m. af enska stjórninni tii þess að ræðast frekara við um málin. En fullyrt er það i enskum blöðum, að stiórnin haldi fast við það, að sam- bandinu milli Englands og íilands verði ekki slitið. H.f. „Völunöur" Timburverslun — Trésmiðja — Tunnugerð Reykjavík. Smíðar flest alt, er að húsbyggingum (aðallega hurðir og glugga) og tunnugerð (aðallega kjöttunnur og sílöartunnur) lýtur Selur flestar algengar tegunbir af timbri (furu og greni) hús, húsgögn, báta og amboð- Ábyrgist viðskiftavinum sínum nær og fjær þau bestu við- skifti, sem völ er á. Fljót afgreiðsla. Símnefni: Völunður. Sanngjarnt verð- Enska lánið. Simfregn frá ít, þ. m. segir, að lánið hafi verið boðið út, og hafi þegar boðist mun meira fé en linsupphæðin nam. lÉUaiiii (isl 1. Út af grein, sem kom i síðasta tölubl. »Tímans€ um þetta mál, verð- ur naumast hjá því komist að skýra nokkuð frá afstöðu aðstandenda blaðs- ins til þess frá byrjnn, sérstaklega af þvi að í grein þessari segir, að að stjórnin hafi á siðasta þingi látið drepa tillögu Framsóknarflokksins um »að það yrðu eingöngu hlutfalls- kosnir fulltriiar íslands, sem fram- kvæmdu rannsóknina af íslands hálfu*. Þessi frásögn blaðsins er, jafnvel þótt tekið sé tillit til hinnar venju- legu hneykslanlegu sambúðar þess við sannleikann, ágæt til að sýna hversu algerlega sama þvi er um, hvort það hermir i þessu atriði rétt eða rangt, ef það hygst með þvi geta svert pólitiska mótstöðumenn. Sannleikarinn er sem sé sá, að ákvæðin um mat hlutabréfanna komu fyrst fram í efri deild og að frv. það sem þessi ikvæði standa í var flutt meðal annars af öllum meðlim- um framsóknarflokksins í efri deild, (Einari Arnasyni, Sigurði Jónssyni, Guðm. Ólafssyni og Guðm. Guð- finnssyni) og ákvæði þessi voru síð- an samþykt með ölla óbreytt i þinginu. Þetta geta allir sann- fært sig um með því að Iíta í þing- tiðindin frá síðasta þingi (Alþ.tið. 1921, A. þgskj. 379, bls. 963). Hvað er það það þá, sem stjórnin hefir látið drepa hjá Framsóknar- flokknum ?. Tillögur þessara flokks- manna hafa náð fram að ganga óbreyttar og það með eindregnum stuðningi stjórnarinnar. En hví seg- ir blaðið alveg öfugt frá þessu? Hví snýr það alveg við réttu og röngu? Því verður auðvitað ekki svarað svo að ábyggilegt sé nema af ritstjóranum sjálfum og er þvi rétt að gefa hon- om tækifæri til að skýra frá því, tækifæii sem hann sjilfsapt notar til þess að bæta við nýju a' sama tæi. Tillaga i þá átt, sem »Tíminn€ nefnir, kom fram í neðri deild, nlls ekki frá öllum framsóknarmönnum þar, heldur frá 2 mönnum íir hon- ddi og 1 manni utan flokksins, og það er öllum vitanlegt, að flokkur- inn stóð ekki bak við þetta, eins og séð er af því að 4 menn i efri deild úr flokknum fylgdu hinu fram, og sumir flokksmennirnir í neðri deild. Ummæli blaðsins nm að meiri hluti þingsins hafi mótmælt þessum aðförum stjórnarinnar (o: þvi að stjórnin studdi meiri hlutann), eru þvi næsta brosleg og barnaleg. Er það harla undarlegt, að minni hluti kúgar meiri hluta og höfum vér eigi áður þekt þess dæmi. Nei, ðfgar rit- stjórans og pólitiskur barnaskapur ríða ekki við einteyming. Hvernig hugsar hann sér að minnihluti kúgi meiri hluta í atkvæðagreiðslu ? Sann- Ieikurinn er sá, að Framsóknarmenn flestir kusu ekki i matsnefndina af þvi, að þeir gátu ekki komið sér saman um hverja kjósa skyldi, kíofn- uðu þar eins og vant er, þvi að sumir vildu fylgja sjalfstæðismönn- um að málum (sem ekki vissu held- ur hvað þeir vildu) en sumir þeim er studdu stjórnina. En fyrst farið er að ræða um þetta mál, er þá Hka rétt að skýra frá afstöðu »Tímans« sjálfs til þess. Með »Timanum€ er hér átt við þá Tryggva og Jónas frá Hriflu og má alls ekki blanda þeim saman við Framsóknarflokkinn, þvi að Tim- anum fylgja aðeins 2—3 úr flokkn- um, og verður, ef til vill, nánar bent á það I anrari giein. Um afstöðu þessara manna til hlutafjárkaupanna er þess að geta, að það er kunnugra en fri þurfi að segja, að Tryggvi var frá byrjun meðmæltur frumvarpi því, er kom fram i efri deild, og barðist þi fyr- ir því með hinum venjulega æsingi sinum, sem landskunnur er orðinn, en athugaði ekki að fá fyrst að vita um skoðun Jónasar, og vildi þá svo illa til, að hann var á þveröfugri skoðun, því hann hefir altaf viljað láta loka bankanum og ófrægt hann eftir megni. Útaf þessu varð hið mesta »uppi- stand^ innan vébanda »Timans€ og lá við að alt gliðnaði og Tryggvi yrði að fara frá blaðinu. Var þá mikið um riðstefnur meðal aðstand- endanna og að lokum firt vandræðum á þann veg, að reyndar skyldi Tryggvi fá að vera við ritstjórnina með þeim skilmálum, að því er sagt er, að eigi skyldi hann þurfa að eta í sig beinlfnis fyrri skoðun sina, en spilia skyldi hsnn málinu eftir þing, það er hann mætti. Var þetta tðlu- Æk verð uppreisn fyrir Jónas, sem varð að lita sér nægja einkafundi með þingmönnum bæði i þinghiísinu og , utan þess, jafnvel úti um holt og hæðir, en ómögulega mátti vitnast það er fram fór. En skoðun sína mítti hann alls ekki segja íblaðinu. Ná hefir Tryggvi sjilfur sniiist i sveif með Jónasi að því er séð verð- ur best af siðasta tölablaði »Tím- ans«, og mi þi sennilega ganga út frá að hann haldi ritstjórninni ifram. Sagt er þó að hann hafi sjílfur kunnað illa við að vera setturþann- ig i bóndabeygju, sem að framan er greint, en nú hefir hann með al- kunnri fimi sinni losað sig lir beygj- unni með því igæta riði að gefast DPP- Og nii er mesta eindrægni á heimilinu — meðan Jónas er er- endis. Svona fór um sjóferð þi. n. »Tíminn€ svaraði þessari grein, sem áður birtist i Mbl. síðastliðinn laugardag, og fet hér i eftir svar við þeirri grein »Timans<.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.