Ísafold - 14.09.1921, Blaðsíða 2

Ísafold - 14.09.1921, Blaðsíða 2
ISAFOLD • í síðasta tölublaði »Tímans« er sérstaklega óíyriileitin grein út aí nokkrum orðum er eg reit í Morg- unbl. íyrir skemstu, um hlutakaupio í íslandsbanka. Heidur blaðið þvi fram, að eg hafi farið með >sísvit- andi ósannindu í þessu efni, en þar hefir »Tíminn« enn hausavixl i réttu og röngu og skal eg nú skýra það nánar. Ágreiningsatriðið er þetta: »Timinn« heldor því fram, að yfirgnæfandi meirihluti Framsóknar- flokksins hafi vtljað »að það yrðu eingöngu hlutfaliskosnir fulltrúar af halíu Alþingis, sem fraœkvæmdu rannsóknina á íslands banka«. Eg held því fram, að þetta sé ekki rétt. Eg held þvi fram, að meiri hiuti Framsóknarflokksins hafi viljað og greitt atkvæði með þvi, að það væru ekki eingönqu hlutíalis- kosnir fulltrúar af hálfu Alþingis, sem framkvæmdu rannsókn þessa. En hvoit er þá réttara? mun al- menningur spyrja. Það skal nú skýrt hér. »Tíminn« fæiir sínn máli til sðrn- unar tillögu til þingsályktnnar, sem fram kom undir þinglokin frá 9 FramsókDarflokksmönnum, um skip un fjármálanefndar, þar sem gert var ráð íyrir 3 manna nefnd, er rannsaka skyldi hag bankans, efráð- stafanir væru gerðar til að kaupa hluti í honum. Eg færði mínu máli til sönnunar frumvaip frá meðal annars öllum Frmsóknarmönnum í efri deild þar sem þeir leggja til, að rannsóknin á hag bankans sé framkvæmd af 2 Al- þing skosnum mönnum, 2 tilnefndum af bankanum og oddamanni, er hæsti- réttur tilnefni, og benti á, að þetta var samþykt sern lög af meðal ann- ars meiri hlata Framsóknarflokksins. Hér samþykkir þvi meiri hluti flokksins, að 3 menn, setn ekki eru kosnir af ^Alpinp, framkvæmi rann- soknina. En >Tíminn« segir, að yfirgnæfandi hluti flokksins hafivilj- að að eingönqu þingkosnir menn framkvæmdu hana. Ætli »Tíminnt skilji það nú, að hann hefir farið með rangt mál? Ætli hann haldi þvi enn fram, að þeir menn, sem íslands banki og hæstiréttur velur, séu þingkosnir? — Seunilega gerir hann það, en þá visa eg almenningi í Þingtíðindin eins og ritstjóri »Tímans« og lofa svo fyrverandi guðsmanninum frá Hesti að vera í gapastokknum eins lengi og hann viil. 1 fyrri grein roinni hafði eg ekk- eit tilefni tii að íefna hina tilfærðu þmgsáíyktunaTtillögu, þvi að hennat þarfd ekki til, til þess að sýna, að >Tíminn« hafði farið með rangt mál. Til þess þuifti ekki annað, en að Leada i, sð Framsóknaiflokksmenn höfða samþykt, að 3 óþingkosnir œenn skyldu framkvæma rannsókn- ina á bankanum. En fyrst blaðið minnir á þes;a þingsilyktunartillögu, er rétt að eg skýri hana dálítið nánar, til þess að gleðja hinn reiða sannleikspostula i Lsnfisi. Tiiiagan kom fram undir þing- lokin og var, held eg, síðasta til- raunin, sem gerð var til að felia stjórnina. Sumir flytjendur hennar fluttu hana i þeim tilgangi en aðrir ekki. Og þegar stjórnin lét það vitnast, að vegna þess að tillagan flytti alt vald í peningamálunum til þessarar nefndar, en skildi ábyrgðina eftir hjá stjórninni, viidi hún ekki við hana una, kom uggur i ýmsa af flutningsmönnunum og það var ákveðið, að ef tillagan færi gegnum íyrri umræðu, skyldi hún ekki koma á da^skrá íramar. En þetta fór þannig, að tillagan var steindrepin við fyrri umræðu og mi mikið vera eí ekki greiddi eitthvað af flutcings- tnönnum atkvæði á móti henni. Annars^ var þ ð tilætlun Fram- sóknarflokksmanna, að þótt tillagan yrði samþykt skyldi nefnd sú, er bmkalögin gera r;ð fyrir, meta hluti í bankanum. Það er vitaskuid erg- inn Framsóknarmanna, sem ætlaði sér að breyta lögum með þings- ályktun eÍDS og »Ttminn« gefar í skyn. Slík grunnfærni finst ekki nema undir Laufisi. Nú sæii eg ritstjórann ( Laufási við það sem honum er helgast, að haan lýsi þvi yfir, hvort hann enn vill halda því fram, að yfirgnæfandi meiri hlati Framsóknaiflokksins hafi viljað, að eingon^u pinqkosnir menn framkvamdu rannsóknina á bankan- um. Ji eða nei, herra ritstjóri, og svo tölumst við nánar við, eftir þvi hvernig svarið verður. Annars er velkomið, ef vill, að eg rifji cpp fyrir ritstjóranum í Lauf- ási ýmisle^t fleira, er lýtur að þess- ari þingsályktunartillögu, aðferðina v;ð framkomn hennar, hvernig henni var haldið fram og af hverjam (bak við tjöldin), svo og um sundrung- ina í »Timannm«, sem tillagan átti að lækna. Eg er þvi máli allvel kunnugur, en áður en frekara er farið út í þetta atriði, ætla eg að sjá svarið við ofannefndri fyrir- spmn. Ummæli >Timans« um Framsókn- arflokksmenn, að þeir hafi séð eftir að hafa komið með frumvarp sitt, eru ómakleg, enda greiddu þsir atkvæði með frumvarpi sínu til enda. En þi hljóta þeir, eftir frá- sögn »Tímans«, að hafa greitt at- kvæði á œóti sannfæringu sinni. Fagur er vitnisbnrðnrinn (!!), en allir vita, að Framsóknarfiokksmenn eiga þetta ekki skilið, allir vita að það er »Tíminn«, sem er á hliðargöt- um við sannleikann. Og svo er stjórnin. Hún er eftir frásögn blaðs- ins alveg fylgislaus. En hún kúgar samt þingið. Hver getur nú skilið þetta ? >Tíminn« er að reyna að feðra grein míaa og vill eigna hana sjálf- um forsætisráðherranum, en rangt er það eins og annað. Eg get ekki nsitað því, a5 eg er mjög upp með mér -Á því, að ritstjórinn vill veita grein minni svo göfugt faðeroi og betri meðmæli en þetta gat blaðið varla gefið henni. Nd mun enginn efast um, að alt sé rétt, sem í henni stendur, þvf sð forssetisraðherrann er landskunnnr fyrir óareitn. sina, vits- muni og sanngirni, og pú hefir »Tíminn« iður haldið fram. En vindbaninn hefir snúist og það er ekkert annað en að biða þangað til vindurinn blæs úr annari átt. Það er ekki altaf sama veður. En ekki hefir forsætisriðherrann skrifað staf í greininni. Kunnutrur. Ilm HQfundnalanð. Eftir Jón Dúason cand. pjlit. I. Nýfundnaland er eyland 110670 km. að stærð utan við St. Lawrence- flóann milii 460 36' 5" og 510 39' nbr. og 520 37' og 590 24' 50" v. 1. Lmdið er mjög vogskorið með lön£Dm fjflrðnm 09. fjölda af sjálf- gerðum góðum höínum Ströndin er klettótt. Hið inr.ra er landið há- slétu. TJm his'éttuna ltggja fjall- gmðar en þó ekki háir. Engir eru þar jöklar. Hásléttan er ýmist skóg- ar eða geysimiklar grassléttur. Ar falla um landið og sumar vatnsmikl- ar, en falla í fossum. Lmdið er auðugt að milmum. Þar er járn, kOj ar, silfur, gull, steinkoJ, marm- ari 0. m. fl., en fyrir óftiðinn var ekki farið að vinna annað en járn og kopar, og var málmurinn flutt- ur út. Veður eru þar að vísu hlýrri en á íslandi eða SuðvesturGræn- landi en ekki nemur það miklu, af þvi Golfstraumurinn vermir Island og Vesturströnd Grænlands. íbúaru- ir eru af enskum, írskum 02; frönsk- um uppruna, ca. 250000 að tölu, flestallir á suðausturhorni landsins. Landsmenn eru trúræknir og skift- ast milli enskrar- medódista- og ka- tólskrar kirkju, sinn þriðjungur til hverrar. Þó eru þar fleiri kirkju- deildir. Alþýðumentun er i höndum kirknanna og er mjög ábótavant. Fjöldi manna kann hvorki að lesa né skrifa. Flestir landsmanna lifa af fiskveiðum og selveiðum að vorinn við Labrador. Nokkrir lifa á námu- grefti, skógarhöggi og iðnaði, en landbúnaður er sára lítill, enda var jafnvel bannaður um eitt skeið. Ný- fundnaland, sem austurströnd Labra- dors er nú lögð undir, er bietsk sjálf- stjórnarnýlenda. Yfir landið er sett- ur bretskur landstjóri, utnefndur til 6 ára f senn. Landinu stýrir stjórn- arráð (executive conncil), sem ber ábyrgð fyrir þingi Nýfundnalands. Þingið er í tveim deildum. Efri deild (legislative courcil) með flest 20 mönnum, sem landstjórinn út- nefnir til lífstiðarsetu. Neðri deild (house of assembly) þar sem sitja 36 menn kosnir í 18 kjördæmum il 4 ára í senn. Dómendur æðsta dómstólsins (3) eru skipaðir af krón- nnni. Höfuðstaðurinn er St. Johns á suðausturhorni landsins. Þar er dansknr konsúll. íslendingar fundu Nýfundnaland fyrstir Norðurálfumanna. Prof. Steens- by álítur — og víst með réttu — að það sé ey sú, er þeir Þorfinnur Karlsefni fundu við Markland og kölluðu Bjarney, af þvi þeir drápu þar björn. Eftir tilgátu Steenbys sáu þeir Þorfinnur aðeins skaga þann, er snýr að meginlandinu og gerðu sér ekki í hugarlund, að laiidið væri eins stórt og það í raun og veru er. Arið 1497 faDn C'^bot landið að nýju og kastaði eign Englendinga á það. Þar á eftir voru gerðir út margir leiðangrar til Nýfundnalands, með fram vegna hinnar miklu fiskisældar, sem fljótt varð vart við. Fiskveið- arnar urðu brátt miklar o^ lentu i hðndum Frakka, Spinverja, Portú- galla. Veldi Frakka var yfirgnæfandi; frá árinu 1524 töldn þeir sig eiga landið og fóru með það sem sina eign. Þannig héldu þeir landinu í heila öld. Þeir litrýmdu Indiönuœ þeim, sem bjuggu fyrir í landinu (Indiánar þeir, sem nii eru þar, hafa flutst inn síðan). Frakkar námu ekki landið, heldnr settu þar upp fiski- stöðvar og gerða þangað út fiski leiðangra. Englendingar urðu að horfa appá þetta og gátu ekki við gert. En nú tóku Englendingar til þeirra ráða, sem þeir hafa jafnan beitt alstaðar í heiminum alt frá þeirri stund, að Engilsaxar námu England. Þeir sendu nokkra land- nimsmenn til Nýfundnalands 1583. Þessi tilraun mistókst að mestu leyti, vegna ofrikis Frakka, enda var til- raunin gerð í smáum stíl. Næsta landnámstilraunin gekk betur. Fólk- inu fjölgaði mjög ótt og líklega hafa nýir landnámsmenn komið frá Bret- landi. Eftir rúma öld, 1696, voru nýlendumenn orðnir 2000 að tölu, næstum eingöngu á suðausturströnd landsins. Enskt þjóðerni h%fði þann- ig náð rótfestu í landinu. Allar til- raunir Englands til að ná þar po'.i- tiskum yfirráðum strönduðu á ofriki Frakka. Við friðinn i Utrecht seldu Frakkar Englendingum landið í heud- ur. Þó var sá undantekning gerð, að Frakkar skyldu halda einkarétti sinum til að fiska og þurka fisk á norður- og vesturströnd landsins þar sem nýlendur Englendinga voru ekki. Arið 1763 var austurströnd Labradors (Marklands og Hellulands), þar sem Nýfundnalandsmenn höfðu stofnað nýlendur, lögð undir Ný- fundnaland. Arið 1832 fékk Ný- fundnaland þing og árið 1855 þlng- ræði. Arið 1858 var fyrsti sæsim- inn frá Norðurálfu lagður þar á land og 1873 fékk Nýfundnaland bein gufuskipasambönd við England og Bandaríkin. I Napoleonsstyrjöldinni græddi Nýfundnaland offjár. Utlend skip harfu af miðunum. Fjöldi fóiks flutti þi til Nýfundnalands. Um 25 ira skeið höfðu Frakkar ekki getað sint fiskveiðunum. Nýlendumenn skeyttu þá ekki um einkarétt þeirra, endreyfðu sér um allar strendar lands- ins. Þetta olli deilum. Þær ágerð- ust og hörnuðu, af því Frakkar veittu sínum fiskimönnum fjirstyrk, svo þeir stóðu betur að vígi í samkepn- inni en Nýfundnalandsmenn. Deil- an harðnaði mjög 1885. Þi brást fiskveiðin. Þi tóku menn til þeirra riða að veiða humar í stað fisks. Nýfundnalandsmenn stóðu fast i því, að þótt Frakkar hefðu einka- rétt til að veiða og þurka fisk, þi næði þetta ekki til humarsins, sem væri liðdýr, en ekki fiskur. Allar sittatilraunir strönduðu i óvild Ný- fundnalandsþings til útlendinga og i þvi, að Frakkar vildu ekki afnema styrkveitingu til fiskimanna. Til þess að ni sér niðri i Frökkum samþyKti þing Nýfundalands, 1886, svokölluð »beitulög«, sem enti eru í gildi. Þau banna að veiða við Ný- fundnaland beitufisk til útfl.ttniogs eða sðlu til útlendinga, nema með sérstöku leyfi. Þritt fyrir mótþróa Breta gegn lögum þessum, er bök- uðu þeim óvild Frakka, sítu Ný- fundnalandsmenn við sirm keyp og lögin stóðu. Arið 1904 afsöluðu Frakkar sér réttindum sínum á Ný- fundaalandi' fyrir nýlendur í Afiiku. Óðara en þessi deila var á enda tóku Nýfundnalandso:)enn að reyna að bola Bandaiíkjamönnum fri sér. Sam^væmt gömlum samningi frá 1818 höfðn Bandaríkjamenn tétt til að veiða allskonar fisk i svæðinu fri Ray-höfða til Kamea-eyjar á suðurströndinni, i vesturströndinni fri Ray-höfða Quirpon-eyjar, og rétt til að veiða hverskonar fisk við land, í fjörðum, höfnum og vogum fri Mount Yoly, beggja megin í Belle I;le, og alt til norðursíranda Labra- dors. Nýfundnalandsþing tók nú að gera Bandarikjamönnum alt það mein sem hugvitssemin leyfði: bann- aði Bandaríkjaskipum að ráða til sín Nýfandnalandsmenn, lagði sérlega þungar efsingu við að selja Banda- ríkjaskipum beitu o. s. frv. Deilan var útkljíð af gerðardómstólnum í Haag 1910. Dómurinn úrskurðaði 1. að Bretar hefðu rétt til að setja reglugerlir um fiskveiðar í land- helgi við Nýfundnaland, ef þærriðu ekki í bága við samninginn fri 1818. 2. að Nýfundaaland gæti ekki bann- að að Bandarlkjaskip fengju Ný- fondalandsmenn í vinnu o. s. frv. Það er að Nýfundnaland yrði að hlýta boði þjóðaréttarins um að halda landi sínu opnu fyrir sigling- um, verslun og viðskiftnm við aðr- ar þjóðir. Dómurinn er roikils verð- ur roeð tilliti til lokunar Grænlands og réttarstöðu íslendinga þar. Fiskiréttindin við Nýfundnaland eru nú i þessa leið: 1. Bretar og Kanadamenn njóta sömu réttiuda til lands og sjávar og Nýfundnalandsmenn. 2. Landhelgin eru 3 mílufjórð- ungar mældir fri stórstraumsfjöru. Innan hennar mega borgarar útlend- ra ríkja ekki veiða. Undanttkning gildir þó um Bandaríkjamenn, sem hafa fiskveiðaréttindi samkvæmt samninginum fri 1818. (Þvengur si var ristur af nira Frakka, sem þi höfðu einkarétt til að salta og þurka fisk i mestöllu þessu svæði). 3. Útlendingum er bannað að salta eða þurka fisk i þurru landi, á höfnum eða í landhelgi Nýfundna- lands. 4. Útlendum fiskiskipam er frjilst að sigla inn i hafnir i Nýfundna- landi, og selja þar afla sinn, kaupa þar kol, vistir, veiðarfæri o. s. frv. ráða til sín Nýfundnalandsmenn um lengri eða skemri tíma, og fram eftir þeim götum. Landið stendur þannig opið fyrir verslun og sigl- ingum við önnur lönd. Si galli er i þessu, að fiskverðið á blautum fiski við Nýfundnaland er svo afarligt, að íslensk skip þurfa ekki að hugsa til að útgerðin beri sig með því að selja aflann blautan þar. Þar i móti er alt sem þarf til útgerðarinnar sagt vera mjög ó- dýrt, nema fólkshald, sem kvað vera dýrt. íslenskt botnvörpufélag, sem sendi skip til veiða við Nova Scotia, gat ekki haldið veiðunum ifram þar þritt fyrir það a§ aflinn var mikill, vegna þess að verðið á' fiskinum blautum var of ligt og ekki var hægt að verka fiskinn þar. Þeir sem tóku þitt í þessu hafa eflaust fengið revnslu, sem er mikils virði. II. Nýfundnalandsgrunnið og fisfcweiðarnar. Nýfundnaland stendur á geysi- miklum grunnsævarpolii, sem ilitið er að eitt sinn hafi verið hluti af meginlandi NorðnrAmeríku. Þessi geysi breiði grunnsævarpollur nær eianig fram með Austurströnd Labra- dors og nær tugi dmskra mílna i haf út fri ystu annesjum. Land- helgin er að eins hverfandi lítiil hluti af öllum fiskimiðunum. Dýp- io i grunninu er tiltöiu.'ega mjög lítið: 15—80 (i einstöku stað 90) faðmar. Botninn er ýmist sandnr eða möl úr elstu bergtegundum, en yngri tegundir eins og t. d. kvats- sandur koma þó fyrir. A hinum dýpri miðam er botninn ýmist leir eða eða leðja úr sömu efnum. Botn- inn er framtirskarandi rikur að orm- um og allskonar ligt standandi dýr- um, sem eru góð fæða fyrir fiska. Á grunnbrúnunum snardýpkar niður að hyldýpi Atiantshafsins. Flóastraumurian rennur yfir suð- austasta horn grunnsins. Annars liggja öll þessi miklu mið undir jökulsæ Hellulandsstraumsins, sem ber með sér k að norðan allan irs- ins hring, líkt og Austur-Grænlands- straumurinn. Þegar iliður vorið og straumurinn hefir borið burtu mest

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.