Ísafold - 09.11.1921, Page 1

Ísafold - 09.11.1921, Page 1
ymm Vikublað. Verð:-5 kr. árg. — Gjalddagi 1. jölí. Afgreiðala og inn- íheimta í Lækjargötu 2. — Talsími 500. Símar 499 os 500 Ritstjórar: Vilhjálmur Finsen og Þorsteinn Gíslason. ísafoldarprent8miðja b.f. XLVlll -árg Rey*ja ik, .Mi'uikrd igimi 9. nóvemb->r 1921. 45 lö’uhlað Bækur. Meðal nýjustu ekáliritanna eru: OræfagróðuP. Æflntýri og ljóð. Eftir Sigurjón Jónsson. Verð: kr 6,00. í bandi: kr. 9,00. Ogróin jðrð. Skáldsögur. Et’t- ir Jón Björnsson. Verð: kr. 8,80. I bandi kr. 11,50. Meðal skemtilegustu þýddu skáldaagnanna á ísl. eru : ivar hlújárn. Eftir W. Scott, Tsl. þýðing et'tir Þorst. Gísla- son. Verð kr. 5,00. Sjóinannalif. Eftir R. Kipling. ísl. þýðing eftir Þorst. Gisla- son. Verð: kr. 3,00. Með báli og brandi. Pól- verjasögur I. Eftir H. Sien- kiew cz. Isl. þýðing eftir Þor- ateiu Þorsteinsson sýslum. Verð: 1. b. kr. 5,00, 2. b. kr. 4,00. f*ercival Keene. Eftir Ma- rvat. ísl. þýðing eftir Þorvald Ásgeirsson. Verð: kr. 5,00. Baskerville-hundurinffeEft- ir Conan Doyle. Isl. þýðing eftir Guðmund Þorláksson. Verð: kr. 3,00. yerður það að lúta í lægra haldi, og væri ekki erfitt að nefna dæmi þess. Mbl. og Lögr. skeyta aftur á móti eklcert um, hvort það muni vinsælt eða ekki, að halda fram þeirri stefnu, sem þau tóku upp í málinu. Þau hugsa um það eitt, hvað rétt sé og skynsamlegt. Þau vilja gera alt hvað þau geta til þess að vísa mönnum á rétta leið og skýra fyrir þeim málið. Þegar þau hafa gert það, þá er ekki sök- in þeirra, þótt ver fari, þótt hið óhyggilegra verði ofan á. Þeirra skoðun er, að skynsemin eigi að sigra, og að það sé afarasælast þegar til lengdar lætur, að brjóta ekki í bág við hana. Tíminn sk?eyt- ir aftur á móti ekkert um, hvoru megin skynsemin er, heldur gerir hann óhikað bandalag við heimsk- una, ef hann hyggur að honum geti orðið að því stundarhagnað- ur. Þetta er munurinn. Og nú skal litið á málið sjálft og reynt að skýra enn frekar en áður þær skoðanir, sem Morgunblaðið og Lögr. vilja halda uppi. til þeirra, sem eiga að bera kostr - aðinn. Það væri svo bersýníiegt og hróplegt ranglæti, ef þessum krstn aði væri skelt- á sjávarútveginn með atkvæðagreiðslu rnamia, sem engu hafa sjálfir að tapa við toll- hækkunina, að bannmálið stæðist það ekki til lengdar, að slík höf- uðsynd væri drýgð í þess nafni og undir þess merkjum, SpánartollurinH má alls ekki komast á. En komist hann á fyrir atfylgi ofstækisfullra manna og skammsýni og skilningsleysi þeirra sem úr því eiga að skera, þá hlýt- ur afleiðingin að verða sú, að upp rísi á eftir svo öflug hatursalda gegn bannlögunum, að þau fengju ekki undir því risið. Dálítill samanburður enn. Það var sagt hér í blaðinu í sumar, að „mesta vitleysan“ sem sést hefði um spönsku samning- ana hefði þá nýlega staðið í „Tím- •anum“. Nú er það að minsta kosti mjög efasamt, hvort hægt sé að segja þetta lengur. Ýmsir af þeim. sem síðan hafa skrifað um! málið í Alþbl. og Templar, gera þá Tryggva og Tímann góða. En þetta eru blindir ofstækismenn, sem eltki skilja skynsamleg rök og knnna ekki að hngsa, en láta stjómast af æstum tilfinningum. Heimskan er þeirra mikla afsök- nn. En þótt Tíminn hafi fylgt þessum mönnum langt á veg í nmræðunum um Spánartollsmálið, þá hefir jafnan mátt finna annað á bak við hjá honum. Það er veiðihugurinn, mannveiðalöngunin. Það getur varla dulist þeim, sem lesa greinar Tímans um Spánar- tollsmálið, að þungamiðjan hjá honum er ekki umhyggja fyrir lögunum út af fyrir sig, heldur það gagn, sem blaðið hugsar sér að hafa af því að standa á rerði fyrir lögin. Þess vegna eru allar greinar Tímans um Spánartollinn mestmegnis Um Morgunhlaðið og Lögréttu og afstöðu þeirra til málsins. Öll áherslan er lögð á það, að Tíminn sé þarna með þeim málstað, sem fjöldinn hljóti að fylgja, en Mbl. og Lögr. á móti. Tíminn ætlast til þess, að hann- málið verði sér styrkur í öðru hraski sínu, og fylgir því af þeim ástæðnm, En undir eins og málið rekst á við hagsmuni klíkunnar, Frá tvehnur hliðum. Á þetta mál verður að líta frá tveimur hliðum. Önnur hliðin snýr að bannlögunum, hin að fiskiút- vegi landsmanna. Tíminn, Alþ.hl. og Templar hafa aldrei litið á það nema frá annari hliðinni, þeirri, sem að bannlögunum snýr. Aftur á móti hafa komið fram raddir frá fjölmennum fundnm í fiskiþorpum til og frá um land, þar sem litið er á málið einnig frá hinni hliðinni. Þar hafa verið samþyktar áskoianir til þings og stjórnar um, að láta ekki tollhækk unina koma á íslenska fiskinn, þoka heldur til í bannmálinu. Þær raddir hafa sagt, að spanska toll- hækkunin væri drep fyrir fiski- útveginn. Þessar raddir hafa komið frá inönnum, sem hafa lífsuppeldi sitt af fiskiveiðunum, og í þeim hópi eru jafnt menn, sém áður hafa fylgt bannlögunum, og aðrir, sem verið hafa þeim andvígir. Þessar raddir halda ofstækismennirnir að þeir geti þaggað niður með raka- lausum stóryrðum í blöðunum. Þeim dettur ekki í hug, að setja sig í spor þeirra* sem krefjast þess, að annar aðalatvinnuvegur landsins sé hærra metinn en hann- lögin. Þeir vilja ekki sjá nema þá hliðina, sem að bannlögunum veit. Undanbrögðin. Bannmenn verða að gera sér að góðu, að horfast í augu við sann- leikann í þessu máli. En þeir, sem um það hafa skrifað frá þeirra hálfu hingað til, hafa ekki viljað gera það, heldur leitað ýmsra und- anbragða. Þeir hafa sagt, að Spán- verjar mnndu ekki halda málinu til streytu, þegar á reyndi. En hvað hafa þeir þar á að byggja? Ekkert annað en óskir sjálfra sín og léttvægar ímyndanir. Sá, sem þetta skrifar, hefir spurt þá menn hér, sem einir ættu að geta farið nærri um þetta, hvort nokkrar vonir væru um tilslakanir frá Spánverja hálfu, en þeir hafa neitað, að þeir vissu neitt til þess, og neitað því, að þeir byggjust við nokkrum tilslökunum. f öðru lagi hefir verið fimhulfambað um, að finna mætti markað annarstaðar en á Spáni; við ættum ekkert að vera upp á Spánverja komnir með sölu á fiski okkar. En sá galli er á því tali, að því er aðeins haldið uppi af mönnum, sem ekkert vit hafa á þeim málum og engin skil- yrði hafa til þess að geta sagt um þau nokkurt orð af viti. Ef slíkar kenningar heyrðust frá mönnum, sem einhverja reynslu eða þekk- ingu hefðu til að bera á því sviði, þá væru þær góðar og gildar. En þær eru einskis verðar frá hinum. þóknast, og háðar rétt til að hafna Hér er um viðskiftamál að ræða, en ekki sjálfstæðismál. Aðalatriðið er, hvort við viljum breyta bann- legunum í það horf, sem Spán- verjar áskilja, fyrir þær. ívilnanir, seni fram eru boðnar á móti af þeirra hálfu. Neitum við skilyrði þeirra, þá kostar það okkur mikið fé, eða missi márkaðs fyrir fisk okkar á Spáni. Svona liggur máíið fyrir. Við höfum áframhaldandi, óskertan rétt til þess, að banna hér innflutning spánskra vína. En Spánverjar hafa sama rétt til þess, að hindra hjá sér innflutning ís- lensks fiskjar með tolllöggjöf. — Og ef við ætlnmst til að önnur sterkari ríki taki í taumana með okkur í þessu máli og móti Spán- verjum, gerum við ráð fyrir er- lendum áhrifum á tolllöggjöf þeirra um leið og við teljum óhæfu1 af þeim, að reyna* að hafa áhrif; á bannlöggjöf okkar. Hverjir eiga úrskurðarréttinn? Þegar litið er á málið frá báð- um hliðum, kemur þetta til álita: Er það vinnandi til þess að geta haldið bannlögunum óbreyttum, að leggja hækkaðan toll. sem nemur árlega nokkrum miljónum króna, á fiskframleiðslu landsins? Hér í blaðinu hefir því verið haldið fram, að þeir, sem á fiskveiðum lifa, hefðn rétt til að krefjast þess, að fyrst og fremst væri leitað at- kvæða þeirra og álits um málið. Hinir, sem málið snertir ekki fjár- hfigslega, hefðu siðferðislega skyldu til þess að taka fult tillP Fjarstæðan mikla. Þessi- undanbrögð frá því, að horfast beint í augu við sannleik- ann, og önnur þeim lík, mega reyndar kallast meinlitlar vitlejis- ur. En hitt er annars eðlis og svartara, þegar reynt er í þessu máli, að æsa upp hugi óviturra manna, með því að telja þeim trú um, að hér sé um sjálfstæðisatriði að ræða. Spánverjar séu að kúga íslendinga til að afneita sjálf- stæði sínu ög þar fram eftir göt- unum. Þessari fjarstæðu hefir áð- ur verið andmælt svo rækilega hér í blaðinu, að það treystir sér ekki til að koma með gleggri rök að því atriði málsins en áður hef- ir verið gert. Því er þannig varið, að tvær þjóðir, sem viðskifti eiga saman, ræðast við um fyrirkomu- lag viðskiftanna. Hvor um sig hef- ir-rétt til þess, að setja þau skil- yrði fyrir samkomulagi, sem henni Ástandið nú. En hvers virði er það nú í sjálfu sér, sem Tíminn og samherjar hans ætlast til að sjávarútvegur- irm íslenski horgi með nokkrum miljónum króna árlega? Hvers virði er það fyrir okkur, að halda bannlögunum óbreyttum í stað þess að breyta þeim á þá leið, að leyfður yrði innflutningur léttra vína, eins og Spánverjar fara fram á? Þrátt fyrir bannlögm var inn- flutningur til landsins á síðast- liðnu ári, samkv. hagskýrslum, svo mikill að furðu gegndi, og ef þar við væri svo bætt því, sem víst má telja að inn hafi verið smyglað, þá er ekki fjarri lagi að ætla, að víninnflutningur til lands- ins sé engu minni nú en hann var áður en bannlögin gengu í gildi. En hvers virði eru þau þá orðin? Svo fylgja lögunum sífeld ill- ir.di, ákærur, njósnir, prettir og lagabrot. Menn drekka allskonar óþverra, sem þeir kaupa dýrum dómum af þeim mönnum, útlend- um og innlendum, sem gera sér lögbrotin að atvinnu. 1 þeirra vös- um lenda tekjurnar af vínversl- uninni, í stað þess að renna í landssjóðinn. Svona er ástandið, og engin líkindi sjáanleg til þess að það breytist til batnaðar. Leið út úr ógöngnnum. Sannleikurinn er sá, að knýj-l j andi nauðsyn er orðin á því, að1 , einhver leið finnist út úr þessum' ógöngum. Þótt tollhækkun Spán- verja hefði aldrei komið til mála, þá hefði ekki verið gerlegt að halda bannlögunum við til longd- ar án breytinga. Og skynsamleg- ■ asta breytingin er einmitt sú, sém 1 fellur saman við það, sem fram á er ' farið af Spánverjum: að leyfa inn- ; flntning léttra vína. Frjáls versl- ! un með þau undir eftirliti lands- ! stjórnarinnar virðist líkleg til þess ; að bæta úr miklu af því ólagi, J sem hingað til hefir fylgt bann- ' lögunnm. Skal nánar minst á það síðar. Þau hjónin Þorvaldur prófessor og frú Þóra Thoroddsen hafa gert merkilega erfðaskrá og ge'fið megn- ið af eigum sínum til ýmsra ís- lenskra stofnana. Hefir executor testaméUti, Jón Krabbe utanríkis- málafulltrúi leyft að birta þau á- kvæði erfðaskrárinnar, sem fjalla um gjafir til opinberra stofnana,en hin, sem segja fyrir um styrki eða gjafir til einstaklinga, verða ekki birt. Fyrst er í erfðaskránni mælt svo fyrir, að Landsbókasafn Is- lands skuli eignast allar bækur Þ. Th. aðrar en þær, sem ritnar eru á íslenska tungu, svo og handrit hans öll, fullgerð og ófullgerð. Safn hans af íslenskum * bókum skal seljast í Reykjavík. Þar næst fær þjóðmenjasafnið í Reykjavík þessar gjafir: gull- medalíur Þ. Th. og gullúr hans frá landfræðisfélaginu í Lundim- um, gnllúr Péturs heitins Péturs- sonar biskups og doctorshring hans og signethring Þ. Th. (frá 1636). Ennfremur fær Þjóðmenjasafnið 1 öll málverk frú Þ. Tli. og aðrar veggmyndir þeirra hjóna, málverk og ljósmyndir, bréfasafn frú Þ. Th.. rissbækur hennar og þvi um líkt, skrifborð hans og húsgögn og handavinnu frúnarinnar, eftir óskum, -sömuleiðis útskoma muni alla, stóra rauða kistu frá Stað- arfelli og gamla kommóðu frá Hrappsey. • Þá eru ákvæði um stofnanir tveggja legata, jafnstórra, og seg- ir executor testamenti, að þan mu'ni hvort um sig nema 50 þús. kr.. eða þar um bil. Öðrn skal varið til útgáfn ís- lenskra rita um landfræði íslands, jarðfræði þess og náttúrasögu, en ef engin slík rit bjóðast, sem aí dómi legatstjórnar þykja útgáfu verð, þá má verja fje því, sem fyrir liggur, til útgáfu ritgerða, er styðjast við sjálfstæðar rann- sóknir á sögu og hókmentum ís- lands á síðari öldum, eftir 1262, og einnig vel skrifaðra alþýðlegra ritgerða um almenna náttúru- fræði. Einnig ska.1 á kostnað le- gatsins gefa út óprentaðar rit- gerðir eftir stofnanda þess, og þegar frá líður einhver af stærri ritverknm hans, sem álíta mætti að ennþá hefðu gildi, er þau ekki fást lengur í bókaverslunum. Það ér ósk gefenda, að legati þessu verði stjómað af 5 manna nefnd og séu þrír þeirra valdir af kenn- nrum Mentaskólans, en 2 af öðr- um embættismöimum við hina æðri skóla í Reykjavík. Fjórði' hluti árlegra vaxta leggist jafnan við höfuðstólinn og sömuleiðis þriðji hluti þess fjár, sem árlega innheimtist fyrir sölu rita þeirra, sem út era gefin á legatsins kostn- að. Hinu skal verja til útgáfu hinna fvmefndu rita.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.