Ísafold - 09.11.1921, Blaðsíða 3

Ísafold - 09.11.1921, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD > Frá útlöndum. Jafnaðarmannastjórxiin í Svíþjóð. Þegar nrslit kosninganna til neðri deildar sœnska þingsins urðu kunn, í lok septembermánaðar, gekk enginn þess dulinn, að stjórn arskifti væru í vændum, og að jafnaðarmenn mundu taka við. — Þeir höfðu unnið sigur við kosn- ingarnar og eru nú fjölmennastir allra flokka í þinginu, þótt eigi liafi þeir hreinan meiri hluta. Stjórnarmyndun þeirra varð að hyggjast á samvinnu við frjáls- lynda flokkinn eða aðstoð hans. Hægrimenn börðust af alefli á móti því, að jafnaðarmenn væru látnir mynda stjórn. Vildu þeir láta borgaraflokkana sameina sig gegn jafnaðarmönmum og leit- uðust á allar lundir við að ná sam- vinnu við frjálslynda flokkinn. Kn þetta varð árangurslaust. Konung- ur leitaði fyrir sér um möguleika fvrir því, að hægt væri að láta borgaraflokkana koma nýrri stjóm á laggirnar, og fyrst þegar það hafði verið reynt til þrautar, sneri hann sér til Brantings, foringja jafnaðarmanna, og fól honum að mynda stjórnina. Allar aðrar leið- ir til að mynda stjórn á grund- velli þingræðis höfðu revnst arang urslausar. Branting sneri sér þá til frjálslynda flokksins og l>auð honum að taka þátt í ráðuneytis- myndun, en því var hafnað. Hefir fiinn bErsyndugi. Skáldsaga eftir Jón fíjörnnson. víst, að hann sé neinn afburða inaður þó j En Halldór var ekki áhrifanærnur, var hann sé aiinn upp við hevskap. En við ekki gerður þannig, að hann gati skiiið hana þurfum duglega tnenn; jörðin er erfið«. j eða ofið nokkura innilegri þr.eði á rnilli »Enginu hætta er á því, að hann sé ekki þeirra. Haini var góðmenni en ekki ástrík- hlutgengur, maðurinn; mér sýnist hann vera ur, friðsamur eu ekki tiifitmingaríkur XI. Barátta. Einstöku sinnum höfðu þau hjónin, Halldór og Þórunn. átt tal um Skarphéðinn. Þær samræður voru henni hvortveggja í senn: sárasta þraut og sælasta nautn Henni var ósegjanleg svölun að heyra aðra tala um Skarphéðinn. En hún fann, að það blés að eldinum, sem hún var búin að ásetja sér að slökkva. Þar var hættan. , En Halldór var grunlaus um þá baráttu konu sinnar. Þessvegna gat har.n setið langa tima og talað um kennarann við hana. Hann þreyttist aldrei á að lýsa þvi, hve rnikill mannkosta-maður hann væri og góður kenn- ari; börnin væru öll ötmur siðan hann hefði tekið við þeim. Og þá væri ekki litill kost- ur að hafa svona matm á heimilinu, siglaðan og prúðan, skemtandi og fræðandi. Halldór var venjulega fátalaður og hæglátur. En hann varð mælskur af tómri aðdáun, þegar hann mintist á Skarphéðinn. Þórunn tók þessu vénjulega fremur fálega Hún vildi sem minst hætta sér út í umræð- ur um þennan mann Það var að leika sér að eldinum. Hún gat sagt eitthvert ógætnis- orð. komið upp um sjálfa sig fyr en hún vissi af. Einn daginn kom Halldór að máli við hona og sagðist vera að hugsa um að biðja Skarphéðinn að vera kaupamann hjá sér yfir suraarið. »Hann er líkiega ekki með öllu ófáanlegur til að vera hér áfram, því hann eigi verið látið uppi með hvaðaj rmm byggja á kenslu hér næsta vetur. Hann segir svo oft, að norðlenska loftið eigi vel við sig, og hann er búinn að eignast hér ýms áhugamál. »Eg er búinn að festa hér raitur«, sagði hann við mig fyrir sköntmu*. Þórunn fekk ákafan hjartslátt. Hún var að greiða á yngsta barninu þeirra og varð að hætta uro stund. Hún lamaðist. Bæði af skilyrðum flokkurinn hefir lofað Branting að eira stjórn hans. En í ávarpi hans til þingsins má sjá þess glögg merki, að stjórnin hef- ii tekið mikið tillit til stefnu frjáis lynda flokksins, og stefnuskráin er að ýmsu levti líkari því, að hún væri frá vinstrimannastjórn! fögnuði og kviða. Hún þorði ekki að líta en jafnaðarmanna. lláðuneytið varð fullmyndað 12. f. m. og sitja í því þessir menn: Branting forsætisráðherra og ut- anríkisráðherra, Ákermann dóms- upp, vissi, að augun mundu opinbera alt.. Halidór beið um stund eftir svari. Honum var óskiljanlegt, hve hún tók þessu fálega. »Hvernig list þér á það?« spurði haTm »Er hann ekki óvanur öllum heyskapar- II! £ lálaráoherra, Albiu Hánson rit- verkum?« Hún spurði að þessu til að segja stjóri hermálaráðherra, Thorson I eitthvað. iíklegur til að vera afkastamaður, hvað sem hann gerir. Og ekki vantar burðina. Eg hefi aldrei séð fallegri handtök til nokkurs manns. Eg spái því, að hann yiði ekki lakasti maðurinn«. Þórunn baröist við sjálfa sig. Henni datt i hug að rísa upp á móti þessu, aftaka það. Stundum kom henni ti) hugar að opinbera alt fyrir Halldóri, segja honum, að með þessu væri hann að grafa sjálfum sér gröf hún elskaði Skarphéðinn, og væri hann lengur á heimilinu, mætti guð vita, hvernig altréðist. Þetta væri voði, hreinn og beinn voði. En hún hafði ekki mátt til að ganga svo hreint til verks, að ka3ta þessu framan í mann sinn, sem trúði henni eins og guði. Og inst inni svall þung og heit fagnaðar- bylgja, sem tók ráðin af henni og bar hana lengra og lengra frá öllum skyldum og skyn- semi. Eftir langa þögn sagði hún, að Halldór réði þessu. »Ef þér sýnist svo og hægt er að fá tnanninn, sé eg ekkert — ekkert á móti þvíc. Halldór var ánægður yfir þessu. Hann vildi ekkert gera án hennar vilja, en var áhugamál að ná í Skarpbéðinn. Litlu seinna fór hann út og Þórunn varð ein eftir inni í húsinu. Þá misti hún valdið yfir sjálfri sér. Hún kastaði sér upp í rúmið og grét, hún vissi ekki af hverju, fann ekki hvað var ríkast: fögnuðurinn við það að fá að vera samvist- um við kennarann lengur en hún hafði búist við, eða óttinn við það, að- þarna væri hún að láta undan siga. Hún gat ekkert annnað en grátið, grátið yfir þessum óskiljatdegu at vikum lífsins, tilfinningum sínum, blekking- um sínum við Halldór. En í undirdjúpum sálar sinnar fann liún til undursamlegrar gleði, sem hún var hrædd við en var þó nautn að. Hún grét þarna um stund. Og gráturinn friðar. Eftir nokkui-a stund gekk hún til verka sinna fram í bæ og sá þá enginn geðshræringarmerki á henni. Eftir þetta tók hún baráttuna upp að nýju. Ilún. ásetti sér að kæfa þennan sílifandi eld í fórnandi starfi og umönnun fyrir börnum og manni. Og hún lét ekki sitja við áform- ið eitt. Seint og snemma var íiún að hlúa fjármálaráðherro.Lindquist innan- »Mikil ósköp! Hann er alinn upp í sveit ríki.sráðherra, Andens Örne sam- fram yfir tvítugs aldur og segist hafa mikið göngumálaráðherra, Svenson versl | yndi af heyöflun. Ekki strandar á því sker- Olsson ; inu«. »Er ekki hægt að fá einhverja innansveit- Lindeu unarmálaráðherra, Ole mentámálará'ðherra og landbúnaðarráðherra. Auk þess í armenn, sem maður þekkir. Það er ekki eru þrír menn í ráðuneytinu án I ^ óg hlynna að þeim. Hún sýndi Halldóri meiri bliðu og ástriki en áður. Það var eins og hún væri að leita styrks hjá honum, knýja fram í honum eitthvað, sem gæti full- nægt henni, veitt henni lifsverðmíeti, svo alt annað hyrfi og þurkaðist út. Hún fann þetta og barðist vonlausri bar- áttu Hvað eftir annað, var hún komin á fremsta hlunn raeð að segja honum alt, biðja hann að^gæta sín, lykja sig inni í faðmi bíu- ura, gefa sér styrk og ró. En hún hvarf jafnskjótt frá því ráði. Hún vildi hlífa hon- um hann mundi taka þetta svo átakanlega sárt. Og tíminn leið, fábreytilega og silalega. Hver daguiiiui var öðrum líkur. Þór- unn forðaðist kennaraun, en skalf þó af fögnuði í hvert sinn, sem hann kom i nærveru henuar. Húu var altaf fátöluð við) hanu, þó hún yæri annars málreif við aðra. Hann furðaði sig oft á því. — Einn dag -8köramu áðuren kenslan byrjaðír heyrði Skarphéðinn á tai Þórunnar og ann- arar litlu telpunnar. Hún var að segja mömmu sinni frá kennaranum, hann hefði látið sig stafa og borið sig lengi á eftir og gefið sér penitig. Þessu tók Þórunn ekki fálega. Hann heyrði hana spyrja svo áfjáða um sig, aftur og aft- ur um það sama, hvað hann liefði sagt, hvað hann hefði gert, hvernig haim hefði borið hana, hvar hann hefði haldið utan um hana og hvernig. Enginn var viðstaddur svo nú þorði hún að spyrja. Barnið mundi ekkert gruna. Þá var eins og eldingu slæi niður i hug hans. Hafði hann haft einhver örlaga- rík áhrif á þessa konu? Hafði hann ef til vill skollið eiti8 og þungur, ókleyfur straum- ur inn í líf hennar? Var hún að berjast ein og stuðningslaust við þessa elfu? Var það þessvegna, sem hún forðaðist hann, tal- aði aldrei við hann? Hann gat engu svarað, og komst allur í uppnám. Hann hlustaði á samtal hennar og barnsins eins og á nálum, teygaði hvert orð, mintist í sömu andránni margra smáatvika, sem styrktu þennan grun hans. Hann fann ekki hvort hann hrygðist eða gladdist. Hann varð hissa. En þegar Þórunn fór fram og hann varð einn eftir inni, gekk hann til barnsins. tók þ ið í faðm sér og kysti það á vangana, ennið, hárið. Hann vissi heldur ekki hveravegna hann gerði þetta. En hann varð alt í einu svo viðkvæmur, næmur fyrir öllu og í þörf fyrir að leita tilfinningum sínum útrásar. Þegar hann setti barnið aftur á gólfið, fanst honum bjarma upp af nýju ljósi í sál sinni, sem varpaði birtu yfir alla tilveruna. Þetta var til þess, að nú varð Þórunn honuut sífelt raimsóknarefni Hann leitaði, spurði og horfði. Hann varð að fa vissu sina Og í öllu þes9u umróti, skaut nýjum tilfmningagróðri upp í sái hans. sérstaks starfsviðs. Ungverjar ng Litla Bandalagið. ; Eigi heLr enn verið kveðin- niður kurr sá, milli Ungverja og nágranna þeirra, er getið var um í síðasta hlaði. Litla Bandalagið svonefnda, Rúmenar, Tékkoslovak- ar og Jugoslavar, láta enn ófrið- lega, þrátt fyrir ákveðnar skip- anir bandamanna um, að hætta liðsöfnun. Einkum eru Tékkoslo- vakar í miklum ófriðarhug og lióta Ungverjum öllu illu. Um síðustu mánaðamót var alt lcomið í bál og brand, járnbraut- arsamgöngur Ungverja við önnur lönd gerteptust og hið eina síma- samband, sem opið var við útlönd, undir eftirliti. Litla Bandalagið hafði í fyrstu skipað Ungverjum að svara úr- slitakostum sínum innan 48 klukku stunda, en síðan var fresturinn lengdur um hálfan mánuð. Eiga Ungverjar því að svara skilmál- um nágranna sinna næstu daga. Kröfur þeirra gengu í þá átt, að Ungverjar afvopnuðu og sendu heim her þann, er nú er í Vestur- Ungverjalandi. Baadamenn hafa tekið svari gverja í deilu þessari og skipað Litla Bandalaginu að hætta lið- söfnuninni. Óhlýðuuðust það í fyrstu, einkum Tékkoslovakar, en hefir látið undan síga, eftir því sem frá leið. En þeir standa fast á því, að liðsöfnunin hafi verið óhjá- kvæmileg ráðstöfun, vegna fram- ferðis Ungverja og krefjast þess nú, að þeir greiði allan kostnað af liðsöfnuninni. Óeirðir urðu í Tékkoslovakíu út aí herkallinu. Þýskir menn, sem búsettir voru þar, neituðu að hlýðnast herútboðinu og urðu blóðugar skærur út af því. Karl keisari. Öll von er úti um það, að valda- sókn Karls konungs beri nokkum árangur. Helstu fylgismenn hans í Ungverjalandi hafa nú verið dæmdir til dauða og keisarinn er handtekinn. Hafa Bandamenn á- k.veðið, að senda Kari til eyjunnar Madeira, og hafa hann þar í varð- haldi framvegis. Ennfremur hafa þeir krafist þess, að Ungverjar samþyktu formlega, að Habsborg- arættin væri rekin frá ríkjum í Ungverjalandi. Hafði stjórnin ungverska fyrst farið þess á leit við konuag, að hann afsalaði sér völdum góðfúslega, en 'jann tók þvert fyrir. Var þá ekkí annað fyrir en að þingið samþykti lög um brottrekstur Karls og ættingja hans og missi allra réttinda til kommgdóms í Ungverjalandi. — Samkvæmt kröfu bandamanna áttu þessi lög að vera afgreidd frá þinginu fyrir síðastliðinn þriðjudag.Stjómin samþykti frum varp um málið og bar það undir flokksforingjana ungversku og má ganga að því vísu, að það hafi verið samþykt. Var efni þess það, að Karl hefði fyrirgert rétti sín- um og með frumvarpinu era rík- iserfðalög Habsborgarættarinnar úr gildi numin. Hins vegar er fmmvarpið þannig orðað, að eigi er fyrir það girt, að Ungverjar geti kosið Karl til konungs yfir sig aftur, síðar meir. Bandamenn hafa lýst yfir því, að frumvarpið se fnllnægjandi. Eigi ber að skilja hrottrekstur Karls konungs þannig, að Ung- verjar séu orðnir afhuga konungs- stjórn Konimgsveldissinnum hefir aldiöi blásið byrlegar en nú í Ungverjalandi, og er því spáð, að landið verði konungsríki aftur þegar minst varir. Sumir telja líklegt, að Horthy ríkisstjóri verði tekinn til konungs. frlandsráðstefnan nýja sem saman kom í London 11. f. m. situr enn á rökstólum. Eins og sagt var frá í síðasta blaði, fór einn írsku nefndarmannanna til Dublin með einskonar úrslita- hoð frá Lloyd George um það, að írar svöraðu því, hvort þeir vildu teljast til breska alríkisins fram- vegis eða ekki. Eigi hefir neitt verið gert nppskátt um það, hvem ig svarið hafi verið, en það er þó víst, að eigi hefir hrein neitnn falist í því, því að þá sæti ráð- stefnan ekki enn. írlandsmálin voru til mmræðu í neðri málstofu enska þingsins ekki alls fyrir löngu. Kom greinilega í Ijós við meðferð málsins í þing- inu, að stjórnin uýtur eindregins fylgis í þeirri stefnu, sem hún hefir tekið- upp í samningunum við íra. Við atkvæðagreiðslu um málið greiddu 439 atkvæði með stjórninni, en 43 á móti. Og eftir enskum hlöðum að dæma mun at- kvæðagreiðsla þessi einnig vera mælikvarði fvrir áliti almennings i Englandi á málinu. ^ Lloyd George hefir lýst yfir þri, að stjórn hans muni gera alt sem í hennar valdi stendur til þess að komast að friðsamlegum mála- lokum, og að hún vilji umfram alt ekki taka á sig ábyrgð þá, er samfara sé nýrri borgarastyrjöld í írlandi. Kveðst hann fús til að slaka enn til í einstökum atriðum og hefir þaunig boðið, að Sinn Feinar fái tvö kaþólsk greifadæmi, sem voru látin fylgja Ulster við skiftinguna í fyrravetur. Kveðst hann munn ganga svo langt til samkomulags, sem sómi Englands frekast leyfi. En ein krafa er og verður ófrávíkjanleg: að íriand verði innan endimarka breska al- ríkisins.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.