Ísafold - 16.11.1921, Blaðsíða 1

Ísafold - 16.11.1921, Blaðsíða 1
Vikublað. Verð: 5 kr. árg. — Gjalddagi 1. júlí. Síraar 499 og 500. AFOLD Ritstjórar: Vilhjálmur Finsen og Þorsteinn Gislason. Afgreiðsla og inn- lieimta í Lækjargötu 2. — Talsími 500. ísafoldarprentsmiðja h.f. XLVIII .árg Reykjavik, Miðvikudaginn 16 nóvember 1921. 45 tölublað. Það virðist svo, sem okkur ís- lendingum gangi illa að átta okk- ur á, hvemig háttað er ráði okkar, eða ráðleysu, í f jármálapólitíkiiini, og það vœri þess vegna kannske ekki úr vegi að reynt væri að opna augu almennings fyrir þeirri ófæru, sem peningaanál okkar eru komin í, og þeirri miklu hættu, sem hér er á ferðum fyrir okkur. Eftir því sem eg kemst næst, geta „réttir hlutaðeigendur" ekki komið sér saman um hvað gera skuli,og óneitanlega virðist standa hér nokkuð líkt á og 'þegar strút- urinn stingur höfðinu undir væng- inn, eða með öðrum orðum, aS tnenn vilja ekki sjá ástandið eins og það er, en hugga sig við að alt slampist af einhvernvegiirn. Það gerir það líka — á þann hátt, að alt fer í hundana. - Bins og nú stendur á er sannar- lega ékki gaman að vera stjórn, því að hvað sem hún gerir eða iætur hjá líða að gera, þá fær hún skammir fyrir. En eitthvað verður samt til bragðs að taka og það tafarlaust; annars flosnum við allir upp á endanum. Bankarnir hafa spreytt sig á þessu með því að heimta að allar aíurðir væru seldar í útlendum gjaldeyri og að þeir fengju and- virðið í sínar hendur, en það hjálp aði ekki, svo að það er varla til neins að reyna þá aðferð aftur. Stjórnin lítur einhliða á ástand- ið, og bankarnir hugsa vitanlega fyrst og fremst um sig og sínar skyldur, en hvað á þá að gera spyrja menn. Lagaboð og þvingunarráðstafan- ir virðast vera til ills eins, og það hyggilegasta væri að reyna að koma á samræmi og samstarfi með þeim öflum, sem nokkurs mega sín. Aðeins með eindrægni og samhuga viðleitni til þess að ná einhverju 4kveðnu takmarki er von um að nokkuð verði ágengt, <jn ef hinir mikilvægustu kraftar þjóðfélagsins eru hver öðrum and- stæðir, fer alt í hundana. Reynið að fá ljósa hugmynd um peningamál okkar, eins og þeim er komið í raun og veru. Þá fyrst er von um að ráða bætur é ástand- inu, þegar mönnum er orðið fylli- lega ljóst, hve illa við erum stadd- ir. Það verður að grafast fyrir rætur meinsins svo fljótt sem unt er. Við neytum allra bragða til þess að komast hjá opinberu gengi á íslenskri krónu, og það væri ágætt, ef þetta gæti tekist, en samt sem áður er það staðreynd, að við höfum sérstakt gengi. Það er þess vegna gagnslítið fyrir okk- ur að stagast á því,. að ekki sé sérstakt gengi á íslensku krón- unni, þangað til við trúum því sjálfir, því að aðrir trúa því ekki. Það gengur til hjá okkur líkt og í sögunni um nýju fötiri keis- arans. — Sterlingspund hafa til skamms tíma verið seld hér í bæn- um á 24 kr.. en nú fást þau ekki lengur fyrir það, nú eru þau kom- in upp í 25 til 26 kr., svo að það er ekki svo undarlegt þótt íslensk- ar krónur séu seldar á 77 til 80 aura í Kauprnannahöfn. þeir þurfi að borga hátt verð — 14. nóv. 1871 af stúdentum presta-: Næstur talaði Sig. Eggerz fyrir það er ekki hægt að hindra það. skólans og læknaskólans, og var. minni Islands og síðan Árni Páls- Bankarnir missa fé það, sem fyrsti formaður þess Vald. Briem son bókavörður um ýms atriði úr þ«ir þarfnast til 'þess að geta nú vígslubiskup*). Síðanhafa verið íslensku menningarlífi nútímans, greitt skuldir sínar eða verða að í félaginu 30 formenn. Pélagar j einkum meðal mentamanna höfuð- fylgjast með í þessum skollaleik, voru fyrst um 20, en nú eru þeir i staðarins og þótti dauft og dofið og hvað fé þeir innborgað fré um 150. Praman af kvað fremur Síðan vék hann áhrifum er- skuldunautum sínum? Þeir fá lítið að félaginu út á við, en seinna j lendra menningarstrauma á ís- kanske helming af því sem þeir gerðist það allumsvif amikið og j landi og hættunum af því, ef Isl. Hvernig fer það svo þegar kaup. hafa lánað, ef gengið kemst niður hefir látið mörg mál til sín taka.! stúdentar einangruðust hér heima menn og aðrir fara nú að se'.ja í 50, sem ekki er óhugsanlegt að Má þar t. d. nefna fánaanálið — og mintist í því sambandi Georgs íslenskar krónur, annaðhvort í! geti komið fyrir Kaupmannahöfn eða með þvi að kaupa sterlingispund hér? Það er eins fyrir alla, að það er gengi á íslensku krónunni, svo að menn reikna með því, og svikamyllan | og >er þríliti fáninn upprunninn í. Brandes, en nýlega voru 50 ár Hvað getum við gert til þess að stúdentafélaginu, till. frá Matth. i síðan hann hélt fyrsta háskólafyr- stöðva gengislækkunina? j Þórðarsyni, en varð fyrst í minni-; irlestur sinn og hefði hann öll þau Við getum og verðum að spara hluta, meðan bláihvíta fánanum; á)- haft mikil áhrif á ísl. stúdenta, og það á öllum sviðum. Ríkið verð var haldið fram af félaginu, en enda hefði hann verið nokkurs- ur að ganga á undan og taka seinna tekinn upp af fánanefnd- konar utanríkisráðherra danskrar menningar gagnvart Evrópu og einskonar sendiherra Evrópu- menningarinnar á Norðurlöndum. gengur áfram og íslenska krónan íyrir öll lítgjöld, sem eru ekki inni. Af öðrum málum, sem fél. fellur meira og meira, á sama hátt bein lífsnauðsyn. Sveitarfélög verða hefir rætt mikið, má nefna stjórn- og dæmin hafa gefist í öðrum. líka að gera það, og. hver ein- arskrár- og sambandsmálið, og þá löndum. Tökum t. d. Pinuland, I staklingur verður að reyna að tak- ekki síst skólamálin. Af þeim fram! Á. milli þessara síðustu tveggja sem ætti annars að standa vel að, marka eyðsluna eftir megni. Verði kvæmdum, sem félagið hefir haft: ræða var sungið nýtt kvæði eftir vígi. Pinska markið hefir fallið þetta ekki gert, fer alt norður með höndum, má fyrst geta al- Þorst. GMason. Söng Einar Viðar svo stórkostlega, að nokkru leyti og niður á endanum. þýðrifræðslunnar, eem starfað hef- e.'nsönginn, en stúdentáflokkurinn vegna þess, að stórar markaupp-i Eitt verðum við þó framar öllu.ir oslitið frá 1895 og sjálfsagt kórkaflana. hæðir hafa verið seldar í útlöndum að hafa hugfast. Við megum ékki hefir gert mikið gagn. Segir í iCll* ÖÍC .tariöL-lTl/MMoíí' ( A« ¦& nllnn Vl'ilc'aQ TVlAXlTlTl Ktfí iKÓ -pöT* Q1 + 11 f TTl 1T1T1 í T» Cf Q VVl tlntl Q ?? TinTlÓaTTlm Í»QT1 Á ;eftir þessu voru enn ræjhi- höld, dr. Alexanier Jóhannesson talaði fyrir minni kvenna, formað- urinn V. Þ. G. fyrir séra Sigurði Gunnarssyni, sem var oinn af stofnendum félagsins og var við- staddur á hálfrar aldar afmælinu og að irspekúlerað'' er á allan! missa móðinn, því þá f er alt út minningarritinu, að uppástungan hátt í gjaldeyriuum. { um þúfur. j um hana hafi komið frá Guðm. f Noregi stendur að mörgu leyti Og við verðum að framleiðs Björnson og Einari H. Kvaran. líkt á og hér, og er útlitið heldur svo mikið sem nokkur tök eru á, Ýmisl. fleiri mál mætti telja hér, ekki gott þar. Tollstríð það, sem og til þess verðum við að neyta þó riímið leyfi það ekki, og geta Noregur hefir byrjað á, sýnist allra bragða og nota öll þau menn lesið nánar um það í minn- ætla að eyðileggja alla mögu- framleiðslutæki, sem við höfum ingarritinu, enda er það skemti- leika fyrir því að stöðva gengi ráð á. Aðeins á þann hátt getum lega og fjörlega skrifað og munu og 4 þ^t •sorsku krómmnar. ' við haft von um að grynna á margir stúdentar, gamlir og ungir fram 4 n6tt. Sömuleiðis las form. ísíand hefir haft hag af þessu skuldum okkar, og þar er það sem út um alt land vilja eignast það, upp eftirfarandi aímskeyti frá ) í ár, en ef ofstæki bannmanna skórinn kreppir að. því margar gamlar sögur og minn- i stúdentafélaginu á Akureyri: — j neyðir okkur út í eitthvað 'kt, Skuldir þær, sem við höfum > ingar ber þar á g6ma. | Stúdentafélagið í Reykjavík. Me8 þá eru framtíðarhorfurnar ekki komist í, verðum við að borga, Slæsilegar fyrir okkur, sérstak- j og við getum ekki búist við að bga ef Noregur skyldi komast að koma peningamálum okkar í gott snmkomulagi við vínlöndin. l»g fyr en við erum búnir að því. Það getur verið að við fáum ^"^ verður að hlynna að fram- hátt verð fyrir afurðir okkar ef leiðendunum, því okkaí eina lífs- íslenska krónan fellur, en það von er Þar s,em Þeir eru. Sé fram- ------------ i þakklæti og virðingu minnumst Aðalminningarhátíðin fór fram vér í dag hálfrar aldar starfsemi um kvöldið kl. 8 í Iðnó, og komu félagsins og biðj'um það lengi lifi þar saman félagar og gestir þeirra, til gagns og gleði fyrir aldna og mikill mannfjöldi. Var fyrst sest óborna. í nafni stúdentafélags Ak- að borðum í stóra salnum niðri ureyrar. Bjarni Jónsson formaður. og setti þá form. félagsins, Vilhj. En inn á milli þessara ræða flutti skapar hins vegar falska hug- le^ðshmni íþyngt með allskonar Þ &íslason samkomuna og taiaði l>áll Sveinsson skólakennari eftir- mynd um ágóða og fiármagn, sem sköttum, fær hún ekki rönd við nokkm, org um studentafélagið, farandi kvæði álatínu: mun verða til þess að ýta undir reist. S(i„u >egs og fl.amtíðarnorfur og| ------------ alls. konar brall. j ^að er frjáls atorka og framtak mintfet að lokum á aðfinningar j Jubilate omnes, Academiae qvi Hið fallna verðmæti peninganna einstaklmgsins, sem þroskar og þær Qg umkvartanir) sem á sið. Semitam angustam teritis, volentesl mun ieiða til kapphlaups um að skaPar a$ *ýi*> ríkisverslun er mta tímum kefðu komið fram foá Nosqve; jamdudum studiis relietiSí koma þeim í fasteignir, og þá fá-' dauð vél, sem aldrei gefst vel þeg-; sumum eldri studentuni) um ment. um við húsabraskið aftur og húsa- ar til lengdar lætur. Þeir, sem' un og ])roska hinna yngri og ^ leiguokrið. .greiða skattana verða líka að fá margt af ^ k ^,^ röbum Þeir sem ekki setja peningana svigrúm til þess að afla þess f jár rekt Stúdentalíf seinustu ára fasta á þennan hátt, munu ef til *em með þarf til þess að geta hefgi að VÍ8U ekki altaf V€rið 96m Dicimus: Evge! vill keppast um að kaupa útlend- ¦ greitt þá, an gjaldeyri, og þá lækkar gengið i aftur sífelt meira. \ Ef reynt yrði að banna gjald-; eyrisverslunina, mundu seðlarnir! aðeins verða sendir til útlanda. • Það eru til nógir braskarar, sem! mundu verða reiðubúnir til að \ færa sér í nyt vanmegun okkar. | Nokkura bluta af árinu höfum við I ieiloiO so ðra. ekkert til &ð greiða með, og ef við getum þá ekki fengið lán, versnar hagur okkar æ meira. Og hvernig eigum við að fá lén, þeg- Stúdentafélag Reykjavíkur hélt hátíðlegt hálfrar aldar afmæli sitt s.l. mánudag 14. nóvember. Kom þá fyrst út minningarrit um fé- lagið, eftir Indr. Einarsson skáld, ar gengi krónunnar er svo lágt|snoturt kver og vandað, sem G. á hagstæðasta tíma arsins, eins og | Gamalíelsson gefur út. Þ6 vantar reyndin sýnir að það er nút iemn í það nokkur myndaspjöld, Það hefir sýnt sig, að við get-' sem eiga að fylgja því, og geta um ekki fengið því framgongt að menn fengið þau innan skamms, selja afurðir okkar í útlendum | þeir sem þegar hafa keypt bók- gjaldeyri, og þegar útlendir kaup- j ina án þeirra. I þessu minningar- endur kaupa upp íslenska gjaid-jriti hr. I. E. er rakin stuttlega •) Þetta vantar í formannaröð eyrinn með lagu gengi, geta þeirsaga félagsins frá upphafi og tál minningarritsins, en er leiðrétt keypt afurðir okkar, jafnvel þótt þessa dags. Félagið var stofnað' þar á öðrum stað blómlegast, en þó mætti nú á sein- ustu tímum sjá ýms lífsmörk, sem spáðu góðu, einmitt meðal yngri | stúdentanna og væri þó óhæg að- i staða að ýmsu leyti, til þess að hér gæti skapast gott stúdentalíf, háskólinn húsnæðislaus og félögin líka o. s. frv. Miðstöð ísl. stú- dentalífs hefði til skamms tíma verið í Khöfn, þar sem flestir stunduðu nám, en nú væri hún þó éreiðanlega komin heim hingað, þótt frumbýlingsbragur væri enn á ýmsu. Loks hvatti hann til meiri samvinnu og samlífs milil eldri og yngri stúdenta en verið hefði. —Á eftir þessari ræðu söng flokk- ur 16 ungra stúdenta undir stjórn hr. Árna Thorsteinsson lagið: Sjung om studentens lyckliga dag. „Evge!" dicendum, qvoniam sodales Congregavit, nuui subito, per annos, Defluentes sic, leciesqve qvinqve, Consociatio. Altero gaudet vir amico amato: Sie habent se res hominumqve semper Par parem qvaerit socii atqve nomen Ter benedictmn est. Antecursores aliis fuistis, Vulgi opinionem bene dirigentes, Mobilem, pravam—^levis instar aurae, Associat i I Integras vires sociate, fratres! Aeqviori causae et honestiori: Floreat nobis animusqve virtus, Evge, eodalest Að þessu loknu var staðið upp frá borðun og varð nokkurt hlé. En eftir það söng stúdentaflokk- urinn 4 lög. Því næst talaði síra Ólafur ólafsson fríkirkjuprestur og sagði ýmsar minningar sinar frá skóla- og stúdentsárunum um

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.