Ísafold - 24.11.1921, Blaðsíða 1

Ísafold - 24.11.1921, Blaðsíða 1
Vikublað. Verð: 5 kr. árg. — Gjalddagi 1. júlí. Simar 499 og 500 ISAFOLD Ritstjórar: Vilhjálmur Finsen og Þorsteinn Gísla80n- Afgreiðsla og inn- heimta í Lækjargötn 2. — Talsími 500. ísafoldarprentsmiðja h.f. XLVIII .ai'g Reykjavik, Fimtudaginn 24. nóvember 1921. 47 tölublað. mái Qlafs Fríörikssonar. Af því að ætla íná. að mcnn úti uni land viljji fá seni nánastar fregnir af þessu máli, verða tekn- ar hér upp hels'tu greinamar, sem birtst hafa um það í Mbl. Ofbeldi gegn lögreglustjórninni. Leugi dags 18. þ. m. var Suður- gata, framanvið bústað Ólafs Frið- rikssonar ritstjóra, þéttskipuð mönnum og urðu þar ryskingar og barsmiíðar. Sagan til þess er sú, að er Ói. kom heim hingað fyrir skömmu úr Rússlandsíör sinni, hafði haun með sér rússneskan dreng, sem hann hafði tekið að sér til íóstvn-s. Drengurinn er veik- ur í augum og augulækuir hér telur hanu hafa traehoma, sem kvað vera mjög smitandi veiki, og ákvað landlæknir að vísa skyldi drengnum úr laudi, og var Ól tilkynt það af stjórnarráðínu. Hann kveðst 'þá hafa farið fram á það við stjórnina, að drengnum yrði veittur lífeyrir af laudsfé í tvö eða þrjú ár, svo sem 100 kr. á máuuði. Segir hann að stjórnin hafi viljað láta 1000 kr. í kosUiað við útflutning drengsins, en ekki meira af opiuberu fé. Þar á móti hafi ráðherran sem hann ta'laði við, viljað gefa eitthvað til styrkt- ar drengnum og styðja samskot. En það vildi Ól. «kki. Skýrði hann frá þessu í Alþbl. 17. þ. m. og gaf í skyn að útflutningur drengs- ins yrði hindraður. Og er lög- reglumennirnir komu daginn eftir um hádegi á heimili hans til þess að sækja drenginn, þá fanst hann hvergi í íyrstu. Átti að senda hann út með Botjiiu, sem þá var á fÖrum, Loks tókst þó að finna drenginn. En lögregluþjúnninn, sem fór þá út með liann, var sleg- inn í höfuðið rétt við tröppur hussins. Urðu þar 'þá barsmíðar nokkra stund og fekk Hendrik Ofctósson stúdent rothögg og ef til vill eiuhverjir fleiri. Bn drengur- inn komst a*ftur inn í húsið, og hefir lögregluliðið ekki <náð í hann síðan. Þetta <er«sagan í stuttum dráttum, en um einstök atriði í viðureigninni ganga ýmsar sögur og ekki gott að segja hvað satt er í þeim og hvað ranghernit. En málstaður Ól. er hér í mesta máta illur, þar sein um er að ræða mot- þróa gegn sóttvarnarráðstöfun og engum getur dulist það, að bæði hann og hans menn hafa gerst sekir í lögbrotum, sem refsing á að koma fyrir. Margir tala um, aS Ólaf hefði átt að taka fastan þegar í byrjun og lá lögreglulið- inu slælega framgöngu. n. Lbgleysa, Tíðindin, sem gerðust hér í bæ 18. þ. m„ hafa komið allmikru tfóti á hugi manna. Málið er þó þannig vaxið, að áríðandi er að athuga það æsingalaus.t og með svo Mut- Iausri stillingu frá öllum hliðum, sem uut er. Með því einu móti er hægt að komast að rökfastriogrétt: mætri niðui-stöðu. Og þegar hún er ; fengin, eiga menn heimtingu á því að henni sé framfylgt með festu | og einurð. Saga íiiálsins er nú kunn, þótt: hún liafi gengið nokkuð afbökuð og úr lagi færð manna á milli fyrst framan af. Maður kemur með rússneskan dreng með sér fré útlöndum. Auð- vitað amast enginn maður við því. Eu nokkru seinna kemur það í ljt'w við læknisskoðun, að dreng- urinn hefir þvi miður sjúkdóm, sem er bæði smitandi gagnvart öðrum og hættulegur sjálfum hoh- um, þar sem hann er hvarvetna talinn ólæknandi og lælcuavísind- i)i þekkja ekki orsakir hans. Þar sem þessi sjúkdómur hefir ekki komið hér fyrir áður, eu er hins- vegar smitandi og hættulegur, eins og í'yr segir, þykir lækni þeim (augnlækuinum) sem leitað var til, sjálfsagt að gerðar 'séu hér þær sömu ráðstafanir sem venju- legar eru í öðrum menningar- Iöndum, og lögmæltar eru einnnig hér. Hann snýr sér því til heil- brigðisstjómarinnar (landlæknis) og leggur til, að drengurinn verði sendur heim til sín aftur, eins og gert miuidi hafa verið annarsstað- ar. Heilbrigðisstjórnin er i'æknin- um sammála og allir aðrir læknar bæjarins eru það líka. Þetta er ekkert sjaldgæfur eða óvenjulegur atburður,að vísa verði innflytjendnm heim aftur vegna sjúkdóma, og er sjaldnast talið með stórtíðindum. Það eru mann- íiðarráðstafanir, sem allar menn- ingarþjóðir telja siálfsagðar og þetta kemur fyrir hundruðum og þúsundum sinnum, þegjandi og hljóðalaust. Þegar svona ber að höndum, nær skylda lands þess, sem vísar manni burt, lögum samkvæmt ekki lengra en 'það, að láta hann kom- ast til heimalandsins, og það þó því aðeins, að maðurinn sjálfur eða aðstandendur hans geti ekki greitt kostnaðinn. í þessu tilfelli, sem hér er um að ræða, gekk laudsstjórnin þó lengra. Hún bauðst til þess að kosta för drengs >ns til Danmerkur, láta hann síð- !l!l t'á þúsund króuur, <^r hann kæmi þar og sj6 honum farborða um leið. i>etta hefði víst flestum þótt sæmileg boð þar, sem slíkuni innflytjeudum er varpað burtu orðalaust og aðstoðarlaust, og án þess að bæta þeim nokkurn halla. en slík er þó venjuleg meðferð þessara mála og manna erlendis. Að vísu má segja, að öll framtíð drengsins hafi ekki verið trygð með þessu einu, ef merm halda á amiiið borð, að ríkinu beri skylda til þess, að ala hann. æCilangt, af því að einn einstaklingur þess bauð houuui til sni. En auk þeirra boða, sem áður eru nefnd, var drengnum ennfremur boðimi styrk ur frá þeim ráðherra persónulega, sem uin þetta mál fjallaði (Jóni Magnússyni) og boðist til að leita honum a.lmeiuira samskota, en undir slíkt eru Reykvíkingar van- ir að taka drengilega. Með öllu þessu héldu þeir, sem um málið vissu, að það væri klapp- að og klárt og allir aðiljar ánægð- h, eftir því sem um var að gera: heilbrigðisstjórnin yfir því, að hafa komið fram skyldu sinni, al- menningur yfir því, að engki hætta þyrfti að stafa af áður ó- kunnum sjúkdómi hér, og dreng- urinn yfir því, að fá sæmilega ijárhagslega úrlausn,þó hann gæti því miður ekki lögum samkvæmt og alþjóðavenju fengið að dvelja hér áfram, sjiikdóms síns vegna. Þetta var hreint heilbrigðismál, seni fáir veittu athygli og enginn bjóst við að "gæti orðið æsinga- mál. En þá kemur það upp, að þetta, sem menn héldu, að væri sagan 511, ætti ekki að verða" nema for- málinu, því þá skeður það, að forráðamaður drengsins hér, Ólaf- ur Friðrikssen ritstjóri, neitar ekki einungis öllum boðum stjórn- arinnar um styrk til drengsins, heldur neitar hann að hlýðnast boðum la^knanna og heilbrigðis- sljórnarinuar um það, að eleppa drengnum, en tilkynnir í þe-ss slað, að hann muni verja hann með valdi, ef þess þurfi. Og ástæðima segir hann þá, að hér sé um að ræða pólitíska ofsókn frá andstæðingum sínum gagnvart sér. Með þessum ummælum er málið komið inn á alveg nýja braut — sem menn áttu alment ekki von á áður — málið er orðið — eða það e gerð tilraun til þess að gera það að pólitísku máli. Það er ekki lengur heilbrigðisleg eða f járhags- leg framtíð munaðarlauss útlend- ings, sem virðist vera aðalatriðið hjá ólafi Friðrikssyni, heldur hitt. að reyna að nota afstöðu sma gagnvart þessum sama dreng í þágn þoss pólitíska málefuis, sem hann ber fyrir brjósti, reyna að nota þetta fyrir þann neista, sem kveikt geti það bál, sem hann (Ó. F.) segist trúa, að brent geti sorann úr þjóðfélagsskipulagi nú- tímans, eða með öðrum orðum til þess, að ryðja rússneskum bolsje- visina hér til riims. Við getum lát- ið bað liggja inilli hluta fyrst um siiju. hvort þessi trú Ó. Fr. á bolsje^ismanum er á rökum reist eða ekki — það er ekki aðaíat- riðið á þessu stigi málsins, heldur hitt — var það siðferðislega eða Iagalega réttmætt eða drengilegt eft:i heppilegt frá sjónarmiði ein- slaklingsins eða heildarinnar, að vilja nota afstöðu þessa útlend- ings í pólitíska flokkeþ&gu sjálfs sín? Það er bersýnilegt og enda við- urkent af uiörgum möanuín, »?m annars er hlýtt til 01. Fr., að í upphafi hafi læknunum ekki get- að gengið til nein pólitík í þessu niáli. Hvaða pólitíska þýðingu gat það haft, hvort unglingur, sem ekkert skilur i málhxu, fekk að vera hér eða ekkií Þar að auki eru læknar bæjarins alls ekki frem ur en áðrar stéttir tilheyrandi einum og sama stjórnmálaílokki — þeir eru dreifðir um þá alla — sumir kannske sammála Ól. Fr. sjálfum. En enginn læknir i bæn- um mun vera sammála honum í þessu heilbrigðismáli — allir lækn arnir era sammála um það, að af rússneska drengnum geti stafað sýkingarhætta, svo það eigi að senda hann heim, og engum þeirra hafði dottið.í hug, að blanda póli- tík inn í þetta — fyr en Ó. Fr. gerði það sjálfur að fyrra bragði. Hefir nú. drengurinn sjálfur haft nokkuð gott af þessu? Mundi hann hafa viljað eða óskað, ef hann hefði mátt og getað ráðið fyrir sér sjálfur — mundi hann hafa viljað neita að . hlýðnast landslögum, þar sem ekkert hafði verið gert á hluta hans, ekkert annað en það þá, að reyna að vernda sína eigin heilsu — mundi hanu hafa viljað hafna noklíur þúsund króna styrk, mundi hann hafa viljað hafna forsjá lauds- stjórnarinnar í ókunnu landi, n\uudi hann. hafa viljað forsmá samúð Reykvíkinga í fjárframlög- lun eða öðru? Reykvíkingar efast um þetta. En Ó.Fr. hefir tekið á sig ábyrgð- ina á því að hafna þessu öllu fyrir drengsins hönd, og jafmframt tekið á sig ábyrgðina á því, að halda hann í trássi við lög og lsndsrétt. Það er ennfremur alkunnugt, að enn sem komið er, hefir Ó. Fr. tekist að stinga svo af stokki laudslögum og lögregluvaldi, að drengurinn náði ekki með til- settri ferð til útlanda, sjálfsagt ekki fyrst og fremst fyrir vits- muni eða mátt ó. Fr., heldur engu síður fyrir vitsmunaskort og ínáttleysi lögreglunnar. Þar með er málið enn komið á nýja braut. Það hefir sýnt sig, að einn einstakur borgari getur með tilstyrk nokkurra vina sinna, haft í fnllu tré við fulltrúa almennrar réttvísi og landslaga, eða að minsta kosti tafið framgang þeirra et' hann vill beita þeirri harð- neskju bg ósvífni, sem til þess þarf. Það er í sjálfu sér auka- atriði, hvort þessi maður heitir Ól- afur Friðrikkson eða eitthvað ann- að — aðalairiðið er þetta, hvort borgarar landsins eiga að geta treyst því í framtíðinni eins og hmgað til, að þeir starfsmenn þjóðfélagsins, sem þeir hafa falið að gaeta fyfir sig laga og réttar og launa tíl þess, eiga að gera það framvegis, eða ekki. Eða á hór eftir liver cinstaklingur með ofbeldi, að geta hindrað löglegan t'ulltrna réttA'ísinnar í þjóðfélag- inu í því að framkvæma lögleg- an yfirvaldsúrskurð ? Við skulum gæta þess, hvaða afleiðingar það gæti haft, ef það yrði álitið réttmætt, að einn mað- ur gæti traðkað úrskurði heil- brigðisstjórnarinnar um þennan rússneska dreng. , Við skulum hugsa okkur, að í bænum kæmi upp næm taugaveiki eða drepsótt — og læknarnir fyrirskipa sótt- varnir. En einn maður þykist vita betur en læknarnir — og segist ekki hlýða þeim — safnar a§ sér mönnum og kúgar lögregluna. — Hefir hann þá leyfi til þess að láta drepsóttina geisa um bæinn — jafnvel þótt hann áliti að sótt- vaimir væru gerðar af pólitískum ofsóknum gegn sér. Eða ef ein- hver" hraustur maður safnaði að sér 20 röskum stákum og færi niður í Landsbankann og hirti þar alla peningana, væru þeir þá réttmæt eign hans, ef hann gæti aðeins kúgað lögregluna til að láta þar undan. Eða við skulum taka þriðja dæmið. Margir verka- menn hafa ráðist í vinnu. A greiðsludegi neitar vimiuveitandi að gjalda þeim kaupið. Verka- mennirnir eiga samkvæmt lands- lógum heimtingu á kaupinu og kæra á „kontóiinn". Dómarinn dæmir verkamönnum kaupið, en vinnuveitandi neitar samt. Við skulum segja að verkamaðurinn fái lögregluua í lið með sér — en vinnuveitandinn dregur flokk sam an og ber á lögreglunni og rek- ur haua í burtu — er hann þá laus við kaupgreiðsluna og verka- menn kauplausir, en það ættu þeir að vera, ef sama regla gilti þar og um Ó. Fr. Nei, alls ekki. En ef einn nmður kemst upp með það, að fófcum- troða lög og landsrétt, í einu atriði, eins og hér er um heilbrigðisráð- stöfuuina, hver er þá kominn til þess að sanna það, að aðrar grein- ar verði ekki líka fótum troðnar, eða hver ábyrgist þaðT Ef þetta má þolast, má alt þol- ast í þessu þjóðfélagi, ef þetta er þegjiandi samþj-kt, er fótunum kipt undan íslensku réttarfari, hvort sem í hlut eiga háir eða lágir, ríkir eða fátækir. Að vísu má sjálfsagt deila um ýms einstök atriði núverandi réttarfars, deila um það, hverjar afleiðingar það hefði, að halda þeim til streytu, og hverjar að halda þeim ekki til streytu. En um hitt verður ekki deilt, að heill heildarinuar og sameigin- k'gur hagur allra stétta krefst þes^, að íueiui láti ekki draga undan fótum sér jörðina, sem þeir standa á og steypa sér í afdjúp ol stækisfulls stjórnleysis, laga- lauss og réttarvana. Eiuhverjir menu kváðu tala um rauða fána, byltingar og bl6ð í þessu sambandi, þeir kváðu segja, að úr þessu verði byltingin í þessu landi. Jeg veit ekki hvort þetta er í alvöru sagt. eða ekki. Eu ef það er gaman

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.