Ísafold - 24.11.1921, Blaðsíða 2

Ísafold - 24.11.1921, Blaðsíða 2
þá er það gálaust gaman og et það cr alvara, þá er það ábyrgðarlaus alvara. Þegar menn tala um bylt- ingu, em þeir að leika sjer að eldi, scuu þeir vita ekki hver er, leika sjer að hlaðiimi byssu, án þess að vita hveru skotið drepur. Á þessum bylt- ingahug hefir verið reynt að ala í einu Itey kjavikurblaði — Alþýðu- bJaðinu — og sumir munu hafa ætl- að að nota mál rússneska drengsins, sein átyllu til bvltinga. Jin hverju ætla menn að uá með byltingu ? Eða lialda menn að byll- ingin inuni rýmltva um fjárhag Jandsius. haida raenn blóðsúthelling- ar muni beeta úr atvinnuskort’num, halda menn að manndráp nmni bi ta i: i eymdinni? Ilalda menn að ekki sje nógu þröngur kostur manna eða ilt ástandið í þessum bæ nú — þó ekki bætist við byltingar og blóð — balda menn að fslendingar hafi nú efni á. því að fara í hár sainan inn- byrðis í heift og hatri — einmitt nú, þegar mest er þörfin á sainúð og samvinnu alls og allra til að lcom- ast úr því öugþveiti erfiðleikanna, .smn JiraiðiJegast liet'ir duuið á þess- ari þjóð? Engir þjóðmálaleiðtogar hafa tal- að af meiri grunnhvgni og meira á- hyrgðarleysi en þeir, sem á þessuin 11ma geta hvatt til byltinga, og eng- iim óleikur er allri alþýðu meiri gerður en sá. Þyí friðurinn er grundvöllui starfsins og starfið grundvöllur almeimingsheilla. Málið horfir þá þannig við núna, að rússneski drengurinn er hálfgerl Itorfiim sjóimm manna í málinu. orðinn aukaatriði, eftir að 01. Frið- riksson liafði notað mál hans tii þ> ss að lileypa pólitík iim í þetta og gera það að aisingamáli. Með því hefir hánn orðið sekur við landslög og mikiil fjöldi manna krefet \ ess, að hann verði látinn sæta áhyrgð. Því á því er engin efi, að það er liverfandi lítið brot bæjarbúa — Jivað þá manna úti um land - sem eru nieð Ól. Fr. í þessu máli - jafn- vel þó þeir sjeu með honurr, í öðrum málum og jafnvel þó þeir — eins og allir liæjarhúar hafa — hafi samúð með drengnum, sem saklaus og að ótyrirsvnju hefir verið notaður scin vopn í annars manns hendi. lín drenguum hefir enginn viljað gera mein, heldur þvert á mót.i. Eji aðalatriðið í þessu er það. hvort það eru lækiiarnir eða ÓJ. Fr, sem eiga að ráða heiJbrigðis málunum hér. Því engir, hvorki verkamenn né aðrir munu trúa ]jví inn Ólaf Friðriksson aö hann, ólærður í Jæknisfneði, hai'i lietur vit á þeiin málum, en allir læknar bæjarins til samans, svo þess vegna getur hann ekki haft leyfi til að fótumtroða fyrirskipanir þeiin-a Nei,-— þegar verkamenn athuga ]K-tta mál stillilega frá sínu eigiu sjóuarmiði og sinna hagsmuua, þ;i mimu þeir, eius og aðrir bæjarbúar, sjá, að Jiér er stefnt út í óvissu og lögleysu, sem er þeim og þeirra j framtíð jafnhættuleg og öðrum. — Þetta liefir líka mátt heyra ámörg- um þeirra undanfarið. — Þeirhafa sagt, að þeir vildu fylgja flokki sín um og foringjntu á allan löglegan liátt, en lieldtir e.kki öðruvísi; þeir hafa sagt. að þeir skyldn fvlgja þeim sem heilbrigðir jafnaðarmenn er ekJei sem hyltingagjarnir bolsje- vikar. Þess vegna er það líka, að fjöldi verkjarnanna álitur að Olafur Frið- -I riksson hafi í þessu máli farið meira •al kappi en fors.já. Verkamenn h fa líka hingað til lifað hér í ,i riði og komið málum sínum fram í friði og munu flestir vera frá- bltnir uppþotum og ófriði æsinga- y . naira hávaðamanna, enda hafa þetr sjalduast iinnið mest fyrir sí éttina, heldur hinir, sem kunnað Jiafa að stilla í hóf skap sitt, En hvað sem því líður — eitt er víst, að mikill meiri hluti bæjarbúa er þessu lögleysutiltæki svo sár- gi'amur. að liann krefst þess, að ];hð verði trygt, að slíkt komi ekki j'yrir aftur —: krefst þess, að mega í i l'u iiruggur og óttalaus um rjett snin, líf og eignir. Stúdent. III. Fólskubragð Ól. Fr. ilverjum aivarlega hugsaudi máuni hlýtur að blöskra sú ósvífni sem höfð var í frammi af Ólafi Friðrikssyni og nokkrum af fylg- i.nnönnum hans hér í bænum á föstudaginn. Komi ekki hörð hegn ing i'yrir annað eins, þá eru ekki iög né réttur frámar til í þessu landi. Og getur það verið að almenn- mgur þessa bæjar þoli anuað eins framferði og þetta af nokkrum maiini bæjarfélagsins? Það er óskiijanlegt ef svo er. Hann ætti með slíku tiltæki að hafa fyrirgert öllu áliti sínu og áhrifum í bæn- um. Skynsainir alþýðumenn geta ekki fallist á annað eins og þetta, hverjar skoðanir sem þeir annars Jiafa á þjóðfélagsskipulagsmálum. < g að mikið af alþýðufólki þessa bii'jar sé orðið að æstum skríl og heimskingjum, því trúir þetta íilað ekki. Og það veit með vissu, að það cr aðeins mjög fámennur hópur manna hér í bænum, sem hægt er að æsa upp til jafn heimskulegra fólslíuverka og Ólafur hafði hér í frammi í þetta sinn. Og þessir fáu menn mega ekki vaða uppi. Ólafur sjálfur er vafalaust mað- ur, sein ekki er það sem kallað er með öJJum mjalla. Hann er sjúk- Jingur, og verður að fá meðferð samkvæmt reglum, sem um sjúk- liugn gilcla. Hann er sjúkur á sál- iinii. Jliinenni er hann ekki, eng- inri bófi né glæpamaður, það er, þvert á inóti, margt gott.í honum. En liann er sjúkur á sálinni, hvort sem honum er það sjálfum ljóst eða ekld. Það, sem hann hefir framið liér og æst aðra upp til að gerast mcðseka sér um, á í raun og veru eJckert skylt við kenningar þœr, sem hann er að flytja um kosti annars þjóðskipulags fram yfir það, sem við eigum nú við að búa. Þetta, sem hann hefir framið nú, er gert í óðs manns æði, gert af >.jiikum manni af óviðráðanlegri i''uguu t.il þcss að koma einhverju uppþoti á stað, láta á sér hera. I jórnlegur hégómaskapur er að kindiim undirrótin hjá honum. fhugi menn alvarlega hvað það | t'i', sem gerst hefir. Hópur rnanna, sem ekkert vit ’lirí'ir á sjúkdómuin, setst í dóm- i arasæti og ætlar að gera sig að I úrskurðarvakli nrn það, hvort taka ; skuli gildar rannsóknir læknabæj- ! aruis á sjúkdómi eins ákveð- ins manns og hvort álit þeirra, á sniithættu sjúkdúmsins sé á rök- tiin bygt. Er iiokkur neisti af ikynsemi í öðru eins og þessu? jg vill almemiingur bæjarins eggja heilbrigðismál síd í hendur ?essa fíflahóps? Iíf menn annars meta nokkurs álit læknanna, þá er hér svo sem ekki neitt smáræði í húfi: inn- flutningur til landsins á einum af þeim sjúkdómum, sem talinn er annarstaðar, þar sem hann lieíir orðið landlægur, eitt hið sárasta böl, svifting sjónarinnar hjá fjölda f'ólks. Yfirvöldin hér hafa komið mann úðlega fram í þessu máli, eins og vera átti. Rússneski drengurinn er einstæðingur, sem þarf hjálpar með. Og þau hafa boðið töluvert i'ramlag af almannafé, til þess að koina lionum heim til sín aftur, því annað er ekki hægt við hann að gera Jiér. Og eiim af ráðherr- uiium hefir þar að auki boðið íram gjöf frá sjálfum sér til hjálpar lionum og styrk sinn til þess að útvega honum enn meiri hjálp. Mundu nú yfirvöld annar- staðar um heim hafa gengið lengra en þetta í þessa áttina ? Það er mjög efasamt, að nokkursstaðar annarsstaðar hefði þetta verið í hoði, hvað þá heldur meira né hetra. Og þessari hjálp til sltjólstæðings síns vísar Ólafur Friðriksson frá sér með óþökk og illyrðum. Mundi iiú veslings rússneska drengnum vera þetta lientast? Og hafði Ól. Fr. rétt til þess að neita fyrir lians höud þessum tilhoðum? — Báðum þessum spurningum verður að svara neitandi. Ólafur liefir með þessu komið iila fram við drenginn, en ef til vil.1 án |k:ss að liann gerði sér fulla grein fyrir því. Hanu liefir fórnað þessum ó- kunna, uinkomulausa skjólstæðing sínum á aJtari hégómagirni sinnar. IV. Egyptska veikin og rússneski drengurinn. Trachoma (Conjunetvitis trach- cmatosa) er bólga í slímliúð augans, og ei' nafnið dregið af grísku orði, sem þýðir hrufóttur, ósljettur; en það er sérkenni sjúkdómsins í byrj- un, að slímliúð augans verðuróslétt og ura leið þykkri, sjest þetta sjer- slalclega á efra augnaloki. Verða sjúJdingarnii'svefnlegir tiJ augnanna því að efri augnalokin síga. Brátt breiðist .sjúkdómuriim yfir á sjá- aldrið (Cornea,), og skemmir þá sjónina meira eða minna, eða eyði- J ’ggur alveg. Sjúkdómurinn er. nærri alíaf nú orðið mjöghægfara, versnar á sumr- in, en batnar á veturnar, og líða vanalega mörg ár þangað tiJ slím- húðin er orðin slétt aftur, en verður þó aldrei eins og hún áður var, heldur líoma þar ör, sem bólgan var, áður mest, sem afJagar augnalokm á ýmsa vegn, og þessar breytingar geta svo aftiir orðið mjög skaólegar ; lóninni. Sjúkdómurinn er smitandi, og sýkjast oftast bæði augun samtímis, eii smitið berst með útferð og tárum úi’ sjúku auga, rg er því smithiBttan því meiri, sem útferðin er meiri, og liej’st því sérstaklega með þvotta- iinöJdum, vasaldútum og fingrum, en eldci með Ioftinu. Sóttkveikjan er óþekt, og hefir þó inikið verið Jeitað og rannsakað. Meðgöngutíminn er talinn 8—14 dagar. ('Engin dýr eru móttækileg fyrir smitun, nema apar). SjúJedómurinn er ekki Ul hrr n It.ndi. Björn .sál. Olafsson sá engan sjúldíng, og eg hefi ekki séð neinn liér fyr^. En tveimur inönnum hefir verið snúið aftur mér vitanlega frá Amet'íku, en hvorugur liafði trach- onia, að mínum dómi Síðustu árin hei'i eg slcoðað alla Amerílcufara, og ráðlagt '■>—4 að liætta elcki á ferðina, því að Ameríkumaðurinn rekur alla imjflytjendur aftur, sem hafa sjúlc- d.'minn —- íslendinga, sein aðra — og lílca þá. sem hafa sJímhúðarbólgu, of Jniu líkist eitthvað traehom-bólgu. Svona cru þeir varkárir. ínarbarnanefndin setti það *'itt með öðru sem skilyrði fyrir tölcu barnanna, að þau elclci liefðu traeh- oina; var það bæði af því, að okkur IJaJldöri Hansen, Jrelcni nefndarinn- a:/ hér, lconi saman um þetta, «g einnig mnn danslca nefndin hafa bent á það. Um læJminguiia á þessum sjúlc- dóm er það að segja, að inikið gagn má gera með ýmsum meðulum og öðrum ráðura, lneta líðanina, ininlca útferð og bólgu, lcoma í veg fyrir ýnisar skaðlegar afJeiðingar sjúk- dómsins fvrir sjónina, og stytta bólgutímabilið; en hafi sjúlcdémur- inn breiðst út á sjáaldrið, skeinmist sjónin altaf meira eða minna. Og lækningin telcur t'leiri ár, og er þó aldrei Jiægt að fuJlyrða, neiná þessir sjúklingar geti smitað aðra alt tii œfiloka. Aðalheimkynni sjúkdómsins er Arabía og Egyptaland. Þar er hann mjög algengur, og fjöldinn allur er þar biindur af völdum trachomsins, en er nú orðirin sjaldgæfrir í norð- vesturJiluta Norðurálfunnar, og sér- slaklega í J'jallalömlum, eins og Sviss og Tyroi. En í byrjun 19. aldar geklc Jiann yfir álfuna eins og versti faraldur. Fluttist hann þá með her- möimuiii Napoleons milda, þeim, sem Jcomu frá Egyptalandi, en peir voru flestir smitaðir. Þess vegna er sjúkdómurinnlílca kallaður ,egypzka augnveikin“. en aJment er þó talið að.fleiri augiisjúlcdómar hafi verið taldir þar með, læJcnar þá elcki getað aðgreint þetta nákvœmlega. En sem dæmi má nefna um \ etta faraldur, að árið 1818 voru meira en 5000 manns blindir af völdum tí'achomsius i enslca hernum einum. I prússneska hernum veiktust á ár- uiiuni 1813—17 inilli 20—25000 ,'rmans, en í rússneska hernum nærri 77 þúsund á árunum 1816—39- 1840 var 5. hver hermaður Vo:kur af trachoma í Belgíu, eu þar var veikin injög útbreidd urn það leyti, og er því kent um, að stjórnin 1 ók upp það óliapparáð, að senda heim þá liormenn, sem veiktust í Napo- leons-styi'jöldunum án nokkur.s eítir lits, og þeir'smituðu svo út fr i sér. Sérstaklega breiddist veikin út með- al alþýðufólks, og í þéttbýli, skól- um óg þess háttar. Eu það ska! aft- ur tokið fram, að þá var sjúkdómur- inu miklu skæðari, bólgan í slím- núðinni og útferðin mörguin sinn- um meiri. Að öllu þessu atliuguðu taldi eg sjálfsagt að tilkynna stjórnarráðinu um þennan sjúlding, og þegar Jand- læknir spurði nm rnína tillögu, hvað gera skvJdi, Jagði eg eindregið með því, að þessum útlending yrði mein- uð Jandsvist, tii þess að sporna við því, í lengstn Jög, að veikin yrði hér bmdheg. Andrjea Fjeldsted. --------P—------- Jirninn1. r. Alt er í hófi hest. Nautið get- ui' vánbrúkað grasið, maðurinn víuið, hrafninn gorið og — -Jónas fr;í Hrit'lu og Tíminn geta oftekið sig á skömmunum, þótt mönnum haíi virst svo að imdanförnu, sem þær væru þeirra matur og drykk- ur, unaður ogv alsæla. í síðasta tl)l. Títnans, sem prent- að er 16. þ. m. en dags. þann 12.. er Jónas að gera upp í’eikningaua inilli Morgunbl. og Lögr. öðru ntegiíi ’ög Timans hins vegar. Af j>ví oð viðtal hefir átt sér stað að imdanförnu milli þessara blaða um einstök deilumál, er ekkeut á móti því, að gei'ðir séu uj>p lieildar- i ikningarnir. l'-'ss er þá fyrst að geta, að viðskjfti MorgunbJ. og Tímans fram til 1. júní þ. á. eru mér með óiiu óviðkömaudi. Eg liefi ekki iýlgst, sv« með þeim, að eg geti tii l'ulls úm þau dæmt, og nenni c-kki að fara að leggja míg' niður \ io rannsókn þeirra mála. En það ínaii eg, að í Tímanum hafa stað- ið. og það oft, áður en eg kom að MorgunbÍ., svo skitíiar greinar og niíði. ataðar, að þær skipa beklc nieð því ósiemilegásta og ljótasta, sem fram hefir komiö af því tægi í ísleuskri blaðamenslcu. Hins veg- ■ ii' man eg ekki eftif slíkum grein- nm í Morgunblaðimi, án þess þó að eg þori nð fúllyrða, að eitthvað af slílcu tægi lcunni eldci að finn- ast þar. En það veit eg, að rit- stjói-i- ölaðsins á úndan mér, hr. Vdlijáliimr Fiusen, er sá af ís- iciTSk’mii bJaðainönnum, sem frá- bilnastur lveí'ir verið pcrsÓAuleg- um illdeiluni og hefir hreinastar Jiendur þeirra allra af saurslett- um þoim, sem oft og tíðuin eru Játuar fjúka í blaðamenskunni. Ilanu er nú að fara frá b’Iaðinu, og flytjast til útlanda, og eg hygg að Jiann liirði ekki um að svara árásum -I. J. á Morgunbl. þá tíð, scm haim bar einn ábyrgð á því, enda mun hann standa jafnréttur fyrir þeim nú sem fyr. •J. -J. héfir yerið mótsetning Fiuseiis í lilaðamenskunni, ef ekki nu-sta sorplúka íslenskra blaða- manna á síðari árum, þá samt pci'sónulegastui' og nærgöngulastur éinkaJífi bg inaunorði, cða með ('iði'uni , orðum einmitt því, sein IriðhciJagt er talið í þjóðfélögum siðaðra tnanna, Sé J. J. veginn á -siðferðisiiis vogarskálar eftir rit- deilum sínum eg blaðamenslcu, vci'ðnr hánn léttvægur fundiun. ITann minnist sjálfur í grein simii mí sci'staklega á ritsmíð sína í Tímanum hér á áriuium um Einar Arnórsson, óg telur sér hana auðsjáanlerga tfl gildis. Fátt get- ur Jn'tur en þetta sýnt lítilmótleg- nn og lágan hugsunarhátt. Hver saunilega greindur og göfugur rnaður mnndi fyvir löugu hafa séð, að ritsmíð sú er til miklu meívi minkunar höfundi heúnar, ■!, J., b'Tdui' en E. A. Tilvitnanir •I. -T..í þessa grein. berá þéss vott, að hann stendur andlega og sið- ferðislegii á lágu þroskastigi. —- I‘la.ðamönnuni getur jafnan orðið það á, að skrifa ógætilegar grein- ar, ein's og góðum mönnum verður það oft á að seigja í daglegri ræðu ýmislegt, sem þeir við nánari íhug iin mvindu heldur vilja að ótalað liefði verið. En að blaðamaður vitni í’ ærumeiðandi sorpgrein cftir

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.