Ísafold - 24.11.1921, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.11.1921, Blaðsíða 4
4 fSAFOLD ir beggja bankamna og þær komu sér saman um, að bún skyldi verða eins og hún varð. Hitt er aunað Tnál, að lánið er oflítið til jress að það geti komið að tilætluðum notum. -0- 26 menn settir i ward- hald. Alia dagana síðan ofbeldið var fjnrnið gegn lögreglu þessa bæjar að tilhlutun Ól. Fr. og af honum, hefir ekki verið um annað rætt hér í bæ. Atburðurinn var svo einstœður og dæmalaus í sögu landsins. Og það duldist engum, að hann gat orðið uudanfari enn alvarlegri viðburða, ef ekki væri tekið röggsamlega og afdráttar- laust í taumana. Bæjarbúar sáu þetta, og lands- stjórnin líka. Og í kyrþei var unuið að því að framkvæma það, sem mistókst um daginn, og enn- fremur að setja þá í varðhald, sem liaft höfðu ofbeldi í frammi við lögregluliðið. t gærmorgun ki. 11 var óvenju- legt rót í bænum. Það hafði kvis- ast, að kl. 1 ætti að kefjast handa. Og það hafði ennfremur vitnast, að í iðnó dveldi harðsnúin og röskleg sveit manna, sem ætti að hefja atlöguna_ Menn vissu líka, að forustu þeirrar sveitar hafði tekið að sér fyrverandi undirfor- iugi í sjóher Dana, íslenskur mað- ur, Jóhauu Jónsson, sá er kaft hefir skipstjórn á hendi á björg- unarskipi Vestmannaeyinga, ,Þór‘. Haun var skipaður lögreglustjóri, en Axel Tulinius fyrv. sýslumað- ur hafði haft forustu við sam- drátt liðsins. Á tólftu stundu fyrir hádegi fóru lögregluþjónar og aðstoðar- menn þeirra að ryðja mannfjöld- anum úr þeiin götum, sem áhlaups sveitin þurfti að fara um, Vonar- stræti og Suðurgötu og fleiri vStrætum. Og nú fóru bifreiðar að flytja varðmenn á ýmsa staði, til dæmis upp að fangahúsi, því búast mátti við, að á það yrði ef til vill leitað, þegar komið væri með fangana. Og vörður var víða settur. Klukkan eitt kom aðalsveitin frá Iðnó vestur Vonarstræti, sú er átti að hreinsa heimili Ól. Fr. Höfðu nokkrar sögur farið af því, að hann hefði viðbúnað til þess að taka á móti þeim á svipaðan hátt og lögreglunni um daginn. En aí'tur á móti sögðu aðrir, að tryggustu fylgismenn hans væm búuir að yfirgefa hann, og þótti það trúlegra, eftir öllu eðli máls- ins að dæma. Flokkurinn gekk viðstöðulaust upp að húsinu, og krafðist að fá inngöngu, en því var neitað. Var þá hurðin brotin og greiður gang- ur inn í húsið. Leið örstutt stund þangað til komið var út með Ól. Friðriksson og tvo eða þrjá aðra. Mun lítið viðnáui hafii verið veitt al' þeirra llálfu í það sinn. Var umsvifalaust faríð með þá upp í langahúx. Og svo rak hver íerðin aðra. Bifreiðarnar sóttu niðureft- ir og fluttu upp eftir. Flestir voru hafðir lausir, en þó nokkrir í járn- i.m, þeir sem eínhvern mótþróa eða ofbeldi sýndu. Húsið var tæmt eftir stutta stund, og munu hafa verið teknir úr því um 20 menn og settir í varðhald. Með konu Olafs Friðrikssonar og erlenda drenginu var farið upp í sóttvai’n- arhús. En ekki þótti tekið nógu ræki- lega fyrir rætur meinsins með þessu. Ýmsa vantaði, sem tekið höfðu þátt í uppþotinu um daginn. Lögreglan mun hafa vitað um þá. Og var því farið í bifreiðum í ýmsar áttir að taka þá fasta, m. a. Hinrik Ottósson. Og þegar hætt var munu hafa verið komnir 26 menji í varðhald. Alt fór þetta fram með hinni mestu ró og uppþots og æsinga- laust. Þeir, sem ef til vill hafa haft einliverja uppþotslöngun, munu hafa séð, að 'þarna var við svo ramman reip að draga, að von laust var að byrja á slíku. Og það sem veldur því meðai annars, hvað þessi málalok eru góð, er það, að eugin meiðsl, barsmíðar eða blóðsúthellingar áttu sér stað við handtöku þessara mörgu mauna, eins og vel gat komið fyr- ir, ef vörn hefði verið veitt að nokkrum mun eða sókn farið í handaskolum. Oífurlegur mannfjöldi hafði safnast saman bæði niður í Suður- götu, suniian Uppsaia og utan kirkjugarðsins, og eins upp við fangahús, og einnig vestur á Yest- urgötu. Mátti svo heita, að sum hús tæmdust, einkum skrifstofur og verslunarbúðir. Það er óhætt að gera ráð fyrir því, að almenningur líti svo á, að hér hafi farið fram bæjarhreins- tm. Loftið var hér 'lævi hlandið. Alvarlegra uppþot en það sem varð um daginn, gat gosið upp á hverju augnabliki. En nú er í- kveikjau, upphafsmennimir hand- samaðir. Þá fyrst er von til að hægt sé að vernda frið þjóðfélags vors og ekki síst þessa bæjarfé- lags. hÚJi telur brottvísunarmál rúss- neska drengsins einkamál Ólafs Friðrikssonar, en eigi flokksmál.11 Eftir sambandsstjómai’fund var málið enn á ný yfirvegað og rætt vandlega á fundi allmargra leið- andi mamia innan Alþýðuflokks- ins, og var álit þeirra einróma samhljóða áliti og gerðum flokks- stjómarinnar. Það sem fyrir flokksstjóminni vakir í þessu máli með birtingu iifstöðunnar, er það, að ef vand- ræðin verða enn í þessu máli, þá verði þau í miklu smærri stíl, heldur en ef flokksmenn liéldu að Alþýðuflokkurinn stæði á bak við Ólaf Friðriksson og þeim bæri þess vegna að taka þátt í vörn hans gegn lögreglunni“. Það er ekki annað en gott eitt að segja um þessar gerðir flokks- j stjómarinnar, og það því fremur j sem afstaða hennar til Ól. Fr. og ° i Alþ.bl. hefir verið næsta óljós að j undanförnu. Blaðið hefir verið gefið út af Alþýðuflokknum, sem} mun yfirleitt fylgjandi kenningum jafnaðarstefnunnar eins og þeim hefir verið lialdið fram í vestur- löndum Evrópu, en þar hafa jafn- aðarmaimaflokkarnir tekið fasta afstöðu gegn bolsjevikastefnunni, þ. e. rússnesku sameignar- og bylt- inga-stefnunni. Aðalblað danskra jafnaðarmanna, „Social-demokrat- en“, hefir barist mjög ákveðið gegn þeim mönnum, sem reynt liafa að koma upp í Danmörku byltiugaflokki og byltingakreyf- ingum eftir rússneskri fyrirmynd. En Alþ.bl. hefir nú síðustu misser-1 iu oft komið fram sem breint og beint bolsjevikamálgagn. Nú má búast við, að eftir þetta skeri svo úr hér sem annarsstaðar, að þess-! ar' tvær stefnur verði skýrt að- í greindar. Og þai- sem byltinga- stefnan áu efa á hér miklu færri fylgjendur en hin, þá er það óeðli-1 legt og óviðeigandi að málgagn' jafuaðarmanna hér væri alveg í höndum þeirra, sem hana boðuðu. ,,IXIO%“ Cabin Bi cuits (,kip;br,inð) er búið til af mörg- am mismunandi tegundum ;érstak!ega hectugt fyrir í lendinga. í Englandi er „IXIO-V* biauð aðaTæðan am botð í fiski- skipum. Fæst i öllum helztu verzlunum. Aðgætið að nafnið „lXION“ sé á hverri kðku. Vörumeikið „IXION“ i kex er trygging fyrir hollri og góðri fæðu. „IXION* Lunch og „IXION“ Snowflale Biscuits ósætt er óviðjafnanlegt með kafsi og te. Afstaða Alþýðufloikksms. Káðandi menn í Alþýðuflokkn- um hafa séð það frá byrjun, að mál þetta gætí orðið að vandræð- um og fulltrúii|t’áð verkalýðsfélag- anna hefir reynt að ná sáttum og samkomulagi. Er nú þannig sagt frá þeiin ui/ileitununi í Alþbl., u? „.stjórnin vildi ganga inu á til- boð nei'ndngnianna, en Ól. Fr. hafnaði livei’ri miðlim“. Kvöldið 21. þ. in. fór þá svo, að stjórn Alþýðufbokksins lét Ól. Fr. vita, að hún gerði ekki mál hans að sínu máli og vék honnm frá ritstjóm Alþl#l., sem gefið er út af flokknum. Segir svo frá þessu í Alþbl. í gtt^r: „Samban^dsstjómarfundar Al- þýðuflokksjfns var haldinn í gær- kveldi, og var Ólafur Friðriksson þar viðstfaddur, ásamt, Öllum öðr- um stjórnprmeðlimum, sem eru 9. Voru alljjr meðlimir stjórnarinn- ar, nema Ólafur Friðiriksson, sam- mála um, að miðlun væri besta lausu máflsins. Og lögðu þeir fast að honum að taka þeim sáttaboð- um, sem nÆndarmenn fulltrúa- í'áðsins höfðu borið fram. Eftir 5 klukktttíma árangurslausar um- ræður samjíykti flokksstjómin til- lögu þá, siem hér fer á eftir, og ákvað að birta þá yfirlýsingu sína í blaðinu og hljóðar hún svo: ..Saipbandsstjórn Alþýðusam- bands. íslands Jýsir yfir því, að scn, kosiun af fráfarandi stúdenta- j ráði, Qiústav A. Jónasson og Björn , Arnason úr lagadeild, Þoi’st. Jóhann- j esson og Ingólfur Þorvaldsson úr! guðfræðisdeild, Lúðv. Guömimdsson og Bjarni V. Guðmundssoti úr lækna- deild og Sveinbj. Sigurjónsson og Villij. Þ. Gríslason úr heimspekisdeild. • ^ á útlöndum. Rússneski drengurinn. Kússneski drengurinn er nú kom- inn í Sóttvarnarhúsið hér í bænum, og mega allir trúa því, að vel verði roeð hann farið og hann ekki látið skorta neitt. Og þótt hann verði fluttur úr landi, vegna sjúkdómsins, niunu íslendingar sjá fyrir honum svo lengi sem haun þarf þess rneð enda hafði landstjórnin iofað þessu þegar í upphafi. Flokkurinn, sern tók liann. hefir þegar skotið saman 3000 kr. handa honum, og samskot- imum verður haldið áfram. Verður þeim veitt viðtaka á skrifstof u Morg- unblaðsins. Flestar eða allar þjóðir Norðurálfunnar gefa nú meira eða n.iima til hjálpar Rússum í hallæris- neyðinni, og þetta mætti skoða sem skerf Iiéðan til þeirra framlaga. — t>að er sagt, að drengurinn sé alinn upp í Sviss, hafi að eins verið eitt ár í Rússiandi, og tali þýzku. Snjóflóð tók fyrir skömmu unglings pilt og fjárhóp frá bænum Brúna- vík í Norðurmúlasýslu, og sópaði því út á sjó. Var drengnrinn að sýsla við féð með fósturföður sínurn. En híiim sakaði eidti. Staðarstaðarprestakall í Siiæi'ellsnes- prófastsdæmi er auglýst laust til uiii- sóknar. Umsóknarfrestur er, til 15. jan. n. k. Stúdentaráðið. í sfcúdentaráð næsta árs er nýkosið í háskó'lannm og hlutu þessir kosuingu: Skúli V. Guðjóns-i Ráðstefnan í Washington. Það sem gnæft hefir yfir alla viðburði síðastliðiimar viku er ráð Isteínau í Wasliiugtoiii. Þitngað horfir uú allur heiniurinn og bíð- ur frétta með eítirvæntingu. Og þótt ráðstefnan hafi ekki staðið lengi, þá hafa þegar gerst þar siórtíðindi. ( Ráðstefnan var sett 12. þ. ju. a? Hardiug forseta og hélt hann ávarpsræðu til fulltrúanna. En forseti ráðstefnuimar var kosinn Oh.Huglies foisætisráðherra Biiuda ríkjanna. Undir eius á fyrsta degi lagði liann fyrir fiuidinii fruni- varp um takmörkun vígbúnaðar á sjó, og er það bysmt merkilegt. Aðalatriði þess eru þau, að stór- veldin ininki flotii sína svo að enski flotinn verði 22 skip, sam- fals 604.450 smálestir, Bandaríkja- flotinn 18 skip, 500.650 smálestir og floti Japana 10 skip. samtals 298.700 smálestir. Af flota þeim, sem ríki þessi hafa nú, verða Eng- lendingar að ónýta 583 þúsund siuálestir, Baiidaríkjamenn 845 þús. og Japanar 448 þús., til þess að i’rumvarpinu verði i'ullnægt. Sanikvaunt áætlunum þessara ríkja áttu flotarnir að vera búnir að ná þeirri stærð sem hér segir eft- ir nokkur ár: Bretland 550 skip samtals 2,059,860 smálestir, Banda ríkin 533 skip, 2,024,391 og Japan 184 skip 1,33,877 smálestir. Lætur því nærri að flotarnir verði fjór- uin simiuin niinui en át'ormað víir er tillögur llughes kom- ast í framkvæmd. Og vitanlega eiga önnur ríki að draga úr víg- búnaði sínum að sama skapi. — Frumvarpið gerir ráð fyrir að af- vopnuii og ónýting flotanna verði iokið innan þriggja ináuaðá. Bresku fulltrúarnir á ráðstefn- unni tóku fnunvarpinu strax sein samningagruudvelli. En Japanar þóttust órétti beittir og vildu fá breytingu í þá átt að þeim yrði leyfður stærri floti. En í fyrradag lét stjórn Bandaríkjanna það greinilega á sér skiljast, að hún mundi ekki líða ueinar breytingar er nokkru varðaði á frumvarpinn, hvort seni Japanar eða aðrir ættu hlut að máli. Ráðstefnufull- trúarnir verði að samþykkja þær, hvort sem þeim líki betur eða ver. Og er það álit manna, að ríkin — þar með talið Engtand — muui sætta sig við þetta valdboð Ameríkumanna. Þar með hafa Ameríkumenu í rauninni tekið í hendur sínar öndvegisvaldið yfir hafinu, er Englendingar hafahaft (jidum sauian.' — Anieríkumeim eru sem sé allra þjóða færastir til þess ;ið smíða sér flota, sem boðið geti heimiimm byrgin. Þeir liafa peningaua og alt annað sem þart' til lierskipasmíða, og fjárhag EngleiuHnga er þannig komið að þeir geta ekki kept við dollar- valdið. Þess vegna taka þeir ráð- I'íki Ameríkumanna án þess að malda í rnóihn. En líklegt er talið ttð Ameríkumenn hafi í kyrþey trygt sér bandalag við Bi-eta áður en þeir komu fram með tilkynn- ingU sína um að ekki mætti hrófla við flotafrumvarpinu. Að minsta kosti teiur aðalsendimaður Japana á ráðstefnunni víst að slíkt banda- lag muni vera komið á, og að þar tif leiðandi mnni eigi neijiar líkur 'i'. að bandalag Japana og Breta vei'ði endurnýjað. Hefir hanu lát- ið á sér beyra að uú sé eigi ann- ars úrkostur fyrir gulu þjóðirnar, Japana og Kínverja en að gera með sér bandalag gegn Bretuni og Ameríkumönnum og verður þá ijósara hverjir verða aðiljar næstu styrjaldar. — — — F'ulltrúar Japana hafa heitið því, að vrröa á luirt með her sinu, þanii er þeir hafa haft í Austur- Síberíu undanfarin ár. Hefir landið í raun réttri verið algerlega á vaidi Japana og þeir verið injög ágengir þar um slóðir.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.