Ísafold - 01.12.1921, Page 1

Ísafold - 01.12.1921, Page 1
Vikublað. Verð: 5 kr. árg. — Gjalddagi 1. júlí. Símar 499 og 500. Ritstjórar: Vilhjálmur Finaen og Þorsteinn Gíslason. Afgreiðsla og inn- heimta í Lækjargötu 2. — Talsími 500. ísafoldarprentsmiðja h.f. XLVIII .Arg Revkjavík, Fimtudagiim 1. desember 1921. 48 tölublað Bækur. ! Eg hefi því hugsað mér í þetta sinn, að svara öllu því, sem fram j kann að koma gegn sóttvarnarráð- Meðal nýjustu ljóðabókanna stöíunum við egypsku veikina, að eru. í svo miklu leyti sem að læknisfræð- Ljóðmæli. Eftir Þorstein Gíslason. 'nní lýtur. Verð: kr. 13,50. 1 bandi kr.! Smitimarhættan. Þó ekki sé bor- 18.00, kr. 20.00 og kr. 24.00. ið á móti því, að rússneski drengir- Segðu mér að srnrnan. Eftir Huldu inn hafi veiki þessa og að hún sé Verð: kr. 5,50. f bandi kr. 8,50. smitandi, þá heldur Ól. Fr. því Heimhugi. Eftir Þorstein Þ. Þor- fram, að sér hafi verið í upphafi steinsson. Verð: kr. 6,00. ' sagtrangt um sjúkdóminn. Það hafi Sprettir. Eftir Jakob Thoraren- verið gert langt um meita úr því, sen. Verð: kr. 4,50. í handi hvað hann sé smitandi, en rétt er — kr. 6,80. eftir því sem nú er upplýst“ (Al- Undir ljúfum lögum. Eftir Gest. þýðubl. 18. nóv.). Þetta segir hann, Verð: kr. 7,50. í bandi kr. 10,00. en hins vegar ganga tröllasögur út Drotningin í Álgeirsborg og önn- nm landio, að sjúkdómnrinn sé svo ur kvæði. Eftir Sigfús Blöndal. Iiróðsmitandi.að menn munibunkast Verð: kr. 6,00. í bandi kr. 8,00. niður eða verða steinblindir jafn- sviplega og gerðist í inflúensunni. Hvað er svo rétt í þessu ? gy lónsson ^ Co. Þpfrar sagði, að sjúkdómurinn J * væri „tregsmitandi“, átti eg við það, Kirkjustræti 8 B. Reykjavík. að sjaldnast er að tala um bráða hafa venjulega fyrirliggjanði mikl- smitun margra manna. — Venju- ar birgðir af fallegu og enðingar- tega fer sjúkdómurinn hægt, góðu veggfóðri, margs konar smitar mann og mann á stangli, pappír og pappa — á þil, loft og gólf — og gipsuðum loftlist- um og Ioftrósum. Talsími 420. Símnefni: Sveinco og sóttvarnarráðstafan- irnar. en marga ekki, 'þótt þeir um- gangist sjúklinga tímum sam- an. — Vér þekkjum þess dæmi í holdsveiki og berldaveiki. Fæstir sýkjast a£ þessum sóttum, svo að á því beri, þó þeir umgangist sjúk- linga, en þó nógu margir til þess, að sjúkdómurinn geti útbreiðst og valdið stórtjóni. Má um þetta egja, áð það er ekki betri sú músin. sem la ðist, en hin sem stekkur.Eg býst við, að það sé ekki of mikið sagt, að augnveiki þessi sé álíka smitandi og Bein eða bogin. Einu sinni varð berklaveikin. Stundmn getur hún þó það að mikilli blaðadeilu á Akur- farið hraðana yfir.í illum ihenmanna eyri, hvort byggingauefnd hefði lagt slcáfum og þröngum, lélegum húsa- til, að hafa eina götuna beina eða kynnutn, getur hún orðið að hrein- bogna. Blandaðist þetta, þó ólíklegt um. faraldri og sýkt fjölda manna, væri, inn í pólitík og kosningaþjark. sérstaklega ef þrifnaði er mjög á- TJ þess að gera enda á þessari deilu, bótavant. prentaði eg staðfest afrit af gerða- /Etla mætti, að auðvelt væri að bók nefndariijnar, sem sýndi það ó- fara svo með augnsjúkdóm, að lítil mótmælanlega, hvað nefndin hefði som eugin hætta stafaði af honuin, lagt til, og var það í fullii samræmi ef alls þrifnaðar er gætt. Tár eða við það, sem eg hafði haldið fram.. útferð úr augum sýnist ekk: geta Eg þóttist nú hafa sannað mitt mál, borist m jog auðveldlega í augu ann- og skeytti þessu ekki framar. ara. Þó er þetta á.alt ann^ja veg. Úr Áhrif fullyrðingaima. Það kom báðum augum liggja táragöngin nið- mér þó að Irttu haldi að sanna þann- ur í nefið. Þannig getur sóttnæmið ig einfalt mál á ótræðan hátt. Eg borist í nefslím og munnvatn, en varð brátt, vár við þag; að út um það getur aftur borist á margan allar sveitir neldu menn að eg hefði liátt á milli manna, jafnvel gegnum vaðið reyk og farið mikla sneypu- loftig í þröiigum herbergjum. Yar för í þessu götústefnumáli. Orsökin J»að álit sumra augnltekna (t. d. var sú, að einn ritstjórinn, sem hélt Geprge A. Berry) að veiki þessi binu mótsetta fram, fullyrti hvað gæti borist í loftiuu milli manna í eftir annað í blaði sínu, að eg hefði þröngum húsakynnum. farið með þvætting einan, og gæti Sagan um klútinn. Nú segir ól. engar sönnur á mál mitt fært. Auð- Fr. frá því (Alþbl. 21. nóv.), að vitað varaðist hann að taka gerða- hann og drengnrinn hp.fi brúkað bókarafritið til greina, og fullvrð- sama vasaklútinn alla leið frá ingarnar, sem hvað eftir annað voru Moskva til Stokkhólms, því hvergi endutreknar, gengu í fólkið. Eg beið var t.ími til að kaupa klút á allri því algerðan ósigur í þessurn við- þessari Jöligu leið. Sé því líklegt að skiftum. hftnn sje smitaður og' veikin land- Eg lærði það af öllu þessu, að læg hér ineð sér. Eg á erfitt með ekki dugar að ,þegja við öllu rötigu*. að trúa 01. Fr. til þessa sóðaskapar Maður nevðist til þess að svara og víst er um það, að vel má vera endalaust mótbárum og fullyrð- að hann hafi smitast, ef rétt er sagt ingum, því að eitt svar er oft. ekki frá, en víst er það þó ekki. Meðan nóg, hve gott sem það er, og hve ekkert ber á veikinni í honum, verð- ótvírætt seni málið er. ur ekki sagt að hann hafi hana, og ú meðan vona eg að *hann sleppi. Sagan um klútinn sannar ekkert til eða frá, nema það eitt, sem allir vita, að margir sleppa, þó þeir verði fyrir smitunarhættu — ef þessu reiðir þá vel af. Hættan sem yfir vofir. Því fer a v vísu fjarri, að hér vofi yfir bráð og hraðfara landfarsótt, þó einn sjúklinguv eða fleiri dveldu hér langvistum, en liitt er viðbúið, að eftir lengri eða skemri thna færu stöku menn að sýkjast, og smámsam- j an fleiri og fleiri. Að þeir gætu orð- j ið margir, sést t. d. á því, að í Ítalíu voru 1906 taldir 300,000 sjúklingar.1 Úr því veikin væri búin að festa| hér vernlega rætur, er það mjög líklegt, að hún legðist langmest á þá, sem verst hafa húsakynnin, •—j fátcéka fólkið, því svo gengur þetta í öllum löndum. Það eru einmitt hin ’ aumlegu húsakynni hér á landi,1 sem valda því, að mér stendur mik- ill stuggnr af veiki þessari. Eg er hræddur um, að hún kunni að verða ^ hér skæð, þó ekkert verði fullyrt um það. Tækist nú svo illa til, að veikin j y ði hér landlæg og næði verulegri: útbreiðslu, þá geta menn fljótlega séð afleiðingarnar. Hún varir oft- ast árum saman, og auk allra óþæg- inda, er læknishjálp erfið og dýr yfir svo langan tíma. Og ekki getur sveitafólk gengið löngum tímu, saman til læknis, svo lœknishjálp'| iilyti oftast að verða ófullkomin eða engin — og þá er hættan mikil á ^ því, að sjónin spillist og að margir verði hálfblindir. Nú eru því miður fleiri blindir’hér á landi en gerist í nágrannalöndunum, og megum vér því illa við því, að fá nýjan vo- gest í viðbót við glákublinduna, sem vér eigum nú við að stríða. Eg vona, að flestir g. ðir menn geti orðið mér sammála um það, að hér sé um svo alvarlega hættu aí ræða, að ekki sé vert að leika sér að lienni, en það kalla eg að sé gert, ef alt á að stranda á einum sjúkling, sem vér vorum svo heppnir að upp- götva rétt eftir að hann kemur hingað. Er mögulegt að verja landiðf Nú er það svo, að veiki þessi kemur fyrir í öllum nágrannalöndnnum, þó fremur sé hún sjaldgæf og hverf- andi, í samanburði við það, sem ger- ist í Rússlandi og víðar, þar sem hún er brein landplága. Ekki get- um vér hindrað, að við og við slæð- ^ ist hingað sjúkir menn, og það er ekki víst, að augnlæknir sé við hend- ina, tii þess að dæma um sjúkdóm þeira. Þá má og búast við því, að íslendingar erlendis verði við og við fvrir smitunarhættu. Af þessum á- stæðum eða þvílíkum, á lœknir, sem tkki þorir að láta nafns síns getið, að liafa talið það „ástæðulaugt að vlsa rússneska drengnum burtu' ‘. Það er.nvi svo um flestar eða all- ar sóttvarnir, að aldrei verður við öllu séð og koma þó varnirnar oft að góðu haldi. Það er reynslan ein, sem úr því sker hvað framkvæman- legt er og hvað eklri. Ilvað þessa H.f. „Völunður u Reyk|avík] hefir nú fyrirliggjandi miklar birgðir af alskonar unnu og óunnti timbri til húsabygginga. Timhurgæðin eru sérloga góð og selst timbrið í dönsku lengd- prmáli. Verðið hvergi lægra. veiki snertir, þá mælir hún eindreg- j siðuðu traehom-löndunum fyrii ið með því, að góð von sé til þess að geta varið landið fyrii- henni. prátt fyrir miklar samgöngur utanlands og innan í áratugi hefir landiff veriff laust viff hana, að því sem kuwnugt er, og þaff án þess aff sérstökum vörnum hafi veriff haidið uppi. Að- nllega stafar þetta af því, hve veik- iu er fágæt, í nágrannalöndunmn og austan, Rússlandi, Póllandi o. fl. og sjúhdúinurinn er algengur í Anstur- Prússlandi. Hvað gerðu svo Þjóð- verjar ? Þeir hafa varið stórfé til varna, eflaust gvo miljónum skiftir, fyrir stríðið. Þeir skipa svo fyrir* í lögum sínum, að læknar skuli til- kynna hvern sjúkliug og að gœtur skuli hafa á bæði sjúkum og grun- þar næst af því hve smitunin er treg. J sömnm. Læknum er séð fyrir sér- Ef vér hefðum haft miklar sam-jstökuin námsskeiðum um trachom, göngur við Rússland væri veikin j fólki eru gefnar læknisleiðbeiningar komin hingað fyrir löngu. Úr því vér höfum verið svo hepnir til þessa að sleppa við hana, þá verður eklri annað sagt en að horfurnar séu álit- legar. ef framvegis er gætt varúðaT. Er veikin landlæg hér? Ól. Fr. hefir svo sem fyr -er drepið á látið það í veðri vaka, að fengnar værn upplýsingar um það, að veikin sé þegar orðin landlœg og að smitun- arhættan sé miklu minni en honum var sagt. Yissi eg ekiri hveiskunar ókeypis, öll skólabörn skoðuð á vissu millibili. Þa er og fátækum veitt ó- keypis læknishjálp og þegar brýn nauðsyn krefur eru sjúklingar ein- angraðir á sjúkrahúsum (Selster: Hyg. I. bd. bls. 498.1920). Þeir láta ekki hugfaUast þó sjúkd. sé komimr" inn í landið og þÖtt hættan vofi endalaust yfir. Þegar miehn hugsa út í þessar og því líkar ráðstafanir annara þjóða, þá hlýtur það að vera öllum ljóst, að upplýsingar hér var átt við fyr en K>tt nokkrir sj’úkl. fyndust hér, væri tilkynning kom um það, að fundinn ‘ sjálfsagt áð révna af alefli til væri útlendm' maður, búsettur hér ÞPSS sjúkd. breiddist ekki út. til fleiri ára, sem hefði vfeikina.' Sjúkdómurinn er þesft eðlis, að með Þetta átti að gerbreyta öllu málinu. hreinlæti og góðri varúð er mikil Veikin væri orðin hér landlæg ogjvon úl þess að geta upprætt hann, því engin ástæða til þess að amast '''kki s'st meðan útbreiðslan er lítíl. við þessum nýja sjiikling. Það hefði því enga þýðingu haft, Hverju breytti þetta? Sagan um sagan nm.nýja trachomsjúkling- , iim hefði verið sönn. þenna utlenda, okunna mann var næsta ótrúleg, því trachomsjúkling- ar leita venjulega augnlækna, bæði vegna óþæginda af sjúkd. og svo vegna þess að sjónin spillist. Mátti ganga að því vísu, að ef nokkuð væri satt í þessu, þá væri hér að eins að æða um lítilfjörlegar leifar eða cftirstöðvar af sjúkd. En þó sagan hefði verið að öllu rjett, þá sagði hún ekki annað en það eitt, að fundinn væri einn sjúkl. hér á landi. Allur landslýður var eftir sem áður laus við þessa veiki. Var þessi eini sjúkl. næg ástæða til þess að örvænta um að útrýma mætti veikinni eða hindra úthreiðslu hennar ? Öðru vísi líta aðrar þjóðir á það mál. Þó þær hafi fjölda sjúklinga í löndum sínum, þá starfa þær að því nieð miklu fé og fyrirhöfn að verj- Sem betur fór kom maðurinn síð- ar fram. Hann hafði engin einkenni sjúkdómsins og dómur augnlækn- anná var, að hann hefði aldrei sjúk- dóminn haft. Sagan var því kviksaga ein, og að svo mikln sem læknar \rita. er snginn sjúkl. í landinu nemi þessi e.ini rússnéski dréngur. Og það eru allar líkur til þess að vér getum varist sjúkd. framvegis. Mannúð eða mannúðarleysi. Það hefir verið fundið að þessum sótt- varnarráðstöfunum gegn traehominu að þœr væru ómannúðlegar. Mér virðist það furða, að noklyma skuli detta í hug, að það sé ómannúðleg'. að reyna á lögskipaðan hátt að verja landsmenn fyrir sjúkdómum og það jafnvel þó einn maður eða fáir biðu ast og gera sér góða von Um að vinna bnga af, eins og ætíð er um sóttvarn- sigur í baráttonni gegn veikinni.Jnrráðstafanir. Stj.órn vor hefir gert Ameríkumenn reyna bæði að hafa, betur en nokkur stjórn í heimi hefir höndur í hári veilrinnar innanlands gert mér vitanlega, boðið að l -vsa og hindra að hún berist með inn- 'þennan rússneska dreng út með gjöf- flytjendum; leyfa þeir ekki trachom-1 um. Eg gct vel unt drengnmn alls sjúldingum landsvist, ekki af því góðs gongis, en bezt væri það fyrir þeir óttist að þeir verði styrkþurfar, ’ oss. að sagan færi ekki víða, þvf eins og Ól. Fr. heldur fram, heldur gestkvæmt rayndi verða hér á ís- af því að sjúkd. er smitandi og land- laudi ef sjúki. með smitandi sóttir plága ef liann nær mikilli útbreiðslu. ] fréttu, að þeir væru leystir út með — Þá má nefna Þjóðverja. Yfir þeim vofir sífelt stórhætta frá illa gjöfum hér á landi og ferðin auk þess borguð. Eg hef séð mörg ákvæði

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.