Ísafold - 02.06.1925, Blaðsíða 3

Ísafold - 02.06.1925, Blaðsíða 3
t STEFÁN STEFÁNSSON fyrv. alþingismaður. Hann ljest aðfn. 25 f.m. hjá dótt- «r sinni á Hjalteyri við Eyjafjörð. Yar bananieinið lungnabólga. — Hann var á heimleið frá Akur- •eyri þegar hann ljest. — En sjukdómurinn tók hann svo geyst, að hann treystist ekki til að halda ferð sinni áfram heim, og er þó stutt frá Hjalteyri til Fagraskógs. Oftast lá hann þungt haldinn, en þó munu menn hafa hugað honum líf, efir því sem símað var að norðan. En sunnudaginn versn lengst af. Vafalaust gætu og sam- þingsmenn hans allan þennan ára- fjölda borið því vitni, hve sam- viskusamlega hann stóð þar í stöðu sinni eins og annarstaðar. Hann var ekki einn þeirra þing- manna, sem mikill gnýr eða stornmr stóð um. En vafalaust ! eru þau rjett orðin,' sem einn reyndur þingmaður ljet falla um hann fyrir mjög stuttu 'síðan: „Jeg tel hann hafa verið í röð góðra þingmanna, vandaðan, sam- viskusaman og athugulan í smáu sem stóru. Hann vildi aldrei gera neitt, sem hann ekki taldi rjett vera í hverju þingmáli." Stefán var með betri ræðumönn- aði sjúkdómurinn svo, að dauðinn um á þingi; talaði sjaldan en varð endir þeirrar glímu. Stefán Stefánsson var fæddur 29. júní 1863 á Kvíabekk í 01- afsfirði, og því tæpra 62 ára. J'oreldrar hans voru Stefán prest- Tir Árnason, síðast prestur að Hálsi í Fnjóskadal, og Guðrún skýrt og Ijóst og einarðlega, þeg ar hana tók til máls, og fylgdi jafnan orðum hans sannfæringar- þróttur og kraftur. Það lætur að líkindum að mikil störf hafi hlaðist á Stefán heima í hjeraði, enda má svo að orði ISAFOLD hjón sammerkt í því að gera garðinn hlýjan öllum þeim, sem þangað þurftu að leita. Stefán Stefánssen var hinn gervilegasti maður, alt fram á endadægur. Hann var meira en meðalmaður á hæð, en þrekinn mjögfog rammur að afli; andlitið frítt og karlmannlegt og svipur- inn bjartur og glaðlegur. Fjör- maður var hann mikill, kátur oft- ast og þá spaugsamur og hnittinnj í svörum og umsögnum um menn og málefni. Ragnheiður Davíðsdóttir, kona Stefáns, lifir mann sinn, ásamt 7 börnum, öllum uppkomnum, nema 14 ára dreng í föðurgarði. UUarmarkaðurinn. • Jónsdóttir. Haim fluttist ungur aðjkveða, að hann væri viðriðinn "Hálsi með foreldrum sínum, og flest opinber störf sveitar sinnar. <ólst þar upp. Gekk hann síðanjHaun var sýslunefndarmaður og "á búnaðarskólann á Eiðum, og út- hreppstjóri um fjölda mörg ár, «krifaðist þaðan 1885. Hann var formaður sparisjóðs og Búnaðar- ••¦og eitt ár eftir það á Möðruvalla- fjelags hreppsins, auk margra skólanum, en tók þaðan ekki próf. j annara starfa sem honum voru Árið 1890 kvongaðist hann'falin. Og það «r eftirtektarvert, Kagnheiði Davíðsdóttur, prófasts að öllum þessum störfum gegndi ^Guðmundssonar á Hofi, og hófhann nú er hann ljest. Sýnir það sama ár búskap í Fagraskógi, er' eitt með öðru vinsældirnar og nann hafði þá keypt. Bjó þar traustið á manninum. "itil dauðadao's. i Stefáni efnaðist vel í búskap 1901 bauð Stefán sig fram til sínum í Fagraskógi, og hafði þings, og var kosinn. En ekki sat! mannmargt og myndarlegt heim- i :hann á þingi 1902—03, en var svo Hl Og þó mæddi árið um kring kosinn við næstu kosningar þar á' gestanauð mikil á Fagraskógs- -eftir, og sat hann síðan á þingi hjónunum. Jörðin liggur í þjóð- valla ta'ð úr því sem þingmaður Ey-( braut, og tíðfarið er frá Akur- íirðinga þar til við kosningar ( eyri um Fagraskóg til úthjeraða 1923. Eyjafjarðar vestanvert. Par gisti Pings«ta Stefáns, um 20 ára því fjöldi manna, sumar sem vet- skeið, ber ótvíræðan vott um þaðJur.En tekið var jafnan með rausn íhvað Fastur hann hefir verið í sessi, j og skörungsskap á móti hverjum, '^o* Jive óskift traust hann hafðí'sem að garði bar. Og áttu þau UllarverSið svo lágt í Englandi að stórvandræSi eru aS. Á ófriðarárunum fækkaði sauð- fjenaði að miklum mun í heim- inum, eins og kunnugt er. En ' notkuu ullarinnar minkaði ekki ' að sama skapi. Varð það til þess, að ullarverðið hækkaði mjög, og ört. Síðan á ófriðarárunum hefir ullarverðið verið meiri og snögg- ari breytingum undirorpið en áð- ur tíðkaðist. Kemur það m. a. til af því, að örðugra hefir verið fyrir verslunarmenn og ullar- framleiðendur að gera sjer grein fyrir, hvernig framboð stæðist á við eftirspurn á heimsmarkaðin- tim. Síðan um nýjár hefir ullar- verðið í Englandi farið mjög lækkandi. Verð á Merino-ull er nú 50% lægra en það var fyrir tæpu missiri síðan. Er talið, að verðlækkun þessi stafi að miklu leyti af því, að ullarkaupmenn og verksmiðjur hafi misreiknað hve vel ullarforðinn nægði til að full- nægja eftirspurninni. í fyrrahaust ! var alment álitið, að mi'kil vönt- un á ull væri fyrir dyrum. — Keyptu menn þá hver í kapp við arman, og sprengdu verðið upp. Er haustrúningarullin frá Astral. fór að koma á markaðinn, komust menn brátt að raun um, að engin þurð var fyrirsjáanleg. Um nýjár- ið fór ullin þá að falla í verði, og hefir fallið fram á þennan dag. Að hún hefir fallið svona ört, kemur m. a. til af því, að ullar- notkun hefir verið með minna móti í ár; verksmiðjur, er fram- leiða ullarföt, hafa átt erfitt með að selja framleiðslu sína, og ull- arbirgðir þeirra því tæmst dræmt. Kaup almennings á ullarfatnaði hefir minkað, m. a. vegna þess, að almenningur hefir sókst meira eftir ódýrum bómullarfatnaði og fatnaði úr silki og silkilíki en imdanfarin ár. Talið er, að fjártöp manna á ullarsölu í Englandi undanfarandi mánuði muni nema 20 miljónum sterlingspunda. En verðið er sem stendur lægra en það hefir verið nú til margra ára. Til þess að koma einhverju tauti á ullarsöluna í sumar, hafa 'kaupmenn í Ástralíu, svo, og nokkrir f jársýslumenn Breta, í hyggju að mynda fjelag með sjer, með 8 miljóna sterlingspd. hlutafje, til þess að stöðva fram- boð ullar á breska markaðinum nú á næsturmi. Er búist við því, að ullin muni ef til vill geta hækkað í verði á þessu ári, ef f jelag þetta nær tök- um á framboðinu; því talið er líklegt, að hið ilága ullarverð stafi nú orðið frekar af hræðslu manna við ullarkaup, heldur en 'af því, að ull sje fyrir hendi langt fram yfir þarfir ullariðnaðarins næstu mánuði. (Ofanrituð frásögn er að mestu eftir greinum í Daily Mail, dag- ana 7.—9. maí). Hættan af flugunum. pað liggur hverjum aðgætum manni í augum uppi, að flugur eru hin niestu óþrifadýr. pær leggja sjer flest til munns. Syk- ur og kökur eru þær sólgnar í og leita yfirleitt í allan mat, en sje ekki slíkt á boðstólum jeta þær allsk. skarn, hráka og óþverra. Með öllu skarninu jeta þær 6- grynni af ba'kteríum og alskonar sýklum, en alt slíkt sleppur <">- skaddað gegnum meltingarfæri flugnanna. par sem þær skríða á hreinum rúðum má fljótt sjá fjölda af örsmáum óhreininda- ögnum. pað er saur flugnanna og er hann ætíð fullur af alskonai bakteríum. Nokkuð af ögnum þessum er þó ýmislegt æti, sem flugurnar æla upp. Ofan á þetta bætist, að sjálfar flugurnar errr loðnar um skrokk og lappir, og venjulega eru hárin ötuð alls- konar skarni, mat, hrákum og ýmislegu ryki, sem flugurnar hafa skriðið í. pær draga þá heldur óþokkalegan slóða á eftir sjer. Oftast eru dýr þessi á eirðarlausu flakki innan um herbergin, fljúg- andi, skríðandi, ælandi og skít- andi, — svo maður segi söguna eins og hún gengur. Og hvaðan eru svo þessi kvik- indi komin? peirra verður lítið eða ekki vart á vetmm, en *S hverju vori rísa þær úr rotinu, inni í húsum og úti um hagann. Hvað húsafluguna algengu og maðkafluguna snertir, ér þessn fljótsvarað . Húsaflugan verpir eggjum sínum í allskonar áburð og rotnandi efni, hrossatað, kúa- mykju, hænsnaskít og flest rusl, sem einhver áburður er í. Hrossa- tað er þó sú vistarveran, sem flugurnar kjósa helst. Þær verpa- allstórum, aflöngum eggjum í smásprungur eða holur 'i áburðin- um, og oft margar flugur í sömtiv •5>ví að „forfeður vorir" kölluðu livern haudiðnaðarmann smið, og verður >á smiður (Schmied) hjer „Alleskömier," eða sá sem alt liann. (93) ,Forfeður vora' og ís-' Jendmga skortir orð til að tá'knaj _„konu," «r svari til orðsins ,karl,' \því að „frú" er víst sama sem ,,húsfreyja" (Herrin) og „víf" m á aðeins nota um konur, er -Tuienn æthiðu gæddar einhverjum ,æðri gáfum, og þá kastar fyrst tólfimum, er hann kemst að því, ;-að „maður" þýðir líka manneskja (Mensch), rjett eins og konur ' væru ekki taldar með manneskj- um. Eim hnýtur Mohr um orð •eins og „kvenmaður" og „kven- .fólk," en nú skal eigi rugl þetta rraJkið nánar. „íþrótt" þýðir höf. „Innen- fcaftbewegung (93) (= innri- þróttarhreyfiug?) og verður hon- ram þessi kynduga þýðing tilefni 'til nokkura lofsorða um „móður- " kjaft" (Muttermaul) Islendinga. En engin ósköp standa til lengd- ar, og á bls. 93—94 kemst höf. •að þeirri niði;rstöðu, að ærin elli- mörk sjou á íslensku, og að hún sje þung í vöfum, og langorðari -en þýska, enda engan veginn slík Jlistasmíð sem vel rituð þýska; 'hann tekur nú tvö þýsk orð ,ewig' 'Og „unendlich^ til þess að sýna, ^ivílíkt furðuverk þýskan sje, og "er satt best ao segja, að rugl hans *m þau eru einhver átakanlegasti vottur andlegra óþrifa og gor- geirs, er jeg hefi sjeð. Og enn heldur „málviskan" áfram. A bls. 96 segir höf., að ekki verði ritað um þjóðmegunarfræði á íslensku, vegna þess að málið kuuni ekki að gera greinarmun t. d. á ,verði' ög ..gildi" (Preis und Wert), og þá. eiga ekki lögfræðingar hjer- lendir, sjö dagana sæla, ef þeir vilja rita eitthvað. Hjer skulu nú að lokum sýnd nokkur dæmi enn, um þekkingu liöf. á íslenskri tungu: (bls. 90— 91) : símskeyti = Drahtsendung; aðgöngumiði = Zugangsmittel; bifreið = Zitterwagen eða Bebe- wagen; (bls. 97) Guðbrandur = Gottesflamme; bls. 103, virðist Ikíí'. hafa haldið að „svangur" þýddi óljettur (= schvanger), en gladdist þá mjög, er hann varð þess vísari, að það þýddi bara „hungraður." Á bls. 120 Becher- bucht = ? Kollaf jörður; Aschen- húgel = ? Öskjuhlíð; Moosfels = ? Mosfell; á blaðsíðu 171 segir haim að „hraun" sje borið fram „hrön" og að h-ið hljómi líkt og ch á þýsku. „Hraun" er sama orð sem „Röhn" (þýskt fjallsheiti), og hefir hjer orðið stafavíxl; af sömu ástæðu er Rhein (áin) = íslenska lýsingar- orðið „hrein" og þýðir því „sú hreina, glailipandi, lýsandi." A bls. 177 er Múlafoss þýtt Miihlen fall (= myllufoss!), og er hjer þá kjaftur (= Maul) höf. ait í einu orðinn að myllu. A bls. 182 —183 er „Geysir" þýtt „hinn gríðarstóri." Á bls. 209 Flosagjá — Flieszschlucht (= flotgjá); bls. 211 „Dritsker" = ^Trittstein'; á bls. 79 er „síðasti vetrardagur" á íslensiku kallaður „síðasta vetr- arnótt'' (=letzte Winternacht). En við ísl. námið hefir og nokkuð skýrst fyrir höf. ýmislegt í þýskri tungu, t. d. sögnin „bergen" —• in die Berge schaffen = flytja í fjöll. Allir furstar eiga einn titil á ísleusku, og eru þeir kallaðir: „hans hátinger" (bls. 79), og bolludaghm kallar Mohr „Bollar- , tag." j Rjett þykir að enda þessa skraddaraþanka Mohrs á hugleið- i ingum sjálfs hans um íslenska orðið ,,ha". Um það segir hann á bls. 18—19, að það sje sagt hárri röddu, hvast og nærri ógnandi, og finst því erlendvun mönnum sem vaðið sje upp á þá. „Orðið er óvingjarnlegt, fjandsamlegt og nærri því ruddalegt." En hrædd- astur hefir þó höf. orðið, er hann heyrði það í síma, og virðist ekki einleikið, hve smáorð þetta hefir skelft hann; en svo kemur skýr- ing'in von bráðar: hann virðist rugla því saman við erlenda upp- hrópun, sem stundum er notuð á leiksviði til þess að skjóta gla>pa- mönnum skelk í bringu. Frá sjónarmiSi voru, íslendinga, er ekkert ruddalegt í því að nota orðið „ha," og víst mun það ekki lagt niður á landi hjer fyrir þá sök eina, að það hefir vakið hjá höf. óþægálegar endurminningar. Rjettarfar á íslandi. Um það farast höf. orð á þessa hið, (bls. 70—71): „Það er ekki laust við, að í- skyggilegt sje, að „kmmingsskap- arreglan" skuli hafa áhrif á refsi- rjettarfræðina, eins og fyrir víst i'i sjcr stað. Höf. getur að vísu ekki sagt neitt um þetta, sem bygt sje á þekkingu hans sjálfs á málinu; en skilríkir, erlendir menn, er dvalið höfðu langvistum í landinu, fullyrtu við hann, að meðferð sakamála lyki nær aldrei með því, að ákærði væri sakfeldur. Haim heyrði lýsingar á örgustu •svikum af augljósasta tæi, og rjetturinn sýknaði glæpamanninn! Honum og vífilengjum hans var trúað. Hjer er ekki tilætlunin að vekja grun um vísvitandi, óleyfi- lega lagatiílkun (Reehtsbeugung); yfir slíkan grun eru íslenskir dómarar hafnir, eins og aðrir (dómarar). en hitt er sennilega óhætt að segja, að kynning sú, sem af samvistum leiðir, og sú skoðun, að hver sje öðrum skyld- ur, freistar dómara til að sýna mildi og auðtrygni, jafnvel þá, er hvorugt á við. Hinsvegár verð- ur að játa, að „þjóðarsálinni" fanst hvorki slíkir sýknudómar, er oss \itlendingum eru óskiljan- legir, móðgun við sig, nje heldur varð þeim gramt í geði út af þessu. Menn lögðu samþykki sitt á dómana, og salkborningarnir lifa eftir sem áður vel metnir meðal samborgara sinna, er marg- ir hverjir höfðu tapað á þeim stórfje. pó má efast um það, hvort monnum var raunar alvara, er þeir lögðu samþykki sitt á dómana. í því efni má ekki gleyma skorti íslendinga á hug- rekki til þess að játa hreinskiln- islega s.iálfstæða skoðun sína. Á þetta mun aftur verða minst nokk- uð í kaflanum um pjóðverja á íslandi". Höf. segir (á bls. 140), að lagt sje hald á skip, sem veiða í land- helgi, þau gerð upptæk með afla og veiðarfærum og seld á uauð- ungaruppboði. Vægari sekt fyrir smærri sakir eru 10000 gullkrón- ur. En gnllkrónur eru ekki til á íslandi. Á bls-. 111 getur höf. þess, -Æ fæst lagaboð á ísl. sjeu virði þess- pappírs, seni þau eru prentuð á. Bogi Ólafsson. 3

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.