Ísafold - 01.01.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 01.01.1926, Blaðsíða 2
ÍSAFOLD ureyri. Póstbrjefin, sem þangað komu með einni ferðinni austan. úr Múlasýslum og áttu að fara til Reykjavíkur og útlanda voru send með næstu ferð austur í Múlasýslnr aftur. Þó var það ekki verstur agnúinn, hvað póstferðir voru fáar, nje hvað póstafgreiðslan var ófullkomin. Hitt var verra, hvað póstarnir fóru óvíða um. Ferðalag brjefa og blaða, eftir að þau komu á síðustu póststöð var oft krókótt. og langvint. Þau voru send bæ frá bæ, ef menn mundu það, og eftir því sem þeim og þeim fanst skynsamlegt og haganlegt. Þau gleymdust í vösum ferðamanna og tóku hina furðanlegustu útfirdúra. Mjer er mjög minnisstætt um fyrsta brjefið, sem jeg fjekk frá útlöndum á æfinni. Það var skrifað í Toronto í Canada, og það var helmingi leng- ur á leiðinni frá síðustu póststöð, sem var Yíðimýri í Skagafirði, fram: að Goðdölum, en frá Toronto að Yíðimýri. En það kom samt. Óhætt mun að fullyrða, að mikið af brjef-J um og blöðum kom aldrei til skila á þeim árum, týndist á öllum þess- um hrakningi. Öllum mun finnast auðskilið, að þetta ástand örfaði ekki til blaðakaupa. En eins og kaupendum varð oft| torsótt að fá blöðin, eins var ekki; hlaupið að því fyrir blöðin að fá efnið — frjettirnar. Þær komu seint, og nýja bragðið var farið af þeim, þegar þær komu loksins til lesendanna. Og þá var ekki auglýsingunum fyrir að gangast. Enginn kaupmað- ur auglýsti í blöðum vörur sínar., Því fór svo fjarri, að kaupmenn væru að leggja út í þann kostnað,; að þeim hugkvæmdist jafnvel ekki j að nota glugga sína til þess að sýna almenningi neitt af því, sem þeir höfðu á boðstólum. Þeirrar hug- kvæmni varð lítið vart í Reykjavík fyr en um 30 árum eftir að Isafoldj Það, sem mönnum gekk til með þessa tilbreytni, var ótti við það, aö stöðugt þingrof með aukaþingum, sem var afleiðing af samþvktuni komulagi líta, sem fram á.var farið hætti, þið Björn Jónsson, að við í þeim frumvörpum. getum ekki þekt ykkur sunduh ‘, En þó að íslendingar væru sam- sagði einn kunningi minn við mig, mála í því efni, þá voru þeir engu þegar þetta blað var nýkomið út. nær fyrir það um að fá vilja sínum „Við höfnm verið að lesa greinina. • stjórnarskrárfrumvörpum, mnndi framgengt. Ilinn aðillinn, danska Stundum finst okkur við þekkja|gera þjóðina leiða á deilunni, þar stjórnin, þvertók fyrir allar breyt- j Björn Jónsson, og stundum finst sem ekki var nokkur von um árang- ingar. Og þó að oss fyndist vjer okkur við þekkja þig í henni.“ | ur, eins og stjórn Dana var þá s>ip- sæta þá þungum búsifjum, munu Jeg hló og sagði ekkert. Jeg vissi uð. Þessi tilbreytni kom afskapleg- flestir líta svo á nú, soin það hafi.það einstaklega vel, að þó að jeg um deilum af stað og var talin verið mikið lán fyrir oss, hve danska hefði lært meira í íslensku af Birni, “uppgjöf allra vorra landsrjett- stjórnin var fjandsamleg kröfum Jónss. en pokkrum öðrum manni, inda“. Isafold studdi þessa til- vorum. Vjer værum tæplega sjálf-'þá var ritháttur okkar gjörólíkur. j breytni, og fjekk afar harðorð á- stæt.t ríki nú, ef oss hefði verið, Leyndardómurinn, sem raönnum mæli fyrir. Nú mundi flestum finn- skipaður landstjóri, samkvæmt | hugkvæmdist ekki, var sá, aS Björn ast sá ofsi nolckuð kynlegur, ef þeir heiðni sjálfra vor. Og auk þess hefði Jónsson hafði samið upphafið á vildu hafa fyrir því að kynna sjer landstjórafyrirkomulagið vafalaust greininni og beðið mig að ljúka þann þátt í sögu. landsins. haft ýmsa aðra annmarka, sem eklri við hana. | Svo kom annað ágreiningsinálið er ásta»ða til sinni. að rita um að þessu var stofnuð, árið 1905, er verslunin’ , i Edinborg byrjaði á því. En mestir. örðugleikar blaðamenskunnar á þeim tímum virðast mjer hafa verið i þeir, hve undur fábreytt líf þjóð- arinnar var. En þó að fæstir muni hafa fund- íð mikið til þarfarinnar á nýju blaði 1874, þá fór svo, að ísafoþi var vel tekið. Þeir. sem líta yfir fyrstu árganga Isafoldar, sjá það auðvitað, að blaðið ber þau merki þjóðlífsins, að fremur lítið ér á seyði bæði í andlegum og líkamleg- um efnum. En hún var alþýðleg, auðskilin, gætin og frjálslynd. Og yfir íslemskunni á blaðinu var vak- að af hinni mestu umhyggju og ná- kvæmni. Hún var spamaðarblað, en framfarablað jafnframt. Alment mun hafa verið skilið svo, sem hún væri stofnuð til að styðja stjórn- málastefnu Jóns Sigurðssonar. En hans naut lítið við, eftir að hún fór að koma út. A fimm fyrstu þingunum, sem háð voru eftir að vjer fengum stjórnarskrána, var engin tilraun gerð til þess að fá breyting á sam- bandinu við Danmörk. Á þingunum 1885—’86 og 1893—’94 voru lands- stjórafrumvörpin samþykt undir aðalforystu Ben. Sveinssonar sýslu- manns. ísafold studdi það mál, enda mátti ekki heita, að neinn ágrein- ingur væri um það með þjóðinni, — þó að svo fígri nokkurum árum síðar, að fæstir vildu við því fyrir- Einar H. Kvaran. Jeg kom til Reykjavíkur í maí- mán. 1895 frá Vesturheimi og tók þá þegar til starfa við ísafold. Eft- ir nokkrar vikur var jeg settur á blaðið sem meðritstjóri. Samvinna við Björn Jónsson var með afbrigðum ljúf og ánægjuleg þeim mönnum, sem honum fanst að færir væru um að leysa það af hendi, sem þeir Iiöfðu tekið að sjer. Hann ætlaðist til nokkuð mikils, enda var hann sjálfur svo lirað- virkur og mikilvirkur, að jeg efast um, að í því efni hafi hann átt sinn Líkt var og um ýmsar aðrar tveiin árum síðar, og þá var óneit- greinir, að vi5 áttum báðir einhvern anlega meira í deiluefnið spunn- þátt í þeim. Stundum höfðum við ið. Það var venjulega kallað „Val- þaulrætt þær, áður en þær voru týskan“, eftir Valtý Guðmundssyni, orðaðar, og þær báru þá einhver sem þá var dócent, nú prófessor við merki þessa samtals. Stundum háskólann í Kaupinannahöfn. ITon- höfðum við verið að rahba sáman um hafði tekist að fá hjá dönsku um daginn og veginn, og samtalið ^ stjórninni tilboð um það, að skip- endaði þá á því, að jeg sagði: „Ætti aður yrði fyrir ísland sjerstakur jeg annars ekki að skrifa grein út ráðherra, sein ekki hefði öðruin af þessu, sem við höfum veriö að stjórnarstörfum að gegna og slcildi segja?“ Og jeg held, að undantekn- og talaði íslenska tungu, að sá ráð- ingarlaust hafi hann þá á þaÓ fall- herra madti á Alþingi, og að hann ist. Stundum hafði okkur, hvorum bæri ábyrgð á allri stjórnarathöfn- í sínu lagi, hugkvæmst eitthvað,1 inni. En jafnframt var það til skil- sem okkur fanst snjalt, og lenti í ið, að því að eins skyldi þing rof- sömu greininni. j ið, eftir að Alþingi hefði samþykt Jeg minnist aldrei verunnar við stjórnarskrárbreytingu, að stjórnin ísafold og samvinnunnar þann tím-1 vildi styðja málið. ^ ann við Björn Jónsson annan veg, Lsafold studdi það, að þessu til- en með virðingu og kærleika t<il boði yrði tekið, ekki sem fullnaðar- hans. úrslitum stjórnarmálsdeilunni,' Eitt af því fyrsta, sem okkur B. heldur sem bráðabirgðabót. í því J. fór á milli, eftir að ráðið ha.fði efni vakti það einkum fyrir blað- verið, að jeg tfeki til starfa í þjón-'inu, að fá komið á samvinnu milli ustu hans, var það, að jeg spurði stjórnar og þings, sem áður hafði hann, hvert verk rnjer væri eink-'engin verið. Birni Jónssyni haföi um ætlað. Hann sagð[i, að lang-jlengi fundist, að það væri aðalgall ( mesta verkið yrði prófarkalestur á inn á stjórnarfarinu. Málin voru I . . < forlagsbókum hans og öðrum bók- ^ ekki undirbúin, og hvað eftir annað um, sem í ísafold yrðu prentaðar, var fögum þingsins synjað um stað- og hann ætti að sjá um prófarka- festingu. Björn Jónsson vildi skapa lestur á. Svo væri nú Heimilisblað- skilyrðin fyrir framlrvæmdarsamri ið, sem hann vonaði, að jeg mundi stjórn. sem ljeti þingið fylgja sjer, aöstoða hann við. Fleira mintist' eða segði af sjer að öðrum kosti. jafningja á þessu landi meðal sam- j hann á. En jeg tók -eftir því, að Pyrir því þótti honum það ábyrgð- tíðarmanna sinna. En hann var Isafold nefndi liann ekki á nafn. j arhluti að hafna þessú tækifæri til einkar þakklátur fyrir það, semjMjer þót'ti það kynlegt, því að aþþess að komast út úr verstu ógöng- fyrir hann var unnið og honum lík- aði, og ótrauður til þess að láta það öllum þeim járnum, sem Björn unum. Jónsson hafði í eldinum — prent- uppi. Þar á móti var hann nokkuð: smiðju, bókaútgáfu, blaðaútgáfu, óþolinmóður, ef honum þótti verk- bókbandi, bókasölu, túnrækt o. s. ið fara í handaskolum og óþýðui-| fev. — þótti mjer mest vert um ísa- við þá menn, er höfðu tekið það að' fold. Svo að jeg hafði orð á því, sjer hjá honum, sem honum fanst að svo væri nú ísafold. Ójá, sagði þeir ekki vera færir um. hann, — en það væri nú svo lítið. Fyrir kom það, að við litum ekki Hún væri orðin full, áður en nokk- sömu augum á hitt og annað, sem urn vai'ði, og tæki ekki verulegan ísafold kom við. Einstöku sinnum tíma fyrir neinum. Helst væri þar litum við ólíkt á málefni, en oftar á aðferðir. Á efri árum var honum eiginlegt að beita kappi og harð- fylgi — meira en mjer gast stund- um verulega vel að. En við töluð- um um allan skoðanamun í bróð- erni. Mjer kom auðvitað mjög sjald- an til hugar að hlutast óbeðið til um nokkuð, sem hann ritaði sjálfur í sitt eigið blað. En hann herti stundum dálítið á því, sem jeg hafði saman sett. Samvinnan var yfirleitt einkar náin. Einu sinni kom út í Isafold ádeilugrein, sem var þess eðlis, að hún hlaut að vekja mikið umtal í Reykjavík. Menn langaði mikið til að fá að vita, hver hefði samið þessa grein, og þeir kvörtuðu undan því, að ó- kleift væri að sjá það á greininni sjálfri. um að tefla stuttu frjettagreinarn- ar úr bænum, og þær mundi hann sjálfur annast um. En þetta fór á alt annan veg. ísafold var stækkuð. Verkið við hana varð mikið. Og hún varð að því afli í þjóðlífinu, sem jeg hygg, að ekkert blað hafi áður orðið hjer á landi. Enda komu nú upp ágrein- ingsmál, sem hleyptu nýju kappi og fjöri í blaðamenskuna. Deilurnar hófust 1895 á Alþingí út af stjórnarbótarmálinu. Nokkur hluti þingsins, sem að lokum varð meiri hluti í báðum deildum, vildi ekki samþykkja landstjórafrumvörp fyrri þinga, heldur þingsálýktun um málið. í þessari þingsályktun var haldið fast við sjálfstjórnar kröfur íslands, eins og þær höfðu „Þið eruö orðnir svo líkir í rit- komið fram á fyrri þingum. Þetta tilboð var að lokum sam- þykt, eftir afskaplegar deilur, á þinginu 1901, en, eins og kunnugt er, komst það fyrirkomulag aldrei í framkvæmd. Vinstrimannastjóm kornst að völdum í Danmörku sum- arið 1901 og hún gerði oss kost á innlendri stjórn. Af öörum stórmálum, er miklum ágreiningi ollu um þessar mundir, var málið um stofnun Islandsbanka merkilegast. Um það efni ritar ann- ar maður grein í þetta blað. Björn Jónsson og Isafold voru í andstöðu við stjórnina, frá því að hún var stofnuð hjer á landi, 1902, þar til er hann varð sjálfur ráðlierra, 1909. Á því tímabili studdi ísafold málstað þeirra manna á Alþingi, sem vildu koma upp lofskeytasam- bandi idð útlönd í stað ritsímasam- bands. En minnisstæðust er mönn- um framkoma. ísafoldar árið 1908, þegar stofnað var til nýrra sam- bandslaga milli fslands og Danmerk- ur með. uppkastinu, sem svo hefir verið nefnt. Björn Jónsson lagðist með fsafold gegn því fyrirkomulagi, sem þá var til stofnað, með þeim krafti, sem lengi mun að minnum hafður. Aðstoðarmann hafði hann þá við blaðið, sem var með afbrigð- um ritfær, Guðmund Kamban skáld. G.'K. skrifaði margar af þeim afar snjöllu greinum, sem birtar voru í ísáfqld um þær mundir. Þýskur rithöfundur hefir komist að orði á þá leið, að þá fyrst verði hugrekki mannanna metið að fullu, þegar þeir fari að taka að sjer ó- vinsæl mál. ísafold sýndi það und- ii stjúrn Björns Jónssonar, að rit- stjórinn hafði í afarríkum mæli það hugrekki, sem til þess þarf. Jeg læt mjer nægja að benda á tvö dæmi. Annað er bindindismálið. Eftir því, sem stundum er talað nú, mætti ætla, að allir liefðu verið sammála um, að bindindisboðunii? hefði af öllum verið talin gott verk og nyt- samt. Málið hefði verið vinsælt, þar til bannið hefði komið til sögunnar. En það var nú eitthvað annað, að minsta kosti í Reykjavík. Árið 1895 var enginn farin að tala um bann, nema ef þáð hefir verið lítillega inn- an goodtemplara stúknanna. Björn Jðnsson var alLs ekki aðflutnings- bannsmaður á þeim árum. Árið 189U lýsti hann sig mótfallinn aðflutn- ingsbanni á áfengi. En jeg varð al- veg forviða, þegar jeg kom til Reykjavíkur, á því, hvað mótspyrn- an gegn Birni Jónssyni var römm fvrir afskifti hans af bindindismál- inu. Mjer skildist svo, sem allur þorri hinna mentaðri manna talaði nm bindindisboðun hans annað- hvort í skopi eða þá af megnum ó- vildarhug. Ilitt málið er rannsókn dular- fullra fyrirbrigða. Það mál stóð nokkuð öðruvísi að vígi. þegar Bj. 'Jónsson tók að styðja það í ísafold, en það stendur nú. Að líkindum hefir, að undantekinni Icrfistninni og siðbótinni, aldrei komið upp nokkurt mál hjer á landi, sem hefir vakið gegn sjer annan eins fjand- | skap. Það þótti í einu ljótt, háska- legt og heimskulegt. Björn Jónsson hirti ekkert um þær óvildaröldur. Yflrleitt má segja,' að hann mat aldrei nein mál eftir vinsældum þeirra, lieldur eftir því sannleiks- og siðferðisgjildi, sem hann taldi málin hafa. Það er mikil sæmd fyr- ir blaðamann, að þetta verði un* hann sagt með rjettu/ jafnmikil og sú freisting þeirra eðlilega hlýtur 1 að vera, að líta út undan sjer til 1 vinsældanna og almenningsálitsins. En það er sgnnfæring mín, að þetta sje ekki ofmælt um Björn Jónsson. Mest var það fyrir þennan mikla kost sinn. að hann gerði ísafpld að því mikla afli í þjóðlífinu, sem hún varð í hans höndum. Það mætti vitanlega fylla mörg blöð af ísafold með ritgjörð nm ísafold. Hún hefir haft einhver af- skifti af nærri því öllu, sesn komið hefir upp í þjóðlífi voru síðan 1874 og haft hefir nokkur veruleg álirif á það. Jeg ætla að láta hjer staðar raimið. Aðeins skal jeg benda á það aö endingu, að tsafokl var fyTsta árið 128 bls. í fremur litlu broti, og að ekkert blað á landinu var stærra en hún. Nú er hún vikuútgáfa blaðs, sem síðasta ár var á 17 hundrað blaðsíður. Það er nokkur bending um það. hver geipibreyting hefir orðið á þjóðlífi voru á síðustu 50 árunum. Evnar H. Kvaran.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.