Ísafold - 06.01.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 06.01.1926, Blaðsíða 2
2 ÍSAFOLD in vegna hinnar öru hækkunar á krónunni er hafði orðið árin 1924 ■og 1925, og álitið að atvinnuvegir landsmanna gætu ekki borið slíka hækkun, og ógerningur mundi að halda krónunni í þessu háa verði. Hún mundi falla aftur. Rjett er það, að hækkun krónunn- ar varð geysimikil þessi ár, úr 54 gullgildum aurum upp í 8IV2 og er hækkunin meiri en hagfræðingar hafa álitið að atvinnuvegirnir gætu með ja'fnaði borið. En samt höfum við getað borið þessa hækkun, og það, að því er sjeð verður, án þess að nokkurt hrun hafi af hlotist. Og €r orsökin eflaust sú, að gott ár- ferði hefir verið hjer þessi árin, og afkoman, einkum 1924, óvenjulega góð til lands og sjávar; hátt verð á aðalframleiðsluvörum landsmanna og verslunarjöfnuðurinn við út- lönd okkur mjög hagstæður. Auð- vitað hefir ekki verið komist hjá þ>ví, að ýmsir erfiðleikar hafa orð- ið samfara gengishækkuninni. Var ekki hægt að búast við öðru. Krafa aðalmálgagns Framsóknar- flokksins, að krónan verði stýfð, mrðist lítinn eða engan byr hafa fengið hjá þjóðinni. Stafar það ef- laust af því, að þjóðin fær ekki skilið, að þetta vandamál, gengis- málið, sje leyst að fullu, þótt krón- an yrði stýfð. Alt er í óvissu um það, hvað við mundi taka, ef að þessu ráði yrði horfið. Enginn get- ur sagt, að við gætum haldið krón- unni þar sem við vildum stýfa; enginn veit um, hvert yrði verðgildi hennar að lokum. Meira að segja eru miklar líkur til þess, að ef tvið tækjum okkur einir út úr af þeim þjóðum, sem sátu hjá í ófriðnum mikla, og stýfðum krónuna, yrðu afleiðingarnar svo örlagaríkar fyrir okkur, að fjárhagslegt hrun myndi af hljótast. Eftir þeim undirtektum að dæma, sem stýfingarkrafan hefir fengið hjá þjóðinni, má sennilega líta svo á nú, að málið sje úr sögunni, því ólíklegt er, að Framsóknarflokkur- inn sje eins einhuga fylgjandi stýf- ingu, eins og blað flokksins hefir : látið í ve.ðri vaka. En tíminn, sá óendanlegi, leiðir í ljós, hvort svo er. Jón Kjartansson. Vestfirðir. Það má telja yfirleitt meðalár á Vestfjörðum hvað sjávarafla snertir. Þilskipaútgerðin sem er ,nú altaf að minka, eins þar eins og annarstaðar — gafst vel yfir vertíðina, sömuleiðis færaveiðar á smærri mótorbátum frá Patreks- firði'. í Víkum, Patreksfirði og Am- arfirði mætti telja góðan afla, en lakari mikið á norðari fjörðunum, þó varð þolanlegur afli í Aðalvík. Einn bátur frá ísafirði stund- aði veiði frá Grundarfirði yfir vetrarvertíðina og gafst vel, og má búast við, að fléiri bátar fari að gera það, þegar kominn er , innsiglingaviti þar, sem ekki ætti að dragast lengi. Frá Vesturlandinu hafa verið gerðir út 3 togarar í ár og sá 4 Leiknir, eign Ó. Jóhannessonar o. fl. frá Patreksfirði, bættist við síðast á árinu. Sömuleiðis hafa bæst þar við nokkur línuveiða gufuskip, svo að segja má, að þetta sje fyrsta árið sem togara- útgerð sje rekin frá Vesturland- -O-OQO--0- Sjávarútvegurinn 1925. Eftir Kristján Bergsson. Árið sem nú er að enda má telja vel meðalár víðast hvar á land- inu hvað sjávarútveginn snertir. Togararnir flestir hjeldu áfram veiðum, þegar eftir áramótin fyr- ir Vesturlandinu (Halanum), og var þar í janúarmánuði sami góði aflinn, sem var þar seinni hluta ársins 1924. Þó voru fáeinir tog- arar, sem veiddu í ís, og fiskuðu annarstaðar. En mestur hluti togaranna byrjaði strax saltfisk- veiðar, og er þá varla ekki svo mikil þennan tíma árs um annan stað að ræða en þetta svokallaða „Halajnið“, sem liggur ca. 45 sjómílur út af Isafjarðardjúpi, og hafa togarar fiskað þar nokkuð í seinni tíð, byrjuðu þó aðallega á því síð- astliðið ár, og var það trú margra manna, að þarna væru nýfundin stór og auðug fiskimið, sem hefðu áður verið óþekt. En svo er ekki. Halinn er gamalþekt fiskisvæði af Vestfirðingum, en var þar kall- að Djúpáisrif og stunduðu há- 'karlaveiðarar veiði sína þar mik- Íð að sumrinu, þegar ís ekki haml- aði þeim frá að haldast þar við, en svæði þetta, sem er langt úti í hafi, hjerumbil % af leiðinni yfir til Grænlands, er oft þakið ís, svo að í mörgum árum er ekki bægt að haldast þar við. En árin 1924 og 1925 voru mjög íslítil hjer við land, og voru stærri mó- ’torbátarnir frá ísafirði famir að tstunda veiðar þar úti, jafnvel í dimmustu mánuðum ársins. En þessi veiði togaranna þar úti varð kostnaðarsöm; því í áhlaupaveðri sem gerði þar 7.—8. febrúar, «og sem náði yfir mest landið for- nst þar tveir togarar. Var annar þeirra Leifur hepni, íslensk eign, en hinn var eign Hellyer Bros. Hull, og var hann að mestu leyti með íslenska skipshöfn. Auk þess brotnuðu meira og minna flestir þeir .togarar, sem voru að fiska á þessu svæöi; mistu loftskeytatækin, fengu stýrisbilanir 0. s. frv. Þegar búið var að gera við bil- anir á skipum þeim, er heim komu og ekkert spurðist til þess- ara tveggja skipa, var hafin leit að þeim af flestum þeim togur- um, sem sjófærir voru; sömuleið- is svo og af varðskipinu Fylla. Tafði þessi leit og viðgerðin á skipunum þau flest í mánaðar- tíma. Suðurland. Þar byrjaði vertíðin strax eftir áramótin í Sandgerði og mátti teljast mjög góð hjá flestum bát- unum. Bátfjöldinn var líkur og árið á undan. pó höfðu bæst við nokkrir aðkomu línubátar auk ís- ; firsku mótorbátanna, 'Sem að jafn- aði stunda þar veiðar á vetrarver- tíðinni, ýmsir gufubátar, frá Norð- ur- og Auátúrlandi. Tíðin var oft hagstæð, þegar leið á vertíðina, oft norðan átt j og kyr sjór, enda var óvenju- góð veiði í sumum brimmeiri veiðistöðvunum kringum Reykja- nes, t. d. Grindavík, svo að ekki hefir komið þar önnur vertíð slík, í mörg ár: Aflinn þar sam- tals 3100 skippund á 20 árabáta og 1 mótorbát, sem kom seint á vertíðinni. Er það aðeins ca. 400 skpd. mjnna, en á Eyrarbakka og Stokkseyri til saman á 24 mó- ;torbáta, og þótti þó vertíðin þar upp á það bestá. • Aftur á móti var vertíðin í Vestmannaeyjum töluvert lakari yfirleitt, en árig á undan og er aflinn þar í heild sinni mjög lík- ýir og árið 1924, en skipin sem stunduðu veiðarnar, voru tölu- vert fleiri. Auk þess stunduðu jnokkrir stærri gufu- og mótor- skip netaveiði við Eyjarnar síð- ari hluta vertíðar og lögðu afla sinn á land í Reykjavík eða Hafnarfirði. inu, þó að einstaka skip hafi þar ísafjarðarumdæmi Saltað. Kryddað. Brætt. lagt á land aðeins eina og eina Siglufjarðarumdæmi tn. tn. mál- ferð, þegar svo hefir staðið á. Akureyrarumdæmi 17,232 80 55,535 Smærri vjelbátar úr Bolungar- Seyðisfjarðarumdæmi .. 125,878 32,451 26,020 vík og Hnífsdal hafa aflað lítið . . 70,513 6,568 65,167 á árinu. Umdæmi: 1,415 — — Samanlagt hefir aflinn í heild sinni verið líkur á Vesturlandinu Samtals .., .. 215,038 39,099 146,722 í ár og árið áður, í kringum 40 þús. skpd. En þau skip, sem höfðu ákveð- aði nok’kuð þegar leið fram á Norðurland. Fiskigöngur komu óvenju- snemma á árinu upp að Norður- landinu, bæði inn í Eyjafjörð og Skagafjörð, en sá afli sem fjekst fyrst framan af, var nær eingöngu jstundaður af árabátum og fór að mestu til matar 'og var seldur í sveitirnar. En með byrjun apríl, ;köm óvenjumikið fiskihlaup að Grímsey, og mátti telja þar hlað- afla ,um tíma. Fóru nokkrir mó- torbátar frá Eyjafirði og Húsa- Vík þangað og stunduðu veiði. Það má telja það með nýmæl- jum, að á þessu ári voru fyrst lögð þorskanet við Grímsey og gafst (tilraunin ágætlega, Voru þau /lögð þar 23. apríl og fiskaðist strax vel í þau. Það var maður frá Húsavík, sem gerði fyrstu til- raunina. Annars eru þorskanet lítið þekt og notuð á Norðurlandi og er það því merkilegra, þar sem fyrsta til- jraunin, sem gerð var með þorska- net, var einmitt gerð í Skagafirði um 1730, og gafst þá vel. Beitu- leysi hamlaði mikið útgerðinni yf- ir vorið, eins og altaf þar, þegar ekki fæst síld á Akureyrarpolli jjafnóðum og á þarf að halda. Ársaflinn í Norðléndingafjórð- ungi nam tæpum 20 þús. skpd. Austurland. Þar hefir árið’ verið heldur slæmt að sumu leyti. Hornafjarð- arfiskiríið var minna, en árið áð- ur, enda var þátttakan minni; en árabátaveiðin var í súmar, á mörg um stöðum ágæt. T. d. var óvenju- mikill afli um langan tíma á Norðfirði. Á Skálum var ágæt veiði, en beituleysi hamlaði mik- ið afla þar fram eftir öllu sumri því að engin beita var fáanleg nema horuð vorsíld frá Faxa- flóa, sem ekki fiskaðist á, og síld fjekst ekki þar alment, fyr en um lok júlímánaðar. Aflinn alls á Austurlandi tæp 30 þús. skpd. þar með talin 2 þús. keypt af útlendingum, en árið áður var það hvortveggja til samans um ■36 þús. skpd. Síldveiðin var mikið meiri en árið áður. Fyrri hluta síldartímans var síld- in að vísu nokkuð dreyfð, og var þá aðalveiðin austan við Langa- nes og á Grímseyjarsundi. En þegar leið fram á miðjan síld- artímann, fór veiðin að verða jafnari, enda hjálpaði það mikið, að veðrið var mjög hagstætt all- an tímann, gagnstætt því sem ■verið hafði tvö updanfarin ár. pátttakan í veiðinni, bæði af hálfu Islendinga og Norðmanna var líka meiri, en áður hafði verið. Samningsbundið verð hjá þeim sem fis'kuðu, bæði til söltunar og bræðslu, var í kringum 15 kr. pr. mál (150 lítra.) Samtals var síldvéiði íslendinga: Sala sjávarafurða. Fyrst eftir áramótin, var mikil eftirspurn eftir saltfiski, og var töluvert selt af honum til ítalíu. Fyrstu mánuðina var verðið hátt, um 80 aur. pr. kg. f.o.b., enda voru óvenjulega litlar birgðir fyr- irliggjandi um áramótin eftir ná- kvæmri uppgjöf matsmannanna, var talið, að væru liggjandi í landinu um síðustu áramót 8,530 smál. af verkuðum og 2,224 smál. aí óverkuðum fiski og jafngildir það sama sem 62,580 skpd. af full- verkuðum fiski. Þar að auki voru birgðirnar í neytslulöndunum með minna móti. Fiskverkun byrjaði því með fyrra móti, en óhagstæð veðrátta hamlaði fiskverkuninni mikið, svo að fyrstu þurfiskfarm- arnir fóru ekki frá landinu fyr en 25. maí. (Árið áður fór fyrsti farmurinn 17. maí), og var verðið á nýjú framleiðslunni í byrjun ca. 190 kr. pr. skpd., en fór smá- lækkandi og var í júlímánuði komið niður í 160 kr., en hækk- inn samning til söltunar um vissa haustið og komst þá aftur upp í upphæð, fengu 17—18 kr. pr. mál. 175 kr. pr. skpd. fyrir stórfisk. Flest skip, sem seldu veiði sína, Aftur á móti lækkaði stöðugt og enga áhættu höfðu með söltun, verðið á Labradorfiski, sem var munu því hafa sloppið skuldlaus framan af árinu 135 kr. pr. skpd., frá sumrinu. Öðru máli var með ler. síðustu mánuðina komið niður þá, sem söltuðu eða keyptu síld í 95 kr. skpd. ti! söltunar. Þeir hafa margir, gama var meg s;idina, síðari orðið fyrir miklu tapi því verðið hluta júlímánaSar var eitthvað á saltsíldinni fór hægt fallandi selt flf sfld fyrir 60 aur kg f-0.b. allan tímann og töluvert liggur En yerðið lækkaði st88llgt> og óselt af síld frá sumrinu ennþá, var j des komið niðnr j 20 anr. sumt hjer og sumt í Höfn, eða Svíþjóð. og jafnvél ekki seljanleg fyrir það. Gengi íslenskra peninga fór Norðmenn fiskuðu hjer við land hækkandi alt ári8> var í byrjun ti’ söltunar 163,000 tunnur. En þar að auki er mikið af bræðslu- síldinni bjer á landi fiskað af Norðmönnum, og nokkur hluti af þeirri síld, sem söltuð hefir ver- ið hjer í landi líka; því þrátt fyrir það, þó að útlendingum sje bannað samkvæmt lögum frá 19. ársins 28,00 fyrir 1£, en um árs- lokin 22,15. Þetta hafði auðvitað í för með sjer töluverða lækk- un á íslenskum afurðum, og varð því útflutningur ársafurðanna minni í íslenskum krónum en næsta ár á undan. 1. desember 1925 nam ársút júní 1922, að leggja hjer upp flutningnrinn. veiði sína, þá hefir þeim lögum aldrei verið framfylgt, að minsta kosti ekki hvað síldina áhrærir. Þá fiskuðu hjer tvö stór gufu- skip dönsk, og söltuðu veiði sína um borð. Skip þessi fiskuðu og verkuðu veiði sína í íslenskri Bir^ir af fiski 1 landinu vortt landhelgi, og hefðu því ábt að L des' sL 108>429 skPd- mntt ísl. kr. 67822563 1. des. 1924: ísl. !kr. 73611000 gullkr. 48198000 gullkr. 39282000 láta meta veiði sína samkvæmt matslögum og borga af henni út- flutningsgjald. Þá voru starfræktar á árinu 7 síldarbræðslur, 2 á Vesturlandi: Sólbakka og Hesteyri. 3 í Akur- eyrarumdæmi: Krossanesi, Dag- verðareyri og RaufarhöLi og 2 á Siglufirði. Af þessum 7 bræðslustöðvum er 1 íslensk, 1 dönsk-íslensk, og hinar allar norskar, og hafa sum- ar þeirra, t. d. á Raúfarhöfn og Ragverðareyri verið bygðar síð- astliðið sumar, og byrjað er á byggingu tveggja í viðbót, sem eiga að verða búnar fyrir næstu síldarvertíð. ■það vera líkt um áramótn, því að útfl. í des. er varla minni en það, sem í land hefir komið á sama tíma. Skipastóll landsmanna hefir aukist mjög mikið á árinu. Fyrir utan fjölda af mótorbátum, sem bæst hafa við, hafa verið keypt til landsins mörg línuveiða- gufuskip og sex botnvörpungar, kom að vísu einn þeirra í stað Leifs hepna sem fórst á árinu; kemur og annar í stað botnvörp- ungsins Ásu, sem strandaði, svo að viðbótin er þar ekki nem* fjögur skip. Tíðarfar, mannskaðar 0. fl- Fyrstu mánuði ársins fiskuðtt

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.