Ísafold - 19.01.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.01.1926, Blaðsíða 4
4 ÍSAFOLD og Kristín símamær lijer í Rvík. Frá Reykjavík flutti hann aft- -lu; norður að Ystafelli, og dvaldi þar alla stund, sem hann ekki Vár hjer á þingi. Skömrnu eftir að hann kom heim af þingi í vor «em leið, lagðist hann banaleg- ruua. Hann andaðist á laugardag- inn var, þ. 16. þ. m. Sá, sem þetta ritar, kyntist Sigurði frá Ystafelli fyrst fyrir 14 árum síðan. Þó hann þá vseri þetfca roskinn orðinn, sextugur að aldri, var hann maður ungur í anda. Hann var fullur áhuga á framfaramálum, og hafði alveg cfvenjulegt starfsþrek og starfs- þor. Þá var hann í fyrirlestrar- ferð um landið, til þess að kynna samvinnuhreyfinguna fyrir bænd npi. — Þar miðlaði hann af mikl- tim þekkingarforða — og talaði >tf brennandi áhuga — talaði „eins og sá, sem vald hafði“. — Qg hann hafði hvorttveggja í shnn, vald á efni og vald á eft- irtekt manna. Á þessum ferðum Sigurðar fengu menn persónuleg kynni af honum um allar sveitir landsins. Skömmu síðar var hann afstur á lista við landskjör hjá „dháðum bændum“, og hlaut kosnmgu. Yegna þess álits, sem hann á- vann sjer á fyrirlestrarferðum íánuro, varð hann einn helsti hrnmkvöðidl að stofnun bænda- fíokks á landi hjer. Sigurður á Ystafelli og sam- fcíðarmenn hans og samverika- menn, marka ekki ómerkileg tijnamót í sögu íslenskra bænda. Altítt er að bent sje á, að það hafi verið bændur, sem lögðu díýgstan skerf til viðhalds ísl. fræða. En svo mjög hafa bændur vor- ir rerið aðþrengdir og lamaðir, að komnar voru upp andstæður milli verklegrar menningar og bókmenningarinnar. — óg hið heimskulega orðtak var fest á v&rir þjóðarinnar, að bókvitið „yrði ekki látið í askana.“. Meðan þjóðin var rígbundin við slfka Heimsku, voru framfarir mjög heftar. Hjer er eigi rúm til þess að rekja orsakir þess, að einmitt í Þingeyjarsýslu skyldu fyrst falla múrveggir gamalla fordóma í þessum efnum. Hin ríka bók- hneigð Þingeyinganna; hin sterka Útþrá andans, sem á hinn hug- þekkasta hátt er tengd bjartri dg sannri átthaga-ást, gaf ping- e^ingum sjerstöðu: gaf þeim um leið trú á mátt og megin; trú f$r virðing fyrir bændastöðunni; tyú á landið. — Fyrsta sporið var að efla hagnýta þek'kingu tj* verða síðan sjálfbjarga — efnalega sjálfstæðir. Og bændar foringjar Þingeyinga, með Sig- aj:ð á Ystafelli í fylkingarbrjósti, tóku erlenda samvinnubændux sjer til fyrirmyndar. í 10 ár var Sigurður á Ysta- felli ritstjóri Tímarits Samvinnu- fjelaganna. í þessi 10 ár mun þar aldrei hafa sjest persónulegt stygðaryrði til nokkurs manns. í sama anda talaði ritstjóri Tíma ritsins, er hann ferðaðist um landið og heillaði hug bændanna, *vó þeir íkusu hann sem foringja -súnn — foringja óháðra bænda. Þegar Sigurður tók sæti í Iandsstjórninni, stóðu úfriðar- vandræðin hjer sem hæst. Fjiolda áhugamála hafði hann borið fyr- ir brjósti alla æfi. Sjaldan eða aldrei á æfiferli hans mun það hafa verið jafn erfitt, og ein- mitt þá, er hann varð ráðherra, að marka stefnur og hrinda fram faramálum áleiðis. Alt var hjer á ringulreið og þvingað af ó- friðarráðstöfunum. Er mönnum það enn í fersku minni. En það fer oft svo, að skuld- inni er skelt á þá er með völdin fara, þótt þeir sjeu á valdi alveg óviðráðanlegra kringumstæðna. Hafi fleiri eða færri orðið fyrir vonbrigðum, er Sigurður varð atvinnumálaráðherra, þá munþað sannast að hann sjálfur hafi ekki orðið það síður, er hann fann hve alt vár þá erfitt. Þá færðist aldurinn yfir hann, og hann varð eigi sami bændahöfð- inginn, skörungurinn eldheiti — áhugamaðurinn og áður. Síðustu ár hans á þingi þjáðist hann af heilsulasleika, er dró hann til bana. Heima í sveitinni hafði hann um langt skeið öll þau trúnaðar- störf, sem á hann varð hlaðið. Á skólabekk settist hann aldr- ej — en var milkinn hluta æfi sinnar kennari. Hann hafði alla- tíð sanna ánægju af því að lesa sjálfur og miðla öðrum af fróð- leik sínum. Hann var maður ræð- inn og skemtilegur, meðan hann var í fullu fjöri, sanngjarn í dómum sínum og íhugunarsamur um alt, sem fyrir hann bar. — Honum var aldrei gjarnt á að missa sjónar á málefnum og al- menningshag fyrir moldviðri pólitískra veðrabrigða, eða um- hyggju fyrir stundarhag eiii- staklinga. Ollum þeim, sem unna land- búnaði vorum og bændastjett af alhug, er það hinn ihesti fengur að hafa kynst Sigurði frá Ysta- felli, hugsjónum hans og starfi, meðan hann var í blóma lífs síns. Brjef úr Þingeyjarsýslu. 20./12. 1925. Tíðarfar Aðgerðir Svía gegn mænu- sótt. 1 „Lönmnarveikin hefir gert síðastliðið sumar var hið besta, töluvert vart. við sig síðustu miss- sem elstu menn muna eftir. Fór irin í Noregi og Svíþjóð, og ekki þar saman öndvegistíð og mjög síst í norðurhlúta Svíþjóðar. — góð grasspretta víðast hvar. Og Hvað gerðu Svíar gegn þessu sökum þurkanna fengu öll hey.fári? ágæta verkun og urðu meirj og peir sendu meðal annars æfðan betri en dæmi eru til í flestum sóttkveikjufræðing með öll nauð- sveitum sýslunnar. Stóðu heyann- synleg tæki til þess að rannsaka ir yfir í 11 vikur alment og í veikina, því hjeraðslæknunum stöku stað lengur, og er slíkt væri það ofvaxið, enda kæmust fátítt hjer í sýslu. Haustið mátti þeir ekki yfir það. Fyrsta verk heita gott' og vetur góður fram sóttvarnalæknisins var að fara að 9. des. þá gerði norðvestan bæ frá bæ á veikindasvæðinu og Stórhríð og síðan hafa verið um- rannsaka heilsufarið. Komst hann hleypingar og hríðar og mun nú að raun um, að fjöldi manna jarðlaust i flestum sveitum. Heilsufar. hafði fengið snert af veikinni, þó sloppið hefðu flestir við lamanir. Höfðu t- d. öll börnin sýkst á Engar farsóttir hafa gengið mörgum heimilum, þó lítið hefði hjer s.l. sumar og það sem af a því borið. er vetri nema mislingar. Komu j Ekki treystist læknirinn til þess þeir til Húsavíkur snemma í sum- að taka upp samgöngubann, en ai og eru þar enn. Hafa þeir aftur reyndi hann bólusetningu, verið mjög vægir og lítið breiðst eða öllu heldur blóðvatnslækn- út, aðeins á stöku bæi. Annars ingu. Tók hann mönnum blóð, hefir heilsufar verið gott og fáir sem höfðu haft veikina eða reynst dáið. 1 haust andaðist £>avíð ónæmir fyrir henni, náði blóð- bóndi Sigurbjörnsson á Lauga- vatninu út úr því, varðveitti það vatni. Aldraður sæmdarmaður og í lokuðum glösum og dældi því vellátinn. Krabbamein varð hon- inn í menn, sem sýkingarhætta um að bana. Nýdáin er líka úr vofði yfir. Þannig bólusetti hann hjartaslagi Sigríður Einarsdóttir 'helming íbúa í dálitlu þorpi, áður frá Reýkjahlíð, kona Kristjáns en veikinnar varð þar vart. Þetta Júl. Jóhannessonar á Hjeðins- virtist bera góðan árangur, því höfða; efniskona á besta aldri. Skólamál. af bólusettum sýktust nálega eng- ir, en allmargir af óbólusettum. Þó er erfitt að dæma um svo t Frú Kristín E. Sveinsdóttir. Látin er í Stykkishólmi frú Kristín Elísabet Sveinsdóttir, kona Tómasar Möller póstaf- greiðslumanns og símstjóra. Frú Kristín var 46 ára að aldri, Hún var af ágætu fólki komin, dóttir Sveins Jóns- sonar, bróður Björns heitins Jóns- sonar ráðherra og þeirra systkina. Tvígift var hún, og var fyrri maður hennar Hjálmar Sigurðs- son, kaupm. í Stykkishólmi, en síðari maður Tómas Möller sím- stjóri, eins og fyr er getið. Frú Kristín hafði þjáðst af veikindum nærfelt 3 ár undanfar- ið, oft þungt haldin, en þó stund- um á fótum. En banameinið nú mun hafa verið 'afleiðingar af slagi, er hún fjekk fyrir nokkru. Hún var hin mesta greindar- og athafnakona, eins og hún átti kyn til, meðan hún naut fullrar heilsu, og gekst fyrir ýmsum framkvæmdum í Stykkishólmi. Á fyrsta vetrardag tók hinn dutlungafulla veiki eins og mænu- nýstofnaði alþýðuskólj. á Laugum sóttin er. til starfa. Eru margar bjartar j Enginn efi er á því, að Svíar vonir bundnar við þá skólastofn- hsfa gert miklu fullkomnari gang lun. Er óskandi að skólinn verði skör að því, að rannsaka veikina á komandi tímum andleg mið- j °S leita ýmsra bjargraða en vjer stöð frjálsra skoðana og þjóð- höfum gjört. Orsök þessa er eðli- legrar mentunar, og verði til þess leRa sú, að þeir hafa æfðum sjer- að leiða nýa og holla strauma inn fræðingum á að skipa, hafa öll í okkar fábreytta sveitalíf. I nauðsynleg tæki og leggja fram vetur eru um 50 nemendur í skól-jl78^ fje sem með þarf. Vjer höf- anum og varð að vísa nokkrum um ur engu þessu að spila, og frá sökum rúmleysis. Eru nem- endur í tveimur deildum og þar að aulk er við skólann lítill vísir til húsmæðradeildar og eru þar nokkrar stúlkur, sem fá tilsögn í matartilbúningi o. fl. Jafnframt matreiða þær fyrir skólann. — Kennarar skólans eru þeir: Arnór Sigurjónsson, Konráð Erlendsson og Þórhallur Björnsson og svo Ása Jóhannesdóttir við húsmæðra- deildina. er það ekki vansalaust á vorum dögum. G. H. Frjettir víðsvegar að. Almenn mál. Um stjórnmál er nú lítið talað. Sigurður Patursson, sonur Jo- annesar Paturssonar kongsbónda, var, ásamt systur sinni, meðal farþega á Nóvu síðast. Ætlar hann norður í Þingeyjarsýslu og dvelja þar eitthvað, til þess að !Gott þótti mörgum mönnum að,kynna s-)er sauðfjárrækt. heyra til Jóns Þorlákssonar ráð- herra í sumar. Mun hann og flokkur hans hafa unnið við komu hans og fundarhald hjer í sýsl. Enskur togari, sem Lord Astor heitir, kom hingað nýlega. Hafði hann verið að veiðum hjer, og var kominn á leið til Englands, junni. Er það þakka vert og nauð- um 60 til 70 sjómílur suður af synlegt að ráðherrar ferðist um Yestmannaeyjum. Kom þá á hann og haldi fundi svo að mönnum svo 0r og mikill leki, að hann gefist kostur á að kynast skoð- sá þann kost vænstan að snúa unum þeirra og áhugamálum. j við aftur. Állmiklu af aflanum, Noklkur uggur mun vera í mönn- eða um 200 Ikössum, var varpað um út af fjárhagsvandræðum ein- 1 sjóinn, til þess að ljetta skipið. staklinga og þjóðarinnar. Eru Hann hefir nú verið lagður hjer líkur til að skuldir manna auk- nPP 1 f-Uiru’ tU rauuaókna á ast hjer þetta ár, en það mun stafa af því að alment munu | menn fjölga fje sínu í haust og var slíkt nauðsynlegt eftir fækk- skemdunum. unina í fyrra. Annars má kalla verslunina hagstæða þetta ár. Þingeyingur. Kvenfjelag Fljótshlíðar gekst fyrir fjölmennri samkomu milli jóla og nýárs. Hjelt prófastur, sjera Eggert Pálsson, prjedikun; Björgvin Yigfússon sýslumaður hjelt fyrirlestur um skólamál og Helgi Jónasson læknir hjelt einn ig fyrirlestur um sullaveiiki. Bændur í Þykkvabænum hafa, margir hverjir, verið í Kaupfje- lagi Hallgeirseyjar. Nýlega höfðu þeir fund með sjer, og hafði kaupf jelagsstjórinn, Guðbrandu* Magnússon í Hallgeirsey, verið á fundinum. Er sagt, að á fundi þessum hafi allir bændur sagt sig úr kaupfjelaginu; en ekki vit- um vjer orsakir. Vafalaust hefir bændunum þótt verslunin eitt- hvað óhagstæð. Álit Alþýðublaðsins á Sam- vinnuskólanum. í gær stóðu í Al- þýðublaðinu þessi orð: „Tíðrædd- ast varð blaðinu (Mbl.) um Is- leif Högnason kaupf jelagsstjóra., og gerði það. allskonar tilraunir til að svívirða hann. M. a. bendl- aði blaðið ísleif við Samvinnu- skólann“. Sjest nú hvert álit Al- þýðublaðið hefir á skóla Jónasar,, ef það telur manni það til sví- virðingar að vera kendur við skóla hans. En hjer í blaðinu. hefir aldrei staðið eitt orð um það, að Isleifur hafi verið í Sam- vmnuskólanum, svo þetta er alt á eina bókina lært hjá Alþ.bl. • Úr Skagafirði var símað í gær, að þar væri nú, afbragðstíð. Minkaði snjór þar mjög í þýðunni um daginn, en er þó allmikill enn. Frostlítið kvað hafa verið norður þar á hverj- um degi undanfarið. Kaaber bankastjóri dvelur erlendis um þessar mund'. ir. Yiðskiftablaðið „Börsen“ í Höfn, flytur rækilegt viðtal við hann þ. 6. þ. m. Skýrir Kaaber þar í glöggum dráttum frá at- vinnulífi voru árið sem leið, fiski- veiðum, afurðaverði, verslun o. fl. og segir að lokum frá nokkrum helstu dagskrármálum, svo sem búnaðarumbótum, samgöngumál- um o. fl. Er yfirlit þetta mjög glöggt og fróðlegt fyrir danska lesendur. ! Dómsdagurinn 1930. Fyrirlestur dr. Guðmundar Finnbogasonar í Nýja Bíó síðastl. sunnudag, var með afbrigðum góð ur. Lu'ku allir upp sama munni um það, er á hann hlýddu. Em þeir voru færri, en búast hefði. mátt við, þar sem um annað eins mál var að ræða* og Alþingishá- tíðina 1930. Færði Guðmundur svo - ; skýr rök að því, hvílík nauðsyn | væri til þess að taka mál þetta j nú þegar til alvarlegrar íhugun- ? ar, að hver einasti áheyrandi hans mun hafa fallist fullkomlega á málstað hans. Bifreiðarslys. Á laugardaginn vildi til það slys hjer í bænum, að Gunnlaug- ur Ólafsson, Vatnsstíg 9, fjell út af flutningabifreið, og skaddaðist svo mjög á höfði) að hann ljest daginn eftir. Gunnlaugur heitinn. var hinn vinsælasti maður, vask- ur og duglegur. Mannalát. Þann 16. þ. m. andað- ist í Kaupmannahöfn frú Stefa- nía Guðmundsdóttir, leikkona. Dr. Prince sendiherra Dana í Kaupmannahöfn hjelt ræðu í út- varp á gamlárskvöld og talaði um Island og á íslensku. Er ræð- an prentuð á öðrum stað hjer í blaðinu.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.