Ísafold - 25.01.1926, Side 1

Ísafold - 25.01.1926, Side 1
Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsso Sími 500. Auglýsingasími 700. ISAFOLD Árgangurinn kostar 8 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstrteti 8. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ Bl. íp|. 5. tbl. I MAnuudasinn 25. janúar IIZI. tsafoJfiarprentsmiðia h Sanðf járbaðanir. Eftir Garðar Gislason. Tilefnið til þessarar ritgjörðar hefir hr. Magnús Einarson dýra- læknir gefið mjer meS grein um baðlyf, sem birt var í Verði og ísa- fold í okt. s. 1. En jeg hefi dregið að deila á dýralækninn fyrir þá rit- Bændur hafa af margra ára reynslu sannfærst um, að rælcilega baðað fje, sýnir meira gagn en ó- þrifakindur. Og þeim mun þykja vansæmd aö því að ala óþrif í fje sínu, þar sem þeir á svo auðveldan smíð, vegna þess að jeg ætlaðist til og tiltölulega ódýran hátt geta að þeir, sem þetta mál varöar mest, komist hjá því. í þriðja lagi er þaö ljetu fyrst til sín heyra opinberlega mannúð að sporna við því að mein- og baðanir yrðu um garð gengnar, vættir þeir, er sækja á sauðfje, svo ekki yrði jeg sakaður um að pynti það og píni svo að það hefir spilla framkvæmdum eða verkunum þeirra þetta sinn. I grein dýralæknisins andaði kalt til baðlyfjaframleiðend^a og bað- iyfjasala, annara en þeirra er fram- leiða og selja hið eina baðlyf, sem nú er löglegt að nota í landinu: hið svonefnda Hreins-kreólín. Jeg mun hafa átt minn hlut ó- svikinn í átölum dýralæknisins, en engan friö, einkum þar sem skæð- asti vargurinn — kláðamaurinn — á í hlut, er veldur liinum kvalafylsta dauða. Fje með óþrifum reytir af sjer ullina. Það sem næst af henni verð- ur ljeleg vara til iðnaðar, og þar sem um kláða er að ræða verður jafnvel bjórinn gagnslítill líka. Ennfremur er á það að líta, að sem best endursmitun og aðvífandi skorkvikindum. 3) Að þau auki og bæti ullina og geri hana verðmeiri. 4) Að þau þjetti eða setji gljáa á ullina, svo vatnið gangi síður í gegnum hana að bjórnum. Aulc þess er á það að líta að bað- lyfin sjeu handhæg í notkun, flytj- ist í sterkum og þagilegum ílátum, geymist óskemd og sjeu ætíð fáan- leg við sanngjörnu verði. En það er lieldur ekki einhlítt aö bent sje á heppileg baðlyf. Jafn- framt verður að liafa eftirlit með því að baðlyfin sjeu rjett notuð og fjeð sje alment baðað. Sundbööin eru þægilegust fyrir böð.unarmenn- ina og fjeð, og koma að mestum not- um. Aftur á móti er íburður og þvottur mjög ófullnægjandi. Þar sem þjettbýlt er ættu bændur því að eiga sameiginlega sundþró með sigkví, eins og myndin sýnir. | TI. Yf irlýsing. Jeg Magnús Einarsson lýsi því yfi'r að hafa farið alt of langt í grein minni um baðlyf, sem birt var í „Verði“ og ,.ísafold“ í síð- astiiðnum október, þar sem jeg tala um ófyrirleitinn baðlyfjasala er hafi fengið menn út um land til að níða þaö baðlyf, sem stjórnin hef- ur löggilt. Einnig að sami maður hafi látið sjer sæma að bera það út að jeg væri einn af eigendum baðlyfjageröarinnar og að jeg mælti því með Hreins creolíni í eigin hagsmunaskyni. Þessi ummæli og þau önnur, ssm í nefndri grein geta talist móðg- andi eða meiðandi vil jeg hjermeð afturkalla að fengnum nýjum upp- lýsingum. Reykjavík, 4. desember 1925. Magnús Einarson. vegna þess að hann hefir nú slegið fjárkláðinn getur orðið hættulegur MEIXVÆTTIR SAUÐFJÁRINS. striki yfir stóru orðin og afturkall-1 þrepskjöldur að því er snertir út- að þaö, sem móðgandi og meiðandi j flutning á sauðfje á fæti) gærum var í grein hans, samkvæmt yfirlýs- {()lr ujf ingu, sem birt er á öðrum stað í | blaðinu, get jeg gengið framhjá þeirri hlið málsins, og af sömu á- stæðum hefir fallið niður málsókn, sem getið hefir verið um að risið hafi út af ummælum hans. Áður en jeg sný mjer að aðal- efninu, lýsi jeg undrun yfir því, að | dýralæknirinn hefir opinberlega: haldið fram, að umrædd grein sje rituð að tilmælum stjórnarráðsins, En það stoöar ekki að örfa bænd- urna til að baða fje sitt, eða jafn- vel skylda þá til þess með lagaá- kvæðum; ef ekki er jafnframt lögð alúð við það að gefa þeim kost á góðum baðlyfjum, baðlyfjum sem þeir hafa reynslu fyrir að svari til- gangi, sem þeir bera traust til og heimta. Annars stefnir þetta mál til mestu vandræða eins og flest I önnur þvingunar- og einokunar lög- boð. þareð það mun hvorki vilja bera á- byrgð á því. sem þar er sagt, njej telja þau rök viðunandi, sem þar ex*u framborin, eins og síðar mun verðaj fr->ál? eða háð eftirliti og löggild' sýnt fram á | ingum stjjórnarvaldanna, liefir alla Einnig vil jeg láta þess getið, að; Tíminn flutti aðeins það úr grein dýralæknisins sem best „fjell í kramið“ og smjattaði eins og það sjerstöku tilliti til staðhátta og veðr. væri nýnæmi. Annars skoða jeg þetta mál svö alvarlegt og mikilsvarðandi fyrir bændastjettina og alla þjóðina, að hjer ætti hvorki að komast að per- sónuleg óvild nje pólitískar erjur. Síðan notkun baðlyfja varð ó- tíð verið nokkur ágreimngur um það, hvaða baðlyf væru heppileg- ust til notkunar hjer á landi með Kláðamaur. Fœrilús. Fellilíts. Kláðdrnaurinn. Þótt hann sje I. NAUÐSYN BAÐANA. Sundþró. áttu. Ur þessu hefir margra ára í’evnsla ekki skorið fyllilega, enda xnun ekki hafa verið safnað skýrsl-i um frá bændum um þetta efni. Þing og stjórn liefir í þessu máli að mestu j leyti farið eftir tillögum eins manns, sem þó hvorki hefir sjer- þekkingu livað baðlyfjagerð snertir nje reynslu af lækningum á þeim illa kvilla, sem hjer er um að ræða. Erlendar tilraunir og vísindi hafa veriö tortrygð og innlend reynsla að engu lxöfð. Það gegnir furðu að þingið skuli ekki hafa gjört öruggar ráðstafanir í þessu efni, eða að stjórnin skuli ekki bera þaö undir álit erlendra sjerfræðinga í þessari grein, hvaða baðlyf sjeu heppilegust eins og hjer liagar til, ef ekki má byggja á reynslu bændanna sjálfra. Þær kröfur sem gera. þarf til góðra baðlyfja eru þessar: 1) Að þau drepi öll óþrif. sem eru á fjenu þegar baðað er. 2) Að þau drepi lirfurnar jafn- Sem betur fer, held jeg að ekki eje nokkur ágreiningur ineðal sauö- óðum, sem þærskríða úr eggjunum íjáreigenda um nytsemi baðana.'eftir að baðað hefir verið, og varni naumast sýnilegur berum augum, er liann sauðkindimum mest til þrauta og sauðfjárræktinni skæðust plága. Hann tímgast ákaflega ört, verp- ir mergð af eggjum. er ung- ast út á 5—8 dögum við skepnu- hitann, eða undir góöum kring- umstæöum. Sjeu skilyrðin verri getur útungunin dregist lengi. Skui’nið er rnjög þjett og sterkt og ver ungann vel fyrir öílum ytri á- hrifum meðan hann er í egginu. Þegar maurinn er orðinn 14—17 daga garnall er hann álitinn kyn- þroska. Maurinh getur lifað lengi annarsstaðar en á skepnunum og virðist eiga hægt með að berast frá einni skepnu á aðra. Ilann giefur sig í húðina, nærist. á háræðavökva hennar og myndar fleiður og flatsæri hingað og þang- að um skrokkinn, sem hrúðga og veita þannig maurnum besta skýli fyrir utanaðkomandi áhrifum. Það er hrygöarsjón að sjá sauð- skepnxx útsteypta í kláða, ber því skepnan sjálf vott um hve kvalar- full líðan hennar er í klóm þess- ara mýmörgu, sístarfandi smá- varga. Hún hríðleggur af og reyt- ir af sjer ullina með öllu mögulegu móti. Kláðamaurinn leggur eggin mest undir hrúðurbrúnirnar, þar sem þau eru vel varin. Ekki’ er að treysta því að eggin eyðileggist við böðun, hversu gott sem baðlyfið er og böð- unin vel af hendi leyst, er því nauð- synlegt að tvíbaða alt kláðasjúkt. fje með 12—15 daga millibili. Þó hafa arsenik baölyfin reynst áhrifa- mest og aUtítt að ein böðun úr þeim lækni kláðann, vegna þess hve vel baðlyfið helst í ullinni. Fœrilúsin. Þegar þess er gætt^hve stór og þurftarmikil færilúsin er, er eðlilegt, að hún Valdi skepnum óþæginda. Hún hefir sex útlimi og sogtrjónu, er hún stingur í hörund skepnanna og sýgur blóð og hár- æöavökva sjer til næringar. Þar sem hún er jafnframt á stöðugu iði í mikilli mergð, veldur hún skepnun- um áköfum kláða og og óþægindum, sem sjest af því að þær þrífast ver og reita af sjer ullina með hornum og klaufum. Líka nudda þær sjer við sand- og moldar'börð; fer þann- ig mikið meiri óhreinindi í ullina en ella, sem Skemmir hana og eyk- ur óþægindi skepnanna. Fœriljúsin sækir rnikið iheira á síðulla fje (fje af ensku kyni), heldur en stuttulla fje! (fje af Marino kyni), og heldur hún sig vanalega sem næst skinninu og á því, nema í sterkum hita, þá skríð- ur hún oft lit úr reifinu og baðar sig í sólinni! Hún lifir mjög stutt, venjulega ekki nema 2 eða 3 daga, annarsstaðar en á sauðfje. Og ein- kennilegt er það, aö bæði kláða- maurinn og færilúsin virðast sækja meira á magurt fje en það, sem er í góðum holdum. Fíerilúsin fæðir lirfur, venjulega 3—5 í senn, með fárra daga milli- bili. Lirfurnar púpast strax eftir fæðinguna. Utan um þær myndast seigur belgur, er festist við hárs-j ræturnar og ver þær vel fyrir utanaðkomandi áhrifum. Þó munu þær þola böðin ver en mauraeggin. Eftir lxjer um bil 3 vikur skríður lirfan úr púpunni (liýðinu), og eftir 12 daga er færilúsin fullþroska og fær um að auka kyn sitt. Til þess að útrýma færilúsinni er nauðsynlegt annaðhvort að tvíbaða, ef áhrif baðsins lialdast skamman tíma í ullinni, rúns og á sjer stað um krbólín baðlyf, eða að baöa rækilega með arsenik baðlyfi, sem helst lengi í ullinni og drepur lús- ina jafnóðum sem hún skríður úr hýðinu. Fellilúsin og mýflugan eru líka vargar, sem oft ásækja. sauðfje, þó ekki hafi þær þar varanlega ból- festu. En stundum og undir vissum kringumstæðum, geta þessi skordýr orðið sauðfjenu afar hvumleið og staðið því fyrir þrifum. í heitu löndunum, þar sem allskonar flug- ur og önnur skorkvikindi ásækja sauðfjeð, hefir reynst best að baða það úr arsenik baðlyfi, og er einn- ig reynsla fyrir því hjer á landi, að flugurnar sækja ekki á það fje, sem nýlega hefir verið baðað úr Cöopers-duftinu. III. ÁHR.IF BABLYFJANNA Á ULLINA. Það liggur í augum uppi, að jafn- framt sem skepnunum líður vel og þær eru varðar gegn aðvífandi meinvættum, þrífast þær betur og gera eigendunum að öllu leyti meira gagn. Kemur það ekki aðeins fram í þyngra kjötfalli, heldur einnig í auknum ullarvexti. Áhrif baðlyfjanna á ullina eru mjög mismunandi, og þar sem ull- in hjer á Islandi er önnur stærsta verslunarvara bændanna, er nauð- synlegt að gefa þessu atriöi gaum, þegar valið er um baðlyf. í þessu efni styðst jeg við álit og umsögn ullarsjerfræðings á stærsta ullarmarkaði heimsins, Mr. S. B. Ilollings, og efnafræðings ullar- kembingarsambandsins í Yorkshire- fylki á Englandi, Mr. Walter Leaeh, sem einnig var þátttakandi í nefnd, sem búnaðarráð Bretlands skipaði 1903 viðvíkjandi sauðfjárböðunum. Þeim ber saman um það, að baðlyf hafi áhrif á ullina, sjerstaklega að þrennu leyti : 1) hversu vel hún þvæst, 2) hversu vel hún tekur lit, 3) hversu sterk og fjaðurmögnuð hárin eru, og vil jeg í þessu sambandi minn- ast á þrennskonar baðlyf, sem not- uð hafa verið hjer á landi. Tóbak. Ef fjeð er baðað skömmu eftir rúningu, eða meðan það er mjög stuttullað, er álitið, að tóbak- ið sje ekki skaðlegt fyrir ullina, annars komi oft fyrir, að það liti

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.