Ísafold - 02.02.1926, Blaðsíða 1
Ritstjórar:
Jón Kjartansson.
Valtýr Stefánssa
Sími 500.
Auglýsingasími
700.
ISAFOLD
Árgangurinn
kostar 5 krónur.
Q-jalddagi 1. júlí.
Afgreiðsla og
innheimta
í Austurstræti 8.
Sími .5<*>.
DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ
5«. érg. 7. tbl.
þriðjudaginn 2. febrúar 1926.
5oH Torentsmiðia b f
t
Guðlaug Halldórsdóttir
í Suður-Vík.
þeim þykir öllum eins vænt um
| hana og væri hún móðir þeirra.
Faedd 8. desember 1881 — Dáin 30. janúar 1926.
Þann 27. jan. s.l. barst
hingað sú sorgarfregn aust-
an úr Vík í Mýrdal, að
hinn mæti maður, Halldór
Jónsson kaupmaður, væri
látinn. Þrem dögum síðar,
eða þ. 30. jan., barst hingað
önnur sorgarfregn frá Vík;
nú var það dóttir Halldórs,
Guðlaug, sem var látin. —
Hún veikist 18. jan.; lækn-
ir var sóttur að Stórólfs-
hvoli, og sagði hann, að
Chiðlaug hefði lungnabólgu.
pegar hún hafði legið nærri
viku tíma fór hún að hress-
ast, og vonuðu menn,aðnú
færi henni að batna, en þá
tók faðir hennar veikina og gerð-
ist hún svo heiftug á honum, að
hann ljest á fjórða degi.
Við lát Halldórs þyngdist veik-
in á Guðlaugu og var hún marga
daga milli lífs og dauða; hún
andaðist kl. ,4 laugardaginn 30.
janúar.
Það er eins og engill dauðans
hafi fundið ósamræmi í þvi,
að svifta Skaftfellinga þeim karl
manni, sem stóð eins og konung-
ur yfir samtíðarmönnum sínum,
sakir göfugra mannkosta, og
til þess að fá ósamræmið leið-
rjett, hafi hann tekið það ráð
að svifta þá einnig drotningunni.
Þess vegna hafi hann tekið Guð-
laugu dóttur Halldórs í Vík, með
Halldóri.
Guðlaug sáluga Halldórsdótt-
ir var fædd í Suður-Vík 8.
desember 1881, og ólst þar
upp hjá foreldrum sínum. Ekki
hafði hún eytt miklum tíma í
skólum, en alið má segja allan
sinn aldur á hinu góða Suður-
Víkur heimili; þar var hún hús-
uióðir eftir lát móður sinnar.
En þótt Guðlaug sál. hefði ekki
setið mörg ár á skólabekkjum,
var hún samt vel mentuð bæði
til munns og' handa, svo vel, að
hún stóð fyllilega á sporði þeim,
sem höfðu eytt mörgum árum í
skóla. Hin haldgóða og trausta
mentun hennar var fengin í skóla
lífsins á góðu heimili. Guðlaug
sál. var bókhneigð, las mikið,
einkum fagurfræðisleg rit, og bar
hún gott skyn á bókmentir. Á
síðari árum las hún töluvert af
ritum, sem fjölluðu um andleg
éfni, sjerstaklega þau, er fjölluðu
,um hinar nýju trúarstefnur. Hún
yar mjög trúhneigð kona.
og samræmi gott í vextinum.
Hárið dökt, augun blá, blíð,
skír og fögur og báru vott um
staðfestu
göfugur, og einstaklega góðmann
legur. Framkoman hin prúð-
mannlegastáj stillileg og frjáls og
laus við tilgerð. Hún var skap-
stillingarkona mikil, glöð og
skemtin í vinahóp. Strax við(
fyrstu sjón gaf hún þá viðkynn-
ingu, að þar var göfug kona,
oius og maður best getur hugs-
að sjer hana.
Suður-Víkurheimilið hefir lengi
verið kunnugt fyrir risnu og
höfðingsskap. Margan . gestinn hef
ir borið þar að garði, sem þegið
1 hefir þar góðan beina og gist-
ingu fyrir enga horgun. Allir
nutu sama göfuga, hlýja við-
mótsins, hvort sem voru ofarlega
eða neðarlega í stiga mannfje-
lagsins.
Þau feðgin, Halldór og Guð-
laug, voru framúrskarandi hús-
bændur. Fólkinu var ekki sagt
til verka með hvatvíslegum orð-
um, heldur á vinsamlegan hátt,
ákveðið og hógværlega. Ollum
var gjört jafnt undir höfði. Allir
nutu hins sama göfuga og hlýja
viðmóts, munaðarleysingjar, ör-
vasa gamalmenni og hinir mátt-
armeiri. Þetta hafði þau áhrif,
að vinsælli heimilisf eður var eigi
unt að finna en þau Guðlaugu
og Halldór.
Margar ungar stúlkur frá heim
ilum víðsvegar að úr sýslunni
dvöldu í Suður-Vík lengri eða
skemri tíma. Veitti Guðlaug sál.
þeim tilsögn í saumi og hannyrð-
, um, og tók ekkert endurgjald
°S fyrir. Trygð þeirra til Guðlaug-
ar var líka órjúf andi.
Fegursta starf Guðl. sál. er þð
enn ótalið: Hjálpsemi hennar
og góðvild til allra olnbogabarna
mannfjelagsins: fátæklinga og
sjú'kra. Veit víst enginn mað-
ur tfcve mörgum fátækum hún
hefir gefið, og hve marga
hrygga og sorgbitna hún hefir
glatt, því að hún gerði ekki góð-
verkin til að sýnast og láta bera
á sjer, heldur af sönnum kær-
leik og hreinni mannúð.
Ytra útlit Guðlaugar sál. og
framkoma hennar var ekki það
eina, sem hana prýddi. — Hin
góða og göfuga sál hennar
prýddi hana mest.
Að ytra útliti var Guðlaug sál.
iremur »tór kona vexti,' tíguleg
Starfi konunnar er þannig var-
ið, að það fer mest fram innan
fjögra veggja, á heimilinu. Hún
vinnúr mest að friðsamlegum
störfum og ber oftast minna á
þeim út á við en karlmannsins;
en síst eru störf konunnar þýð-
ingarminni fyrir þjóðfjelagið. í
hennar skaut fellur ábyrgðar-
mesta og göfugasta hlutverkið:
uppeldi barnanna. Börnin fá jafu
an mest kynni af móðurinni
fyrstu árin, og áhrif hennar eru
víðtækust og þyngst á metunum.
Ríðm* því á að áhrifin sjeu holl
og góð, eigi barnið að vera nyt-
samur borgari í þjóðfjelaginu.
Guðlaug í Vík var ekki móðir
sjálf, en hún átti mörg fóstur-
börn, sem hún gekk í móðurstað,
og hún stjórnaði mannmörgu heim
ili í mörg ár. Ahrif hennar sem
móður og húsmóður voru mikil
og víðtæk.' Hinum mörgu f óstur-
börnum reyndist Guðlaug sem
besta móðir, og gerði sjer far
um að koma þeim sem best til
manns.
Er víst óhætt að fullyrða, að
Þungur er sá harmur, sem
kveðinn er upp meðal Skaftfell-
inga við fráfall Halldórs í Vík
og Guðlaugar dóttur hans. —
Þyngstur verður hann tveim
eftirlifandi sonum Halldórs sál.,
fósturbörnunum mörgu og á
Suður-Víkur-heimilinu. —¦ En
þegar menn fara að átta sig á
því sem skeð hefir, sjá þeir fljótt
að svona hlaut einhverntíma að
fara. Þau Halldór og Guðlaug
sál. Voru svo innilega óaðskiljan-
leg í lifanda lífi, að þau hlutn
einnig að vera óaðskiljanleg í
dauðanum.
*
Kveðjuorð
til Guðlaugar í Suður-Vik
frá winkonu hennar.
(Þegar frjettist um lát Guðlaugar i
Snður-Vik, sendi ein vinkona hennar þessi
kveðjuorð):
Fyrir þrem sólarhringum barst hingað sú
sorgarfregn að Halldór I Vik væri dáinn.
Nú barst aftur hingað þessi sama harma-
saga: Guðlaug i Vik er dáin. Það sem
mjer 1-om fyrst i hug við þessa sorgar-
fregn, voru orð hebreska skáldsins, þetrar
hann söng sinn harmasóng eftir Sál op
Jónatan. Sál 0£ Jónatan voru eUkuleg-
ir 1 lífinu, og þeir skildu lie'dur ekki i
dauðannm — Jeg varð fyrir þeirri miklu
gæfu t>ð kynnast þe sari framárskarandi
gófugu, mannkserleiksrikn konu, og Guð
laug i Vík eignaðist itak í dýp*tn til-
finningum sálar minnar. Mig langar þest
vegna lit-ils háttar að gera grein fyrir
minum skiluingi á sálarlifi þessarar eig-
ilhreinn, góðu og mikln persónu. Henn- j
ar mikli mannkærleikur var svo viðtæknr, :
að hún varði öllum sinum miklu starfs-
hæfileiknm i kærleiksrika fórnarþ.icinustu,
og allra mest til þeirra sem áttu hágast.
Sinum göfuga föðnr var hún svo óumræði-
lega ástrlk og g"ð dóttir, að fyrir hann
fórnaðj hún ölln sinn lífi. Þau gátn ekki
skilið lifandi og þan skildn ekki heldnr
i danðannm. — A heimili slnu var hún
sama ástríka húsmóðirin, si-fórnandi. Hún
vakti sjálf við banasæng margra gamal-
menna, og hun har á sinum mannkær-
leik«riku höndnm mörg mnnaðarlausu
börnin, sem hún með leyfi sins góða föður
tók að sjer.
Nú er þessi göfnga, elskuWka sál horf-
in sjAnnm okkar mörgn vinanna. Jeg veit
að hún er farin til Furðustrandar. þar sem
alt hið góða og göfnga nær tilgangi sin-
am. Við vinirnir eignm minningarnar og
eftirdæmin.
Bæt|efni.
Fyrir nokkrum árum kom und-
arlegur „þjófur" í spilin hjá
læknunum. Þeir þóttust hafa
rannsakað manneldi og matvæli
til nokkurrar hlýtar, og niður-
staðan var í fám orðum sú, að
í öllum matvælum væru þrjár
f æðutegundir: eggjahvíta, kol-
vetni (sykur og mjöl) og fita. —
Til þess að fæði manna væri
fullkomið, þurfti ákveðinn skamt
af þessum efnum og hæfilega
mikið af hverju. Hitt var talið
litlu skifta, hver eggjahvítan
væri eða, hver fitan, og smjör-
líki var talið jafngott og smjör_
að öllu nema bragðinu.
Þessar kenningar virtust koma
að öllu leyti vel heim við dag-
lega rej-nslu almennings og allar
tilraunir vísindamanna, bæði á
mönnum og dýrum. Fæði her-
manna, spítala og allra opin-
berra stofnana, var ákveðið eftir
þessum reglum, og alt gekk vel
og brotalítið.
En svo kom þjófurinn í spilin.
Fyrst skýrði hollenskur fræði-
maður (Eijkman, 1897) frá því,
að eftir tilraunum hans væri það
ekki ætíð nóg, þó dýr fengju
nægilega mikið af eggjahvítu,
kolvetnum og fitu; þau gætu
stundum ekki lifað af því. Taldi
hann þetta stafa af því, að eitt-
hvert óþekt efni væri í venju-
legri fæðu, sem nauðsynleg væri
1^1 lífsins viðurhalds, en »skorti
það, þrifist ekki dýrið. — Eftir
þetta rak hver rannsóknin aðra
og allir komust að sömu niður-
stöðu: að áreiðanlega væru ein-
hver óþekt, áhrifamikil efni í
matvælunum, en þó væri svo lít-
ið af þeim, að ekki tækist að ná
í þau hrein og út af fyrir sig.
Efni þessíi vora nefnd „vítamín",
en á íslensku hafa þau veri?5
nefnd bætiefni.
Þó margir væru tregir til aS
tríia á þessi dularfullu efni, sei»
enginn gat tekið og þreifað á,
þá veTður ekki lengur á móti
því mælt, að slík efni eru til og
þau svo áhrifamikil, að skorti
þau, sýkjast bæði dýr ag menn,
og drepast, er til lengdar lætur.
Nú þekkja menn sæmilega
ekki færri en 3 tegundir af þess-
um bætiefnum, og hafa þær ves- ¦;
ið nefndar A-, B- og C-efnið. —*
Nýlega hafa tvær bæst við: D-
og E-efnið. Þau eru þó líttkunn.
Ef eitthvað af efnum þessum
skortir í fæðuna, verða afleið-
ingarnar þessar:
A-skortur: Vöxtur hættir, sáir
detta á augun. Dýrið veríSur
blint og drepst að lokum.
B-skortur: Vöxtur hættir, taug
ar lamast og vöðvar rýrna. pettal;
er hinn svo nefndi beri-beri-
sjúkdómur.
C-skortur: Dýrið fær skyrbjúg
og drepst að lokum.
D-skortur: Dýrið fær bein-
kröm, þrífst ekki og drepst.
E-skortur: Dýrið þrífst, e*
tímgast ekM.
Það eru þá ekki færri en 4
sjúkdómar, sem stafa af bæti-
efnaskorti, en orsakir þeirra
voru lítt kunnar áður. Af sjúk-
dómum þessum em tveir algeng-
ir og þýðingarmiklir, nefnilega-
beinkröm og skyrbjúgur. Hvorix-
tveggja etafa þá af óhentugri
fæðu, og báða má lækna mdS
því að auka bætiefnin. Ef þessu
má treysta, er hjer að ræða um
mikinn þekkingarauka, þó reynsl
an hafi áður bent á lík úrræði
til þess að lækna skyrbjúg og
beinkröm.
Þá hafa bætiefnarannsóknirn-
ar sýnt það ótvírætt, að oft erí
mikill munur á fæðutegundum,
sem áður voru taldar jafngóðar,
t. d. góðu smjöri og smjörlíkí.
I smjörlíkinu er mikið af A-
efni, en lítið sem ekkert 1 smjör-
líkinu'. Þá er svipað að segja um
vetrarsmjör og sumarsmjör. -«
Vetrarsmjörið er tiltölnlega bæti
efnasnautt, sumarsmjörið auðugt.
Yfirleitt hefir þessi nýja þekk-
ing gjörbreýtt mörgum skoðun-
um um manneldi og matvæli.
Q. H.
fslandsvinurinn
dr. Prince sendidherra
á f önun frá Höfn.
f nýkomnum blöðum frá H5fi*
er frá því sagt, að Kkur sjeu til
þess, að hinn ágæti Islandsvinur
dr. Prinee fari frá Höfn i vor
eftir 2—3 mánwði, og setjist að:
í Belgrad sem sendiherra Banðá-
ríkjanna þar.
Dr. Prince hefir dvafið lang-»
vistum þar syðra •§ kann aefy
biska tBng* mæta vel.
.%