Ísafold - 02.02.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 02.02.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 3 V Kaupdeilunni við Eimskipaf jelag íslands lauk aðfaranótt 28. f. m. eftir 12 klst. fund. Samið til þriggja ára. Kauplækkunin 3,8 °/0. Stjórn Eimskipafjelagsins hefir talið ótímabært að gera kaup- ■deilumálið við hásetana og kynd- arana að blaðamáli meðan á samn ingum stóð, og ekki var enn sjeð fyrir, hvort samkomulag næðist -eða eigi, enda var það í samræmi ■yið ósk sáttasemjara. Því hefir hún eigi talið rjett að sinna þeim ónákvæmu og ósönnu flugufregn- um, sem fram hafa komið um málið, í blöðum og á manhfund- um. Nú þegar deilunni er lokið, vill stjórnin gjarna að almenningur fái fregnir um orsakir hennar •og eðli. Undanfarin ár hefir kaupgjald- ið hjá Eimskipafjelaginu yfirleitt fylgt dýrtíðinni. í fyrra hækkaði kaup háseta og kyndara t. d. vegna þess að dýrtíðin hafði hækkað þá undanfarið ár; nam hækkunin þá ríflega dýrtíðar- hækkuninni, af sjerstökum ástæð- um. Nú hafði dýrtíðin lækkað og krafðist, stjórn fjelagsins því, samkvæmt fyrri venju, að kaupið lækkaði að sama skapi, þ. e. um 12%. Stjórn Sjómannafjelags Beykjavíkur, sem annast þessa kaupgjaldssamninga fyrir háseta /Og kyndara á skipum Eimskipa- fjelagsins, vildi eigi ganga að slíkri lækkun nú. Eftir talsvert þref vildi stjórn Sjómannafjelags ins ganga að því, að kaupið sjálft lækkaði um helming þess sem dýr tíðin hafði lækkað, eða 6%. En eftirvinnukaup, sem fyrir háseta er áð meðaltali kaupgjaldsauki um rúm 50%, vildu þeir ekkert lækka. (Kaupgjald háseta var .1925 kr. 236.00 á mánuði, en með- altal yfirvinnu á mánuði nálægt 150 kr., kaupið alls því hjerum bil 386 kr. á mánuði, auk ýmsra fríðinda). Þeir óskuðu heldureigi að semja fyrir lengri tíma en 1 ár. Ennfremur kröfðust þeir ým- issa fríðinda í viðbót við það sem hásetar og kyndarar höfðu áður. Málið fór svo til sáttasemjara ríkisins, er samkomulag var strandað. Það gerðist 16. f. m. 21. f. m. átti að afskrá og endur- skrá skipverja á Gullfossi lögum samkvæmt. Að fyrirlagi stjórnar Sjómannafjelagsins ljetu hásetar og kyndarar ekki endurskrá sig, vegna þess að ósamið væri enn. Þann dag átti Gullfoss að fara vestur, en stöðvaðist af þessum .ástæðum. Aðfaranótt 28. f. m. fjekst loks samkomulag fyrir milligöngu sáttasemjara. Aðalatriði þess eru, að í þetta skifti færist kaup full- gilds háseta aðeins niður úr 236 kr. niður í 227 kr., en eftirvinnu- • kaup m. m. verði óbreytt þetta ár. Síðan lækki og hækki bæði kaup og eftirvinna m. m. 1. jan- úar ár hvert, í samræmi við bú reikningsvísitölu hagstofunnar í októbermánuði næst á undan, með an samningar gilda, en þeir eru uppsegjanlegir með 3 máriaða £|t- irvara, þó eigi fyr en um ára mótin 1928 og 1929. — Hásetar, sem unnið hafa hjá fjelaginu meira en ár, fá viku frí á ári. Ennfremur nokkrar smávægilegri breytingar á núgildandi samning- um. Er fulltrúar háseta og kynd- ara vildu ekki ganga að lækkun nú í samræmi við lækkun dýrtíð- Sigrid Unðset. aðallega af mýri, sem er fyrii* ofan bæinn. Fallhæðin er aftur á móti 50 metrar. — Straumhjól- ið, „turbinan", er svo nefnd „Pel ton-turbin‘ ‘ gerð. Verð þessarar stöðvar er sem næst 3500 krónur, ásamt ölluln rafáhöldum. 2. í Svínafelli í Öræfum, hjá. þeim Páli bónda Jónssyfii og Rannveigu Runólfsdóttpr; ; ekkju. Er sú rafmagnsstöð fyöri 2 heimili, og framleiðir 12 hest- afla raforku, sem notað er fil /1 ljósa, suðu og hitunar. FallhæS þar er 82 metrar. Alls kostfir, sú rafstöð með öllum raftækjuiri beggja bæjanna, um 8 þúsundHh króna. Til þessara tveggja stöðva hef- ir Bjarni útvegað alt efni pg Mynd þessi er af bústað hinnar útsýn yfir dalinn bæði til suð- . frægu og mikilvirku norsku skáld urs og norðurs. arinnar, fóru þeir í rauninni. Sigrid Undset. Býr hún á Þarna hefir Undset skrifað sín- . . fram á kauphækkun um 6% eftir fögrum, aðlaðandi stað, við Litla- ar mestu og bestu bækur. Þarna /^|ld^ þrautaboði þeirra. | ijainar) á ejgn sinni, sem hún nefn er friður og ró, og þangað leitar Enda þótt Eimskipafjelagið sje jr Fjallalæk. Eru húsin reist í hún úr skarkala og háreysti borg- á Þessu sjerstaklega illa við hyggjngarstn þeim, sem tíð'kast í anna, þegar hún semur sínar kauphækkun búið, vegna mikillar Gllðbrandsdalnum. merkilegu og vinsælu bækur. farmgjaldslækkunar frá nýári og harðsnúinnar samkeppni, þá hefir stjórn þess þó til samkomulags samþykt að ganga að minni kaup- breytingu nú, gegn því að fá trygt, að bæði kaup og eftirvinna fylgi clýrtíðinni næstu tvö ár. ' Bústaðurinn stendur í hlíð, og Konumyndin litla neðst er þaðan hin fegursta og víðasta hægri er af skáldkonunni. til I R L A N D. Loksins er bundinn endi á alla Þá er þeirri deilu lokið. — Þó þrætu, alda stríð um afstöðu Eng- blöðin hafi lítið um hana sagt, lands gagnvart írlandi, og landa- hefir mönnum ekki verið tíð- jmæri sett milli Norður-írlands ræddara um annað hjer í bæ und- i(Ulster) og Suður-írlands (írska anfarna daga. fríríkið). Bretum hefir aldrei tek- Eins og fyrrj daginn hefir Al- ^st að halda frlendingum í skefj- þýðublaðið sungið sinn sama són1 um og um síðir fengu fríríkis- um hið ósanngjarna kaup. | (menn vilja sínum framgengt. — ’Nú, þegar samningum er lokið ÍQladstone sá fyrstur manna hver er rjett að minna á, að kaup há- ^ endir þessa leiks myndi verða, seta á íslensku skipunum 0g það var hann, sem benti á 'er hærra hjer en kaup hár þá leið, sem síðar var farin. Ráði seta í Danmörku og Noregi, með hans var ekki fylgt, framsýni öðrum orðum: Eimskipafjelag ís- hans í þessu máli varð konum lands er knúið til þess að greiða sjálfum að fótakefli. Að honum hærra kaup en fjelög þau, sem látnum hjelt þófið áfram uns það keppir við. | Lloyd George fór að skifta sjer í Danmörku nemur mánaðar- J af málinu og það einmitt á sama kaup háseta 181 gullkrónu, en í grundvelli og Gladstone hafði sem hann hefir besta fengið í þeim efnum; en straumhjófin. smíðar hann sjálfur. 3. í Skaftafelli í Öræfum, hjá Oddi bónda Magnússyni og þeím systkinum. Er þar 5 hestaflastalS, — nægileg raforka til ljósa og suðu. Fallhæðin er aðeins 12 metrar. — Um verð á þessaTi að landamæralínan yrði sett norð- gtö8 er mjer ókunnugt, þar sem ar en raun varð á. Það varð þó gjarnl hafði ekki undirbúið eða. ekkert af, að nefnd yrði skipuð meðan Lloyd George var forsæt- isráðherra. Bonar Law hliðraði ■ sjer við að skifta sjer af mál- ■inu, en þegar Mac Donald kom til sögunnar, kom það aftur efst Ú teninginn. Nefnd var sett á laggirnar. Sátu hana þrír menn, éinn úr hvorum landshluta ír- lands, sá þriðji var Englendingur. Eftir langa mæðu og harða orða- •sennu milli blaðanna í Norður- og Suður-írlandi, kom nefndin útvegað neitt til hennar, enda' ætluðu aðrir að setja stöðtna. upp, en það fórst fyrir af ýms- um ástæðum. Þess má geta, að aðflutningíir eru mjög örðugir til allra þess- ara býla, og staðhættir allvíða betri til rafveitu; einkanlegai hleypir mikil fallhæð kostnaðín- um mjög fram. Aðallega hefir Bjarni unnið að þessu í haust, og sumt í vor fyr- ir slátt, því þar sem hann er bú- Noregj 140 gullkrónum. — Sam- kvæmt hinum nýja samningi er gert. Að vísu var orðið alveg útsjeð hásetakaupið hjer 185 gullkrónur ;um) að Suður-írlendingar nokkru á mánuði — auk endurgjalds fyr- J sinni yrðu kúgaðir til hlýðni, enda ir yfirvinnu — sem fyr er getið. '^náðu þeir því takmarki, sem bar- Kauplækkunin varð samkvæmt;isl hafði verið fyrir um langan frá því sem verið hefir. Þing Breta og bæði þing írlands, hafa nýlega samþykt landamærasamn- sjer saman um, að landamærunum | andi magur) ver5nr hann a5 nota skyldi ekkert eða jsáralítið breytt heyannatímann í þarfir bús síns. AllmikiU misskilningur held jeg það sje hjá ræiktunarsjóðnufu (!nýja, á högum landbúnaSar inginn og eftir breskum og írsk- vorg) a5 veita ekki £yrst um blaðagreinum að dæma, virð- fremgt e5a setja efst j gta5inn ast aðilar vera nokkurn veginn fyrir slgast, lún til raforku- ánægðir með úrskurðinn. Forsæt- stö5va; þyí f4tt e5a ekkert %r isráðherra Suður-írlands, Gos- hetri lyftistöng landbúnáði rig grave, ‘komst svo að orði, þegar sveitamenningu yfirleitt. — Með samningamir voru birtir, að hann því sparast mikill áhurður an. vonaðist til, að með þeim byrj-■ vígast) gem ræktunin hyggist á, samningnum aðeins 3,8%, þótt';aldur, sem sje sjálfstæði.Frá þeim uðu nyir ,og betri timar í sogu sveitirnar verða vistlegri og> dýrtíð hafi lækkað um \2%, og'degi hefir hagur þessarar ein- Irlands,^ timar samuðar og sam*. Ufyæniegri fyrir þá fáu, sem enn enda þótt fulltrúar háseta byðu kennilegu þjóðar, sem ætíð hefir vlnnuIrnll‘ be”"^a landshlutanna, eru eftir í sveitum landsins. eitt sinn 6% lækkun; en þá átti; aðeins að semja t'il 1 árs. En þeg- ar kom til að semja til 3 ára, breyttist samningsgrundvöllur- inn allur. átt við bág kjör að búa, farið batnandi og rótgróið hatur gegn Bretum rjenað. í sömu andránni og báðum landshlutunum var gef- in sjálfstjórn, hvorum útaf fyrir sem um langan aldur hefðu bor- ist á banaspjótum. Eftirvinnukaupið hefir haldist|Sig) kom nýtt hljóð í strokkinn. óbreytt, og á að haldast í eitt ár. iForingi Suður-lrlendinga í frels- En að því ári liðnu á að semja 'isbaráttunni, de Valera, sem geng um það. ið hafði berserksgang um mörg —----- ár, gerðist rólegur. Norður-ír- Gullfoss fór ekki til Vestfjarða, lendingar hafa ætið verið harla eins og til stóð. Hann fór til út- /ánægðir yfir sambandinu við landa á áætlunardegi. Sumt af England, enda voru það Bretar vörum þeim, er Gullfoss átti að sem á sínum tíma námu land á flytja vestur, fer með aukaskipi Norður-írlandi. fjelagsins, Sado. Sumt verður sent með Suðurlandi, og sumt fer með Goðafoss. í samninganefnd af hálfu Eim- skipafjelagsins voru þeir Sveinn Rafmagnsstöðvar. Síðu-Hallur. Sýslufundur Árnesinga er nýafstaðinn. Meðal þeirra mála Fyrir tæpu ári síðan skýrði seni þar Voru til umræðu *var: jeg frá í þessu blaði, ýmsu, sem | SpítalamáliiJ. Ákveðið að sýslan Bjarni Runólfsson í Hólmi í leggi l5000 kr til Eyrarbakkaspít- Landbroti hafði komið í fram- alanS) svo hann verði nú loks full- kvæmd af venklegum fyrirtækj- _ 11 ,n- __ | Hjeraðskólamálið. Samþvkt var Þar sem hann hefir nú þetta a5 hyrja á skólabyggingu að sumri. ár sett upp 3 rafmagnsstöðvar þ, eHd gje ákve5i5 me5 fuiw hjer í sýslum, finst mjer ekki hvar skólirm eigi a5 vcra. úi \egi að skýra almenningi yer5ur skúlasta5ur ákve5inn á auka nokkru nánar frá þessun# fynr- .. . . , , . , . , fundi sýslunefndar siðar 1 vetur. tækjum — þar sem almennur a- . r. _... _ Vegir 1 Flodnum. Akveðiö aðgera hugi virðist vaknaður fyrir raf- , . , _ . .. 0 , , , fynrhugaða vegi (3—4) um Flóa- orku um land alt. , *-o, * - i „ „ , , aveitusvæðið að sysluvegmum. Rafstoðvarnar eru a þessum „ , ,.. _ * , , . ' Samþyktir voru gerðar, að skora heimilum: * ,,,, ., . 1. í SvÍMd.1 í SkaEtái'timgu S >mg og stjora .S flyte )«™íra«t- o- Jón Bacli. Þeir sátu á fundi; óskert, en á liinn bóginn drógst hjá Vigdísi Sæmundsdóttur, — armdmu. °S le>' a mn ntumg og frá því kl. Ty2 á miðvikudag og hann á það við Snður-írlendinga þahgað til kl. 2 á fimtudagsnótt, án, þess að nokkurt hlje yrði á. Nú var sjálfstæði fengið, en ennþá var eitt atriði óútkljáð: Landamæralínan milli Norður- og Suður-írlands. Að sumu leyti er það Lloyd George að kenna, að Björnsson, Hallgr. Benediktsson1 svo lengi hefir dregist að áltveða og Emil Nielsen framkv.stj., en J landamærin. Hann gaf á sínum fulltrúar sjómanna voru þeir Sig- ,tíma Ulstermönnum það loforð, að urjón Ólafsson, Björn Bl. Jónsson'láta hin þáverandi „6 hjeruð“ að setja skyldi nefnd til að á- ikveða landamærin, af því Suður- írlendingar gerðu sjer von um, ekkju þar. Er þar 5 hestafla notkun á öðrum ba^Mm e,ir Hreinskreólíni. stoð, — nægilegt til ljosa og suðu fyrir heimilið, — og er þó ________ m ________ vatnið mjög af skornum skamti,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.