Ísafold - 09.02.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 09.02.1926, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsso Sími 500. Auglýsingasími 700. ISAFOLD Árgangarinn köstar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 51. árg. 8. tbl. þpiðjudaginn 9. febrúar 1926. f^afo?d«n>rentsrniSja h f Skuggahliðar þingræðisins. Eftir Guðm. Hanneason prófessor. " Inngangsorð * Það er langt síðan, að þing- ræðið fór að fá ómilda dóma í erlendum blöðum og tímaritum, og það ekki síst hjá þeim mönn urinn á íhalds- og framsóknar- flokknum (höjre og venstre). Nú var ekki lengur barist um hug- sjónir, en í stað þeirra var barist \ um völdin! Til þess að gylla sinn málstað Frá setning Alþingis. — — í umræðunum um þing- setningarræðu konungsins, tók forsætisráðherra það fram, með! °^ greil3a sig frá íhaldsniönnum | skýrum og ótvíræðum orðum, að' PriPu framsóknarmenn til mál-1 stjórnin hefði engan meirihluta streitunnar, þóttust vilja fækkaj voru kum þings a« baki sjer og væri JM alls Iembættismönnum °% minka ^-, um, sem hnutunum voru kunn- r» ,..___,. *. *. i- jr linn. Svo kom bannmálið og var ugastir. Fyrir ófriðinn bar mik- ¦#* logmæt stjorn eftir stjornar- ^ ^^. ^ ^^. ið á þessu. Meðan á honum stóð, skramn. fjellu þær umræður niður, sem vonlegt var, en allan þann tíma gætti þingvaldsins lítið, í saman- burði við einstaka menn. pegar í harðbakka sló, fengu allar þjóðir einstökum mönnum forust- una í höndur og treystu þing- stfórninni lítt. Eftir ófriðinn voru flestar Þjóðir nauðulega staddar. Þær voru í óbotnandi skuldum, erfitt að sjá hermannasægnum fyrir at- vinnu, auður og kaupgeta geng- ir. til þurðar. Hjer var fram úr vöndu að ráða fyrir þingstjórn- irnar, enda hefir þeim gengið treglega að ráða fram úr vand- ræðunum. Þctta hefir meðal ann- ars leitt til þess, að menn hafa venju fremur hugsað um stjórn- arfarið og fjöldi góðra manna ko'mist á þá trú, að skuggahliðar þingræðisins væru svo margar og miklar hjá. flestum þjóðum, að sennilega verði ekki hjá því kom- ist að breyta öllu skipulaginu, — hverfa frá þingræðinu í þeirri mynd, sem það hefir nú. Þingræðið hjer á landi er enn- þá ungt og máske ekki fullreynt. Svo gamalt er það þó, að flestir sjá skuggahliðar þess, og það nmn sannast mála, að áliti þess fari hnignandi, þó fæstir fari eins langt og haft er eftir einum Sunnlendiugi. Honum varð það að orði: „Skyldi ekki kongurinn gera það fyrir okkur, ef við bæð- um hann vel, að losa okkur við helv. þingið?" Þó þingið okkar fái misjafna dóma, þá mun það síst verra en erlendu þingin, og líklega betra að ýmsu leyti en flest þeirra. — Eigi að síður er það lærdóms- ríkt, að heyra hversu öðrum gefs^ þetta stjórnarfar, sem eru lengra á leið komnir en vjer, og hafa reynt það til fullnustu. Eru því hjer teknir upp nokkrir palla- dómar um þingræðið erlendis. STJÓRNMÁLIN í NOREGI. Enginn kipti sjer upp við það, flotkkurinn við jafnaðarmennina þó sjálfur forsætisráðherrann °^ Það leiddi til ríkiseinkasölu, segði, að flokkasundrungin í þing-s J inu gerði alla lögmæta stjórn í landinu ómögulega. Menn höfðu önnúr áhugamál flokkanna að rífast um: vínbannið, gerðardóma og aðra nauðaómerkilega hluti. —¦ lömuðu allar framkvæmdir og allra ríkisskuldanna'. — Bæðj íhalds- og fram- Frelsið hefir sín takmörk; sem heilbrigð skynsemi setur, og jöfn- uðinum setur sjálf náttúran tak- mörk. menmrnir Ungu mennirnir meta ekki soknarflokkurmn lysa þvi hatið- ^^ ega málgnild mikilg Þeip lega yfir, að ófært sje að auka heimta ^..^ Qg ^^ mapk_ ríkisskuldirnar. En — baðir taka .* „., , , „. , ¦« * « *• . mio. Studentafjelagið hallaðist um tíma að bolsjevíkum en það stóð Báðir flokkarnir lysa þvi yfir,!^ Nfi ^^ >ag j íhaldg að fjárhagsaætlunin verði að vera, ,... föst og áreiðanleg. Svo fara bað-i C1 ,, ,,. .. " a „ Skattar og uttsvor nema nu ir flokkar langt fram ur ollum „-^ „ ..,, , , . I lo% af ollum tekjum manna. — sínum aætlunum. J^ ^^ magnr vepgur nú ag Báðir flokkar fullyrða, að nú Margt er llkt metS skyldum. Fyrir nokkru birtist grein eft- ir Hans P. Södrup í norska tíma- ritinu „Samtiden" með fyrirsögn- inni: „Nýir menn og ný stjórn- málastcfna." f henni er margt eftirtektarvert fyrir oss, þó hún ræði um stjórnmálaástandið í Nor €gi og eru því tilfærð hjer nokk- to af ummmælum höfun|Öarins. þræla þrjá mánuði kauplaust hjá þoli þjoðm ekki þyngn skatta. ,, . -^ • • tt * t r rJ rJ ° . 'Tl nki og sveit sinni. Hvaðan kemur Svo keppast baðir flokkarnir við . . . ... . ., ^^ j etgmlega rikmu og sveitastjorn- að auka skattana!-------- . ,, ... , * „ , j um rjettur til þess að íara þann- s ig ótakmarkað ofan í vasa lands- --------Þannig er þá stjórnmál- \ manna ? Stjórnarskráin segir þó um vorum komið, að vjer lifum' að eignarrjetturinn sje „frið- undir ólöglegri stjórn og þingið helgur. hefir fengið einveldi í öllum mál- j Með hvaða r3etti leyfa meim um. Og nokkrir af þingmönnun- sjer að steypa landinu í botn- um eru svarnir f jendur landslag- j lausar skuldir, til þess að þessi anna, og hlýða aðeins boði og 'kynslóð geti eytt meiru en hún banni bolsjevika í Moskva. Enþað mnhendir? Er það ékki blátt er svo sem ekki amast við þeim. áfram skylda hennar að komast Þeir eru velkomnir í landvarna- af með það sem hún aflar, og nefndina, þó þeir vilji enga land- meira að segja leggja nokkuð af vörn hafa, og í stjórnlaganefnd- >ví til hliðar, til þess að búa í ina, þó þeir hafi lofað bolsjevík- haginn fyrir næstu kynslóð, eins um hlýðni og hollustu! } °S fyrri kynslóðir hafa gert? Ef þetta er ekki vitlaus pólitík,' Nú vil.ia allir haf a ellistyrk, at- þá er jeg illa svikinn.--------j vinnuleysisstyrk, vegi, járn- ______. ! brautir, vínbann, skóla og ótal ! margt annað, — alt upp á ríkis- .— — Jeg vil spyrja foringja ins reikning. — og svo á komandi íhaldsflokksins og bændaflokks- kynslóð að borga brúsann. ins: Getið þið ekki tekið höndum! Bíkið á að ala önn fyrir mönn- saman og látið fánýtt flokkaþras um frá vöggunni til grafarinnar! falla niður, svo við getum fengið „Heimskuleg og haldlaus póli- sterka, lögmæta stjórn? Er ekki tík hefir gert alla vora stjórn- þetta skylda ykkar gagnvart málastefnu að einni endaleysu, þjóðinni og höfum vjer' ekki kjós- gert unga fólkið leitt á öllum endurnir kröfu til þess? Eða vilj- stjórnmálum og svift þingræðið ið þið aðeins slaka til við bolsje- allri tiltri'i." — Þannig fórust víka eina, þá mennina, sem vilja Christian Michelsen orð fyrir brjóta lögin og eru algerðir and- nokkru. stæðingar vkkar? j ------— Það er enginn leyndardómur, að allir borgaraflokkar eru sáróá- nægðir yfir stjórnmálaóreiðunni. Og það eru víðsvegar að spretta Þingmenn ganga í kirkju. Fyrstir ganga þeir Jón Magnússon forsætisráðherra og við hlið hans sjera Arni Sigurðsson fríkirkjuprestur, er prjedikaði í kirkj- unni. „Skrúðgangan" var ekki sem skipulegust eins og myndín sýnir, þegar þeir fyrstu eru komnir að kirkjudyrunum, eru þéir næstu rjett komnir fyrir þinhúshornið. Kl. 12% laugard. 6.þ.m. söfnuð- ust þingmenn sanian í Alþhúsinu og gengu þaðan kl. 1, sem venja er í skrúðgöngu í Dómkir'k.juna. Veður var skínandi bjart og gott og var því manninargt í kringum Alþingishúsið og kirkj- una um þetta leyti. Mikil leiðindi eru að því, að nú skuli sá siður eigi haldinn lengur, sem áður var hjer, að þingmenn allir klæðist viðhafnar- búningi við þingsetningu. All- margir halda hinum gamla sið. En ekkert er sýnna en sumir þingmenn geri sjer leik að því, að vera hversdagslega klæddir*við þetta tækifæri; en slík framkoma mun annaðhvort stafa af mis- skildu lýðdekri eða ófyrirgefan- í kirkjunni. Ræða sjera Árna Sigurðssonar. Sjera Árni Sigurðsson fríkirkju prestur prjedikaði. Textinn var þessi: (Jes. 21, 11.—12.). Það er kallað til mín frá Seir: „Vökumaður, hvað líð- nr nóttinni? Vökumaður, hvað líð- ur nóttinni? Vökumaðurinn svar- ar: Morguninn kemur, og þó er nótt. Ef þjer viljið spyrja, þá komið aftur og spyrjið". Eins og textinn bendir til, — nefndi sr. Árni þingmennina „vökumenn þjóðarinnar". Hann komst m. a. þannig að orði: Það þarf eigi langt mál til rökstuðnings því, að þjóðkjörið legri vontun á virðíngú fyrirjþing og þingkjörin stjórn sje hiiini hartnær þúsund ára gömlu rjettnefndir vökumenn þjóðarinn- stofnun. j ar.Þessir aðilar eru til þess kjörn- Á því hefir bólað nú á síðustu | jr að hafa a hendi æðstu stjórn tímum, vnð menn telja vansæmd f 0g ráðstöfun allra þjóðarinnar því að vera vel til fara, Slíkur mála, bæðj út á við og inn á við. hugsunarháttur átti ekki upp á!Þeir eiga að gæta sjálfstæðis pallborðið hjá fornmönnum; hann er annaðhvort lánaður úr erlend- um hafnarborgum, ellegar runn- inn frá mestu eymdartímum þjóð- ar vorrar. 36 ósjálfbjarga bankar standa nú undir opinberri stjórn og eft- irliti en ríkisskuldirnar nema 3000 millíónum. upp ungir menn, sem líta alt öðru vísi á stjórnmálin en gömlu flokl arnir. Þeir ætla sjer að koma á fót nýrri og betri stefnu. — — Vjer lifum í stjórnleysi og utan við lögin. Maður kemur hvergi auga á neitt traust og áreiðan- Er ek^i einn einasti maður í þinginu, sem vill reyna að koma á fót nýrri, heilbrigðri stjórn- málastefnu? legt. j Fyrrum rjeðu konungarnir og þeirra vald var lítið í samanburði j við þinganna. Svo deildu kon- ' ungssynirnir um völdin, — og ! menn bárust á banaspjótum. Nú Eftir .skilnaðinn við Svíþjóð' eru þingflokkarnir komnir í 1905 hvarf í raun og veru mun-'þeirra stað og eyða landið. (Frii.) hennar og sóma meðal erlendra þjóða. Og þeir eiga að sjá fyrir því, að menning, 'rjettvísi og alls- konar farsæld megi heima fyrir vaxa og blómgast í skjóli frið- arins. Og sa»l er sú þjóð, þar sem vökumenn hennar gera skyldu sína. Þeir eru þjóðinni „blje fyrir vindi og skjól fyrir skúrum." Heil- bvigt og göfugt þing og stjórn ér í' lýðfrjálsu landi lífsnauðsyn- iii. mesta, hvort sem litið er á siðferðislíf, mentalíf eða atvinnu- og fjármálalíf þjóðarinnar. Og sje þing og stjórn heilbrigð og göf- ug, þá á þjóðin sjer þá vöku- menn, sem ekki vaka til ónýtis. Vjek hann því næst að því, hve áríðandi það væri að á þingi vær| i

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.