Ísafold - 09.02.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 09.02.1926, Blaðsíða 2
2 ÍSAFOLD mannval bcsta bverrar þjóðar, að >ingi í þiisund ár, og alt til þessa Árna hefði mælst vel við þetta þar sjeu „þjóðarinnar duglegustu, dags. Og jafn efalaust tel jeg það, tældfæri. drenglyndustu og gáfuðustu að Alþingi íslendinga muni á Er þingmenn komu úr kirkju, ■íenn. komandi árum og öldum efla og ^óku þeir sjer sæti í neðrideild- Mintist hann síðan á ástandið auka virðing sína sem samkoma arsalnum. Las forsætisráðherra í heiminm alment, eftir ofriðinn viturra, goðra og göfugra manna, upp konungsboðsltapinn um að mikla, og þá einkum vaxandi þar sem fortölum einum er beitt,'og þing væri • kallað saman; skýrði spillingu stjórnmála og vaxandi þar sem sótt er og varist af kærleika sjgan fr4 því að Framsóknar- stjettabaráttu og stjettahatur sem til sannleikans og rjettlátra rök- f]0kkurinn og Sjálfstæðisflokkur-1 bærist hingað. Yökumenn þjóðar- semda, þar sem landsins mál eru inn hefðu óskað eftir því, og innar jrðu að vaka yfir sjalf- rædd af eldmoði og ast a landi og ílialdsflokkurinn samþykt fyrir stæði voru og^ sæmd út á við, en >jóð, og þar sem sannur bróður- sitt leyti, að kosningum yrði frest- J?eir verða eigi síður að vaka yfir kærleikur sameinar alla, sem vinna að vegna þess hve marga þing- (jálfstæðinu inn á við. Hannkomst að hinu sama heillaverki. menn "vantar. Fóru því engar svo að orði: ------ ltosningar fram til foresta nje Mikilsvert atriði, og um leið Ræðan naut sín vitanlega betur skrifara og var einkennilegt að sjá •vandasamt á þessum tíma, er hið Þar sem hún var flutt 1 heilu laSb þingmenn koma þarna saman án efnalega sjálfstæði. Þess vegna er heldur en þessir kaflar gera, enda þess nokkur tæki sæti í forseta- oss gott að eiga meðal vökumann- var alment mál manna, að sr. stól. anna hyggna og hagsýna f jármála- menn, sem hafa fujl og föst (tök á viðfangsefni sínu og vita meö ör- uggri vissu, hvað líður í þeim efn- um. En eigi er minna vert um hitt, að vaka yfir hag allrar heildarinn- ar með rjettvísi; gæta rjettlætis í löggjöf, rjettlætis í dómum og fram kvaund laga, rjettlætis í viðskiftum stjettanna allra í landinu. Til þess að skera úr málefnum þjóðarinnar þarf vökumenn, sem eiga anda vís- dóms og skilnings, vökumenn, sem skilja, að samvinna allra stjetta í pingmenn á leið úr kirkjunni. bróðerni er þjóðarbjargráð, en Á myndinni sjást þessir: Sjera Eggert á Breiðabólsstað, lengst stjettahatur og stjettadeilur þjóð- til hægri, þá Jón Kjartansson á bak við sjera Eggert. Næstur arvoði. Það er ekki nóg, að þing- honum gengur Jónas frá Hriflu, þá er Ágúst Helgason frá Birt- menn keppist við að fá sem greið- ingaholti, (varamaður Sigurðar heitins frá Ystafelli). Þar næstur astar samgöngur milli landshluta sjest Jón frá Reynistað og lengst til vinstri Hákon í Haga. (Upp- og hjeraða, en vaki miður yfir því, yfir öxlina á Ágúst Helgasyni sjest önnur augabrúnin á Ólafi að greiðar samgöngur og góð sam- Thors). vinna haldist milli allra, er landið Benedikt Sveinsson, með 17 at- kvæðum, en Klemens Jónsson hlaut 11 atkv. 1. varaforseti var kosinn Pjet- ur Ottesen, með 13 atkv. Þorleifur Jónsson hlaut 7 atkv., Magnús Torfason 1 atkv., en 7 seðlar voru auðir. 2. varaforseti var kosinn Sig- urjón Jónsson, með 13 atkvæðum. porleifur Jónsson hlaut 4 atkv., Hákon Kristófersson 2 atkv., en 9 seðlar voru auðir. S'krifarar deildarinnar voru þeir kosnir með hlutfallskosningu: Magnús Jónsson og Tryggvi Þórhallsson. Skólastjóri Samvinnuskólans. Lengst til hægri á myndinni er Jón Þorláksson fjármálaráð- herra og þá Björn Kristjánsson, þá Sigurður Eggerz, þá Magnús Jónsson dósent. Fleiri sjást ekki greinilega. Þingfindurinn í gær. Kosning embættismanna. Aldursforseti þingsins er Björn Kristjánsson. Hann tók sæti í forsetastól. Áður en tekið var til venjulegra þingstarfa, mintist aldursforseti látinna þingmanna óg fyrverandi þingmanna þeirra ;er látist hafa á árinu. í fyrsta lagi þeirra tveggja þingmanna, Hjörts Snorrasonar og Sigurðar Jónssonar og síðan þeirra Ara Brynjólfssonar á Þverhamri, Jóns Jacobsonar landsbókavarðar, Jóns Jónatanssonar, Ólafs Briem og byggja, hverrar stjettar sem ern. j Hvað stoða nýjar brýr yfir jökul- vötn landsins, ef sífelt breikka og dýpka jökulsár haturs og öfundar milli einstakra stjetta fámennrar þjóðar, sem á engu þarf meira að halda en fullkominni samstillingu allra krafta? Jeg spyr. Þjer svarið í verkum yðar, —Vjer þurfum því að eiga meðal stjórnmálamanna lands- ins, sem flesta frjálslynda og víð-j sýna alþjóðarvini, sem andstæðirj eru allri þröngsýnni og eigingjárnri j stjettabaráttu. Það verða jafnan slíkir menn, sem bjarga þjóðunum, menn, sem líta á hag allrar heild- arinnar. Og það verða slíkir menn, sem einir geta skapað eðlilega, heil- brigða framsókn á öllum sviðum þjóðlífsins íslenska, verði þá ekki1 stjettadeilur og sundrung áður bún- ar að ganga af íslenskri þjóð særðri og deyjandi. Slíkir menn eru hinir góðu vökumenn, sem treysta má, menn, sem öll þjóðin getur spurt: „Vökumaður, hvað líður nóttinni?" Þá fór hann nokkrum orðum um þá ómildu dóma sem þing- ræðið fær nú víða; og sneri síð- an máli sínu til Alþingismanna: Háttvirtu alþingismenn! Það er nú orðið~ þjóðkunnugt, að s'vipaðar kvartanir hafa veiið látnar uppi Stefáns gtefánssonar frá Fagra- um Alþingi íslendinga. Það er ekki mitt verk, að kveða upp dðm í því j Skiftust, þingmenn því næst í máli. En hitt er mitt verk, að vísa. kjördeildir til að rannsaka fejör- því máli til dómstóJs yðar eigin j brjef hinna þriggja nýju þing- kvæðnm (7 seðlar auðir). Skrifar-! samvisku, hvers um sig. Og það telj manna Reyndist ekkert við þau ar voru kosnir Gunnar Ólafsson jeg einnig mitt verlc, að láta það L ag athuga, Því næst var kosinu og Einar Árnason. ljós, að hin íslenska þjóð^elskar Ál-|forsefj sameinaðs þings. Hlaut Jó- þingi, og vill geta haldið þúsund, hannes Jóhannesson kosningu með ára minning þess með þakklátum 22 atkvæðum. Fjekk Klemens hug fvrir alt sem þingið hefir gert.1 Jónsson 15 atkv. og Sigurður Jeg tel það vafalaust mál, að hin Eggerz 5. ísl. þjóð muni jafnan þakka guði Varaforseti sameinaðs þings var sínum fyrir alla hina góðu og trúu kosinn Þórarinn Jónsson, með 21 vökumenn, sem hún hefir átt á Al- atkvæði. Skrifarar: Jón Auðunn Jónssou og Ingólfur Bjarnason. í efri deild var Halldór Steinsson kosinn for- seti, með 8 atkv. Guðmundur Ól- afsson fje'kk 5 atkvæði. — Einn, seðill var auður. Er Halldór Steinsson steig í forsetastól, mælti hann nokkur minningarorð um þá tvo mætu efri deildar þingmenn, sem látist hafa síðan þingi var slitið, þá! Sigurð Jónsson og Hjört Snorra-1 son, og óskaði varamenn þeirra velkomna í deildina. Varaforseti var kosinn Eggert Pálsson m.eð 8 atkv. 2. varafor- seti vaj- kosinn Ingibjörg H. Bjarnason 4. landskj., með 7 at- Neðri deild: Fjármálaráðh. (JónÞorl), setti! fundinn og kvaddi aldursforseta1 deildarinnar, Klemens Jónsson, til! þess að stýra honum á meðan kos-1 inn væri forseti deildarinnar. Forseti deildarinnar var kosinn Á síðastliðnu vori skýrði jeg frá því, hjer í blaðinu, hve lubba- liátturinn var ríkur í eðii Jónas- ar frá Hriflu, þá er hann var um fermingu. Eftir þeim vitnis- burði er kunnugir menn gáfu honum á þeim árum, er ekkj við góðu að búast úr þeirri átt. Þó enginn væri Jónas talinn drengskaparmaður í vor sem leið, hefir honum farið mikið aftur síðan. Undanfarin ár hefir Jónas einstaka sinnum setið á strák sínum. Hann hefir t. d. getað skrifað eftirmæli í blað sitt, án þess að lenda út í ill- girnislegum skömmum. Og þó liann yrði fyrir aðkasti og hnút- um fyrir hið óvenjulega óvand- aða framferði sitt, þá hefir hann stundum getað tekið því án þess á því bæri að vanstilling og fólskulegur geðofsi hlypi með hann í gönur út á glerung rógs og lyga. En nú er ekki þessu til að dreifa. Geðofsinn hefir heltekið manninn,ofstopafull mannskemda fýsn hans' liefir sljófgað minni hans og dómgreind. — Stillingin er á förum. Margoft hefir verið á það bent hjer í blaðinu, hve Jónas frá Hriflu væri með öllu óhæfur skólastjóri. Sýnt hefir verið fram á, hverjar eðlilegar afleið- ingar það hefði, ef samherji Ól- afs Friðrikssonar hefði á hendi skólastjórn til lengdar. Um það þarf ekki að fjölyrða. Hæmið eina, falsaða brjefið í Skaftafellssýslu í sumar, talar sínu máli. Skólastjórinn er sam- herji bolsivikans Ólafs Friðriks- sonar. En það er öllum vitan- legt, að eitt er æðst boðorða með al bolsivika: að öll meðul sjeu leyfileg í hinni pólitísku baráttu. peir einir geta því lagt blessun sína yfir brjefafals. Ekki einn einasti íslendingur nema Jónas frá Hriflu, hefir mælt hinum fölsuðu undirskrift um bót. Yeslings Tryggvi Þór- hallsson þagði — steinþagði. — Jónas tók upp vörnina — hann sá eini. Yegna hvers? Efast nokk ur um það ? Honum rann blóðið til skyldunnar. Frá því var skýrt hjer ,í blaðinU á dögunum, að Jónas hefði gefið nemendum sínum frí þann dag, er kosið var í bæiar- stjórn. Fríið var sett í samband við kosninguna. Nú gat vel ver- ið að þetta væri tilviljun ein, — ffíið í skólanum væri venjulegt mánaðarfrí — þó slík frí sjeu sjaldnast höfð á laugardögum. En þegar það vitnaðist að nem endur .úr Samvinnuskólanum komu á kjörstað, sem fulltrúar Ólafs Friðrikssonar, var aug- ljóst, að hjer var ekki um neina tilviljun að ræða. Mjer er engin launung á því, að jeg margrengdi heimildar- mann minn, er sagði mjer frá því, að nemendur Samvinnuskól- ans hefðu verið fulltrúar A-list- ans. Mjer fanst það svo ótrú- legt, — þrátt fyrir alt. En nú er hin besta sönnun fengin fyrir því, að rjett er hermt. Því Jónas mælir ekki á móti, enda þótt hann sjái vel að hjer hefir bann teflt helst til djarft. Hin flöktandi dómgreind Jó- nasar virðist alveg hafa farið á ringulreið, er hann las í Morgun- blaðinu um afskifti sín af kosn- ingu Ólafs Friðrikssonar í bæj- arstjórn. Skelfing og ótti grípa mann- inn — sem eðlilegt er. Hann ótt- ast, að nú muni framsóknarbænd- um loksins ofboðið. Nú sje loks- ins orðið bert, h.ve innilegt er samband ,,bændaleiðtogans“ við bolsevikana. En hvernig reynir Jónas enn að dyljast ? Hann óskapast yfir því, að nemendum Samvinnuskólans hafi hjer verið hallmælt. Missir hann hjer sjónir á hinu einfaldasta undirstöðuatriði kenslu- og skóla stjórnar. Vel má að vísu með í’ökum atyrða menn fyrir fylgi við byltingamann eins og Ólaf ikaupmann Friðriksson. — En Jónas ætti þó að sjá, að nemend- ur Samvinnuskólans verða síst allra atyrtir fvrir málafylgi við‘ einmitt Ólaf. Þegar menn setjast á skóla- bekk, hvort heldur þeir eru ung- ir eða gamlir, gera þeir það í þeim ákveðna tilgangi að læra af kennurum skólans, og inn- drekka þann anda, sem í skólan- um er. Þegar „bændaleiðtoginn“ Jón- as er atyrtur fyrir fylgi sitt við bolsann Ólaf, þá kennir hann nemendum skólans um. Skyldi það vera þeim að kenna? Eru það þeir, sem bera skólastjórann ofurliði, og heimta mánaðarfrí tií þess að geta „agiterað“ fyrir Ólafi Friðrikssyni. Gleymir nú Jónas því, að hann er e'kki lengur fermingardrengur norður í Bárðardal, sem getur smokrað sjer á bak við þá, sem hann hefir áhrif á? —- Nú er hann skólastjóri. En lítilmensk- an! Að reyna jafnvel að ota læri- sveinum — nemendum sínum — fyrir sig, og kenna þeim um andann í Samvinnuskólanum, og ætla sjer að skríða á bak við þá. Enn er Jónas frá Hriflu sam- vinnuskólastjóri. En hann er líka fvlgismaður æstasta bolsevika þessa lands. Hann er einnig eini maðurinn meðal Islendinga, er dirfðist að mæla falsbrjefinu bót. Þá er hann og einasti rithöfund- urinn, sem gerst hefir svo ósann- sögull, að hann brenglar afstöðu bæja og póstleiða eftir geðþótta sínum. Hann er nix orðinn eitt í senn: aumkunarverðasti og hlægi legasti fslendingurinn, sem fæst við ritstörf. Hann mun og vera einasti raaður í heiminum, sem gert hefij- málgagn samvinnu- bænda að ^sorpblaði.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.