Ísafold - 09.02.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 09.02.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 3 Þegar liann sjer, að bændnr þriðja lagi &r vert að geta þess, annars var þar drepin tillaga landsins, allur almenningur, fær að skipstjórum er gjarnt á að Farmsóknarmanna, að víta stjórn- að vita, að hann stjórnar nem- treysta eigi til fulls ákvörðunum' ina fyrir sendiför Árna alþm. frá endum sínum til þess að styðja þeim, sem gerðar eru utan skips-' Múla. Mun sú tillaga hafa verið kosningu hins þjóðkunna Ólafs ins, jafnvel í mikilli fjarlægð, af af Jónasar-toga spunnin. Sjest á Fiiðrikssonar, grípur hann ótta- mönnum sem ósjófróðir eru. j falli hennar, að ofsókn Jónasar á leg hræðsla. j Hin aðferðin er sú, að gera j hendur stjórninni og sendimann- Hann er hræddur um, að sjer loftskeyta-leiðarstöð, er sendir út inum fær lítinn byr úti um sveit- 'lýðist ekki lengur að halda skóla skeyti með ákveðnum millibilum á kostnað almennings og bænda og með alveg sjerstökum hætti. sjerstaklega, til þess að fjölga Með því að hafa móttökutæki ,,agitatorum“ fyrir bolsevika. í skipUm, er hægt að finna ná- Hann sjer hvert stefnir. Hann kvæmlega úr hvaða átt skeyti ir landsins. Þó tók út fyrir með hrakfarir Framsóknar á Borgarnesfundin- um. Þar kom flokkurinn engu fram. íhaldsmenn fengu kosinn veit að jeg þekki hann vel. Hann koma frá leiðarstöðvum. Með því fundarstjóra gegn tilmælum Fram skilur hinn ákveðna tilgang minn að taka skeyti frá tveim leiðar- að koma bændum landsins í stöðvum, er hægt að bera stefnu- rjettan skilning um hvern mann línurnar tvær saman, sjá hvar 'hann hefir að geyma. Hann er þær mætast, og ákveða nákvæm- farinn að sjá, að leikslokin geta lega stöðu skipsins. nú ekki orðið nema á einn veg:; — Að hann verðúr fyr eða síðar j Þessi aðferð betri. að hröklast frá skólanum. j Þessi aðferð er mun nákvæm- íslenskir bændur geta ekki ari en hin- hægt að nota hana þolað það til lengdar, að verslun á öllum skipum, sem aðeins liafa þeirra haldi uppi skóla með móttökuáhald, sendingaáhald er skólastjóra, sem starfar að því Þá óþarft. Með þessrk móti geta að draga bændur til fylgis við skipstjórar, hvenær sem er, ákveð öfgastefnur Ólafs Friðrikssonar. ið stöðu skipsins, og það bæði ná- Bftir því sem fleiri kynnast kvæmt og fljótt og með hægu Jónasi, fleiri snúa við honum móti, án þess að fá nokkra að- 'bak'inu, espast manntetrið,, stoð frá mönnum á landi. einkum gegn þeim mönnum, sem | ^fjög er það auðvelt að hafa flett hafa ofan af honum. j móttökutæki á fiskiskipum til Jónas eys yfir mig botnlausum þess að geta notið leiðarskeytin. staðlausum, hlægilegum skömm- Öll þau frönsku fiskiveiðaskip, er lim í síðasta tbl. Tímans. j koma hingað í ár, liafa þessi Hann finnur ekki, hve áhrifa- tœki. Á Saint Pierre er stöð, sem lausar þær eru, skilur ekki enn, sendii- leíðarskeytin, og er hægt að þær verða hvarvetna skoðað- fyrir skipstjórana að fá að vita ar sem vesalmensku-óp manns, nm stöðu skipanna á hvaða tíma sóknarmanna, með 38 atkvæðuui gegn 18. Mistu þá Framsóknar- menn gersamlega móðinn. Fundurinn stóð yfir í 12 klst., og voru umræður heitar stundum, því þingmaðurinn vildi e'kki leggja algerlega árar í bát. En það kom fyrir ekki. Allar tillögur Framsóknarmanna voru feldar, þar á meðal samskonar tillaga og sú, sem getið var um frá Svigna- skarðsfundinum. Allar till. íhalds- manna í tolla- og skattamálum, voru samþyktar með yfirgnæfandi meirihluta. FRAMSÓKNAR- FLOKKURINN OG J. J. Um xpörg undanfarin ár hefir einn af þingmönnum Framsókn- arflokksins, Jónas Jónsson, stund að það mannníðsiu- og ofsóknar- starf, bæði leynt og ljóst, bæði “ *** w mest * miklast sem er, toort helte er á nótta . ^ "flestam hefir --- '______________póo r PO'i no* hvpvmo qatti vnrtnv af, að vera óvandaðasti maður eða degi, og hvernig sem veður Iþjóðar vorrar. Yaltýr Stefánsson. •"■Cí *• Skipamiðunarstöðvar. ! er. j Að endingu getur konsúllinn ; þess, að líklegt sje, að mörg ; mannslíf sparist við ísland á _ ári,! ' ef öll fiskiskip sjeu útbúin með ( í móttökutækjum leiðarmerkja." — j ÍVæri eigi ólíklegt að þau hefðuj 'komið að liði í mannskaðaveðr- unum í fyrravetur. Móttökutæki sem þessi kosta 90 sterlings pund —**»•*'*# Á aðalfundi Fiskifjelagsins var frp, því sagt, að undirbúningur Uingmálafundir í Mýrasýslu væri hafinn til þess að koma ------ slíkri stöð upp hjer. Lítið fylgi við Framsóknar- ------ flokkinn. Franski konsúllinn í Reykjavík, ------ Fiez-Vandal, skýrir frá, hvern- Tillögur hans flestar strádrepnar. % þessum stöðvum er fyrirkomið. Fyrir nokkru hjelt þingmaður Hvernig menn geta með loft- skeytum fundið afstöðu skipa. Frá franska konsúlnum hjer í.Mýramanna, Pjetur Þórðarson, Reykjavík hefir fsaf. fengið eftir»;fundi með kjosendum sínum. — farandi skýrslu um skipamiðunar Hjelt hann fjóra áðúr en liann fór suður til þings, á Arnárstapa, í Norðtungu, á Svignaskarði og í Borgarnesi. Þessir fundir sýndu allir meira og minna, að fylgi við Framsóknarflokkinn er nú ger- samlega á þrotum í Mýrasýslu. Jónas frá Hriflu er að eyðileggja þar fylgi flokksins eins og ann- arstaðar. Á fundinum á Arnarstapa höfðu Framsóknarmenn verið fjölmennastir, og munu tillögur stöðvar: Tvær aðferðir. Tvær aðferðir eru til þess með doftskeytum, að láta sjófarendur vita um stöðu skipanna í hafi. Onnur aðferðin er með þeim Áætti, að setja upp skipamiðunar- stöð í landi. Te’kur stöð þessi við skeytum frá skipunum, og sendir síðan afstöðuskeyti til þeirra skipa, sem þess óska. Þessi aðferð er ekki upp á það ^esta, enda þótt mælingar þær ng sendingar sem stöðin gerir, sjeu hinar nákvæmustu. í fyrsta Jagi hafi skipverjar aðeins mót- fökutæki geta þeir ekki spurst Itm afstöðu sína. í öðru lagi tek- Úr það óunxflýjanlega nokkurn ^íma að senda skeyti til stöðvar- ihnar og fá aftur svar, en a.f því leiðir að bendingar þær, sem ofboðið. Þó íslenskir blaða- og stjórnmálamenn liafi stundum verið stórorðir og þunghöggir í garð andstæðinga sinna, þá hef- ir jafnan kent nokkurs dreng- skapar og sannleiksástar í þeim viðskiftum. En J. J. er gersneidd ur báðum þessum kostum bar- dagamannsins. Drengskap þekk- ir hann ekki. Sannleikann kann- ast hann við, en hann fyrirlítur liann. Það er óþarfi að tilfæra lijer nolikur dæmi um aðferðir þessa þingmanns Framsóknarflokksins, þegar hann deilir á aijdstæðinga sína. Þær hafa verið landkunnar mÖrg hin síðustu árin. Það þarf heídur ekki að rekja hjer nöfn þeirra, sem þessi maður hefir nítt og rægt, með innilegri gleði hins illgjarna manns. Það eru margir bestu menn þjóðarinnar. í ferskustu minni eru mönnum skrif hans um Árna alþm. frá Miila. -Aldrei hefir skinið jafn bert úr greinum nokkurs of- sækjanda gleðin yfir því að níða, eins og úr þeim greinum Jónasar. Nú síðast er það Valtýr Stefánsson ritstjóri, sem -Jónas sækir að. Tilefnið var ákaflega smávægilegt. Það var um liðs- styrk þann, er Jónas kynni að hafa veitt Olafi Friðrikssyni við síðustu bæjarstjórnarkosningar. Jónas gerir enga tilraun til að í’æða það atriði. En í þess stað | veitist hann að Valtý með lubba- Framsóknarmanna hafa náð þar samþykki. En í Norðtungu varð róðurinn strax erfiðari. Þangað, legustu og dónalegustu skömm- gátu sótt fleiri kjósendur, ogjum, sakar hann um fyllirí og kom þá strax í ljós fylgisleysi fruntaskap á fundum — alt hel- flokksins. ber lýgi, eins o"g allir vita. petta Þó varð Framsóknarflokknum eru aðeins síðustu dæmin um níð enn þyngri sóknin á Svigna- þessa manns. En það mætti nefna skarði. Varð þar bert yfirgnæf- hundruð þessu lík. andi fylgi við íhaldsflokkinn. — Komu Framsóknarmenn engum En hvað á að þola þetta lengi? Þessi maður er búinn að gera sliipin fá, verða eigi eins örár og,, tillögum fram, þeim,. er eigi voru j blaðið, sem hann skrifar í, að íljótar eins og æskilegt Vipri. í að skapi andstæðinganna. Meðal alræmdu skítkastsriti, bændunx til minkunnar og óþurftar. Skrif hans eru orðin að þjóðarhneyksli og þjóðarskömm. Þess verður að gæta, að þetta er enginn ábyrgð- arlaus, ókendur smaladrengur. — Þá gerðu skrif lians ekkert til. En hitt eí mest um vert, að þetta er þingmaður, í trúnaðarstöðu al- þjóðar, og á þann mann verður að leggja annan mælikvarða, en götustrálc lijer í bænum. Meðan Jónasi er leyft að níða og ó- frægja og blekkja og rægja eins gengdarlaust og áður, hvílir hann eins og svartur skuggi yfir sóma þingsins — og þar með allrar þjóðarinnar. En er ekki hægt að uppræta þessa óþerrisholu, stöðva þennan forarfoss, sem steypist í sífellu yfir þjóðina og eitrar alt and- rúmsloft ? Jeg sný rnáli mínu til Fram- sóknarflokksins, til bestu manna innan hans. Jeg geri það af full- um drengskap við hann, þó jeg sje í andstöðu við hann. Getur bann ekki eða vill hann ekki taka fyrir munn þessa flokksmanns. Flokkurinn ber ábyrgð á honum, og skömm J. J. er skömm hans. ,,Bænda“-flokknum hlýtur að skiljast það, að honum er það til hneisu einnar og ófarnaðar að dragast með þennan sígjósandi níðhver innan sinna vjebanda. Þingflokkurinn hlýtur að gera þá kröfu til meðlima sinna, að þeir standi ekki hverjum óvöldmn liðs- manni að baki í drengilegri bar- dagaaðferð og sæmilegra prúð- magnlegri ritmensku. En hann hlýtur jafnframt að sjá það og kannast við það, að J. J. er óra- vegu fyrir neðan það — og fellur sífelt dýpra og dýpra. Flokkurinn hlýtur að hafa svo i Mjög er það sjaldgæft, að péfi sæmi menn nafnbót þessari. Muíiu aðeins örfáir Norðurlandabúár hafa hlotið þá sæmd. Einkennisbúningur sá, er nafn- bót þessari fylgir, er afar skra^jt- legur, enda er nafnbót þessi ygitt tignum mönnum, svo sem M5ú- ungssonum. Um 20 ára skeið var Gunjjar Einarsson einn maður hjer á landi kaþólskrar trúar. Úr Öræfum. (Úr brjefi.) Þessi sveit er með þeim bf- skektustu á landinu: Breiðamerk- ursandur að austan, Skeiðarár- sandur að vestan, með stórvötnum á báðum, Oræfajökull að norðan — hlífir samt við hánorðan vind- um, og haJið hafnalaust fyrir sunnan. Hingað hefir e'kki flutst mús nje rotta, og því enginn kött- ur verið hjer. Þá er jeg nú farinn út fyrir aðal efni brjefsins, og ætla þá að bæta því við, að á 20 heimilum í sveitinni eru vatnsleiðslur í fjös- in og eldhúsin, en 6 heimili ei? x eftir að leiða vatn til sín, cn gera ráð fyrir að gera slíkt h'Ö sama sem fyrst. Á mínu heimili og nábúaheim- ilinu er rafleiðsla búin að vera i fimta ár, með 12 hestafla vjel, sem hefir gengið alla daga ogna-t ur, til suðu, ljósa, hitunar o. fl ; hefir þurft litla umsjón. Eru þetta hin mestu þægindi og ver) ■«,, sparnaður, og gott að geta ha f. vatnsafl til þessa; enda eru mer : nú farnir að sjá og sannfæra-t mikil völd gagnvart J.J., að hann um ^nsemi þess; og nú í hav t geti látið hann þagna. Velsæmi,|hafa 5.helmm hjer 1 sveit koimð i i upp hjá sjer rafleiðslum m- s alit og virðmg og traust a flokkn. . , c j. ■, tt, « ,, vatnsafli, til sömu afnota og hj< . um krefst þess. En um fram alt: < ’ , ° J r . ■. • • '•!.•'«•• , Er að heyra á mönnum hjer í somi þmgsms og somi þjoðarmn- j . . . J J r, ' , - , , . sveitinni, að fleiri bætist við brá - ar. Þvi svo er lmn ekki svæfð ,, T T * i ' ,• , lega. Helgi sonur minn heflr enn ar J. J., að hun geti lengur ° mótmælalaust horft á landkjörinn þingmann koma eins fram í op- smíðað 3 túrbínurnar, sem nú ei : j í gangi í sveitinni, og hefir þ: 5 inberu lífi og J. J. gerir. Stöðvijgert k°snaðarminna að kor,a því ekki flokkurinn níðskrif þfRSU lippl enda 2 heimili af >ei þessa manns, er hann orðinn hon- fátækari hjer í sveit, sem búin eru að fá rafleiðslu. Ari Hálfdánarson Skjaldarglíman. Gunnar Einarsson, kaupmaður, útnefndur af páfa til riddara Gregoríusar mikla. Skjaldarhafinn, porgeir Jónsson, heldur skildinum. um meðselkur. En jeg trúi því ekki fyp en jeg tek á, að bestu menn flokksins hlutist ekki til um það, að þvo af honum þenn- an skammarblett — og það strax. Flokksmennirnir eru nú að mætast hjer allir, og þá ætti 'þeim að vera í lófa lagið að koma í veg fyrir það, að þessi maður geri honum þá skömm og þjóðinni allri framvegis, sem hann hefir gert hingað til. Jón Björnsson. Skjaldarglíman fór fram í Iðnó þ. 1. þ. m. fyrir fullu hiisi. Tveir af þeinx, er höfðu ætl;:3 að taka þátt í glímunni, Eggert Kristjánsson og Pjetur Bergsson, gengu úr leik, sakir lasleika. Tóku því ekki þátt í glímunni nema 8. . ------ Svo fóru leikar, að Þorgeir Að kvöldi 2. þ. m. kl. 8, fór Jónsson frá Varmadal, sern skjö1! Meulenberg praefect í Landakoti inn hafði, hjelt honum. Van i heim til Gunnars Einarssonar á hann allar glímurnar. Næstur hou- Nýlendugötu 10, hjer í bænum. um gekk Jóliann Guðmundssoa, f nafni páfa tilkynti praefeetinn með 6 vinninga, og sá þriðji va’’ Gunnari, að hann væri sæmdur Ágúst Jónsson, með 5. riddarakrossi Gregoríusar mikla. Tvenn verðlaun voru veitt fyr- Kom Meulenberg praefect til ir fegnrðarglímu. Hlutu þau: 1, Gunnars í fullum skrúða sem vgra . verðlaun Jörgen Þórðarson. 3. ber, þareð hann var þarna í er-. verðlaun Ágúst Jónsson. Um hinn indum fyrir páfann sjálfan. fyrri var það sjesrtaklega tekið

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.