Ísafold - 11.02.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 11.02.1926, Blaðsíða 1
Kitstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsso Sími 500. Auglýsingasími 700. ISAFOLD Argangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og - innheimta í Ansturstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ i------ "------f ísaf oldarprentsmiðja h.f. 51. arg. 9. tbl. Fimtudaginn II. febrúar 1926. Fjármálin. Rteða Jöns Þorlákssonar fjármálarádherra I neðri deild Alþingis IO. febr. Árið 1925 Toru greiddar all- ar lausaskuldir ríkissjóðs, samtals 4 milj. kr. Áður en jeg vík að fjárlagafrum- varpinu fyrir 1927, eem hjer liggur fyrir, þykir mjer rjett að gefa sam- kvaemt venju yfirlit yfir hag ríkis- sjóðs á liöna árinu. Skal jeg strax geta þess, að niðurstaðan hefir orð- ið öllum vonum hagstæðari, svo að; tekist hefir að greiða að fullu á umliðna árinu allar lausaskuldir ríkissjóðs, sem voru í árshyrjun um 4 milj. kr., og jeg í yfirliti mínu fyrir ári síðan gjörði ráð fyrir að greiddar yrðu á 3 árum ef vel gengi. Eftirfarandi yfirlit yfir hinar einstöku tekju- og gjalda- upphæðir gef jeg með þeim venju- lega fyrirvara, að útborgunum og innborgunum ársins er ekki lokið | ennþá, og geta upphæðirnar því breyst eitthvað. T e k 3 u r: Fjérlagagr. 2. gr. 1. Fasteignaskattur .......... 2. Tekjusk. og eignarskattur ... , 3. Aukatekjur ............... 4. Erfðaf járskattur.......... 5. Vitagjald ................. 6. Leyfisbrjefagjöld .......... : 7. Útflutningsgjald .......... 8. Áfengistollur ...........f. 9. Tóbakstollur .............. 10. Kaffi- og sykurtollur ...... 11. Vörutollur ................ 12. Annað aðflutningsgjald .... 13. Gjald af konfekt og brjsgjörð 14. a. Stimpilgjald ..............\ 14. b. Verðtollur ................f 15. Lestagjald af skipum .... 16. Pósttekjur . .*........... 17. Símatekjur ............. 18. Víneinkasala............ i 19. Tóbakseinkasala ......... 20- Steinolíueinkasala ....... 21. Skólagjöld .............. 22. Bifreiðaskattur .......... 3. gr. 1. Afgjöld jarða ............. 35000 2. Tekjur af kirkjum ......... 100 3. Tekjur af silfuibergi ...... 20000 4. gr. 1. Tekjur af bönkum ......... 50000 2. Tekjur af Ræktunarsjóð: .. 25000 3. Vextir af bankavaxtabrjefum 30000 4. Fyrir útdregin brjef ....... 15000 5. Vextir af innstæðum' ...... r000 6. Vextir frá Landsvei-slun .... 250CO 7. Vextir af Viðlagasjóði ..... 75000 5. gr. 1. Óvissar tekjur ............ 50000 2. Bndnrgr. fyrirframgreiðslnr 3. Bgr. lán og andv. seldra eign, 175000 Tekjur af skiftimynt .. . Tekjur alis ...............8289100 Gjöld: 7. gr. Vextir af lánum ............ 1162521 Afborganir fastra lána ...... 931080 Framlag til Landsbankans . . . 100000 8. gr. Borðfje H. II. konungsins .... 00000 9. gr. Alþingi og yfirskoSun ...... 174500 10. gr. A. Ráðuneytið, ríkisfjeh. o. fl .. 155850 -B. Hagstofan.................. 36500 C. Utanríkismál o.í fl........... 39500 Áætlun. Bieikningur. kr. kr. kr. 215000 234000 800000 2250000 280000 422000 30000 36000 195000 390000 10000 12000 700000 118900r 430000 80800 400000 630000 890000 1082000 1120000 2134000 115000 228000 15000 25000 600000 410000 2074000 30000 43000 350000 561000 1000000 1487000 300000 500000 200000 450000 60000 80000 20000 6000 22000 20000 -------- 15071000 36000 36000 148000 37000 30000 27000 5000 35000 80000 362000 50000 73000 2000 19000 175000 397000 489000 323000 11. gr. A. Dómgæsla og lögreglustjórn .. 396300 485000 . B. Ýmisleg gjöld .............. 205600 275000 12. gr. Læknaskipun og heilbrigðismál 927260 13. gr. A. Póstmál .................... 398374 450000 B. Vegamál ................... 254000 466000 C. Samgöngur á sjó ............ 265000 280000 D. Landssíminn ............... 815300 1365000 E. Vitamál .................... 112650 214000 14. gr. A. Andlega stjettin ............ 229056 295000 B. Kenslumál................. 835730 1094000 15. gr. Vísindi, bókmentir, listir ___ 180810 16. gr. Verkleg fyrirtæki ........... 531850 17. gr. Lögboðnar fyrirframgreiðslur . 4000 18. gr. Eftirlaun og styrktarf je ___ 190512 19. gr. Óviss gjöld ................. 268000 22. gr. Til Eimskipaf jelags f slands .. 24. gr. Greiðslur samkv. lögum m. m. Gjöld samtals.............. 8274395 Tekjuafgangur ............. 760000 1195000 2775000 1389000 203000 550000 39000 204000 160000 60000 1030000 C. sterlingspd. Landsbanki á hlaupar. £ 8246-14-8 Bókfært ca. kr....... 240000 11012000 5269000 Samtals 16281000 16281000 1026000 883000 100000 201000 56000 52000 2009000 60000 269000 309000 Tekju- og gjaldaliðir, sem hafa farið fram úr áætlun að mun. Eins og tekjuyfirlitið sýnir, kafa flestir hinir stærri tekjulíðir farið mikið fram úr áætlun, og þessir mest: Verðtollur .......... 1774000 kr. Tekju og eignarsk. .. 1450000 — Vörutollur .......... 1014000 — Útflutningsgjald ___ 489000 — Síniatekjur.......... 487000 — Áfengistollur ....... 378000 — Ymsir gjaldaliðir liafa líka farið fram úr áætlun. og þessir mest: Landsíminn ......... 550000 kr. Vegamál............ 212000 — Kenslúmál .......... 259000 — Heilbrigðismál ...... 268000 — Orsakirnar til þess að tekjurnar hafa farið svo mjög fram úr áætl- un eru aðallega tva?r. Hin fyrri er sú, að tekjuáætlun fjárlaganna fyr- ir 1925 var mjög gætileg eða jafn- vel Iág. Þessi fjárlög voru sett á þinginu 1924. og um hina eldri tekjustofna var þá áætlunin aðal- lega miðuð við útkomu næstu tveggja áranha á undan, 1922 og 1923, sem voru tekjurýr ár. Um hina nýju gjaldauka og gjaldstofna pcni>i.,viðaukann og verðtollinn, sem löglejiddir eru á þessu sama þingi, var einnig gerS mjög vaiieg áætl- un. Síðari orsökin var árgæska 1924 Hin mikla hækkun á tekju og eign- arskattinum er bein afleiðing henn- ar, en hækkunin k tolltekjum og Öðrum tekjuliðum flestum á einnig rót .sína að rekja til hennar. Loks stafar hækkunin á útflutningsgjaldi að nokkru af breyttri löggjöf frá síðasta ári. Af hverju stafa umfram- eyðslurnar? Uinframeyðslurnar á gjaldaUð um stafa að tahverðn leyti af því, að dýrtíðaruppbót opinberra starfs manna yar í fjárl. 1925 áætluð 50% af launu-m upp a5 4500 kr.. en reyndist 78%. Við hetta hafa allar launagreiðslur hækkað um nærri 19% frá >ví sem áætlað er í hlut- aðeigandi fjárlagagrein. Ennfrem- ur voru einstöku lögbundnar upp- hæðir, sem máli skifta of lágt áætl- aöar í fjárlögunum. Umframeyðsl- urnar til vega og síma stafa þó með- fram af því, að heimilaðar hafa verið framkvæmdir, sem ekki var ætlað fje til í fjárlögunum, þar á meðal einkum brúargerð á Vestur- ós Hjeraðsvatna, nj' símalína milli Fáskrúðsfjarðar og Egilsstaða á Vöilum og nýr sæsími milli Vest- mannaeyja og lands. Af nmframeyðslum til heilbrigð- ismála stafa 196 þús. kr. frá styrk til berklasjúklinga, sem var áætl- aður 300 >ús. kr. en reyndist 496 þús. kr. Af þeim upphæðum. sem greidd- ar hafa verið samkvæmt sjerst'jkum lögnm og taldar eru til útgjalda samkvæmt 24. gr. fjárl. eru þessar hæstar: Flóaáveitan ......... 277000 kr. Kæktunarsjóður um .. 250000 — Fjáraukalög 1925___ 197000 — Vestmannaeyjahöfn . . 100000 — Myntslátta .......... 37000 — Tekjuafgangur ársins 1925 er 5% milj. kr. Eftir hessu yfirliti um tekjur og gjóid ætti tekjuafgangur ársins að verða um 5^4 milj. kr. Af honum hafa verið greiddar, eius og jeg gat uin í upphafi, allar lausaskuld- ir ríkissjóðs, en þær töldust í árs- lok 1924 sem lijer segir: A. ísl. kr.: Landsbanki á hlaupar. 394000 kr. Sami, víxillán ....... 200000 — Sami, lán frá 1918 .. 500000 — ísjandsb. á hlaupar. .. 249000 — Landhelgissjóour ___ 840000 — I Samtals ísl. kr. 2183000 B. d^nskav kr. Landsbanki á hlaupar. 699000 kr. Ríkissj. Dánmerkur .. 778000 — Samtals danskar kr. 1477000 Samtals A-C kr. 3900000 Að meðtoldum gengismismUB hafa farið rúmar 4 milj. kr. til greiðslu þessara lausu skulda. Af telíjuafganginuin er þá ónotað um 1% milj. kr., sem ætti aS koma fram sem aukning á sjóði frá árs- byrjun til ársloka 1925, þegar LR fyrir það ár verður gerður upp; nú var sjóður reikningslega 2523715.0& í byrjun árs 1925, en etti þó að verða um 3% milj. kr. i árslokin, þegar allar tekjur eru komnar inn. Ríkisskuldir lækkaðar á 2 árum um 6,38 milj. kr. Jafnframt þessari greiðslu lausa- skulda hafa að sjálfsögðu Terið intt ar af hendi umsamdar afborganir af öðrum skiddum ríkissjóðs. Einn- ig var á árinu 1924 greidd um % miljón af lausaskuldum. Niðurstað an af öllum þessum greiðslum er sti, að á þessum tveim árum, 1924 og 1925, hafa skuldir ríkissjóðs að nafnverSi lækkað úr h. u. b. 18197- 000 kr. niður í 11815000 kr. Lækk- un alls 6382000 kr. Hagur ríkissjóðs batnað um 8% milj. kr. Vjer höfum þannig á þessum 2 árum greitt nokkuð meira en þriðjung ríkisskuldanna. Á saina tíma hefir sjóður ríkissjóðs hækk- að úr 1627000 kr. upp í h. u. b. 3750000 kr., eða vaxið um 2123100 kr. Þannig hefir þá efnahagur rík- issjóðsins sjálfs batnað á þessu tímabili samtals um 8% milj. kr. Það má nú eflaust segja með sanni, að þessi tvö síðustu ár hafa sýnt það, að ríkisskuldir vorar eru þjóðinni vel viðráSanlegar. Jeg hefi þegar bent á, að góðærið 1924 á milcinn þátt í því, hve vel hefir úr ræst. En þar fyrir væri ekki rjett að gleyma því, að góðæri gefur því aðeins fje til umráSa handa lands- mönnum sjálfum og ríkissjóði þeirra að góðærið sje notað. Undan- farinn vöxtur atvinnuveganna, og þá einkum sjávarútvegsins, hefir lagt grundvöllinn að þessum miklu tekjum ríkissjóðs, en góðærið 1924 lagt þar á smiSshöggið. Hvað sem menn annars vilja segja um vöxt sjávarútvegsins og straum fólksins til sjóþorpanna, þá er það, augljóst, að frá atvinnurekstri kaupstaða og sjóþorpa stafar vöxturinn á tekj- uia ríkissjóðs að miklu leyti. Þessu til stuðnings skal jeg einungis geta þess að af öllmn tekjum ríkissjóðs 1925 hafa lösreglustjórai', bæjarfó- og sýslumenn innheimt um. 11 m\\f. 834 þús. kr. Þar af koma 7 milj. 155 þiís. kr. á lögreglu- stjórann og bæjarfógetann í Reykja vík. Póststjórn, landsímastjórn og einkasölurnar hafa innheimt milli 3 og 4 milj. kr., og á atvinna kanp- staðanna óefað einnig drjúgan þátt í þeim. Ef þjóðin sýnir nú

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.