Ísafold - 17.02.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 17.02.1926, Blaðsíða 1
ISAFOLD Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 51. áng. 10. tbl. Miðvikudaginn 17. febrúar 1926. ísafoldarprentsmi&ja h.f. Skuggahliðar þÍngræÖÍSÍnS. Fiskiveidan i Gydingalandi. Efftir Guðm. Hannesson prófessor. n. Þingræðið í ógöngum. , Hjer fer á eftir ágrip af grein •eftir Ludovic Nadeau: „Le crise du parlamentarisme", sem birtist í hinu ágæta tímariti „l'IUustra- tion" 12./12. 1925. Höfundurhm er nafnkunnur og víðförull blaða- maður. Eftir frakkneskum tíma- ritum að dæma, er þingræðið Jtomið á heljarþrömina í Frakk- landi um þessar mundir,. og marg- ir telja nýja stjórnarbyltingu ó- umflýjanlega. Aldrei hefir þingræðið fallið í aðra eins fyrirlitningu og nú hjer á landi (c: Frakklandi). Það er «k)ki nýtt, að heyra slíkt frá íhaldsmönmun, en merkilegt má það heita, að nú segir frjálslyndi flokkurinn slíkt hið sama og engu betra. Svo frjálslyndur maður eins og A. Aulard segir, að lýð veldisstjórnin vinni sjer algerlcga til óhelgis, ef hún taki ekki gagn- gerðum stakkaskiftum. Það stendur á sama, hvar sem maður hlustar á samtöl manna og hverrar stjettar sem þeir eru, allir lasta lýðstjórnina og þing- ræðið. Svona er þetta í sam- kvæmum á heimilunum, í kaffi- stofunum, í járnbrautarvögnunuin og einnig í hópi verkamanna. — Maður heyrir að vísu allskonar ólíkar og andstæðar tillögur um hversu ráða slkuli bót á þessu, en öllum kemur saman um, að gefa þingmönnunum þessa og þvílíka vitnisburði: Já, þingmennirnir eru „bullu- kollar", „Örvita", „djöfulóðir", „montrassar", .spilagosar', „vind- belgir og „fimbulfambarar",*) — sokknir niður í að skara eld að sinni köku og hugsa ekki um ann- að en hagnað síns flokks. Loftið í þinghúsinu er eitrað af kli'kku- brallinu og alskonar hagsmuna- leyndardómum. Svona eru dómarnir. Hverju má svo trúa af ölln 'þessu? Hvernig er ástandið í raun og veru, þegar litið er á það óhlut drægum auy;um? ráðið meiru og hvergi eru völdin meiri til þess að koma sínu fram. Verstu braskarar eru þar hátt á strái, sómamenn stundum einskis virtir, afreksverk höfð að engu eða stungið undir stól og sann- leikurinn lítilsvirtur.'' í lok 19. aldarinnar rjeðist rit- snillingurinn Ernest Judet á þing- stjórnina af mikilli grimd. Eitt huudrað og fjórir þingm«Uii lágu þá undir ákæru, fyrir að hafa þegið mútur af Panamafjelaginu, sem sóaði sparisjóðsfje lands- manna, eins og kunnugt er. Þessi dæmi sýnaj að skamm- irnar um þingið eru ekki nein nýlunda. En aldrei höfum vjer þó sjeð hann eins svartan eins og nú. Það er víst hyggilegast, að sjá sjálfur og heyra hversu alt geng- ur á þinginu. Sjónin er sögu ríkari. Það er ckki nýtt, að þingin fái harða dóma. Á 18. öld hafði hinn frægi rithöfundur Joseph de Maistre tekið alt það fram, og það snildarlega, sem verst er í fari þinga. Dómur hans var á þá leið, að „aldrei hefðu neinir merkisatburðir sprottið upp af þingræðum einum." TJm miðja 19. öld sagði rithöf- undurinn L. Veuillot um franska J>ingið: „í engri samkomu hefir brallið þrifist betur, hvergi hefir kunningsskapuv og - flokksfylgi Jeg kom inn í þingsalinn. Það er langt síðan jeg hefi sjeð hann. Ogurleg klukkuhringing gaf til 'kynna, að nú kæmi forsetinn og setti fundinn. Hann gekk fram milli tveggja raða af byssustingj- um hermanna og gekk upp að for- setastólnum en til beggja hliða stóðu tveir herforingjar með nak- in sverðin. Maður skyldi ætla, að þessi hermensku- og hátíðabragur hefði einhver áhrif á alla viðstadda, en hissa varð jeg, þegar Herriot, rjett á eftir, varð að haga sjer líkt og herforingi í ofviðri, sem reynir að hrópa svo hátt að heyr- íst í ofsanum, — áður en hljóð fjekst. Öllum kemur saman um það, að Herriot stjórni fundum með skörungsskap og kurteisi, en eigi að síður varð hann að hrópa, biðjaj benda, gefa allskonar merki og berja í borðið — hamra á það með vænni spítu, til þess að koma röð og rcglu á þingmennina. pað ber margt fyrir augu ó- kunnugra í þingsalnum. Lokin á púltunura símim nota þingmenn til -þess að skella með, þegar þeir koniast í upptfám. Sköllóttir og gráhærðir mcnn skammast sín ckki fyrir að skella og smella með lokunum eins og verstu óláta- bclgir. Hvergi hefi jeg sjeð Önnur eins læti í þingsal. flokkar eru jafnir og rífast um völdin eins og nú gerist. pá er það verst allra stjórna. Vjer eigum um tvo kosti að velja: Annar er sá, að sjálft þing- ið hafi af sjálfsdáðum stakka- skifti og sjái oss fyrir einbeittri og röggsamlegri stjórn með næg- um völdum. Hinn er sá, að þjóðin aki í taumana og sjái sjer fyrir nýju skipulagi, sem nægi til þess að koma á fullri festu á stjótti landsins og að engum haldist uppi að brjóta landslög. Myndin er af fiskimönnum við eitt af stöðuvötn- unum í Palæstínu. Bátar og veiðarfæri eru þar með líku sniði og tíðkaðist á dögum Krists. Eru bátarnir 'traustlega bygðir, því stormasamt er oft á vötnumþess- |um — eins og frásagnir Nýja Testamentisins bera með sjer. að ráða fram úr neinu af mestu nauðsynjamálum þjóðarinnar. Ótal fyrirspurnir hafa verið gerðar um dýrtíðina, ótal fyrir- spurnir og rannsóknir hafa hlaup- ið af stokkunum viðvfkjandi öll- um peningunum, sem hafa horfið, en áttu að ganga til þess imi nema óreiðan ein og óskapn aður. Með hverjum degi verður það ljósara, að ef vjer eigum að kom- ast út úr vandræðum vorum verða allir að leggja mikið í sölurnar, end- háir og lágir, ríkir og fátækir. urrcisa eyddu norður-hjeruðin! — !Þó gengur það svo í öllum flokk- *) hurluberlus, ahuris, énergú- menes, hableurs, farceurs, saut- eurs, phraseurs. Fátítt orðaval í „frakkneska! Mcnn segja, að „s'agnslaust gaspur" í þinginu keyri fram úr öllú hófi, cn þegar jeg blaða í þingtíðindunum þá gengur fram af mjer, hve málin eru margbrot- in og erfið, sem þingið hefir til mcðferðar á hverju ári. Osjálf- rátt verð jeg hugsandi út úr þessu. Og við þetta bætist öll sú mikla vinna, sem unnin er hljóða- laust í þingnefndunum og fæstir vita neitt um. Og þó er það aug- ljóst, að þinginu hefir ekki tekist Kn alt hefir þetta til einskis orð- 'ð. Peningarnir hafa fallið, dýrtíð- ii> hefir aukist og ekki hefir hafst upp á einmn einasta af stórþjóf- mmtn í norður-hjeruðunum, sem eyddust í ófriðnum. Jeg liefi klustao á umræðurnar um fjárlögin. Það má hver sem vill gera gis að öllum ræðuhöld- i. en }'að verð jeg að segja, að flestir af ræðumönnunum, sem töluðu um f jármálin,. höfðu mikla þekkingu og gátu djarft úr flokki talað. Oftast, þegar einn af þess- L'æðumönnum lauk máli sínu, hafði hann nálega sannfæn mig um siim málstað, en svo kom sá i og honum sagðist engu síð- ur, svo jeg vissi ekki að lokum hvað halda s'kyldi. Jeg varð sann- arlega hvorki var við vanþekk- ingu nje heimsku við umræðurn- ar. Þvert á móti var það auðsjeð, að hjer áttu'st við vitrir menn og íuarg-fróðir, en þeir beittu sínum uin þjóðfjelagsins, að hver sveit, hvert fjelag og hver stjett heimt- ar af þingmönnum sínum allskon- ai fríðindi og hagsmunabætur en krefjast þess jafnframt, að beitt sje hinum mesta sparnaði og strangleik við alla aðra. Þegar þetta lag er komið á þingstjórn- ina, hugsa þingmenn fyrst og fremst um að ná með einhverj- um hrossakaupuni í fje handa kjósendum sínum, en kæra sig svo kollótta um velferð þjóðarinnar. Alt þetta og margt fleira hefir leitt til þess, að margir eru sann- færðir um, að þingræðið sje ef til vill nýtilegt meðan alt leikur í lyndi, en ófært þegar mikið er í 1,'úfi. Þá verði alræðismcnska eða einveldi að taka við tauiuunum. 'Því verður ekki neitað. að þessari hugmynd hefir aukist mjög fylgi í öllum heldri stjettum þjóðfje- la«'sins. Misjafnlega hefir þó þctta ráð gefist bæði fyr og síðar. Þingið hefir smám saman lam- *-* að alt framkvæmdavald stjórnar- innar og gert sig að einveldis- | tterra í öllum málum þjóðarinnar. Það var upprunalega stofnað til þess að gæta hagsmuna þjóðarinn- ar, sjerstaklega að fje hernia* | væri ekki eytt fram yfir það sena nauðsyn krefði, en nú er svo kom- ið, að þingið eykur eyðsluna meir en dæmi eru til. Og ekki líst mönnum heldur á það, að hver þingmanns eða ráðherranefna er talin hæf í hverja stöðu sem vera skal, hve vandasöm sem hún er. Sá sem var flotamálaráðherra í morgun, er um hádegi orðinte kenslumálaráðherra og að kvöldi atvinnumálaráðherra. Þingmennt skifta blátt áfram arðvænlegustu embættunum milli sín: stjórn ný- íendanna, sendiherrastöðum, um- sjónarmannaembættum. Sumir fylla blöðin, þó aldrei hafi þeir ritfærir verið. Það er kominn tími til þess, að þingmenn láti sjer nægja að vinna að þeim störfum, sem þjóðin hefir falið þeim. Það er ekki að ástteðulausu, að margir hafa þá trú, a8 oft verði hagur þjóðanna svo erfiður og ill- ui' viðfangs, a^ hann sje þing- stjórninni ofurefli og að harð- stjórn e in og eins manns vilji megni að bæta hann. Ef til vill er' þessu þannig farið, >6 ekki sjeu þær horfur alskostar álitleg- ar. — Frh. Þegar öllu er á botniun hvolft, góðu gáfum til þess að ónýta öll má segja að þingræðið hafi reynst mál hver fyrir öðrum, svo ekkert j misjafnlega. stundum vel, stund- (kom út úr þessuni Hjaðningavíg- um illa. Afleitt er það. þegar I sóknarflokksins Óttinn við reynslnna. Einn af hinum „f r jálslyndu'c (eins og Vísir orðar það) þing- mönnum Sjálfstæðisflokksins ljet 22. jan. s.l. bera upp svohljóðandi tillögu á þingmálafundi á Stokks- eyri: ..Fundurinn rýsir megnri óánægju sinni yfir því að Alþingi síðasta ákvað að leggja niður einkasölu ríkisius a tóbaki og steinolíu". En svo fóru uú leikar, að eftir miklar umvæð-ur var til- lagan feld með öllum greiddutó atkvæðum gcgu 6. 1 fundinum voru mættir nálægt. 160 manns. Margar samskonar tillögur þess- ari á Stokkseyrarfundinum hafa vcrið bornar fram á þingmála- fundum víðsvegar á landinu. Er ekki að efa, að tillögur þessar eru komnar frá Miðstjórn Fram-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.