Ísafold - 22.02.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 22.02.1926, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Jón Kjartahsson. Valtýr Stefánsso Sími 500. Auglýsingasími 700. ISAFOLD Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 51. árg. II. ibl. MAnudaginn 22. febrúar 3926. ísafoldarprentsmioja h.f Skuggahliðar þingræöisins. Ettir Guðm. Mannesson prófessor. III. Sjúkdómar þingstjórnanna. Charles Benoist, fjelagi frakk- neska Akademíisins, hefir nýlega ritað nokkrar greinar um „sjúk- dóma þingstjórnanna" í tímaritið „Revue des deux Mondes". Hjer em aðeins birt lítil brot úr þeim. Höf. getur þess, að hann hafi í 30 ár hugsað um þessi mál og margt um þau ritað. Carsi Flestir eða allir sjúkdómar iþingstjórnarinnar stafa ekki bein línis af lýðstjórninni sjálfri, held ur af því, hversu hún beitir kosningum og atkvæðagreiðslu í tíma og ótíma. Almennu kosning- arnar eru undirrót allra vand- ræðanna, og þess víðtækari sem kosningarjetturinn er, þess alvar- legri verði þau.-------- Jeg bið yður athuga mennina, <sem fylla þingsætin, og ekki síst þá, sem fylla flokk hinna djarf- tækustu.Það eru þessir ménn, sem eiga að ráða öllum lögum þjóðar- innar. Ætla mætti, að þeir væru bæði lögfróðir og kynnu vel til þess að semja lög. Það er nú lík- ast því! Atta menn af hverjum tíu eru alls ófróðir í þessum efn- nm. Þeir eru sinn úr hverri átt- inni: Einn starfaði nýskeð í verksmiðju, annar á skrifstofu, þriðji stóð við hefilbekkinn og aðrir göspruðu í verkamannafje- lögunum eða slæptust á kaffihús- unum. Undirróður einu og stund- nm tilviljuu hafa gert þá að þingmönnum. Og hvaða völd eru svo fengin þessum möiinum í höndur? Völd þeirra eru svo að segja takmarka- laus. Hvofki skynsemin nje lands- lögin megna neitt móti þeim. Öliu er þeim leyft að breyta og bylta, eft ir því sem fáfræði þeirra þókn- ast: reglum, sem smámsaman hafa iuyndast við reynslu margra kyn- slóða, skipulagi alls þjóðfjelags- ins, alls hersins, grundvelli ríkis- ins, f járhag þess, framkomu þjóð- arinnar gagnvart erlenditm ríkj- um. Þeir geta ráðskað í öllu þessu og mörgu öðru, ráðið öllu, komið öllu á reiðiskjálf, rifið alt niður til grunna. Alt er gert að leiksoppi í hönd- nm þessara skraffinna og óláta- belgja, sem eru að naga sundur lögbók þjóðarinnar. Svo er þetta um persónulegan rjett manna, um eignarrjettinn, sem öll heimili landsins eru bygð á, tekjur manna bæði andlega og líkamlega vinnu, kensluna í öllum« skólum, og hún nær aftur til skoðana manna og samviskn, sem mótast að nokkru í skólunum. Engu er undanslept. Þeir hafa bókstaflega vald yfir mönnum með húð og hári, jafnvel sálum þeir-a og samvisku, og meira að segia með lagalegum rjetti að nafninu til. Aldrei, hvorki fyr nje síðar, hefir slíkt alræðisvald og ein- veldi verið lagt á þjóðirnar. G-eta menn nefnt nokkurn harðstjóra' fyr eða síðar, sem hefir getað: leyft sjer áhættulítiö að fara | þannig með allan almenning eft- ir geðþótta sínum, riðið honum við einteyming fjandans til? pað eru altaf einhver ráð til að koma einum harðstjóra fyrir kattarnef. Það má rita gegn hon- um svo að undan svíði, og það má drepa hann, ef ekki er ann- ars kostur. En hvar er höggstað- ur á sex hundruð harðstjórum, sem óðara eru kosnir aftur, ef einhverir falla í valinn? Landsmálafjelagið Vörður Það er eins og þingmennirnir sjeu altaf „á glóðum". Þegarþeir hafa náð kosningu, leggja kjós- endur fyrir þá mikinn skulda- reikning. Á þeim 4 árum, sem j Heimsblöðunum hefir orðið tíð- írætt um Carol Rúmeníu-prins síð- ustu vikurnar. Eins og kunnugt er af blaðaskeytum hjer, afsalaði ; hann sjer ríkiserfðum í síðastliðn- um mánuði. . ! Hann var a ferðalagi í Vestur- kiortimabihð tekur ynr, eiga þeir i , , ,. , ' „ - . *.,„,, *. , • . ii ; evropu, og sendi þau boð heim að haf a utvegað þeim yms hlunn-! .. indi, stöður, krossa, vegtyllur o. fl. þvíl. Reikningurinn er svo gerður upp við næstu kosningar.: Út úr öllu þessu hefir ekki þing v . „ .» , , . . (, j ílokti um alfuna, og í rylgd með maðurmn „frið í smum bemum . '. ,.„ TT .. x , . ,.* , *.. honum leikmær em, sem tahð er Hann veit, að þmgsætið er í veoi, ... . ,, „ , TT ,* ,,-.,,, ao hann eigi vmgott við. En ef ut af ber.Honum nður þvi lif- * •*. .*. , * i • • • • '*u konu sma sagði hann skihð við íð a, að þeir emir sjeu raðherrar, ° • , „ , „ , . , * i „i •, ¦ um leið og hann afsalaði sjer sem þurfa a fylgi hans að halda, að hann óskaði eftir því, að af- sala sjer rjetti til konungstign- ar. Síðan hefir hann ekki látið -sjá sig í Rúmeníu, en verið á ' ríkiserfðunum. Hann var giftur grískri prins- til þess að haldast við völd. Allir vilja eitthvað hafa fyrir snúð Tr., , * ¦ ir. essu, Helenu að nafm, og hafa smn: Kjosendur reyna að haia ' ^ sem mest upp úr þingmanninum >«". ^ignast einn son, Michael. 0, þingmaðurinn aftur að hafa I1;mn er ^Ta ara »amalL Afi sem mest upp úr stjórninni og 1,£ms" Ferdinand, konungur Rúm- ráðherrunum. í þessum dansi fer hver í annars vasa, og hver reyn- ir að ná sem mes^u frá öðrum. — Menn keppast við að svíkja hver- ir aðra og verða svo sjálfir svikn- ir. — Út úr öllum þessum ósköp- um eru aðeins' þrjár leiðir: gagn- gerð breyting á stjórnarfarinu, al- ræðismenska og stjórnarbylting. Einum af vitrustu mönnum Frakklands, heimspekingnum Au- gúst Comte, fórust þannig orð um þingræðið: „Fullveldi 'kjós- endanna er hættuleg hjátrú, jöfn- uðurinn ómerkileg lýgi (ignoble mensonge). Almenni kosningar- rjetturinn hefir vilt mönnum sjónir, vakið heimskulegt dramb ena. hefir lýst þenna* se»ar son sinn rjettan ríkiserfingja. Lítið ástríki er sagt, að hafi verið með þeim hjónum. Þau hafa pkki verið gift lengur en í fjögur ár. Áður var Carol giftur rúss- neskri hershöfðingjadóttur, Zigi Zambrino að nafni. En Ferdínand konungi var sá ráðahagur á móti skapi og ónýtti hann það hjóna- band. Fyrir nokkrum dögum kom hingað skeyti um það, að Carol væri farinn að iðrast eftir þessn tiltæki sínu, að afsala sjer rík- iserfðum; en afsalið mun hafa verið svo formlegt, að það verð- ur sennilega ekki aftur tekið, enda líklegt, að Rúmenum sje ekki sárt um það, þótt Carol verði aldrei konungur þeirra. Á myndinni er Carol í miðj- unni, og sonur hans Michael. Er Carol fremur glæfralegur ásýnd- um eftir myndinni að dæma. Til vinstri handár honum er Helena prinsessa, hinn eigulegasti kven- maður að sjá, ahl Zigi Zambrino hin rússneska hinumegin, þessi sem Ferdinand konungur vildi ekki taka gilda. Vjer höfum síðan reynt þetta skipulag til þraútar, og reynslan hefir verið ill. Það er eitt af einkennum þing- ræðisins að láta sjer standa al- gjövlega á sama, hvort menn kunna no'kkuð til þeirra starfa, sem þeim eru fengin, eða ekkert. Einn af akuryrkjumálaráðherr- uin vorum varð t. d. einusinni að m athlægi á sýningu, af því að hann hjá kjósendum, svo þeir halda að \ glápti undrandi á maísax, og þeir hafi vit á öllu, jafnvel þeim hafði aldrei sjeð þessa nýlnndu vandasömustu málum, að þeir fyr. pessi niaður var síðar gerður geti umsvifalaust skorið vir þeim ag, verslunarráðherra og að lok- ári þess að hafa fyrir að lœra ogjnm ng fjámálaráðherra og jafnvel kynna sjer samviskusamlega alla að fors.ætisráðherra, en í raun málavexti. Þingræðið hefir bæðí|rjettri vav hann úrsmiður. Flokks blindað skynsemi kjósenda og hagur, kunningsskapur. og þing- spilt siðferði þeirra. Þetta skipu-ihylli ræður hver skipaður er í lag er gróðrarstía slægðar og allar helstu stöður, en ekki hitt, spillingar, þar sem harðstjórnina hvort menn eru þeim vaxnir eða er alstaðar að finna, en ábyrgð- ekki.-------- ina hvergi. Það er kominn tímii Hvað á maður t. d. að gera til þess, að leita að hentugra Yið hann E.? Hann .heimtar að skipulagi fyrir þjóðina". komast í góða stöðu. Á að setja hann á fjármálin eða 'koma hon- um fyrir í flotanum? Hann hefir að vísii vit á hvorugu; en hverju skiftir það? Maðurinn er -„til 1 alt", segja vinir hans. Og tala slíkra manna er legio. Eitthvað þarf að .útvega þeim öllum, sendi- herrastöðu, stjórn nýlenda eða annað álitlegt. C. ér að vísu nauða kunnugur öllum málilm í einni nýlendmmi, en hann er kallaður þaðan og N. settur í hans stað, þó hann sje öllu því ókunnugur. Hvað gerir það? Hann er líka ,,til í alt". — Að sjálfsögðu er velferð hverr- ar þjóðar komin undir þyí, að úrvalsmenn fari með málefni hennar, en því fer fjarri að þing- stjóriiin fnllnægi þessu. Kosning ar velja þá ekki úr, og enn sem Æyr hrópar lýðurinn: 6ef oss Barrabasí Frh. Á fundi, sem haldinn var í húsi K. F. U. M. um fyrri ¦ helgi, var stofnað landsmálafjelag hjer í bænum. Fjelagið heitir „Vörð- ur", og hefir það markmið, að Hameina til starfsemi þá, sem að- hyllast víðsýna, þjóðlega og var- færna umbótastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsis, án tillits til stjettahagsmuna. Fjelagið leggur einkum áherslu á: Að haft sje sí- félt vakandi auga á heiðri og hagsmunum landsins út á við, að höfuðatvinnuvegum vorum, land- búnaðj og sjávarútvegi, sje lið- sint jöfnum höndum, svo að hvof- ugur beri hmn ofurliði, að versl- un og viðskifti sjeu látin þróast í frelsi, án ónauðsynlegra afskifta ríkisvaldsins, að lagt sje af opin- beru fje til samgöngumála, verk- legra fyrirtækja og annars þess, cr til framfara horfa, eins ríflega og unt er, án þess að ofbjóða gjaldþegnunum, og að hlynt sje að skóla- og mentamálum vorum, listum og vísindum. Án efa mun allur þorri bæjar- búa geta átt samleið um þessa stefnuskrá, nema sósíalistarnir og Tímamenn, og er þess að vænta, að fjelag þetta eigi eftir að vinna mikið og þarft verk, ef menn sýná því ekki tómlæti. En svo sárt hafa margir góðir menn fundið til uppvöðslusemi sósíalistanna hjer í bænum og víðar, að ekki er hægt að gera ráð fyrir öðru, en menn skipi sjer þjett og ein- dregið utan am þetta merki, sem hjcr hefir verið reist. Og víðar um landið munu menn þá einnig reisa samskonar merki og hefja undir því þá sókn, sem nauðsynlegt er að framkvæma til þess að takái aftur sem mest af því, sem menri hafa hálfdottandi látið frá sjer' taka. Stjórn fjelagsins skipa: 1 Magnús Jónsson, dósent, fof- maður og meðstjórnendur eru: Sigurbjörg porláksdóttir, kenslu- kona, Guðmundur Áebjörnsson, kaupmaður, Björn Ólafsson, heild- sali og Sigurgísli Guðnason gjald- keri. Fiskiveiðar við Færeyjar. Erlendir togarar nærgönguliif. i norsku blaði stendur nýlega eftirfarandi í'rjottagrein frá, Þófshöfn í Færeyjum: „Erlendir togarar hafa það sem af' er' vetri, veitt vel hjer um- hverfis eyjarnar. Á nóttunni, þegar þeir eru að veiðum, í friði og ró, glampaf Ijósamergðin frá þeim alstaðar umhverfis, eins og , um stórborg sje að ræða. Í Danska varðskipið „Beskytt- cren", sem á að hafa hemil & þeim, kom nú fyrir stuttu mef

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.