Ísafold - 22.02.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.02.1926, Blaðsíða 4
4 ÍSAFOLD Mjmi, í búðargliigguin o. s. frv. tííhemju AÚnna er lögð í það að reyna að láta þjóðina vera sjálfri sjer nóga, og kaupm. ganga vel fram í því líka. En bvað er gert heima? Hvernig gengur ekki með niðursoðnu vörurnar, kjötið, mjólkina o. fl., sem standa sams- Sconar erlendum vörum á sporði? Við íslendingar hlúum ekki svo niikið að því íslenska; gerðum við það, keyptum við ekki norskt hey. Og þeir sem eru að framl. icnl. iðnað, leggja varla nóga áJierslu á gæðin, og því er vorkun þó hið erlenda sje stundum tek- ið fram yfir. En við eigum eins og Norðmenn, að vinna að því, atð verða sjálfum okkur nógir. Þessvegna eigum við að kaupa íslenskar vörur, en við eigum jafn framt að krefjast þess að .þær íitandi þeim erlendu á sporði. Um þetta þurfa bæði framleiðendur ©g neytendur að hugsa, Ferðamenn. Nú í desember, í sjfúlfum jólamánuðinum, eru Norð- mean byrjaðir á undirbúningi til móttöku á fsrðamönnum í sumar. Akveða skipaferðir norður til Svalbarða, bílferðir út um land- ið þar sem það er fegurst, setja sumargistihúsin í lag, og finna 'mip á ýmsum nýjungum mismun- a£ndi á hinum og þessum stöðum. Og um þetta alt skrifa þeir í bliið sín og láta jafnframt skrifa Tim það í ensk og amerísh blöð. Með þessu móti fá þeir ferða- sStrauminn. Hvað gerum við nú íslendingar til þess að draga ferðafólk að <(kkur? Eru ferðir Eimskipafje- lagsins á nokkurn hátt gerðar kagfeldar fyrir skemtiferðafólk. Eða ferðir „Esju“ kringum land. Ög þó ætti þetta að vera vel feægt, ef um það værj hugsað. Og hvað gerum við til þess að láta ferðamennina komast yfir landið? Hvað verður t.d. langt þangað til við fáum bílveg frá Borgarnesi til Borðeyi’ar, svo hægt sje t. d. að stytta sjer þar Ieið. Koma til Reykjavíkur fara í bílum suður um sveitir, bát til Borgarness, bíl *m Borgarf j. til Borðeyrar, skipi til Akureyrar og með bíl á sama skipið aftur á Húsavík, eftir að áiafa farið um Þingeyjarsýsluna sem nú er öll að verða bílfær. Hjer er áreiðanlega um mál að ræða, sem um þarf að hugsa, og fyrir að vinna. Bílar og járnbrautir. Hissa varð jeg á því að sjá bílana alstaðar keppa við járnbrautirnar og hafa nóg að gera, 'og bera sig prýði- lega, þó taka þeir aðeins 10 aur. pr. persóna yfir kilometer. Og þílfjelög sem hafa bíla í föstum ferðum samliliða járnbrautunum, borga hluthöfunum góða vexti, jafnvel alt u.pp í 20%. En hvað kostar að keyra í íslensku bíl- unum? Því eru þeir dýrari og þurfa að vera það? Og því efu þeir ekki víðar í föstum áætlun- arferðum? Og hvað gefa þeir í igóða ? t Um sveitina hefi jeg farið og sjeð hið gamla norska fje, sem ríkið er nú að reyna að vemda frá eyðingu, það eru 30 ær, 2 hrútar og 6 lömb, sem ríkið á, ög rekur sauðf járræktarbú. Besti cheviothrúturinn, sem til er í Nor- <5gi, er eign A. P. Ravndal, sem Jengið hefir verðlaun fyrir fje sitt 160 sinnum, ög átt fegurst fje bæði skiftin sem landssýning hefir verið í Osló 1907 og 1914. Rigjafje, sem verið er að reyna að festa, og verða á framtíðarfje Noregs. pað er blendingur af cheviot- og gamalnorska fjenu, og orðið all-líkt þar sem það er best, eins og hjá Magnúsi Sanjland, T, Ravndal á Hougne og víðar. Þá hefi jeg sjeð eina kúna, sem mest mjólkar hjer Vestanfjalls. Hún er nærri jöfn Kötlu á Blika- stöðum, mjólkar liðug 5000 kg. og er falleg. Komið á búnaðar- og unglingaskóla, eru þeir ekki betrj en skólarnir okkar, þó þeir sjeu stærri. Sumt er máske betra svo sem sími og ljós, annað verra, svo sem brenslutæki og hitun, og kenslan lík. Margt fleira hefi jeg sjeð sem um má hugsa, eins og nýræktin, sem langmest er á Jaðrinum og sem styrkt er af því opinbera að 1/4, eigi bóndinn undir 12000 kr. silruldlausa eign, en 'ella ekkeit. Smábýlin, sem ríkið kemur upp, víða eru komin og er verið að rækta o. s. frv. Aðallega snerist ræða hans um þá nauðsyn að Hafnfirðingar fái að kjósa sjer þm., og er það ekki nema það sem búast mátti við úr þeim herbúðum. Frv. vísað til 2. umr. með 15 atlkv. og til alshn. Frv. til 1. um breyting á lögum nr. 21, 4. júní 1924 (sauð- fjárbaðanir) flytja þeir JörB, JS, Sigurjón, KIJ og AA. Inn í 1. gr. laganna á að fella þessa klausu: Þó má með samþ. atvinnu og sam- göngumálaráðun. einnig nota Coo- persbaðlyf. Segir svo í greinarg. frv.: „Eftir ýmsum fregnum að dæma víða um land, hefir fjár- kláði gert að mun meira vart við sig nú upp á síðkastið, en j fyrir nokkrum árum, þrátt fyrir það, þó betur hafi verið vandað j til sauðfjárbaðana í seinni tíð en; áður. Eru flestir á einu máli um | það, að baðefni það, er menn hafa 1 notað síðustu árin, hafi oft reynst ónýtt. Hinsvegar mun það vera lirl iii sOli. Jörðin Seljatunga í Flóa fæst til kaups og ábúðar í næstkom- andi fardögum. Borgunarskilmálar mjög^góðir. — Semja ber við eigandann, Sigurð Einarsson bónda á Seljatungu, eða Þ. Magn- ús Þorláksson, Blikastöðum. Ungir glltnr um tvítugt, vandáður og siðprúður, sem vildi læra alifugla- rælkt og búskap í Danmörku, getúr fengið pláss á bóndabýli á- Jótlandi. Upplýsingar í síma 287 í Reykjavík. Frjettir víðsvegar að. i lörðin Vatnsnes Jarðarför feðginanna, Guðlaug- ar og Halldórs sál. í Suður-Vík í Auglýsisig. Á síðastliðnu hausti fanst vasa- úr við Jökulsá á Sólheimasandi.. Rjettur eigandi getur vitjað þesú til undirritaðs, gegn hæfilegum 0 fundarlaunum og borgun auglýs- i ingar þessarar. sýslumaður tlutt r Dranghlíðardal, 25. jan. 1926. Þorsteinn Jónsson. í Grímsnesi fæst til kaups og á- ____________________________búðar í næstu fardögum. Jiirðiji álit flestra sauðfjáreigenda, að Mýrdal, fór fram að við- Sefur af sjer um 1000 hesta af ekkert baðefni liafi reynst hjer Möddu meira fjölmenni en dæmi auk þess mikil skilyrði eins gott til þrifaböðunar og Coo- |,erxi nokkru ' sinni áður við fyrir lax °S silungsveiði. Semja Þann 2. þ. m. gekk jeg um persbaðmeðal." Er af þessum jargarför þar um slóðir. Voru þar ber eiganda og ábúanda jarð- 15 km., þvert úr alfaraleið til ástæðum farið'fram á að heim- ,staddir allir prestar sýslunnar og arinnar, Þórð Jónsson. bónda sem jeg þurfti að finna iluð verði notkun þessa baðlyfs, menn úr ölltun sveitum hennar, eða vildi finna. Það var 12 stiga þeim er vilja. 'einnig úr austur hluta Rangár- •frost, og sagt 30 st. upp á há- j Frv. til 1. um breyting á I. vallasýslu.Úr nærsveitunum, Mýr- fjallinu. En alstaðar voru vinnu- nr. 52, 28. nóv. 1919. (Ritsíma- og úainuni var fMk frá hverju ein- mennirnir úti að vinna, á hverj- talsímakerfi) flytur Þór. Jónsson. asta iieimili Veðrið var líka hið um einasta bæ. Á einum bæ grófu Með því er farið fram á að tekin besta er kosið varð. Húskveðju þeir skurð. Um haustið hafði efsta sje upp í lögin „lína frá Hvamms- f]utti sóknarprestur Mýrdals- sfungan verið stungin ofan af, en tanga um Stóra-Ós, Lækjamót, prestakalls, sjera Þorvarður *Þor- lögð svo yfir aftur til að verja Breiðabólsstað, Ós og Tjörn að varftarson í Vík- einnio' hafði jfrosti. Og nú voru hnausarnir Illugastöðum, með hliðarlínu að qjsi; Sveinsson teknir upp eins og steinar, og Víðidalstungu. Ennfremur lína þar heinxa fallega ræðu, voru það síðan var alt þýtt og gott að frá Melstað að Núpdalstungu. kveðju- og þakka'rorð frá sýslu- grafa. En hlýlegt verk var það, Aftan við grg. frv. er birt brjef búum. Æfður söngflokkur söng ekki. ^ ! landssímastj., þar sem hann telur faiieg't kyæði, er ort hafði Jákol) j Víða var farið að rífa upp steina sig meðmæltan því, að línur þess- Thorarensen slcáld; einnig flutti og keyra þá burt úr landi, sem ar verði teknar upp í símalögin p>0rsteinn bóndi Einarsson, á síðar á að rækta, og á einum stað 0g lagðar svo fljótt sem ástæður Höfðabrekku kvæði. Leiðin til var verið a,ð byggja fjárhús úr leyfa. kirkjunnar er nokkuð löng, grjóti. Mjer datt í liug vetrar- j Frv. til 1. um viðauka við 1. rúmiega klukkustundar ferð; hún vinnan heima, þar sem lítt mögu- m’. 53, 11. júlí 1911, um verslun- liggur framhjá gamla khkjugarð- legt er að fá fólk til að vinna arbækur flytur Halld. Stefánsson inum 4 Suður-Reynir. Þar er fað- úti að verkum líkum þessum í 0g hljóðar viðauki sá á þessa leið: ir Halldórs sál Jon heit umboðs- samskonar veðri. Þau verða því Óski fastir viðskiftamenn versl- maður grafinn. Þe<>ar líkfylgd- að gerast á vorin og haustinu, en ana fremur að fá sundurliðað eft- in bom 4 móts við ikirkjugarðinn, af því leiðir, að minna verður um irrit af viðskiftunum í þar til staðnæmdist hún og söngflokkur- jarðabætur sem ekki er hægt að gerðar verslunarbækur, er skylt inn S0Ug sálm. í kirkjunni töluðu 0fí vinna a öðrum tíma. Bændurnir að lata þær í tje og skulu þær prófastur, sjera Magnús Bjarnar- þurfa að hugsa um þetta. Og hafa sama gildi og samritin. j son 4 Prestsbakka, og sjera Þor- hjer þurfa þeir að taka frændur \ grg. gtendur: Frv. þetta hníg- varður Þorvarðarson í Vík. Þar ur að því að skapa mönnum rjett var sungið fallegt kvæði er ort — þeim sem þess óska — til að hafði sjera Friðrik Friðriksson. um búnaðinn eða búfræðina núna., fa yiðskifti sín skráð þannig, að Menn vita ekki til að nokkru j þeir geti sem best fylgst með um sinui áður hafi jafn f jölmenn lík- heildarviðskiftin, . en hamlar á fylgd sjest í Skaftafellssýslu. engan hátt að halda því formi, sína Norðmenn til fyrirmyndar. j Annars ætlaði jeg ekkí að skrifa heldur í ferðasögu síðar. Páll Zophoníasson. sem nú tíðkast, þeim sem þykir j það henta sjer betur. Merkilegt atvik. Fyrir stuttu var ung stúlka á gangi hjer í Var fyrst nefnd útgerðarmanna við samningana við „Framsókn11, en er ekki gekk saman, tók sátta- semjari ríkisins við málinu, og hefir lialdið fundi með fulltrúum fjelagsins. En engan árangur hef- ir það borið. Og liggja nú allar samningatilraunir niðri við það fjelag. Þá hafa og strandað samningatilraunir útgerðarmanna „Dagsbrúnar1 ‘ -f jelagsins. og að FRÁ ALÞINGI Ný frv. og nefndarálit. Frv. til 1. um bæjarstjórn á. Pósíhússíræti. Alt í einu sýnist Norðfirfði, flytur Ingvar Pálma-Jhenni hún sjá móður sína, sem son. Er það allmikill lagabálkur ■ úúin er fyrir tveim árum, koma í 34 gr. og fylgir -honum ítarleg 4 móti sjer. Verður stúlkunni svo greinargerð. j mikið um þetta, . að luin kallar Till. til þingsályktunar um ald-1 upp hástöfum, og segir, að þarna Frv. til 1. um viðauka við lög urstryggingu, flytur Jónas Jóns-!sje hún móðir sín. En jafnframt nr. 79, 14. nóv. 1917 um samþ. um son pr með heuni skorað á lands- j dregur úr henni allan mátt, svo lokunartíma sölubúða.. Jstjórnina að leggja fyrir næsta j að hún hefði hnigið niður á göt- Flm. Jakob Möller hafði orð aiþingi frv, um almenna elli- j una, ef henní hefði ekki orðið Varð að aka henni bifreið. Stúlkan er igu. Jafnframt sje ákveð-j mannlijálp. sjóð aldurstryggingarinnar heim til sín 1 fyrir frv. og gat þess, að hann tryg flytti það nú í þriðja sinn. Rakti ið) að hann að nokkru mótbárur þær, skuK ávaxta að jöfnu í vaxta- er komið hefðu fram í umr. gegn brjefum ræktunars. og veðdeild- frv. og taldi þær á litlum rökum ar bygðar. Frv. fór svo nefndarl. til Allsherjarnefnd Ed. hefir skil- 2. umr. j að áliti síiiu um frv. til 1. um lög- Frv. til 1. um skiftingu Gull- gilta endurskoðendur, og leggur bringu- og Kjósargýslu í tvö kjör- til að frv. sje samþ. með þeim dæmi. i viðáuka, að enginn löggiltur end- Flm. Jón Baldv. reifaði málið urskoðandi megi reka atvinnu, er og rakti sögu kjördæmaskiftingu ráðherra telur ósamrýmanlega síðari ára og fjölgun þingmanna. endurskoðunarstarfinu. af þýskum ættum, og er nú farm hjeðan úr bæ til útlanda. Þeir sem kyntust henni lijer, telja liana. sannorða og góða stúlku. ' Samningar strandaðir. Eins og kunnugt cr, liafa 'staðið yfir samn- ingar um kaup milli útgerðar- manna og vcrkakvennafjelagsins „Framsóknar“ og „Dagsbrúnar“- fjelagsins síðan löngu fyrir nýár. Önundarfirði 9. febr. Sjúkraskýlisleysi. Togarar, einkum þýskir enskir, eru altaf við og við koma hjer inn með ve.ika menn, og liggja nii fjórir hjer í landi, En lijer er ekkert sjúkraskýli og þykir þeim það undariegt, því hingað leifea þeir svo mjög. Er það og mála sannast, að stór- nauðsyn er á slíku skýli hjer og er vonandi að Alþingi sýni skiln- ing á því ,máli á næstunni. Mun hjeraðslæknir vor, sem nú dvel- ur erlendis, hafa mikinn hug á því máli, og þá ekki síður sá læknir sem nú gegnir hjór em- bættinu fyrir hann, Páll Sigurðs- son, sem annars hefir getið sjer ágætan orðstýr, sem Iæknir og maður. Er sjúkraskýlismálið tví- mælalaust nauðsynjamál, og ekki sæmandi að leggja þurfi útlenda sjúklinga er liingað leita inn f „privat11 hús. Aflabrögð og tíðarfar. Tíðarfarið afbragð, sv.o elsttr menn muna tæplega jafn hlýjan Þorra. Sæmilegur afIi, þegar á sjó- gefur.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.