Ísafold - 04.03.1926, Síða 1

Ísafold - 04.03.1926, Síða 1
Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. Auglýsingasími 700. ISAFOLD Árgangnrinn kostar 5 krónur. Grjalddagi 1. júlí. Afgreiðslá og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 51. árg. 13. tbl. Fimtudaginn 4. mars 1926. Isafoldarprentsmiðja li.f. KOMA KONUNGSHJÓN- ANNA í SUMAR. PB. 26. febr. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið tilkynnir: Konungurinn og drotningin fkoma að öllu forfallalausu til ís- lands í sumar á beitiskipinu „Ni- els Juel“, en á skipinu verðar Knútur prins starfandi sjóliðsfor- ingi. Gert er ráð fyrir að komið veiði til Reykjavíkur 12. júní, og j eftir stutta viðdvöl þar er ferðinni j heitið kringum land með viðkomu á ísafirði, Akureyri og Seyðis- j firði. Gengismálið. Fascistastjórn í San Marino. Framsöguræða Tr. Þórhallssonar málinu. í verðgildisstöðvunar- Sá sem þetta ritar, hefir haft langa viðkynningu af eigi Óvíst hvort þetta er rjetta leiðin. Því næst gat hann þess, að talað Al- Bannið í Finnlandi, Nefndarálit um áhrif þess. þingi, en vill þó leyfa sjer að j væri og skrifað um gengismál um fullyrða, að fáheyrð muni vera1 heim allan. Hefði hann með frv. önnur eins framsöguræða og sú, þessu bent á leið út úr ógöngun- er Tryggvi Þórhallsson hjelt í verðgildisstöðvunarmálinu. — Það væri synd að segja, að maðurinn fyndi ekki til þess sjálfur, því hann var ekki búinn að tala lengi, er hann fann sig knúðan til að af- saka sig með þeim alkunnu, en miður heppilegu einkunnarorðum fyrir löggjafa, að um, sem hann „vildi ekki fullyrða að væri hin rjetta“, enda þótt hann hefði ýmsa menn á bak við sig sem væru á sama máli og hann. — (Fróðlegt væri að vita hverjir þeir eru). í ölliun bænum engar deilur. Árið 1923 setti, finska stjórnin „betra sje S'ð veifa röngu trje en; nefnd á stofn, til að rannsaka • ongu . hvaða áhrif bannlögin hefðu haft. \ 1 upphafi gat ræðumaður þess, Nefndin hefir nú birt álit sitt, og að þetta þing, sem nú situr á rök- sannast að segja er það ekkert' stólum, mvndi verða talið afar- gleðiefni. 1 því stendur, að merkilegt, ef það fyndi leið til drykkjuskapur meðal ungmenna þoss, að ráða fram úr gengismál- og kvenna sje meiri en.áður. — inu. — Er það orð að sönnu, því Heimabruggun er í rjenun, en svo mörg löggjafarþing liafa við smyglunin fer æ í röxt. j það glímt. Broslegt að sjá Tr. p. Bannið hefir aðeins dregið úr halda, að hann hafi það „tolf drykkjuskap í tveim bæjum, i konga vit“ í því mali, sem erl. öllum öðrum bæjum hefir óregla ’ sjerfræðinga hefir vanhagað um. a.ukist. Skýrslur, sem nefndin, Mintist hann síðan á, að gengis- hefir safnað hjá yfirvöldunum á málið væri þýðingarmesta málið, ýmsum stöðum, ber með sjer, að sem nú væri á dagskrá. „Þjóðin lítt hafi verið tekið tillit til ákv.! stendur á öndinni“, sagði Tr. Þ., bannlaganna víðast hvar. j °g bíður eftir því livað gert verð- Fjöldi skólakennara, sem spurð-. ur. ir voi’u, gáfu það svar, að bann- Minsta lýðveldi heimsins er miklum Eftirtektarverður kafli í ræðu San Marino á Apenníuskaganum. er þar Tr. p. var það, er hann f jölyrti j f>ar eru aðeins 10 þúsund íbúar, Italíu. xun, að'talað jrrði sem stillilegast' eða helmingi færri en íbúar um málið, — hann vildi fyrir Reykjavíkur. Ríki þetta hófst 1110 sama leyti og Island bygðist og hann: hefir aítaf haldið sjálfstæði »ínu meiri hluta, svo að nú Fascistastjórn eins og í hvern mun forðast deilur. En greinargerðin, sem í San Marino er herskylda, er nær til allra vopnfærra manna 16 —55 ára, nema embættismanna og vísindamanna. í styrjöldinni miklu, sagði ríkið Miðveldunum stríð á hendur og bauð ítölum „allan sinn her“ til vígsgengis, nerna landvarnarliðið. Myndin hjer að ofan er af að- lögin hafi engan árangur borið. Áhrií þeirra á æskulýðinn í æðri skólum, kveður nefndin hafa ver- Utlitið úr bæjardyrum Tr. Þ. Því næst tók hann að lýsa á- ' standinu, eins og það væri, og ið ill. Yerksmiðjueigendur og eins og það vrði, ef krónan ekki ■vinnustjórar allmargir segja að lækkaði strax. Nefndi hann eng- lögin hafi unnið á móti tilgangi ar tölur, eða færði yfirleitt nein sínum víða, að því er snerti rök fyrir máli sínu, en sagði, að verkaménn í verksmiðjunum. Aft- sjer hafi verið sagt eitt og ann- Ur á móti fullyrða % af verka-j að um fjárhagslegt útlit atvinnu- ttannafjelögunum, að bannið hafi veganna; togarafjelÖgix myndu haft góð áhrif og sama segja' gefast upp, atvinnuleysi mágnast, 2/5 hlutar bænðafjelaganna. Sjó- bankar hrynja, ríkissjóður tæm- xnenn andmæla þessu fyrir sitt é ast og þar fram eftir götunum. leyti. Skuldir bænda hefðu aukist í ár Skoðanir manna í Finnlandi um — þrátt fyrir góðæri. — Var bannið eru því skiftar. Tilgangi þetta svona einn af hans alkunna sínum virðist það ekki hafa náð oi'ðagjálfursuppdráttum, — sem enn sem komið er. Eplið freist-; menn þekkja. Væri Tr. Þ. sæmi- aði Evu. Frá þeirri stundu komst lega að sjer um rekstur ísl. land- þessi einkennilega tilhneiging, búnaðar, og hefði örlítið búvit, freistingin, inn í sálir mannanna. 1 myndi lxann geta sjeð, að í góð- Seint mun utanaðkomandi bann æri eins og undanfarið ár, þá gera hana útlæga. | vaxa skuldir bænda yfii’leitt T. S. 1 vegixa þess eins, að þeir auka bxi- stofn sinn. En sá búhnykkur er honurn sennilega óþekt gáta. Þenna 'kafla ræðu sinnar end- hann með hinni margtugðu gu, er hann eitt sixln fann skrifaði með frv. er öldungis ein- j óskex’tn, þrátt fyrir byltingar hliða „agitation" xneð stýfingu. þær, sem orðið hafa í Italíu. — og eigi minst á það einu orði, að , Stjórnarfyrirkomulag er þannig, það væri nokkrum erfiðleikum að 60 landtkjörnir fulltrúar veljft bundið að stýfa. Hann flvtur frv. j 12 manna ráð, sem hefir dómsvald sem „fnlltrúi landbúnaðar“ í með höndum og kýs það úr sín- gengisnefndinni, sem fulltrixi, er | um flokki forseta til sex mánaða ialtorginu í höfuðborginni, sem á að rannsaka málið. En hann { Senn. Nú eru kosningar nýaf- líka heitir San Marino og er á skrifar um það alveg ótilhlýðilega • staðnar þar og urðu Fascistar í sta*rð við Hafnarfjörð- einhliða, rjett eins og hann væri að skrifa kosningagrein í Tím- ann. En er á þing kemur — þá vill hann forðast deilur!!! „Rök“ greinargerðar sinnar vildi hann ekki endurtaka þing- deildarmönnum til leiðinda, en aðeins bæta tveim atriðum við. Hlálegur milli-línu-lestur. 1. Síðan hann samdi greinar- gerðina hafði hann lesið skýrslu gengisnefndarinnar norsku. Nefnd in væri sammála. Hún væri öll meðmælt því, að festa krónuna „í bili“. Hvergi stæði það í skýrsl unni, að nefndin vildi festa krón- una endanlega, m. ö. 0. stýfa, En hann hefði lesið það milli línanna í skýrslunni, að í naun og veru væri það vilji nefndarinnar! — (Um langt skeið hefir norsk kr. ekki tekið annað eins stökk upp á Arið, eins og síðan þessi skýrsla i var það á þá leið; af því þjóð vor hann neitaði að kaupa sterl. pd. fyrir kr. 26 s.l. haust — en aí því verður vikið síðar). hefir í mörg liundruð ár lifað við grútartýrur og sögulestur í ljeleg um hreysum, ná hinar almennu reglur viðskiftalífs og peninga- mála ekki til okkar. Þá kom hann að aðalatriði ræð- unnar um prentvilluna. kom út. M. ö. 0. Norðmenn og aðrir trúa því frekar en áður, að norsk króna hækki framvegis. — Líklegt er því, að fáir liafi fund- ið sama „millilínu-lestur“ þar, eins og Tr. Þ.). 'Verií'ðin su'ður með sjó. í síðastl. viku var þar róið aðeins aði 2 fyrstu daga vikunnar. Fiskaðist setnin þá ágætlega. Síðan hafa verið sí- ,í dönsku blaði um það, að leiðin feldir stormar og aldrei á sjó gefið. í gullgengi lægi vfir lík atvinnu- t Keflavík mun hæstur afli á bát rekendanna. — Nú er dönsk kr. vera ca. 200 skp.; í Sandgerði er sama sem í gullgildi — fyrir at- það talsvert minna, svipað annar- beina danskra bænda. — Værijlega sögu, eins væri aðstaða vor ataðar. f Grindavík var aldrpi róið fróðlegt; ef Tr. Þ. vildi nú taka j til stýfingar alveg sjerstök. — síðastl. viku. Þar er hæstlxr afli til og birta. „dánarskýrslur“ frá j Hugsanasamband ræðumanns var 1500—2000 á bát. / Danmörku í blaði sínu. > ekki greinilegt, en eftir orðunum Bókmenta- 0g gengismál. Annað atriði hafði Tr. Þ. við að bæta greinargerðina, þ. e. að það væri bjiargföst sannfæi’ing sír að eins og við hefðum sjev- kennilega menningu, sjerkenni- I 3. gr. frv. stendur, að fram eigi að fara ,,árleg“ rannsókn á verðgildi peninganna innanlands. Með því að breyta þessu orði í „ítarleg“, er hægt að kalla frv. stýfingarfrumvarp En því er ekki að leyna, að margir áheyrendur töldu þenna prentvillukafla ræð- unnar ekki annað en útgöngu- snxugu flutningsmanns. Var því þessi vísa kveðin: „Flýgur um Tryggva fregnin sú, fer það og að vonum: alt sitt gengi á hann nú undir prentvillonum“. En að „prentvillunni“ lokinni sneri ræðumaður sjer að því, að gera ýmsar athugasemdir við sitt eigið frv., sem of langt væri upp að telja. Harmaði hann það m. a. að hann hefði ekki sett það í frv. að bankarnir ættu alla tíð að vera reiðubúnir að kaupa erl. gjald- eyri því verði, sem gengisnefndin ákvæði. (Kom þetta ekki vel heim við ummæli flm. í greinargerðinni, þar sem hann gat ekki ámælt Landsbankanum fvrir það, þó Tveir ungir bændur af góðum ættum flosna upp. I endalok ræðu sinnar sagði Tr; Þ. frá tveim ungum bændum, sem til hans hefðu komið, annar austan úr sveitum, hann kom um jól, hinn ofan úr Borgarfirði, — hann kom fyrir hálfum mánuði. Báðir þessir menn voru skuldug- ir. Báðir voru þeir af „góðum ætt- nm“. Báðir væru þeir nú að flosna upp og flytja til Reykjs- víkur, Báðir voru þeir skilamenn, og gátu borgað skuldir sínar. En ef krónan hækkaði nú um þenna fimtung, sem eftir er til að ná gullgildi, þá sæju þeir engin ráð, þessir ungu, vel ættuðu og efni- legu menn, önnur en þau að flosna . upp. Því svo mikið gætu þeir sýnilega ekki á sig lagt, sem því væri samfara, að krónan hækkaði um fimtung. Þá flaug þessi staka um bekki Bágt er að sjá um sveitirnar sóknar-smáa drengi. fslands háu ættirnar eru í lágu gengi. En Tr. Þ. settist í sæti sitt og tók að hlusta á ræðu Jóns por- lákssonar, sem hjer fer á eftir.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.