Ísafold - 10.03.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 10.03.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 3 Skuggahliðar þingræðlsins. Eftir Guðmund Hannesson prðfesser. VI. England og Bandaríkin. Það er hvorttveggja, að míg hrestur tíma og blaðið rúm, til þess þeirra mjög frábrugðið því, sem víðast gerist. Mentamenn, auð- menn og sveitaaðall hafa lengst af stjórnað þjóðinni, stjórnin haft. kvæntur. flð týna upp mörg sýnishorn af j mikil völd, en þingið verið eins- 'dómum manna erlendis um þing- íæðið og pkuggahliðar þess, enda «r það ekki nauðsynlegt. Menn ■■sjá af því, sem sagt er í undan- förnum greinarköflum, hversu ■dómar falla og helstu aðfinslurn- ■ar. Ef siimij. 'kypnu að hyggja, að þetta sje á annan veg í öðr- dim löndum t. d. Englandi, þá er ínunurinn satt að segja ekki mik- 311. Fyrir síðustu kosningarnar í Englandi, meðan þrír flokkar þörðust um völdin og enginn liafði traustan meiri hluta, kvört- Wðu þeir sáran og sögðu hik- laust, að ef þetta ástand hjeldist, Vmri þingræðið orðið óhæft stjórn- ■■arskipulag og því yrði að breyta. Það eru ekki fáir í Englandi, sem ím gsa líkt og lord Rosebery skrif- ‘aðj eitt sinn: „Sannleikurinn er "sá, að flokksstjórnin er höl, ef Þ1 vill óumflýjanlegt, en eigi að 'síður alvarlegt böl (evil). Það er "gæfa, að svo margir í hærri ■stjettunum s'kuli tigna, þetta skipu lag og trúa á það. Það fælir Vura hestu menn frá því, að skifta R,ior af stjómmálum og setur í ®tað þ>éirra þá, sem flokkarnir telja líkl'egasta að ná kosningu og ^era trúa flokksmenn." Löngu %rir ófriðinn var þetta niðurstað- 5811 hjá F. Astory í grein um þing- fæðið: „Figi aðeins í Englandi, ^ieldur víðsvegar erlendis, í Frakk ^andi, Þýskalandi, ítalíu, Banda- Þíkjunum og víðar finnur fjöldi ^ttanna, að það er úti um þing- Lseðisstjómina, þö ekki viti menn fljótt annað og betra skipulag kemur i hennar stað.“ — Eftir 'áfriðinn hefir auðvitað ástandið ^’ersnað stórum og dómarnir orð- hatðorðari. Hinn frægi rithöf- hndur H. G. Wells segir t. d. um F’ingstjórnina: „Jeg þekki enga •astæðu, sem mælir með henni, og hjet Jóhann Björnsson, og mun landssjóðs lán þau, sem fjelagið um fóðurmjölsekkjum og öðrum hann hafa verið ættaður að norð- þarf til byggingar skipsins, gegn þeim vörum, sem sjerstök hætta an. Hann var ókvæntnr maður. yeði í skipinu, og er Eimskipafje- telst á, að sóttnæmi geti borist Bergþór Árnason hjet sá, er tók laginu óheimilt að selja dkipið, með“. Hefir dýralæknirinn í Rvík út af „Hrefnu“ ; var það stýri- nema með samþykki ríkisstjórnar- samið frv. maður bátsins. Hann var af Akra- innar, og strandi skipið, er fje- Till. til. þál. um heimild til til* nesi, rösklega tvítugur maður, ó- laginu annaðhvort skylt að smíða færslu á veð/ jetti ríkissjóðs í tog- nýtt skip af sömu gerð, eða endur urum h.f. Kára. Eftir að bátarnir höfðu fengið greiða ríkissjóði framlag hans. j Till. er borin fram af fjárhagsn. lkonar áttaviti og ráðanautur. iáföllin og mist mennina, leituðu ; og er þannig: En er þá ekki alt með himna- j Þeir allir hingað, „Ingólfur“ og prv_ njjj breytingar á 1. umat- „Álþingi ályktar að heimila ráð- lagi í hinum gullauðgu Banda- „ITrefmi1 ‘ hingað til Reykjav. og yjjjjjjj yjg vjelgæslu á mótorskip* herra að færa veðrjett ríkissjóðs í nkjum Ameriku? Enginu var ,,Gruðrun til Keflavikur. Höfðu jjjjj flvtur sjávarútvegsuefnd Md., togurum li.f. ,,Ivara aftur fyrir kunnugri þeim en lord J. Bryce Þeir ^ist að kalla má alt lauslegt ejnnjg samkv. beiðni atvinnumála- alt að 150 þús. kr. skuld fjelagsins og enginn velviljaðri, og þó segir ofan þilfars, í hrotsjó þeim, er j.agjlerra. _ Er það um heimildir til íslandsbanka, að því tilskildu, hann: ,.Það líður ekki sá dagur, iók út mennina, lóðarbelgi, línur um nnúanþágu frá lögum, að at- að fjelagiö fái, nægilegt rekstrarlán að ekki annaðhvort hlöðin eða j °S annað lauslegt. Er svo sagt v;nnnmálaráðuneytið geti, þegar til þcss að halda áfram útgerð skip- dómstólarnir flett.i ofan af ein- nm „Ingólf“, að brotsjórinn hafi þ5j.f er 4 veitt þeim mönnum anna, fyrst um 'sinn til loka næstu hverju feykilegu hneyxlismáli hjá, sprungið yfir hann allan, og sjarfa vjg vjelgæslu á ísl. skip- vertíðar." Segir svo í greinargerð: „Árjð stjórnmála- og fjármálamönnum.; mátti víst ekki milklu muna, að Jinn gem fengjg hafa vjelstjóra- Kosningasmalar og undirróðurs- fleil'i tæki út en þennan eina. | skírteinj í öðrum löndum. Einnig 1923 tókst ríkissjóður á hendur menn kaupa atkvæði þúsundum j Fleiri bátar komust í hann jjeimilar frv. að veita efnilegum1 gagnvart fslandsbanka sjálfskuld- saman, ábyrgðarfjelögin nota krappan á laugardag. Mun lítið hynfjjjrnm undirvjelstjóra skír-1 arábyrgð fyrir 5000 sterlingspund- sjóði siua til undirróðurs við for- bafa vantað á, að tveir sykkju.; |ejn; á fiskislcipum með minna en um af skuld fiskiveiðahlutafjelags- setakosningar, heil bæjafjelög ^ylti þá í einu áfallinu. Fjöldi I. selja sig verksmiðjufjelögum með báta misti mikið af lóðum sínum, húð og hári.“ ’j0" bafa, þeir því margir orðið Ekki er dómur frakkneska f.yrlr tilfinnanlegum skaða. heimspekingsins Basch um Banda- hörmulegast er þó manntjón- ríkin betri: „í hinu risavaxna þjóðf jelagi í Bandaríkjunum, sjá- j um vjer lesti, glæpi, þjófnað og; svik í öllum myndum í stórum! stíl, vitlausa peningagræðgi, djarftækt gróðahrall, takmarka- lansa eigingirni, svo hlygðnnar- lausa kosningaspillingu, að hvergij hefi jeg sl-íkt sjeð, — og þó hlómg ast þjóðfjelagið á allar lundir! FRÁ ALÞINGI. Ný frv. og nefndarálit. 900 liestafla vjel, þó aðeins til 1, ins „Kára“ aúö enskan banka og árft í senn. j fjekk jafnframt til tryggingar fyr- Með þessum undanþágum á að ir ábyrgðinni 2. veðrjett í tveimur bæta, úr hrýnustu vandræðum á togurum fjelagsins, næst á eftir meðan vöntun er á mönnum, sem 20,000 sterlingspunda veðskuld við telkið hafa vjelstj. próf samkv. núgildandi 1. Hafnarfjarðarkjördæmi. Meiri hl. allshn. hefir eigi „get- að fallist á, að sá munur sje á Till. til þál. um kaup á snjóbíl Menn vinna baki brotnn, safna j flytnr Jónas Jónsson. auðæfum, efla mentun og menn- Með henni er ríkisstjórninni ingu og sjá hörnum allra fyrir heimilað að nota alt að 10 þús. ágætum skólum.“ Basch þakkar kr. 'af landsfje, nú í ár, til að. . . .„ framfarirnar dugnaði einstaklinga1 kaupa óg láta gera tilraunir með! Verslunaxbækur. Mem hl. Alls- og afskiftaleysi stjórnarinnar af a í 'lin- Nd. leggur til, að frv. um sama banka. Þennan veörjett má nú telja nálega einskis virði, sakir verð lækkunar skipanna. íslandsbanki hefir neitað fjelaginu um frekari lán, nema ríkissjóður færi til veð- rjett sinn, á þaun hátt, er greinir atvinnurekstri manna í Gullbr.-j- tillögunni. En fjárhagur fjelags- Kjósarsýslu og Hafnaifiiði, að ■ jng gvo hágborinn, aö það getur skifting kjördæmisins sje óhjá-. ej-; haldið útgerðinni áfram á kvæmileg af þeim ástæðum“. gð f& nýtt rekstrarlán.“ Minni hl. (JBald. og P.Þ.) felst aftur á móti á frv. og „telur an rjett að það sje samþykt“. flestum atvinnu- og framkvæmda- (snjóbíl, bæði á vegleysum og í snjo. málum. Eflaust er dómur hans j f rrrcinnrger’S till. er þess getið, ekki gripinn úr lausu lofti en ag rússneskur hugvitsmaður hafi (hanu lýsir auðvit.að skuggahlið- fvrjr nokkrum árum fullgert bif- mm- ' reið, sem Fralékar hafi nú farið pví miður er það svo, hvar sem j yfjr þvera og endilanga Sahara- leitað er, að áliti þingræðisskipu- eyðimörkina, yfir þvera Mið- lagsins hefir stórkostlega hnignað Afríku og nú síðast frá Kaspíhaf- það efni nái fram að ganga. En frv. á að lögheimila, að gamla venjan um sundurliðaða inn- færslu í höfuðbækur skuli tekin upp aftur, en „nótu‘ ‘ fyrirkomu- S laginu sje þó haldið. Verður þetta, I ef frarn gengur, auðvitað til þess; að auka skriffinsku að stórmikl-; Framhald af umræðum um gengismálið I þrjár klukkustundir stóðu um ræður um frumvarp Tryggva Þ., sem varð „stýfingar“-f rumvarp, eftir að hann „leiðrjetti prent-. villuna“. Fyrstur talaði Ásgeir Ásgeirs- son. Var það langt mál, sem eigi verður rakið hjer í þetta sinn. Ræða hans var yfirleitt ekki eins undanfarið. Það hefir reynst jnu og ausfur, að Indus.SegÍr flm.jum mmi ölhim kaupmönnum, og framsöguræga Tr Þ & miklu \er en menn hjuggust við ag margt bendi til, að þessi bif-1 11,111 " "n jaitansson þvi fyrra fostud„ 0„ liefir Ásgeir og nú telja margir að dagar þess rei8 getJ komið a8 miklu haldi,skorif/r leik 1 ne£ndinni °S ± reynt a8 kynna sier máli8? s.jen taldir, þegar minst vonum snjóahjeruðum landsins, til vetr- ur að frv. eigi alls ekki að verða' arflutninga, og til sumarferða um, ’ekki niá algerlega hrekja (knock varir. l'" pieces) á fimm miuutum. í „Það ei* alvo^ ótrúleart live „ , .• -r • ' 1 I dlv>-í- uu uit-5,1 nvc rilcicja vegi, sem þo eru ofærn m<)rgum stórmálum er engan Þ,]óð- fljótt flest mannaverk rotna Tenjulegum bifreiðum. • að lögum. 1 m. a. lesið bók Jóns Þorláiksson- ar, Lággengi, og bar Ásgeir mikið Skattur af lóðum og búsum á.lo£ á bók Skilning hans á _ „—0— -------------- ,.■ \ efni bókarinnar varð J. Þorl. þó arrilja að fmna. Flestum stend- stmdur. Óðar en fullveldi fólks- ■w- f -I -ií, f +Í1 . Sigluíiröi. E.A. óei íram 1 Ed. , 11v ' . , , Nefndaraht um frv. til lagaum' , f . „ , , - að leiðr,jetta 1 nokkrum veruleg- h >e,m a sama, og voldm lendajins er komið 1 krmg, sjer maðnr heimild fyrir Landsbankann tilaðj . !Um atriðum. hondum þeirra, sem vopnfimastir feita, hvíta maðka skríða alstaðar g-efa út jjý bankavaxtabrjef, erj™"?1" samlllJoða frv' er “ var j Ajjmargar vitleysur sagði þó •eru x kosningabardaganum.“ út úr þvi“ segir Göteborgs Han-í komi8 fram frá fjárhagsn. ®d. I l'tiTæthmT^áð^skaBu I Á«geir, sem ekki er rúm'til aS Merkdegtmáþaðheita, aðEng-jdels och Sjöfartstidning nýskeð.(Mœlir nefndin með frv„ me5|® heÍ T standastÍm b3er a« sinni, gefst ef tiT Wmgar skula fella svo harða(Eugan mann hitti jeg í sumar 1 þeirrj hreytingu aðallega, að sam- i / * '5 giávarnarwarZn Í'vill tækifæri til þess síðar. ðoma nm þmgræðið. Það hefir þó Svíþjóð,sem mælti þingræðinu bót. timis verði hafðir tveir flokkar ikostnað . V]ð S]Ovarnaröarðinn ai _ Allir löstuðu það og mun þó víð- veðdeildar í gangi, og verðj þeir' ^ 1 með mismunandi háum vöxtum, i en það hefir áhrif á gangverð ^RÍR MENN DRUKKNA. Ægir heimtaði líka sínar fórn- brjefanna. Eiga lántakendur svo ^eynst þeim betur en flestum öðr- úm þjo8llm, enda er skipulag tekur út af þremur vjel- Mtum í fyrradag, einn af hverjum. í’lestir bátar mistu meira og minna af lóðum sínum. Á laugardag reru flestir bátar llr verstöðvunum hjer suður und- an. En eins og menn muna gerði Mðvestan hrvðjuveður, er hjelst ^st allan daginn. Bátar fengu >ví hið versta veður. En þó bar bltt af, hve sjóvondur hann var. óg er svo sagt að sunnan úr ver- stöðvunum, að sjóm. þar ljuki upp °lnum munni um það, að í fjölda hlorg ár hafi bátar ekki þ'ent í óðium eins hroðasjó og þá. ir, eins og svo oft áður, þegar að geta valið um, úr hvorum hann er í þessum ham. j flokknum þeir taka lán, hvort Fjóra menn tók út af þrem heídur þeir vilja greiða hærri hátum. Einn af þeim náðist aft- ’ vexti og fá hærra verð fyrir brjef ur, en 3 hvíla á mararbotni. - j in, ellegar þeir greiði lægri vexti Bátar þeir, sem mistu menn- og fái þá lægra verð fyrir þau. ina, voru: „Ingólfur“, eign Lofts j Loftssonar, ,,Hrefna“, eign Þórð- j Frv. til 1. um framlag til kæli- ar Ásmundssonar ikaupm. á Akra-; skipakaupa 0. fl. flytur Landhún- nesi, og „Guðrún“, eign Ólafs Dá-j aðarnefnd Nd., eftir beiðni at- víðssonar í Hafnarfirði. Af henni. vinnumálaráðherra. tók út tvo menn, en annar náðist! Segir svo í 1. gr.: „pegar h.f. aftur. | Eimskipaf jelag Islands lætur Sá er misti.st af „Ingólfi“, hjet byggja nýtt millilandaskip, er Óskar Þorg-ilsson, og var liúsettur' ríkisstjórn heimilt að verja til í Hafnarfirði. Yar hann stýrimað- (þess styrk úr ríkissjóði, alt að ur á bátnum. Hann var 26 ára, 350 þirs. kr., gegn því, að skipið gamall, kvongaður maður, oglæt- hafi fullkominn kæliútbúnað. — ur eftir sig konu og stjúpdóttur.; Ennfremur er ríkisstjórninni Sá, er tók iit af „Guðrirnu“, heimilt, að ábyrgjast fyrir hönd 1 þetta sinn skal aðeins á það benf, hve alvarleg meinloka það Yfirsetukonur. Halldór Steins- er, Þegar stýfingarmenn lialda því son ber fram frv. um bætt kjör, fnrm, að framtíð atvinnuveg- yfirsetukvenna. Fylgir því brjef.anna sje best borgið með því að frá Ljósmæðrafjelagi íslands, og þtýfa krónuna. Stýfing er ein- segir þar, að laun ljósmæðra rnegj niltt. stundarljettir atvinnuveg ekki vera „minni en vinnukonu- laun, sem nú muni vera nálægt 600 kr. á ári, auk fæðis og hús- anna, ljettir sem hefnir sín geypi- lega síðar meir. Ásgeir mintist á það í ræðu næðis, ásamt öðrum blunnindum,! Slnlli, hve margar veHklegar fram- svo sem skótau 0. fl.“. — En kvæmdir hiðu hjer óunnar, og ljómæðralaun mega aldrei fara hve >eirra væri mikil þörf. Yegna fram úr 1000 kr. á ári, samikv. núgildandi lögum, en 200 kr. er lágmark. þeirra tjáði hann sig vera stýf- ingarmann. En hvar á að taka fje til fram- kvæmdanna. Hvar á að fá milj- Innflutningsbann á dýrum o. fl. ónirnar, sem við þurfum til tún- Landbúnaðarnefnd Nd. ber fram ræktar t. d. frv. um að banna innflutning á Við þurfum á erlendu lánsfje lifaudi spendýrum og fuglum, svo að halda, einmitt vegna þess, hve og, ef atvinnumálaráðuneytinu líst hjer er mikið ógert. En hver — innflutning á heyi, hálmi, ali- útlendingur vill lána okkur fje, dýraáburði, hráum og lítt söltuð- ■ ef við einir allra þjóða utan ófrið um sláturafurðum, mjólk, brúkuð- arsvæðisins í styrjöldinni sýnum

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.