Ísafold - 24.03.1926, Page 1

Ísafold - 24.03.1926, Page 1
Ritstjórar: Jón Kjartansson. | VTaltýr Stefánsson. | Sími 500. Auglýsingasími 700. AFOLD Árgan gurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 5i. Ar^. 16. tfei. HHiðvikudagintt 24. mars 1926. ísafoldarprentsmiðja li.f. Kanpdðilnraar. Stjórn Alþýðusambands íslands sýnir frábært ofbeldi. Þegar þaS mistekst að fá verkakonur í fiskstöðv- unum til þess að leggja niður vinnu sína, þá er verkamönnum bannað að vinna við togarana, svo stúlkurnar fái engan fisk að verka. lifreiðasýMng, Að kvöldi 15. þ.m. fcarst srolilj. brjef til fjelags íslenskra botn- vörpuskipaeigenda: Fjelag íslenskra botnvörpus'kipa- eigenda, Reykjávik. Á fundi stjórnar Alþýðusain- bands íslands nú í kvöld, var ákveðið að stöðva nppskipun úr togurum frá 16. þ. m. kl. 6 f. h., vegna þess, að atvinnurekendur bafa neitað að gjaída verkakouum kauptaxta þann, sem Verka- kvennafjelagið Framsókn liefir -auglýst. Þetta tilkynnist jður hjermeð til staðfestingar símtali í Ikvöld. Virðingarfyllst, 1 umboði Btjórnar Alþýðusaiu- bands íslande, Jón Baldvinsson, forsefi. Pjetur G. GirðBiwndssou, ribati. Dagana á nndan hefðu stjörn- arnefndarm. verkakvennaf jelags- ins Framsóknar og verkamanna- fjelagsins Dagsbrúnar, gert ítar- iegar tilraunir til þess aS fá verkakonur á fiskstöðvunum til þess að leggja niður vinnu. Vinna stöðvanna er stopul ennþá. Meðan fiskþvottur er ekki hvrjaður — er aðallega unnið þar þá daga, sem togararnir koma með afla sinn. Framsóku auglýsti 85 aura taxta fyrir nokkru og voru jafn- framt hirtar harðorðar hótanir í Alþýðublaðinu til allra þeirra verkakvenna, er yrimi fyrir lægra kaup, hvort sem þær eru í verka- kvennafjelaginu eða ekki. Eftir því sem Alþbl. skýrði frá, var hinn auglýsti taxti samkv. samþykt í verkakvennafjelaginu. En hvernig sem á því stendur, bá er það víst, að hugur verka- kvenna reyni.st að mfklu levti annar en birtist í Alþhl., því eigi bar á því, er til kom, að hörgull væri á verkakonum er vinna vildu fvrir 80 aux-a. Og þegar verka- lýðsforingjar komu á stöðvarnar og vildu fá stúlkurnar til þess að hætta þar vinnu, þá \arð þeim lítið ágeng't. Þetta varð Sigurjón Á. Ólafs- son, formaður Sjómannafjelagsins að viðurkenna ;tð miklu leyti, er ísaf. átti tal við hann uxn málið. Var nú úr vöndu að ráða. Taxt- inn auglýstui' 85 aurar, en stúlk- urnar vilja vinna fyrir 80 au :s, þ. e. a. s., þö vitanlega sjeu ein- bverjar verkakonur þess sirniis að fylgja fast fraxn taxta'num, þá var enginn hörgull á vinnukrafti fyrir 80 aura. Var Alþýðusambandsstjórninni falið að ráða fram úr málinu. Og húu tekur það ráð að stöðva upp- skipun af fiski úr togurunum. — Mcð því viðni'kennir hún í verki það sem var að koma á daginn, að stúlkurnar á stöðvunum vilja eigi láta kúga sig til þess að hætta vinnunni — og' þótti það ráð því eitt tiltækilegt að sporna við því, að nokkur fiskur kæmi hjer á land. Að-morgni 16,þ.m. lágu 3 togarar lijer á höfninni með saltfisksafla og biðu eftir afgreiðslu. Nokkrir verkamenn komu á vettvang til þess að vinna þar að uppskipxxn. Var þeim þegar tilkynt að stjórn > Alþýðu.sambandsins bannaði -þeim jað vinna. Urðix þeir að láta sjer það lynda. Eins og kunnugt er, er kaup þeiri'a enn í dag hið sama þving- unarkaup, sem hjer var sett í apríl 1924, kr. 1,40 á klst. Svo langt gengur nú stjórn Alþýðu- sambandsins, og þá skipun undir- skrifar Jón Baldvinsson, að þessir meun leggi niður vinnu. Svo mik- ið þykir við þui'fa til þess, að geta tekið atvinnuna af stúlkum þeim, sem bíða eftir vinnu á fisk- stöðvunum. Sá hinn sami Jón Baldvinsson 2. þm. Reykvíkinga, ásamt form. Dagsbrúnar, M. V. Jóhannessyni og 'Pelix Guðmxxndssyni, skrifuðu uixdir annað skjal þ. 11. nóvbr. s.l., þar sem þeir fyrir sitt leyti fjellust á það, að dagkaup verka- manna yi'ði kr. 1,25. Allir vita að dýrtíðin hefir þó minkað síðan. Og nú bannar Jón þeim sömu mönnum að vinna fyrir kr. 1,40. Um daginn leituðu útgerðar- menn fyrir sjer um verkun á fiski síniun utan Reykjavíkur. — Enn lxafa þeir eigi tekið þeim tilhoðuxn, sem þeinx hafa borisc. Þeir hiðu átekta. pegar verkfxxsxx fólki er með ofbeldi sem hjer, neitað að vinna, ei' óvandaðri eft- irleikxxrinn. Þess ber vel að gæta, að xnikill nieiri hluti af þeim stúlk- xxm, sem fyrir tilstilli Alþýðusam- bandsins eru nxx atvinnulausar vegna stöðvunarinnar, ei'u alls ekki í verkakvennafjelaginu, og því enguin fjelagssamþyktunx bundnar. Alt þetta fólk vill nxx hið ,virðu- lega‘ Alþýðusamband svifta at,- vinnu sinni' — og koma því til leiðar að sem minst af fiski konxi ‘hjer á land. Hinn 21. fehi’úar var opnxxð í Kaupmannahöfn einhver hin í stærsta bifreiða- og bifhjóla sýning, sem haldin hefir vcrið í Norð- i uráifu Er hjer mynd af sýuingai'skálanum, bæði xiti og inni. Skáli I þessi stendur í Rosenörns Allé og getur tekið á móti þúsundum 1 sýningargesta í senn. Til þess er ætlast, þeg’ar fram í sækir, að ximhverfis skála þenna verði reistir minni sýningai'skálar, og vei’ð- ui' þessi skáli þá einskonar almenningur, því innangengt á að verða úr honum í þá. 18. þ. m. Viðeyjarför Haraldar Guðmundssonar. „Víkur hann sjer í Viðeyjar-klaustur.1 ‘ • Ótrúlega snemma morguns lagði Har. Guðmundsson kaupf jel.stj. a£ stað út í Viðey. Fór hann við 15. niann að sögn, ,einvalalið‘ úr her- búðum Bolsa. Erindi Haraldar til Viðeyjar var að gera tilraun til þess, að sporna við því, að togarar yrðu afgreiddir þar innra. En einkum og sjer í lagi var það ei'indið, að koma í veg fyi’ir, að togarinn Gylfi fengi þar kol. Fór Gylfi lijeðan af höfninni kl. 6 í gærmorgun. En meður því, að H. G. er eigi maður í árvakr- ara lagi, var Gylfi farinn úr Við- ey með kol sín, er Harald har þar að með liðið. Snei'i Haraldur sjer til Ólafs Gíslasonar, frkvstj., og leitaði hóf- anna hjá honum, hvort hann væri ekki tilleiðanleg’ur til þess að neita því að afgreiða togara sem þangað kænxxx í þeim erindum að fá afgreiðslu. 1 Ljet Ólafur lítið yfir því, að hann nxundi vet'ða við bón Har- aldar og liðsmanna hans — og fór Haraldur við svo bxxið úr eynni. Svo fór um sjóferð þá. 19. þ. mán. Frá Hafnarfirði. Fyrirmæli hinna reykvísku leiðtoga virt að vettugi. Unnið var þar að uppskipun í gær, eins og’ ekkert hefði í skorist. Jafnskjótt og Hai’aldur Guð- mundsson kom úr Viðeyjarför sinni, rendi hann sjer suður í Hafnarfjörð með þeim Hjeðhi og Felix og Pjetri ritara. par var þá svo komið málxxxn, að útgerðai’menn höfðu tilkynt verkamönnum að fiskur sá, seui þar yrði settur á land yrði verk- aður þar, ef hann 4 annað borð ytði verkaður. En nú mun það liafa verið ætl- im Haraldar og þeirra fjelaga, að stappa í Hafnfii’ðinga stálinu, að halda þar uppi hinu svq nefnda „samúðar” ‘ -verkf alli, sem Alþbl. talaði fjálglegast xxm á dögunum. í sama mund og þeir fjelagar koma suður í Fjörðinn, var skotið á fundi í fnlltrúai’áði vei’kalýðs- fjelaganna þar á staðnum, til þess að ræða um það, hvort verkamenn ættu að taka á móti atvinnu þeirri, er þeim byðist við fisk ,þann er þeim hærist. Verður ekki um það sagt, hvið fram fór á fundi þessuin, en svo mikið var víst, að samkomulagið var ekki seni best. Samþ. var á fundinum að skipa engum fiski á land í Hafn- arfirði úr aðkomutog’urunum. . En jafnskjótt og fulltrúaráðs- fundurinn var úti, ljetu verka- menn í Hafnarfirði það ótvírætt í ljós, að þeir vildu taka til vinnu og það þegai' í stað, þrátt fyrir samþ. fulltrxxaráðsins. Grímux’ Karnban liinn færeyski beið þar eftir afgreiðslu frá því í fyrradg. Afgreiðslu hans hjer í landi ann- ast Alliance-fjelagið. Hafði fraxn- kvæmdarstjóri fjelagsins látið vei'kaxnönnum í tje skriflega yfir- lýsingu um það, að fiskur sá, sem hann hefði yfir að ráða og skip- að yrði í land í Hafnarfirði, skyldi hverg-i annarstaðar verkaður. En afgreiðslu fyrir Alliance í Hafn- arfirði annast Flygenringsbræður. Rjett eftir fulltrúaráðsfundinn komu þeir þrír, Haraldur, Hjeð- inn og Pjetur inn á skrifstofu Ing- ólfs Flygenring, og spurðu hann hvað liann ætlaði fyrir sjer með uppskipun úr Grími Kamban. — Sagði hann senx satt var, að byrj- að yrði á uppskipuninni innan stundar. Haraldur skýrði Ingólfi þá frá því, að það mundi verða tilkynt fulltrúaráðinu, ef snert yrði á uppskipuninni. Ljet Ingólf- ur sjer það vel líka. ! Snenx þeir fjelagar síðan niður á bryggju, þar sem var hinn fær- 'eyski togavi. ! Var þar margt manna samau komið — og margir vei’khúnir, enda voru nú tilfæringar allar að , komast í lag til uppskipimar. Þar var koxninn Björn Bl. Jóns- son. Óð hann þar um og var há- vær. Var hann staddur í Hafnar- firði með einn olíubíl Landsverel- unar og bar hann þar að. Hafði hann mörg orð og stór um hið óhæfilega framferði Hafnfirðinga að taka til vinnu þvert ofan í vilja hinna reykvíksku forkólfa. En vei’kamenn sem á hryggj- unni vonx, völdu Birni hæðiyrði hin mestu. og báðu Björn hafa sig á brott sem skjótast.Tók hann það ráð sem vænlegast var. ; Var nú teki'ð til óspiltra mól- * anna að skipa upp xir togaranum. i Þeir þremenningar, Haraldur og j f jelagar hans, slangruðu um bryggjuna um stund og' hurfu síðan heim. 20. þ. mán. Jón Baldvinsson talar í Hafnarfirði. Þar var í fyrrakvöld kosin 5 manna nefnd til þess að sjá um að Hafnfirðing;ar verði kúgaðir til undirgefni við Alþýðusamband íslands. Bftir allar hrakfarir Haraldar Guðmuixdssonar í fyrradag, er lík- legt, að hann hafi eigi verið vika- LLðugur, er komið var fram á kvöldið. Eigi er þess getið, að hann hafi komið á verkfallsfund þann, er haldinn var í Hafnar- firði þá um kvöldið. En þangað ikom Jón Baldvins- son, broshýr og kampakátnr, eins og hans er venja. Verður hjer eigi gerð grein fyr- ir því, hvað fram fór á fundi þessum. En þar hjelt Jón aðal- ræðnna, og var mikið niðri fvrir, eins og nærri má geta, því hon- um hefir runnið til rifja ófarir Björns vinar síns, ölaunanns, á bryggjunni fvr um daginn. Þótti Jón{ sem vonlegt var, að verka- menn liefðu valið Birni kaldar kveðjur. Svo mikill eldmóður var í Jóni, að hann fjekk því til leiðar kom- ið, að lcosin var fimnx manna nefnd til þess að annast urn það, að stöðvuð yrði framvegis öll vinna í Hafnarfirði við aðkomxi- togara. Foi’maður nefndarinnar ' er Júlíus nokkur Sigurðsson. I Frá því þett» var ritaS og fram

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.