Ísafold - 24.03.1926, Blaðsíða 2
ÍSAFOLD
á þenna dag, hefir verið unnið en svo leið fram til hádegis að Alþýðusamband íslands,
slitalaust í Hafnarfirði, þvert of-
an í samþyktir forklófanna.
23. þ. m.
VERKFALL
við uppskipun allra skipa
hjer í höfninni.
í gærmorgun kl. 6, er menn
komu niður á hafnarbakka, til
þess að halda áfram við uppskip-
un á kolaskipi Sig. Runólfssonar
var það tilkynt þar, að Alþýðu-
samband íslands fyrirskipaði verk
fall við alla uppskipun hjer við
höfnina.
í gær voru hjer 2 skip, er vildu
fá afgreiðslu, en fengu ekki. — í
dag kemur Lyra. Mbl. er ekki
kunnugt um, hvort Jón Baldvins-
son alþm. hefir tilkynt skipaaf-
greiðslunum hjer, að engin áætl-
unarskip fengju hjer afgreiðslu.
En sú mun vera meining hans að
halda því til streitu — þvert of-
an í vilja verkamanna sjálfra, —
Óánægja verkamanna gegn of-
beldi og frekju hinna bolsasinn-
uðu forkólfa, fer dagvaxandi. —
Það eru ekki foringjarnir, sem
tapa atvinnunni við verkföllin —
ekki einn einasti; Jón bakar
brauð og fær þingkaup. Hjeðinn
er í tóbakinu. Haraldur í kaup-
fjelaginu. Björn í bifreið Lands-
verslunar og Felix á að vera suð-
ur í kirkjugarði — og allir vita
um Ólaf.
Þeir geta því, án þess það
snerti þeirra pyngju, látið verka-
menn ganga hjer óánægða og at-
vinnulausa dögum saman.
21. þ. m.
Hinn algerði ósigur
verkamannaf oring j anna.
í gær komu tveir Reykjavíkur-
togarar til afgreiðslu til Hafnar-
fjarðar, annar í gærmorgun, hinn
nm hádegi. En fyrir tilmæli sátta-
semjara var eigi byrjað að vinna
að uppskipun úr togara þeim,
sem fyr kom, fyr en eftir hádegi.
Sú fregn flaug hjer um bæinn
í gærmorgun, að Bolsabroddarnir
hjer í Rvík ætluðu með lið manns
til Hafnarf jarðar,tilþess að stöðva
me? ofbeldi uppskipunina,
ekkert bólaði á þeim. En að aflíð-
andi hádegi var margt manna
saman komið
í Veikamannaskýlinu
hjerna á Hafnarbakkanum.
Aður var búið að safna nokkr-
Reykjavík, 22. mars 1926.
Hr. afgreiðslumaður
Nic. Bjarnason, Reykjavík.
Jafnframt því að 14ta yður
vita, að st.jórn Alþýðusambands
íslands hefir fyrirskipað verkfall
við Reykjavíkurhöfn, gagnvart
nm nöfnum á lista; voru það öllum flutningaskipum, viljum
menn þeir, sem lofað höfðu lið- við vekja athygli yðar á því, að
sinni. Er Mbl. eigi kunnugt um, verkfall þetta nær einnig til skipa
hve loforðin voru orðin mörg um Bergenska gufuskipafjelagsini.
hádegi. En ýmsir merkir menn
voru við þá liðsöfnun; m. a. tjáði
greinagóður maður Mbl., að hann
hefði sjeð til Hjeðins þar.
í Verkamannaskýlinu voru uin
300 manns.
Virðingarfylst.
Jón Baldvinsson.
Pjetur Guðmundsson.
En þó þarna va^ri vinnukraftur
nægur til þess að skipa upp úr
skipinu, og það væru verkamenn
sem þarna komu til vinnunnar,
þá varð ekkert úr uppskipuninni,
því skjótt dreif að þeim allmikið
lið, undir forustu Magnúsar V.
Jóhannessonar, og fengu þeir
verkamenn með allskonar hótun-
um til þess að hætta vinnu.
En nú var pósturinn. FJytja
átti hann í land. Þá kom enn til
skjalanna Magnús V., og kvaðst
alls ekki geta leyft það, að póst-
urinn yrði fluttur í Iand. Ef af-
SAMGÖNGUR
BREIÐAFJARÐAR.
Tiltækilegastar umbætur.
Fyrirspurnum svarað.
greiðslan vildi taka póstinn, yrði
Eftirtektaiverð eru þau orð hún að spyrja Jón Baldvinsson
hins „virðulega" valdboðs: „hefir leyfis til þess.
Þar hjeldu þeir ræður, Har-' fyrirskipað verkfall við Reykja-! Magnús V. reikaði burtu, og
aldur, Hjeðinn og Ólafur. Reyndi víkurhöfn". Nú gætu menn litið þá var pósturinn fluttur í land og
Haraldur að fá menn til fylgis við svo á, að enda þótt Jón vertíðar- á sinn stað, að Jóni Baldvinssyni
sig með þvi að láta það í veðri kongur hafi „fyrirskipað verk- forspurðum, eftir því sem Mbl.
veit best. En sje Jóni „vertíðar-
kong" gert rangt til, og hann
hafi í raun og veru leyft að flyt.ia
póstpokana í land, þá leiðrjettir
hann væntanlega mishermið.
vaka, að nú væri ekki lengur fall", þá hafi hann ekki ennþá
deilt um kaup verkakvenna, held- þau ráð yfir athöfnum manna á
ur lægi nú við borð, að lækka '-landi hjer, að honum væri fylli-
Dagsbrúnarkaupið. j.lega heimilt að banna öllum mönn
Heldur vildi hann mælast til ™ að taka þar handta'k.
þess, að til Hafnarfjarðar færu
gætnir menn, en engir ofstopar.
Sennilega hefir hann fundið til .
þess, hve óviðfeldið það er, að
örfa unglinga til þess að ber.ja
„fyrverandi, tilvonandi" kjósend-
ur sína.
Hjeðinn talaði fjálglega urn
samtök og samúð verkalýðsins. —! í morgun kl. 81/2 átti Suðurland honum voru, að stöðva bílinn og
Lítið bar á því á fundinum, að [ að fara til Borgarness, eins og fleygja kolunum af honum. Gekk
verkalýðurinn hefði samúð með, kunnugt er. Vegna hafnarverk- \ hann vasklega fram sjálfur, radd
Það hefií árum saman verið
vandkvæði á, að fá þær strand-
ferðir um norðurhluta Breiða-
fjarðar er viðunanlegar sjeu, eð-
vr styrk til þeirra. Norðurbúar
fjarðarins hafa þagað og tekið
með þökkum því, sem að þeiin
heí'ir verið r.iett, hversu lítið sem
það hefir verið, en þó þeim sje
og hafi lengi verið ljóst ,að viS
slíkt er ekki unandi.
Jeg hefi verið leiðsögumaður
um norðurhluta Breiðafjarðar um
niörg ár, og því hefi jeg nú feng-
ið tilniæli' um, að gefa þinginu
skýrslu, eða álit mitt um, hvort
ekki meigi fara á skipum líku
Og ..Es.ju" á Hagabót, Brjánslæk,
Fjörð, Kollaf jörð og porskafjörð,,
án þess að hætta sje á. Þessar
24. þ. m.
Ólafur Friðriksson kemur í veg fyrir að kol komist í
„Suðurland". — Fresta verður póstferðinni í dag. —
Hjeðni.
Mest kvað að Ólafi Friðriks-
syni á fundihum. Fórust honum
m. a. þannig orð: að hver sá farþega. ,
verkamaður sem ynni í leyf isleysi | Til þpss ag komaíit Iipp eftlí
Verkamannaforingjanna, hann >urfti það fjögur tonn af kohlm
yrði fyrst og fremst barinn og
fengi síðan aldrei vinnu hjer í
bænum framar.
Að loknum umræðum voru þeir
beðnir að rjetta upp hendina, er
fara vildu til Hafnarfjarðar. Nál.
20 hendur voru rjettar upp.
fallsins hafði eigi verið til þess' ist að bílnum og tók á móti pok-
hugsað að það tæki neinar vörnr; um, sem að honum voru rjettir,
í þetta sinn • aðeins póst og og sá um, að kolunum yrði spark-
að sem kyrfilegast út um ,>tipp-
fyllinguna''.
í skjótri svipan voru öll kolin
komin af bílnum, og þeim dreift
um allstórt svæði.
Kl. 4]/2 í gær gengu menn í það,
að koma kolum þessum út í skip-
ið. Lá það við vestur hafnarbakk-
ann. Keyrslumenn 6ku kolumrm,
en skipverjar tóku við þeim.
Fór alt friðsamlega fram með-
Sennilega mun foringjunurn' an fluttir voru þrír bílfarmar
bafa þótt liðið fáment þó fram í skipið. En er bíllinn átti
Handalögmál varð nokkurt og
ryskingar utan um bílihn, en öku-
mennirnir urðu fullkomlega ofur-
liði bornir. Um meiðsl hefir Mbl.
ekki frjett úr ryskingum þessum.
Mbl. spurðist fyrir um það hjá
póstmálaskrifstofunni, hvort nokk
vafalaust hafi þeim þótt það „góð.. nokkra faðma eftir ófarna fram í uð yrði gert þaðan til þess að
ment" — en þeir Ijetu af öllu'skipið í fjórða sinn, þustu all- koma póstinum áleiðis, en fjekt
ferðalagi í það sínn.
margir menn að honum, nál. 20—
í Hafnarfirði gekk uppskipunin 30 manns, með Ólaf Friðriksson
greiðlega og hindrunarlaust — ií broddi fylMngar, og skipaði
enda eru hafnfirskir verkamenn hann unglingum þeim, sem með
einhuga í því, að virða valdboð,
samþyktir og hótanir Bolsabrodd-
anna að vettugi.
24. þ. m.
það svar, að svo myndi ekki vera.
Hlutverk póststjórnarinnar væri
það eitt, að hafa póstinn til á til-
settum tíma.
Greinar þær um ofbeldi, óspekt-' glöggar frásagnir af helstu við-
Yfin takmöpkin.
ir og hrakfarir. bolsa-leiðtoganna
«ru teknar upp úr Morgunblaðinn.
^Fylgir dagsetning hverri grein,
svo sjeð verði hvenær hver einn
viðburður skeði, sem lýst er. —
Með þessu móti fá lensendur ísaf.
burðum. A hinn bóginn vantar
nokkuð á gott yfirlit, en Isafold
mun flytja það, þegar sjeð verð-
ur betur en nú, hverju fram-
vindur.
Verkamannaleiðtogarnir gerast uppivöðslusamir.
Reykvíkingar eiga þvi að venj-
ast, um vertíðina, að blöðin flytji
þeim fregnir um fiskafla þann,
sem hingað berst á land, og feng
|?ann, sem almenningi fellur í
skaut um þenna bjargræðistíma
Reykvíkinga.
Nú er öldin önnur — því nú
eru líka aðrir menn sem skipa
fyrir verkum en verið hefir.
Jón „vertáðarkongur"
er hann nú kallaður, 2. þm. Reyk-
víkinga, sem er „æðsta ráð og
kancelli" í hinu svo nefnda „Al-
J?ýðvi"-sambandi fslands, er gefur
út blað fyrir erlent fje, til þess
að blekkja verkamenn. Sennilega
er nafnið „vertíðarkongur"
eett í samband við hundadaga-
Jörund, sem ríkti hjer um stund3
sællar minningar, og hafði erlent
fje að bakhjalli, eins og Jón.
Eru allar líkur til þess, að „ver-
tíð" sú, sem í hönd fer, verði
mörgum fátækum barnamanni
hjer í Reykjavík eftirminnileg.
og er vel til fundið, að kenna
„hiifðingjann" Jón við „vertíð-
ina", þ\a hann og ráðsmenn hans
munu setja á hana sjerstakan
svip.
..SpyrjiS þið Jón Baldvinsson".
f gærmorgun kom Lyra hingað
og ^tti að byrja uppskipun iír
henni kl. 6 um morguninn. All-
margir menn voru komnir niður
á hafnarbakkann, til þess að
vinna að uppskipuninni — enda
þótt afgreiðslumanni skipsins
hefðj borist svo hljóðandi brjef
kvöldið áður.
Jónas höfðinginn
landskjörni
hefir haft upp í sjer í vetur þá
tugguna þrásinnis: að jeg sjc
óvinveittur kaupfjelögum í orði
og verki, en noti mjer þó þau til
að selja kvæði mín. Um þetta hef
ir ráðsmaðurinn á Leiti orðbragð,
sem er þrælborið fremur en aðals-
ættar, og talar hann enn sem fyrr-
um úr skúmaskoti grímumanns-
íng og greymensliunnar.
Um þetta er það að segja, að
jég hefi verið kaupfjelagsmaður
mannsaldurs tímalengd, samfleytt,
og aldrei talað, ritað nje unnið á
móti fjelagsskapnum. Hins vegar
hefi jeg ekkert hlutast til um
það, h v a r kvæði mín eru seld,
' eða h v e r j i r selja þau. Útgef-
andi er einn um það. Kunnugt er
af frásögn Lögrjettu, að Þ. G.
kom ár sinni þannig fyrir borð,
á ð u r en kvæði mín f óru í prent-
smiðjuna, að kaupfjelögin höfðu
til útsölu forlagsbækur hans. Má
nærri geta, að jeg átti engan þátt
í þeirri ráðstöfun.
Þetta alt veit Jónas grímumað-
ur. Fyrir ] essa meðferð á sann-
leikanum og aðra slíka mun hann
fá að roðna á dómsdegi — ef
hann kennir sín ekki fyrri, stór-
iðjuhöldurinn sá arna.
En ef til vill verður hann þá
orðinn svo blóðlaus af verksmiðju
rekstrinum, að hann getur ekki
tekið litaskiftum.
G. Fr.
oskir hafa stuðst við það, að væri
| svar mitt játandi, þá að skora á
þingið og fá þannig skip tvær
ferðir á þessar hafnir, aðra í sum-
arkauptíð, en hina til kjötflutn-
inga á haustin, ef ekki fengist
fleiri.
Svar mitt verður svo. Það er
hættulaust að fara með skip líkt
,og „Esju" á allar þessar hafnir,
jnema Þorskafjörð, þar er trygg-
j ai'a að hafa hásjávað yfir rif eitt
| er á leiðinni vei'ður, og væri
nokkurn veginn mögulegt að gefa
láreiðanlega dýpismælingu á öllu
[þessn svæði ef þurfa þykir. En
, að biðja um svo stórt skip, tel
, jeg hið mesta óráð, því það mundi
I verða mjög mikið tjón fyrir út-
gerð skipsins, og meira en almenn"
ing varir.
Þess utan hefði strandferðaskip
fasta áætlun, og mætti til að
halíla henni sem best, en Haga-
bót er svo varið, að hana má
tclja fyrir opnu hafi. Þar er lík
afstaða og á Búðum — og getur
því verið ómögulegt að taka kjöt
að haustlagi dögum saman, og því
íhætta á að kjötið brenniþar inni
yfir veturinn, og sjá allir neil-
vita menn, hvaða tjón það væri
þeim er ættu.
Nei, þetta má ekki biðja um,
það væri hcimska. En hjeraðs-
menn eiga að biðja um fastan
styr'k fyrir vjelbát er væri 12^—15
.sinálestir brutto; þá væri öllu
best borigð, og ef hjeraðið
ætti hann, þá mætti hafa ferð-
imar sem allra hagkvæmagtar,
enda er nú svo komið, að rætt
hefir verið um þetta S, fundum
og hlutafjársöfnun í aðsigi. .
Það eru margir samviskusamir
menn á þingi, er þekkja þörf
þeirra hreppa er hjev um ræðir,
«g munu unna þeim jafnaðar á
víð aðra landshlnta, og vilja sjá
þeim betur borgið en verið hefir.
Með þessu er svarað öllum þeim
er leitað hafa álits míns um vand-
ræði með samgöngur á norðan-
verðum Breiðafirði.
Hergilsey 20. febr. 1926.
Snæbjörn Kristjánsson.
Bjarni Jónsson frá Vogi hefir
legið rúmfastur nndanfarið, og
var fluttur suður á Vífikstaðahæli
nú uín helgina, en man nú vera
bressari.