Ísafold - 24.03.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 24.03.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD Frá ¥íðvarpinu. Ræður Magnúsar Guðmundssonar atvinnumálaráðherra og sjera Friðriks Hallgrímssonar á fimtudagskvöldið var, er stöðin var opnuð. þjónusta, sem ferðamaðurinn tóki sem fleiri eru í prestakalli. Enda þátt í; og að hénni lokinni fjekk eru til nokkrar kirkjur hjer á hann bensínið sitt og hjelt leið- landi, er ekki ber að messa í nema 4 sinnum á ári. Því veldur strjái- bygðin. Þá liggur í augum uppi, j ar smnar. Fólkið, sero þarna var statt, átti heima í býlunum þar í ná- hvílík blessun það væri fyrir grenninti, og það var alt fremur fólkið í þessmn afskektu sóknum, efnalítið fólk, gein hafði ekki efni að geta fengið til sín víðvarps- á að eiga bifreiðar, og átti þess' guðsþjónustur á hverjum sunnti- Fundnstofa Búnaðarfjelags ís- hefir haft talsíma, vill án hans lands hefir tekið miklum stakka-! vera. Og vitvarpið hefir einn kostjvegna erfitt með að sækja kirkjujdegi. skiftum. Hefir víðvarpsf jelagið . sem talsíminn hefir ekki, og hann hmga leið; en t.il kirkju voru umj Og svo má leigt ihana til þess að þar verði; er sá, að það ónáðar oss aldrei"12 mílur enskar. En í þessari litlu [ skipunum lialdnar rseðnr þær og hljómleik- ¦ar, sem stöðin sendir út. Er stof- an öll fóðruð með klæði hátt og lágt, til þess að koma í veg fyr- ir enduróma. þegar vjer viljum vera í friði. Jeg mintist áðan á, hversu fá- mennir vjer værum, og ein af- ekki gleyma fiski- mörgu við strendur viðgerðarstöð kómu nágrannarnir, iandsins, scm hafa móttökutæki. saman á hverjum sunnndegi til Þar gætu skipverjar átt guðsþjói? þess að taka þátt í guðsþjónustu, ustustund á hverjum sunnudegi, leiðing fámennisins er sú, að hver sem haldin var í kirkju í stór- j og tekið þátt í guðsdýrkuninni notandi litvarpsins verður að borg, alllangt þaðan, og á meðan ¦ ásamt vinum sínum í landi, ef greiða hærra gjald fyrir notkun-j'á guðsþjónustunni stóð, var eng- sjeð yrði um, að guðsþjónustum ItæSa Magnúsar Guðmundssonar. Útvarpsfjelagið hefir óskað skilja hvers vegna svo hlýtur að' varð viðgerðarstöðin að guðshúsi >ess, að jeg tæki það að mjer .að'.vera, því að engum dylst það,;fyrir það, að víðvarpið flutti tilkynna það, að fjelagið tekurnú'að hjer á landi er fyrst nm sinn'þangað boðskap fagnaðarerindis- til starfa. Mjev er það ánægja að, ekki unt að vænta fleiri notenda ms, verða við þessari ósk, og vil um! en 1—2 þúsund; en í miljóna- leið láta í ljós þá von, að f jelag- | löndunum skifta notendur tug- inu takist að leysa vel af hendi um og hundruðum þúsunda. Það œtlunarverk sitt. Hins vegar vil verður því hlutfallslega^, miklu jeg vara útvarpsnotendur við því ;mð gera sjer of háar vonir, þvi ina en erlendis. Allir munu velmn afgreiddnr þar. Þá stund.yrði víðvarpað. Alþingi og landsstjórnin ætti að gera ráðstafanir til þess, að guðs- þjónustum verði víðvarpað einu- sinni eða tvisvar á hverjum helg- á sjúkrahús í j um degi ársins, og líka miðviku- Oft kom Winnipeg, J«'g og sá þar á borðum. dagaguðsþjónustum á föstunni; -•að uppgötvun sú, sem hjer er um erfiðara og dýrara fyrir oss en aðrar þjóðir að halda þessu fyrir- tæki uppi, jafnvel þótt ekki sje hjá rúmum sjúklinganna lítil og ódýr móttökutæki, og heyrnartól höfðu þeir við eyra sjer, og hlust uðu á prjedikanir og sálmasöng í kirkjum borgarinnar, eða hljóm- leika. Og þá leið fengu þeir líka til sín daglega á ákveðnum tíma vonandi^jeg Ieyfa mjer að þakka forgöngajnýjustu símfrjettirnar og fyrir- lestra ýmiskonar e.fnis. A mörgum heimilum lágu sjúk- lingar, sem höfðu Iengi verið að ræða, er enn á bernskuskeiði,! gert ráð fyrir gróða af því. *og á því enn í höggi við ýmsa | Áður e.n jeg lýk máli mínu vil barnasjiikdóma, sem liverfa með tímanum. Imönnum þessa fyrirtækis þá fyr- I öðrum löndum er útvarpið. irhöfn, það starf og þau fjárfram- orðið talsvert alment, en hjer eru lög, sem þeir hafa lagt á sig, tiltölulega fáir, sem hafa reynt því að jeg er þess fullviss. að J>að. En jeg verð að segja, að jegþað hafa þeir frekar gert af á- pekki ekkert land í heiminum, er - sneiri þörf hafi fyrir útvarp en einmitt ísland. Vjer erum hjer, tæplega 100.000 manns, dreifðir tim land, sem er 103000 ferkílóm. ¦að stærð. Samgöngur cru strjálar «og dýrar. Og margur er sá bær- inn á þessu landi og margur er «á afdaluriim, þar sem íbúarnir IbíSa með óþreyju komu næsta posts og fregna, er hann kann að flytja. Fregnirnar eru þá venju lega orðnar gamlar og hinum *fróðleiksfúsu íbúum hinna af- skektu hjeraða mundi því þykja •það miklu skifta að geta daglega íengið að vita um nýjustu við- Irurðl umheimsins. Slíkt mundr ¦Æraga mikið úr annmörkum ein- •angrunarinnar, ljetta yfir Mfinu ;a hinum strjálbygðu stöðum og Trinna að því að sætta hina af- skektu við dvalarstaði sína. Þá iné. og ekki gleyma því, að nt- varpið er ágætt meðal til þess að ílytja um landið hverskonar fróð- 3eik sem er, söng, hljóðfæraslátt «0. fl. o. fl. Yfir höfuð að tala er jeg þess fullviss, að xítvarpið á hingað mik ið erindi, og mjer virðist eðli- legt, að við þessa miklu og merku <uppgötvun mannsandans sjeuýms ar vonir tengdar. Jeg hefi reynt ;að kynna mjer þetta mál talsvert 'Og aflaS mjer skýrslna um reynslu erlendis. Og jeg þykist hafa (kom- ist að raun um, að þar er þessi ¦uppgötvun í miklum hávegum höfð, og fjöldi hugvitsmanna vinn ur árlega að endurbótum á henni. Mikill fjöldi manna erl. hefir aflað sjer móttökutækja, og þótt oft misheppnist að heyra vegna loft- truflana og annara erfiðleika, er mannsandinn hefir ekki enn sigr- ást á, þá vill þó enginn missa móttökutæki, sem eitt sinn hefir fengið það. Hjer er því ekki alveg ólíku samgn að jafna og talsím- anum. Oss gremst oft þegar tor- velt er að ná sambandi eða illa Itieyrist; en enginn, sem i?inusinni huga fyrir málinu en af gróða- von. Að svo mæltu lýsi jeg því yfir, að Utvarpsstöðin er frá og með þessum degi opnuð til afnota, og óska að hiin verði stofnendimum til gleði og notendimum til gagns og ánægju. VÍÐVARPIÐ og boðskapur fagnaðar- erindisins. Ræða Fíiðriks Hallgrímssonar. Víðvarpið er einhver merkasta uppgötvun þessa mannsaldurs, og það er nú mjög víða notað, bæði til gagns og gamans. Þá leið hefir meðal annars boð- ríímfastir og saknað mjög þess unaðar, að geta tekið þátt í guðs- þjónustunum, eins og þeir höfðu áður verið vanir. En úv því bætti nú víðvarpið. peir gátu legið í rúmum sínum og fylgst með guðs þjónu.stunni í hverri kirkju, heyrt sálmasönginn, tekið þátt í bænun- nm og notið uppbyggingar af prjedikan'inni. Víðvarpið flutti kirkjuna heim að sjúkrabeðinum, og mörgum langþjáðum sjúklingi bárust þá leið orð huggunarinn.ir lir húsi Guðs. Og margir, sem hjá þeim sjiiku voru, heyrðu um leið þann boðskap, sem hefði annars fram hjá þeim farið. Altaf er verið að auka guðs- þjónustu-víðvarp í Vesturheimi; og það kemur til af því, að fólk- ið heimtar það. Bæði gefst fj7rir það mörgum, sem eiga af ein- skapur fagnaðarerindisins komist hverjum ástæðum, erfitt með að og líka stuðla að því. að þeim, sem ei-riðas.t eiga aðstöðu, verði gert sem auðveldast að eignast móttökutíeki. Því kristið mann- fjelag á að nota hvert tækifæri sem býðst til þess að orð trúar- innar komist til sem flestra. Það er fagnaðarefni að víð- varpsstöð er komin hjer ,á fót. Ef henni er vel stjórnað og fólk notar sjer hana alment, þá er enginn efi á því, að hún getur orðið til þess að flytja út um land alt og til skipanna við strend ur þess, mikið af nytsömum fróð- leik, og veita mörgum, sem annars færu þess á mis, kost á því, að hej^ra boðskap fagnaðarerindis- ins á hverjum einasta sunnudegi. Og það tel jeg göfugasta viðfangs efni víðvarpsins. Með þeim ummælum óska jeg víðvarpinu gengk og árna bless- unar öllum þeirru sem á þessi orð mín hafa hlýtt. Járnbrautar-frumvarpið. til margra, sem hefðu annars far- ið haus á mis. , í Nóvembermánuði síðastliðn- um nam bifreið staðar fyrir utan bifreiða-viðgerðarstöð í sveit í Bandaríkjunum á sunnudegi. — „Tuttugu potta af bensíni", kall- aði maðurinn, sem bifreiðinni stýrði. Maður hom út í dymar og veifaði hendi, til merkis um, að hann hafi heyrt til hans. — Nokkrar mínútur liðu, og enginn kom út. Ferðamaðurinn fór þá a'ð verða óþolinmóður, og hann fór út úr bifreiðinni, og kallaði um leið og hann gekk inn xim dyrn- ar: „Látið þið mig fá" — „Bíðið við augnablik; það er rjett kom- ið að blessuninni", svaraði mað- urinu fyrir innan, og benti um leið komumanni að koma til sín. „Náðin Drottins Jesú Krists, kærleiki Guðs og samfjelag heil- ags anda, sje með yður öllum" heyrðist greinilega frá hljómhorni, sem var þar í sambandi við mót- tökutæki xippi á hyllu. Og þar inni sat dálítill hópnr1 af sveita- fólki, og allir lutu höfði, eins og þeir væru í kirkju að gera bæn sína. Þetta var fyrsta víðvarps-guðs- sækja kirkju, kostur á að heyra Guðs orð. Og líka eru þeir marg- ir, sem meta þau hlunnindi mikils að geta, hvar sem þeir eru stadd- ir, hlýtt á snjöllustu prjedikara landsins og besta kirkjusönginn. Kirkjulegir leiðtogar þar í landi eru sannfærðir um, að það sje víðvarpinu að þakka, að mikln fleiri en áður heyri nú að stað- aldri boðskap fagnaðarerindisins. Og víðvarpsstöðvarnar fá daglega þakklætisbrjef úr öllum áttum fyrir þá uppbyggingu, sem ménn hafa haft af þessum guðsþjónust- um, þar^ sem söfnuðvirinn, sem ekki sást, var margfalt fjölmenn- ari en sá, sem í kirkjunni var. —- Hjer á landi er jeg sannfærður, troðning austan afrjettar eða $\- um, að reynslan getur orðið hin, mennings á heiðinni. Frá því hefir ve.rið sagt hjer í blaðinu, að komið væri fram í þinginu frv. til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina, til þess að láta leggja járnbraut frá Reykja- vík til Ölfusár. Eru flutningsmenn frv. þeir Jörundur Biynjólfsson og Magnús Jónsson. Kostnaðurinn við járnbrautar- gerðina leggja flm. til að verði greiddur á þann hátt, að Reykja- víkurkanpstaður kosti alt land undir stöðvar, og greiði ennfrem- ur allar bætur fyrir landnám, jarðrask og átroðning vestan af- rjettar eða almennings á Hellis- heiði. Aftur á móti á Árnessýsla að kosta á sama hátt land undir stöðvar, og greiða allar bætur fyrir landnám, jarðrask og á- Rekstri brautarinnar á að halda uppi á kostnað ríkissjóðs, nema öðruvísi verði ákveðið með lög- um, og á hún að verða, ásamt öllum tækjum og mannvii^kjiim, er henni tilheyra, eign hans. — Ríkisstjórninni á að veita heimild til að ákveðá flutningsgjöld og fargjöld með henni, og annað, er ákveða þarf vegna starfrækslunn- ar, eða til öryggis fyrir starfsfólk brautarinnar, notendur og al- menning. Skal setja um þetta alt sjerstakar reglugerðir. Laun fram kvæmdarstjóra brautarinnar og- fastra starfsmanna skulu ' ákveðin með lögum; Framkvæmd járnbrautarlagn- ingarinnar. Þegar ríkisstjómin hefir ákveðið að ráðast í að byggja biauTina, eru landeigend- ur og leiguliðar á því svæði, sem manvivirkin eiga að ná yfir, skyld- ir að þola þau á löndum sínum og ló'ðum, láta af hendi land óg mannvirki og þola hvedskonar a£- not af landi, takmarkanir á tan- ráðarjetti og óþægindi, sem nauð- synleg verða vegna framkvæmdár verksins, viðhalds þess og starf- rækslu brautarinnar, gegn fullu endurgjaldi", sem ákveðið á að verða eftir mati, samkvæmt lögum frá, 1917. ef ekki næst samkomu- lag. , Um rekstur brautarinnat segir ennfr. í frv. svo, að honum skuli haga á. þann hátt, að tekjur henn- ar, svo fljótt sem unt er, nægi til þess að ávaxta og endurgreið^ þann hluta ^tofnkostnaðarins, sera heimilað er að taka að láni. Heimild þessi, sem frumvarpið veitir stjórninni, ef samþykt verð- ur, á að ganga í gildi þegar ríkis- stjórnin leggur fram 1 milj. kr., og hefir trygt sjer lánsfje það, sem hún telur þurfa til fyrirtæk- isins. En þó skal ekki byrja á framkvæmd verksins, annars en undirbúnings, fyr en á árinu 1928. Itarleg greinargerð fylgir frv., og leggja flm. til grimdvallar í henni áætlunarskýrslur Sverre Möller og G. Zoé'ga vegamála- stjóra. FRÁ alþingi sama, ef rjett er að farið. Hjer eru margir sjúklingar, Loks á ríkissjóður að leggja fram kostnaðinn að öðru lé*yti, í bæði á sjvikrahvisum og heimilum, ifyrsta lagi 2% milj. kr. sem beint sem eiga ekki kost, á því, ef til i framlag. Og á þá að minsta kosti yill árutn saman, að sækja kirkju. 1 miljón kr. að vera handbær, I messuskýrslum þeim, sem þegar byrjað er á verkinu, en biskup lagði fram á síðustu Syno-jleggja fram alt að 1% miljón kr. dus, var frá því sagt, að á síoasta með árlegum greiðslum, meðan ári hefðu í 23 prestaköllum mess-; verkið stendur yfir. 1 öðru lagi á ur verið 20 eða færri: og af því ríkissjóðnr að leggja fram það, er auðsætt, að ekki hefir oft verið sem á vantar, sem lán til fyrir- messað í sumum kirkjunum, þar tækisins. Ný frumvörp. Nýr banki. Ríkisstjórnin hefir lagt fyrir Alþingi frv. til laga um heimild fyrir stjórnina til að veita ýms hlunnindi fyrirhuguð- um nýjum banka í Rvík. Er fry. þetta sniðið eftir lögum nr. 47, 1917 (norski bankínn), án þeas þó að heimildin sje bundin við nafn nokkurs manns. Aðal hlunn- indin, sem farið er fram á að veita, er algert skattfrelsi, en í stað þess á bankinn að greiða í ríkissjóð hluta af hreinum árs- arði sínum, sem verður, þegar búið er að draga frá: 1) afskrilt af eignum-, 2) tap; 3) 10% til varasjóðs og 4) bfo af hlutafjár- eigninni til hluthafa) ; 5% af fyrstu 100 þús. kr., lO^o af næstn 100 þús. kr. og 25% af afgang- inum. — Skilyrði er sett, að hluta fje bankans sje minst 2 milj. Ög mest 6 milj. kr., og skulu minsía kosti 55% boðið innanlands. — Þá eru og auk þess sett smærri skilyrði. Seðlaútgáfan. Stjúmin hefir lagt fyrir þingið frv. um Lands-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.