Ísafold - 24.03.1926, Page 3

Ísafold - 24.03.1926, Page 3
ÍSAFOLD 3 ' Frá TíðTarpinn. Ræður Magnúsar Guðmundssonar atvinnumálaráðherra og sjera Friðriks Hallgrímssonar á fimtudagskvöldið var, er stöðin var opnuð. I þjónusta, sem ferðamaðurinn tófc sem fleiri eru í prestakalli. Enda jþátt í; og að hénni lokinni fjekk eru til nokkrar kirkjur hjer á ihann bensínið sitt og hjelt leið- landi, er ekki ber að messa í nema ar sinnar. Rekstri brauta/ánnar á að halda uppi á kostnað ríkissjóðs, nema öðruvísi verði ákveðið með lög- Fundastofa Búnaðarf jelags ís- lands hefir tekið mildum stakka-. skiftum. Hefir víðvarpsfjelagið leigt hana til þess að þar verði j haldnar ræður þær og hljómleik- j íir, sem stöðin sendir út. Er stof-! ■an öll fóðruð með klæði hátt og lágt, til þess að koma í veg fvr-: ir enduróma. 3tæða Magnúsar Guðmundssonar. Útvarpsf jelagið hefir óskað "þess, að jeg tæki það að mjer að tilkvnna það, að fjelagið tekurnú til starfa. Mjer er það ánægja að verða við þessari ósk, og vil um le.ið láta í Ijós þá vou, að fjelag- inu takist að leysa vel af hendi setlunarverk sitt. Hins vegar vil jeg vara útvarpsnotendur við því mð gera sjer of háar vonir, þvi að uppgötvun sú, sem hjer er um að ræða, er enn á bemskuskeiði, ■ og á því enn í höggi við ýmsa j harnasjúkdóma, sem * vonandi. Iiverfa með tímanum. 1 öðrum löndum (er útvarpið ^ orðið talsvert alment, en hjer eru ! tiltölulega fáir, sem hafa reynt það. En jeg verð að segja, að jeg þekki ekkert land í heiminum, er j ímeiri þörf hafi fyrir útvarp en «inmitt ísland. Vjer erum hjer, tæplega 100.000 manns, dreifðir nm land, setn er 103000 ferkílóm. ?að stærð. Samgöngur eru strjálar og dýrar. Og ma.rgur er sá bær- inn á þessu landi og margur er sá afdalnrinn, þar sem íbúarnir Ibíða með óþreyju komu næsta pösts og fregna, er hann fcann að flytja. Fregnirnar eru þá venju lega orðnar gamlar og hinum 'fróðleiksfúsu íhúum hinna af- skektu hjeraða mundi því þykja það miklu skifta að geta daglega íengið að vita um nýjustu við- burði umheimsins. Rlíkt mundr draga mikið úr annmörkum ein- ■•angrunarinnar, ljetta yfir lífinu :£ hinum strjálbygðu stöðum og vinna að því að sætta hina af- skektu við dvalarstaði sína. Þá jná og ekki gleyma því, að út- varpið er ágætt meðal til þess að flytja um landið hverskonar fróð- leilc sem er, eöng, hljóðfæraslátt o. fl. o. fl. Yfir höfuð að tala er jeg þess fullviss, að útvarpið á hingað mik íð erindi, og mjer virðist eðli- legt, að við þessa miklu og merku uppgötvun mannsandans sjeuýms ar vonir tengdar. Jeg hefi reynt að kynna mjer þetta mál talsvert 'Og aflað mjer skýrslna um reynslu -eriendis. Og jeg þykist hafa kom- ist að rauu um, að þar er þessi •uppgötvun í miklum hávegum höfð, og fjöldi hiTgvitsmanna vinn ur árlega að endurbótum á henm. Mikill f jöld} manna erl. hefir aflað sjer móttökutækja, og þótt oft misheppnist að heyra vegna loft- truflana og annara erfiðleika, er mannsandinn hefir ekki enn sigr- ast á, þá vill þó enginn missa móttökutæki, sem eitt sinn hefir fengið það. Hjer er því ekki alveg ölíku saman að jafna og talsím- anum. Oss gremst oft þegar tor- velt er að ná sambandi eða illa ISieyrist; en enginn, sem júnusinni hefir haft talsíma, vill án hans vera. Og útvarpið hefir einn kost • sem talsíminn hefir ekki, og liann er sá, að það ónáðar oss aldrei þegar vjer viljum vera í friði. Jeg mintist áðan á, hversu fá- mennir vjer værum, og ein af-. leiðing fámennisins er sú, að hver notandi ritvarpsins verður að greiða hærra gjald fyrir notkun- ina en erlendis. Allir munu vel skilja hvers vegna svo hlýtur að vera, því að engum dylst það, ^ að hjer á landi er fjTst nm sinn ekki unt að vænta fleiri notenda en 1—2 þúsund; en í miljóna- löndunum skifta notendur tug- um og hundruðum þúsunda. Það ^ verður því hlutfallslega^ miklu erfiðara og dýrara fyrir oss en j aðrar þjóðir að halda þessn fyrir-! tæki uppi, jafnvel þótt ekki sje gert ráð fyrir gróða af því. Aður en jeg lýk máli mínu vil jeg leyfa mjer að þakka forgöngu mönnum þessa fyrirtækis þá fyr- irhöfn, það starf og þau fjárfram- lög, sem þeir hafa lagt á sig, því að jeg er þess fullviss, að það hafa þeir frekar gert af á- huga fyrir málinu en af gróða- von. Að svo mæltu lýsi jeg því yfir, að Útvarpsstöðin er frá og með þessum degi opnuð til afnota, og óska að hún verði stofnendunum til gleði og notendunum til gagns og énægju. Fólkið, sem þarna var statt, bygðin. Þá liggur í augnm uppi, átti heima í býlunum þar í ná- hvílík blessun það væri fyrir grenninu, og það var alt fremur. fólkið í þessum afskektu sóknum, efnalítið fólk, sem hafði ekki efni að get.a fengið til sín víðvarps- á að eiga bifreiðar, og átti þess1 guðsþjónnstur á hverjum sunnu- vegna erfitt með að sækja kirkju degi. langa leið; en t.il kirkju voru um' Og svo má ekki gleyma fiski- 12 rnílur enskar. En í þessari lit.lu 1 skipunum mörgu við strendur viðgerðarstöð komii nágrannarnir landsins, sem hafa. móttokutæki. saman á hverjum sunnudegi til Þar gætu skipverjar átt guðsþjói? þess að taka þátt í guðsþjónustu,' ustustund á hverjum sunnudegi, sem haldin var í kirkju í stór-! og tekið þátt í guðsdýrkuninni borg, alllangt þaðan, og á meðan! ásamt vinum sínum í landi, ef á guðsþjónustunni stóð, var eng-1 sjeð yrði um, að guðsþjónustum inn afgreiddur þar. Þá stund. yrði víðvarpað. varð viðgerðarstöðin að guðshúsi fyrir það, að víðvarpið flutti þangað boðskap fagnaðarerindis- ins. — 4 sinnum á ári. Því veldur strjái- um, og á liún að verða, ásamt öllum tækjum og mannviúkjum, Alþingi og landsstjórnin ætti að gera ráðstafanir til þess, að guðs- þjónustum verð; víðvarpað emu- sinni eða tvisvar á hverjum helg- Oft kom jeg á sjúkrahxis íjum degi ársins, og líka miðviku- Winnipeg, og sá þar á borðum: dagaguðsþjónustnm á föstunni; hjá rúmum sjúklinganna lítil og' og líka stuðla að því, a?5 þeim, ódýr móttökutæki, og heyrnartól jsem erfiðast eiga aðstöðu, verðijnot af landi, takmarkanir á Bffi er henni tilheyra, eign hans. — Ríkisstjórninni á að veita heimild til að ákveða flutningsgjöld og fargjöld með lienni, og annað, er ákveða þarf vegna starfrækslunn- ar, eða til öryggis fvrir starfsfólk brautarinnar, notendur og al- menning. Skal setja um þetta alt sjerstakar reglugerðir. Laun fram kvæmdarstjóra brautarinnar og- fastra starfsmanna skulu ákveðiu með lögum. Framkvæmd járnhrautarlagn- ingarinxiar. Þegar ríkisstjórnin liefir ákveðið að ráðast í að byggja brautina, eru landeigend- ur og leiguliðar á því svæði, sem mannvirkin eiga að ná yfir, skyld- ir að þola þau á löndum sínum og lóðum, láta aí hendi land óg mannvirki og þola hvedskonar af- höfðu þeir við eyra sjer, og hlust J gert sem auðveldast að eignast móttökutæki. Því kristið mann- fjelag á að nota hvert tækifæri sem býðst til þess að orð trúar- innar komist til sem flestra. Það er fagnaðarefni að víð- vai’psstöð er komin hjer á fót. Ef henni er vel stjórnað og fólk notar sjer hana alment, þá er enginn efi á því, að húp' getur orðið til þess að flytja út um uðu á prjedikanir og sálmasöng í kirkjum borgarinnar, eða hljóm- leilka. Og þá leið fengu þeir líka til sín daglega á ákveðnuin tíma nýjustu símfrjettirnar og fyrir- lestra ýmiskonar efnis. Á mörgum heimilum lágu sjúk- lingar, sem höfðu lengi verið rúmfastir og saknað mjög þess unaðar, að geta tekið þátt í guðs- VÍÐVARPIÐ og- boðskapur fagnaðar- erindisins. Ræða F/iðriks Hallgrímssonax. Víðvarpið er einhver merkasta uppgötvun þessa mannsaldurs, óg það er nú mjög víða notað, bæði til gagns og gamans. Þá leið hefir meðal annars boð- skapur fagnaðarerindisins komist til margra, sem hefðu annars far- ið hans á mis. í Nóvembermánuði síðastlið.n- um nam hifreið staðar fyrir utan hifreiða-viðgerðarstöð í sveit í Bandaríkjunum á sunnudegi. — „Tuttugu potta af hensíni", kall- aði maðurinn, sem hifreiðinni stýrði. Maður kom út í dyrnar og veifaði hendi, til merkis um, að hann hafi heyrt til hans. — Nokkrar mínútur liðu, og enginn kom út. Ferðamaðurinn fór þá að verða óþolinmóður, og hann fór út úr hifreiðinni, og kallaði nm leið og hann gekk inn um dyrn- ar: „Látið þið mig fá“ — „Bíðið við augnablik; það er rjett kom- ið að blessuninni", svaraði mað- urinn fyrir innan, og henti utn leið komumanni að koma til sín. „Náðin Drottins Jesú Krists, kærleiki Guðs og samfjelag heil- ags anda, sje með yður öllum“ heyrðist greinilega frá hljómhorni, sem var þar í sambandi við mót- tölkutæki uppi á hyllu. Og þar inni sat dálítill liópur' af sveita- fólki, og allir lutu höfði, eins og þeir væru í kirkju að gera bæn sína. Þetta var fyrsta víðvarps-guðs- þjónustunum, eins og þeir liöfðulland alt og til skipanna við strend áður verið vanir. En úr því bættijur þess, mikið af nytsömum fróð- nú víðvarpið. þeir gátu legið í leik, og v.eita mörgum, sem annars rúmum sínum og fylgst með guðsjfæru þess á mis, kost á því, að þjónustunni í hverri kirkju, heyrt, heyra hoðskap fagnaðarerindis- sálmasönginn, tekið þátt í bænun-jins á liverjum einasta sunnudegi. um og notið uppbyggingar af, Og það tel jeg göfugasta viðfangs prjedikaninni. Víðvarpið flutti kirkjuua heim að sjúkraheðinum, og mörgum langþjáðum sjúklingi hárust þá leið orð huggunarinnar iir húsi Guðs. Og margir, sem hjá þeim sjúku voru, heyrðu um leið þann boðskap, sem hefði annars fram hjá þeim farið. Altaf er verið að aúka guðs- þjónustu-víðvarp í Yesturheimi; og það kemur til af því, að fólk- ið heimtar það. Bæði gefst tyrir það mörgum, sem eiga af eiu- hverjum ástæðum, erfitt með að sækja kirkju, lcostur á að heyra Guðs orð. Og líka eru þeir marg- ir, sem rneta þau lilunnindi mikils að geta, hvar sem þeir eru stadd- ir, hlýtt á snjöllustu prjedikara landsins og besta kirkjusönginn. Kirkjulegir leiðtogar þar í landi eru sannfærðir um, að það sje víðvarpinu að þakka, að miklu fleiri en áður heyri nú að stað- aldri hoðskap fagnaðarerindisins. Og víðvarpsstöðvarnar fá daglega þakklætisbrjef úr öllum áttum fyrir þá uppbyggingu, sem ménn hafa haft af þessum guðsþjónust- um, þar. sem söfnuðurinn, sem ekki sást, var margfalt fjölmenn- ari en sá, sem í kirkjunni var. — efni víðvarpsins. Með þeim ummælum óska jeg víðvarpinu gengis og árna hless- unar öllum þeim, sem á þessi orð mín hafa hlvtt. Járnbrautar-fruravarpið. Frá því hefir verið sagt hjer í blaðinu, að komið væri fram í þinginu frv. til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina, t.il þess að láta leggja járnbraut frá Reykja- vík til Ölfusár. Eru flutningsmenn frv. þeir Jörundur Biynjólfsson og Magnús Jónsson. Kostnaðurinn við járnhrautar- gerðina leggja flm. til að verði greiddur á þann hátt, að Reykja- víkurkaupstaður kosti alt land undir stöðvar, og greiði ennfrem- ur allar hætur fyrir landnám, jarðrask og átroðning vestan af rjettar eða almennings á Hellis- heiði. Aftur á móti á Árnessýsla að lcosta á sarna hátt land undir stöðvar, og greiða allar hætur fyrir landnám, jarðrask og a- Hjer á landi er jeg sannfær$ur troðning austan afrjettar eða a^ um, að reynslan getur orðið hin mennings á heiðinni. sama, ef rjett er að farið. Loks á ríkissjóður að leggja Hjer eru margir sjúklingar, ^ fram kostnaðinn að öðru líyti, í bæði á sjúkrahúsum og heimilum, j fyrsta lagi 2y2 milj. kr. sem heint sem eiga ekki kost. á því, ef til, framlag. Og á þá að minsta kosti Vill árum saman, að sækja kirkju. 1 miljón kr. að vera handhær, í messuskýrslum þeim, semjþegar hyrjað er á verkinu, en bisíkup lagði fram á síðnstu Syno-.leggja fram alt að lþú miljón kr. dus, var frá því sagt, að á síðasta með árlegum greiðslum, meðan ári hefðu í 23 prestaköllum mess-|verkið stendur yfir. í öðru lagi á ur verið 20 eða færri; og af því ríkissjóður að leggja fram það, er auðsætt, að ekki hefir oft verið sem á vantar, sem lán til fyrir- messað í sumum kirkjunum, þar tækisins. ráðarjetti ög óþægindi, sem nauð- synleg verða vegna framkvæmdár verksins, viðhalds þess og starf- rækslu brautarinnar, gegn fuRu endurgjaldi, sem ákveðið á að verða eftir mati, samkvæmt lögum frá 1917, ef ekki næst samkomu- lag. Um rekstur hrautarinnar segir ennfr. í frv. svo, að honum skuli haga á. þann liátt, að tekjur henn- ar, svo fljótt sem unt er, nægi til þess að ávaxta og endurgreiða þann hluta stöfnkostnaðarins, sem heimílað er að taka að láni. Heimild þessi, sem frumvarpið veitir stjórninni, ef samþykt verð- ur, á að ganga í gildi þegar ríkis- stjórnin leggur fram 1 milj. kr., og hefir trvgt sjer lánsfje það, sem hún telur þurfa til fyrirtæk- isins. En þó skal ekki byrja á framkvæmd verksins, annars en undirbúuings, fyr en á árinu 1928. ítarleg greinargerð fylgir frv., og leggja flm. til grundvallar í henni áætlunarskýrslur Sverre Möller og G. Zoega vegamála- stjóra. FRÁ ALÞINGI Ný frumvörp. Nýr banki. Ríkisstjórnin hefir lagt fyrir Alþingi frv. til laga um heimild fvrir stjórnina til ao veita ýms hlunnindi fyrirhuguð- um nýjum hanka í Rvík. Er frv. þetta sniðið eft.ir lögum nr. 47, 1917 (norski hankinn), án þess þó að heimildin sje hundin við nafn nokkurs manns. Aðal hlunn- indin, sem farið er fram á áð veita, er algert skattfrelsi, en í st.að þess á hankinn að greiða í ríkissjóð hluta af hreinum árs- arði sínum, sem verður, þegar húið er að draga frá: 1) afskrift af eignum; 2) tap; 3) 10% til varasjóðs og 4) 5% af hlutafjár- eigninni til hluthafa); 5% af fyrstu 100 þús. kr., 10% af næstn 100 þús. kr. og 25% af afgang- inum. — Skilyrði er sett, að hluta fje bankans sje minst 2 milj. ög mest 6 milj. kr., og skulu minsía kosti 55% hoðið innanlands. — Þá eru og auk þess sett smærri skilyrði. Seðlaútgáfan. Stjórnin hefir lagt fyrir þingið frv. um Lands-

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.