Ísafold - 24.03.1926, Blaðsíða 4
ÍSAFOLD
banka fslands, og er þar gert Frumvarp þetta felur í sjer 2
ráð fyrir, að Lándsbankanum höfuð-breytingar á núgildandi lög-
falin seðlaútgáfan. Er frv. um, og miða báðar að því, að
að mestu bygt á áliti meiri hl. auka tekjur af skemtanaskatti og
milliþinganefndarinnar, — þó eru flýta fyrir því, að reist verði þjóð'
gerðar þar á nokkrar breytingar, leikhús.
m. a. sú breyting, að halda spari- Önnur breytingin er sú, að láta
sjóðnum sjerskildum. — Ýmsar lögin ná til allra kauptúna, sem
aðtar breytingar éru þar einnig. hafa 500 íbúa eða fleiri.
pá hefir Benedikt Sveinsson Hinni breytingunni er ætlað að
borið fram frv. um Ríkisbanka ráða bót á því, að eins og nú-
íslands, sem byggist á tillögum gildandi lög ern úr garði gerð,
og áliti hans í milliþinganefnd- eru nálega allir dansleikar undan-
inni. Er þar a;tlast til að sjer- þegnir skemtanaskatti. Er bersýni
stakur banki verði stofnaður og legt, að slíkum skemtunum á síst
honum falin seðlaútgáfan. að hlífa við s'katti, segja flutn-
| ingsmenn.
SMpun milliþinganefndar til
bess að íhuga lándbúnaðarlöggjöf Siglufjörður sjerstakt kjördæmi.
landsins. Bernh. Stefánsson ber fram frv.
Jörundur Brynjólfsson ber fram um að Siglufjarðarkaupstaður
eftirfarandi þál. till.: ''h\<.u}\ vera gjerstakt kjördæmi og
Alþ. ályktar að kjósa þriggja kjósa einn alþingismann. Þegar
manna milliþinganefnd í samein- þannig. hefir bæst við þingmaður,
uðu þingi, með hlutfallskosningu,' breytist tala þeirra þingmanna,
til þess að athuga og endurskpða e], skipa neðri deild. Alþingis.
alía landbúnaðarlöggjöf vora ogj jEf frv til laga um skifting
g.-ra tíllögur um að samrýma, Qullbringu- og Kjósarsýslu í tvö
hana, og ennfremur að gera till. j kjördæmi, sem liggur nú fyrir Al-
um. nýja löggjof í ýmsum greitt-. þingj, verður samþykt, þá verður
nm landbúnaðarins, er miklu máli Sjglufjörður eini kaupstaður
ÍSLENSKUR TOGARI
TEKINN í LANDHELGI.
„Fylla" tekur togarann ,Sur-
prise' úr Hafnarfirði að
veiðum í landhelgi og kem-
ur með hann hingað.
í gær kom „Fylla" hingað með
Hafnarfjarðartogarann „Surpri-
se", eign Einars Þorgilssonar. •—
Hafði hún tekið hann að veiðum
í landhelgi undan Svörtuloftum
21. þ. m.
1 Málið var tekið fyrir 22., og
var skipstjórinn, Jón Sigurðsson,
dsemdur í 12.500 kr. sekt og afli
og veiðarfæri skipsins gert upp-
tækt. Skipstjórinn hefir lýst yfir
því, að hann muni ekkj áfrýja
dómnmn.
Afla hafði skipið góðaa og var
honum skipað upp hjer og hann
boðinn upp.
--tCKtffy#&*-------"
Frá Vestmannaeyjum.
(Símtal 22. mars).
skifta, svo sem:
1. Lög fyrir Búnaðarfjelag fs-
! lands.
2. Lög um not á erfðafestu
löndum og leigulóðum.
íandsins, sera ekki hefir sjerstak-
an þingmann", segir í greinarg.
Kirkjujarðasala.
Guðmundur Ólafsson ber fram
3. Lög um stofnun nýbýla og:frv um> að ríkisstjórninni veitist
skifting jarða í því skyni. heimild til að selja heppsnefnd
4. Athuga, hvort ekki muni!^síireppS kirkjujörðina Snærings-
rjett að breyta lögunum umjstaði j Vatnsdal.
búnaðarskólana í þá átt, aðj i_efir almennur sveitarfundur í
nemendum verði gert að Áshreppi samþykt að fela hrepps-
skyldu að stunda verklegt
nám í skólummi eð;l í sam-
bandi við þá.
nefndirmi að leita kaups á jörð-
inni handa barnaskóla hreppsins.
Snæringsstaðir eru lítil jörð og
HaileSw. Garðars Gíslasonas*
Reykjavík
hefir ávalt birgðir af ýmsum nauðsynjavörum og útveg-
ar allskonar vörur frá útlendum verksmiðjum og heild-
söluhúsum, sem verslunin héfir umboð fyrir.
Stórt sýnishornasafn í Reykjavík.
Viðskifti aðeins við kaupmenn og kaupfjelög.
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^
JReykfóba *
m i brjeftsm ffrá ?
• m
m
m
m
m
m
3
var mjög Þekt h|er á landi fyrir striðið.
Er m aftur Imlm í heiSEfsðlu,
fyrir kaupmenn og kaupflelOg, liiá
% 0 Johnson & Kaafoer l
Aflaírjettir.
Aflji er enn mjög tregur í Eyj-
um; í gær fiskuðu bátar sama
sem ekkert. Undanfarið hafði afi-
ast á línu, en það virðist nú bú-
ið að vera, og í net hefir ekkert hJelt ^^ stuttu hátíðlegt afmæli
•
f
Sænsk-íslenska f jelagið
aflast til þessa. Allur afli, sem
kominn er á land í Eyjum á ver-
táðinni mun vera vúm 5 þús. skpd.
sitt, að þvi er segir í „Stockholms
Tidningen", fyrir nokkru, og var
afmælisdagsins minst í hátíðasal
<?rand Hotel. Þar voru viðstödd
ýms stórmenni sænsk, norsk og
,,Þór" tekur þýskan togara.; dönsk
5. Endurskoða jarðræktarlögÍH húsalaus, en þóttu áður, er þeir
samkv. 43. gr. nefndra laga. Loru bygðir, þægilegt 'og gott
6. Endurskoða lög um bygging,' sm4býli. Þeir eru hjáleiga fráhinn
ábúð og úttekt jarða frá 1884 forna höfuðbóli og prestsetri,
7. Gera tillögur mn alt það, er j Tjndirfelli, sem nú er búið að
nefndinni líst geti orðið til selja, og eru síðan eina jörðin, er
að auka og flýta fyrir rækt- ríkiss,jóður á eftir ðselda í Vatns-
un landsins og Iandbúnaðin-f^,,]
um yrði til styrktar og efl
Trúnaðannenn íslands.
Jónas Jónsson ber fram í sam-
einuðu þingi eftirfarandi till.:
Sameinað Alþingi ályktar að
l.v.sa því yfir, að það telur það
eina sjálfsögðustu skyldu hverrír
stjórnar, bæði þeirrar, er nvi sit-
ur„ og annara, er síðar koma, að
velja þá menn eina til að vera
í giermorgun tók „Þór" þýsk
! an togara að ólöglegum veiðum
Til skemtunar var hljómlist,
Jesið upp kvæði, orkt til íslands.
austur við Dyrhólaey og fór. með Þá sön& >ar °S Einar Markan
sökudólghm til Vestmannaeyja.-!11^^ íslen* lö^, og segir blað-
Togarinn heitir Neptun og er fráið',aS himi besti rómur hafi Ter"
Altona. Mál hans var rannsakað^0 í-'erður að sön& hans
Tngar.
Kostnaður við nefndina greiðist
úr rfkissjóði. Útgjöld fyrir aðstoð
við nefndarstörfin og til þess að
útvega upplýsingar skal telja til
Mefndarkostnaðar.
Nýtt tryggingaífrv.
Jón Baldvinsson ber fram, að
undirlagi Sjómannafjelagsins hjer
frv. um það, að iltgerðarmaður
gufuskips sknli skyldur að
tryggja fatnað og muni hvers
lögskráðs skipverja, ef skipi
hlekkist á, það strandar, eldur
kemnr npp í því eða það ferst,
fyrir eigi lægri fjárhæð en 800
krónur.
Sömu skyldu hefir útgerðar-
maður mótorskips og mótorbáts,
í gær, og var skipstjórinn sektað-
Ur um 10 þús. gullkrónur; afli og
veiðarí'ajri gert upptækt.
M»<it^«»
Um ísland erlendis.
Kvöidskemtun í háskólanum í
Hamborg.
Formaður fjelagsins, dr. Ragn-
ar Lundborg, flutti ræðu fyrir
minni konunga íslands og Sví-
þ.jóðar, og síðan voru þjóðsöngv-
ar beggja þjóða sungnir. Ræðu
fyrir minni íslands flutti Thu-
lin ríkisráð.
Eins og menn muna, voru
þýskir vísindamenn norður á Ak-
fnlltrúar landsins erlendis, sem j nreyri ; sumar; til þess m, a> a0
reyndir eru að reglusemi, dugnaði j raimsaka áhrif næturbirtunnar, á
og prúðmensku í allri háttsemi,'lífverur og loftslag. Stjórnandi
svo að treysta megi, að þeir komi j bessara rannsókna var ungfrú K.
hvarvetna fram þjóðinni til sæmd- j Stoppel. Hún er starfsmaður við
háskólanu í Hamborg.
Þ. 2. mars var kvöldskemtun
haldin þar í háskólanum. Voru
áheyrendur um 1000. Hjelt un,,--
Verkamenn á ísafirði
samþykkja að afgreiða ekki
Reykjavíkurtogarana.
ar.
Ný frv. og nefndarálit.
Bílstjórar.
Samgöngumálanefnd hefir borið frú Stoppel ítarlegan fyrirlestur
-. fram brtt. við lög um bifreiða-jum ísland, náttúru landsins og
nema motorbatur sje minnj en 10. s . | .. ,
. „ .. ,, , , .„„„„:„„ á!akstur. Helstn ákvæðm eru þessi: sogu þess, og ekkj sist um nu-
smalestir, en þa skal tryggmg 8 . ° ... , f . ,. , .
* ,. *• v. „,iK„0Vra Bifreiðarstjón ma ekki neyta tiðarhf vort Islendmga, er hun
munum og fatnaði hvers logsKraðs! , -. . * •,• ', x- A ' a ¦ t -u-
,. ... „ , . fi-^^* áfengra drykkja eða vera undir,kyntist í sumar. Syndi Inm og
skipverja eigi nema lægn fjarhæð, ^ * /
áhrifum áfengra drykk^a við bif-|f,iolda mynda.
'reiðaakstur. Bifreiðarstjóri, sem I Aage Scbiöth frá Akur^vri
en 400 krónum.
Iðgjald fyrir tryggmgu ^1^ J ekur bifreið olvaður eða brýtur'söng nokkur íslensk lög. Var
jr ntgerðarmaður, og ma hann ., . ...
. . , i. * r i • * i.i j. ákvæði 9. gr. 2. malsgr., er slys honum mjog vel tekið. Að lokuin
eigi draga það af kaupi eða hlutj K f . x. ' . ^ °
,. . vilí til, skal, auk sekta eftir 13. sagði einn af starfsbræðrum frk.
_;,,_. .',m .,. . ,,„_ •„ !sr., sviftur ökuskírteini um ákveð-1 Stoppel frá ferðalagi sínu u~-
Rikissjoður greiðir halft io-!
. ,, , . . <_-_*• œn tima, ekki skemur en sex
gjald fyrir tryggmgu a fatnaði ... '_ ... . .
og munum skipverja á mótorbát-
um, sem eru 20 smálestir og minni.
Skemtanaskattur.
Sex þingmenn í Nd. bera fram
breyting á lógum um skemtana-
iskatt og þjóðleikhús.
Norðurland.
í Hamborgar-blaði því, sen»
ísaf. hefir fengið, er látið hið
mánuði, eða æfilangt, ef brot er
margítrekað, eða valdið er verul
slysi fyrir ölæði eða miklar sak-]besta af skemtuninni
ir eru að öðru leytí.
¦? » *
ísafirði, 22. mar's. FB.
Verkamannaf jelagið „Baldur''
ákvað í gær, að afgreiða hjer alla
heimabáta, ennfremur togarana
frá ísafirði, Hávarð og Hafstein
— en ekki togara úr Reykjavík.
Fiskafli h,ier við. Djúpið er af-
afbragðs góður.
Frjettir víðsvegar að.
Ágætis afli er nú við ísafjarð-
ard.iúp. enda hefir verið fyrir
vcsl;m hin besta og stiltasta tíð
andanfarna daga. Fá bátar í
Hnífsdal og Álftafirði frá 3—6000
pund á dag. Aflinn er ekki lang-
sóttux; er ekki róið út úr Djúp-
inu. Mikill kostur er og það, að
ekki aflast annað en ríga-þorskur.
Hávarður ísfirðingur kom iim
til Isafjarðar í gærmorgun með
tæþar 100 tunnur. Fór hann hjeð-
an fyrir stuttu, eins og kunnugt
er, þegar Bolsar neituðu að flytja
í hann kol. Á leiðinni vestur kast-
aði hann vörpu undan Jökli og:
fjekk ágætan afla. En vegna þéssi-
að hann fjekk ekki salt hjilfer,,
varð hann að fara með þann afia
allan ósaltaðan í land. Koma þar
fram eins og annarsstaðar afleíð-
ingarnar af ofbeldi verkfalís-
manna.
Úr Grindavík er svo sagt, a8
þar hafi einn bátur farið á s^ó*
alla síðastliðna viku. Hafa veríS'
þar sífeldir sunnan- og austins?.
stormar og stórbrim.
Lík rekin. 5 af mönnum þejni,.
sem fórust af Grindavíkurbátun-
um um daginn, hefir rekið.' Erui
það alt utansveitarmenn, en hinir-
fjorir, sem heima áttu í Grrinda-
vík, hafa e'kk; fundist, og hefir-
þó mikið verið leitað. Lík þessars*
hefir rekið:
Guðbrandar Jónssonar,
Guðmundar Sigurðssonar,
Hallgríms Benediktssonar,
Steí'áns H. Eiríkssonar, og
Guo'numdar Guðmundssonar.
Úr Sandgerði. Þar hafa verigi
liiuar verstu gæftir undanfarna
viku, en góður afli, þegar fært
hefir verið á sjó. Aðkomubátar
r.jeru þar í fyrradag og fengu
besta afla, 600—700 potta af
lifur.
Keflvíkingar hafa sömu sögu dð^
segja. Hefir ekki verið róið þar
alment nema einn dag nndanfar-
innar viku; en einstaka bátar
aðra daga. — Fengu bátar
þá góðan afla, 6—10 skippund,
Með net hafa nokkrir bátar farið,
en sáralítið fengið.
Hænsnahús' brann í fyrra mán-
uði í svonefndu Búðargili á Ak-
ureyri, og 40 hæns inni. Þau
voru eign tveggja manna, Jóns
Geirssonar stud. art. og Jóns J6-
hannssonar.