Ísafold - 31.03.1926, Side 1

Ísafold - 31.03.1926, Side 1
Ritstjórar: Jón Kjartansson. " Vaitýr Stefánsson. | Sími 500. | Auglýsingasími | 700. ArOLD DAGRLAÐ:MORGUNRLAÐIÐ Árgan srurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. 51. árg. 17. tbl. Miðvikudaginn 3i. mars 1926. ísafoldarprentsmiðja h.f. Útrýming ijárUáðans Álit Magnúsar Einarsonar dýralæknis. Landbúnaðarnef'nd Nd. hefir borið fram frv. um það, að í ársbyrj- un 1929 skuli fram fara um land alt böðim á sauðfje til útrým- ingar fjárkláða. Nefndin sneri sjer til Magnúsar Einarsonar dýralæknis um samn- ingu frv. til I. um þetta efni og fer hjer á eftir álit hans á mál- inu: Árið 1762 bai’St fjárkláðinn fyrst hingað til lands með spænsk um lirútum. Var hann einkum fyrst í stað afarbráðnr og smit- andi sjúkdómur, sem fór eins og logi yfir akur um ílestar sveit- ii' landsins. Alment er talið, að „fyrri fjárkláðanunf' hafi verið útrýmt — með víðtækum niður- skurði —- á 20 áruui. því að eftir 1782 er landið talið Ikláðalaust og alt þaegað til 1855, e,n „síðari 'Máðinn' berst hingað með ensk- nm hrútum. Síðan 1855, og að líkindura lengur, hefir kláðinn legið hjer 1 landi. Hafa aðfarir veikinnar breyst mjög 4 þessnm langa tíma; kláðinn er nú yfirleitt orðina miklu vægari og meira hægfara en fyrst. Það er ekki óalgengt, að hann leynist í fjenu mánuð- um saman, án þess að nokkur kláðaeinlcenni komi í ljós, og al- ,títt er það, að hann finst fyrst ■á vorin nm rúningatíma, þegar liúið er að sleppa fje fyrir löngu. Með þeirri aðferð, sem hingað til mest hefir verið viðhöfð við kláðann, að fcláðabaða. aðeins fje á þeim stöðum, þar sem kláðinn finst, virðist fyrirsjáanlegt, að honum verður aldrei útrýmt, og’ st.afar það beinlínis af því, hve vægur og torfundinn kláðinn er; það atriði að kláðinn er vægur, gefur hinsvegar nokkurnveginn áreiðanlega tryggingu fyrir því að honum verði útrýmt til fulls, sje honurn tekið það tak, sem fram á er farið með frumvarpi þessu. Alþingi hefir oft sýnt það, að það hefir fullan vilja á því að útrýma kláðanum, þótt, það hafi enu ekki borið giftu til þess að fara rjett í málið. Með lögum 13. nóv. 1903 var gerð tilraun til út- TÝmingar tim land alt („Mykle- stadsböðunin''’). en sökum þess að sú tilraun var bygð á þeiri'i auð- sýnilegu hugsunarvillu, að „eitt bað sje nægilegt við grunað fje, en tvær baðanir þurfi við sauð- f.ie með kláða1' (Páll Briem, Bún.' rit ’Ol, bls. 68). fór hún sem kunn ugt er; tilraunni mistókst alger- lega, eins og jeg hafði sagt Alþ. 1903 fyrir, að verða múndi. Næstu meiri háttar , afskifti Al- þingis af bláðanum vöiru þau, að með löguiu 10. nóv. ■ 1913 vaij fjáreigenð»*í gert að^ skyldu að liaða fje sitt einu haði einu sinni é hverju ári, og hugðu menn, að með því mundi takast að smá- drepa kláðann. Jeg sýndi þá fram á, að þessi ráðstöfun væri alger- lega sama vitleysan og Mykle- stad.sböðunin, því að kláðanum yrði aldrei útrýmt með 5 eða 10 eða 100 böðunum með árs milli- bili. Reynslan hefir sýnt, að jeg liafði rjett fyrir mjer, því að nú befir þetta fyrirkomulag verið reynt í 13 ár með þeim árangri, að kláðinn er æ hinn sami, ef ekki meiri. Með einu árlegu baði vei'ð- ur kláða aldrei útrýrnt, hvert sem baðlyfið er, þeirra er nú þekkja menn. Þótt hvergi standi í sauð- fjárbaðanalögnnum, að þau sjea jSett til útrýmingar fjárkláðanum, vita allir, að sá var þó tilgangur löggjafanna, enda hefir almenn- ingur tekið það svo. Áhrifaleysi hinna lögskipúðu baðana á kláð- ann hafa svo orðið til þess, að fjáreigendur á kláðasvæðvmum lvafa kent baðlyfunum um, talið þau með öllu ónýt eða verri en það. Hefði hið annálaða Coop- erduft vei'ið lögskipað urn land alt, stæði það nú síst betur að vígi en Hreins kreólín. Það eru ekki hin lögskipuðu haðlyf, sem eiga sök á því, að kláðinn er enn við lýði. Sökin liggur hjá þeim, sem kenna og trúa því, að eitt bað get.i læknað kláðann. Á hverri óbaðaðri Ikláðakind eru bæði maurar og mauraegg. Með einu góðu baði má drepa alla maurana, en eggin ekki. Þau lifa áfram á kindinni og ungast þar út. Eftir vikutíma eða svo er kindin aftur orðin krök, en þá eru á henni aðeins ungir maur- ar og engin egg. Sje hún nú böð- uð aftur rækilega, má takast að lækna hana til fulls. Þetta, er nú viðurkent a£ öllum kláðafræðing- uin heimsins og' jafnframt það, að til þess að allækna kláðakind, iþurfa að minsta 'kosti tvö böð með liæfilega stuttu millibili, og helst þrjú. pi'iðja haðið er þá ivauðsynlegt öryggishað til að bæta úr þeim misfellum, sem Jainna að hafa orðið á tveim hin- um fyrri. Millibilið milli 1. og 2. baðs á að vera 12 dagar, en milli 2. og 3. baðs 18 dagar. Um hinar einstöku greinar frv. þarf ekki að fara mörgum orð- ura. — Hvort útrýmingarbaðan- irnar fara fram árið 1928 eða 1929, skiftir í raun og veru ekki miklu nváli. en vitanlega verður að vera talsvert langur undirbún- ingstími, svo að alt geti farið vel og ábyggilega fram. Ætlast er til, að baðahirnar fari fram í jan.— febr., kaldasta tíma ársins, því að þá mun hægast að ná í alt fje til böðunar og minst hætta á Tamdar rjnpur. Rjúpur þær, sem myndin hjer að ofan er af, tók Arngrímur Olafsson, meðan þær voru hálfvaxnir ungar austur í Þingvallasveit síðaStliðið sumar (22. ágúst) og liafði með sjer til Reykjavíkur. Her'ir hann síðan alið þœr þar. Virðist, að því er sjeð verður á myndinni, vel hafa farið um þær. Segist eigandinn hafa haft mikia skemtun af þeim. endursmitun fjárins úr húsnm og haga. Jeg geri ráð fyrir, að tala saúðfjár, sem sett sje á vetur, muni vera um 600000, og sje not- að kreólín í blönduninni 1 : 40 eða 2V2%\ og 3% líter að baðlegi |fer í hverja kind, þurfa í eitt bað á alt f je ca. 50 tonn af baðlyfinu, eða 150 tonn í öll þrjii böðin. — Óiuett mun að gera ráð fyrir, að kreólínið kosti með flutnings- kostnaði aldrei yfir eina krónn hver líter, og verður þá allur baðlyfjakostnaðnrinn kr. 150000, eða 25 aurar öll þrjú böðin á hverja kind. Ætlast er til, að fjáreigendur horgi baðlyfjakostn- að við 2 böðin, eða alls ca. 100000 krónur,, en þriðja baðið — örygg- isbaðið — kosti ríkissjóður og auk þess alla umsjá, og eftirlit með útrýmingunni. IIve rniklu það nemur, get jeg ekki sagt enn neitt með vissu, en til þess að draga sem mest úr þeim kostnaði, er lagt til', að forstaða framkvæmd- anna sje falin dýralæknum lands- ins. Áður en lagt vairi út í útrým- Fyrsta skilyrði fyrir því, að op- linber ráðstöfun sem þessi megi takast og takast svo vel, er að almenningur vinni með, en ekki móti. Haldi löggjafárþingið því enn að þjóðinni, að einbaðstrúin 'hafi einhvern rjett á sjer, verður erfitt eða ógerlegt að sannfæra hana nm rjettmæti þriggja baða. Hin lögskipuðu sauðfjárböð eru vitanlega aðeins lúsaböð, þótt þeim hafi verið ætlað og sjeu af mörgum talin að vera kláðaböð. Setn kláðaráðstöfun ern þau ekk- ^ert annað en högg út' í loftið, og afnám þeirra þýddi því hvorki annað eða meira en ákvörðun um að slá ekki fleiri vindhögg. Með lögunum frá 8. nóv. 1901 má fylli- lega halda kláðanum í skefjum enn um eitt eða. tvö ár eins og hingað til, þótt bændur fram- kvæmdu lúsaböð sín a’f sjálfsdáð- um árið 1927, ein.s og alstaðar á sjer stað í öllum meuningarlönd- um némá íslandi. ingu fjárkláðans, eins og hjer er farið fram á, tel jeg öldungis óbjákvæmilegt — og legg á það afarmikla áherslu — að Alþingi kannist við það hreinskilnislega og lýsi því yfir á áberandi hátt, að almenningur hafi verið leiddur í villu með útrýmingarlögunum frá 1903 og sauðfjárbaðanalögun- um frá 1914, sem hvorttveggja eru bygð á þeirri skaðvænu villu, að eitt hað eða mörg böð með ársmillibili bafi eða geti liaft riokkur veruleg álirif til útrým- ingar eða lækningar kláðans. Með því að afnema sauðfjárbaðanalög- in, einsogfarið er fram á í 4. gr. frv., gerir þingið þessa yfirlýs- ingu. En vilji þingið ekki fallast á afnám laganna, mundi það með neituninnni enn á ný staðfesta rjettmæti villukenningarimiar, og þá tel jeg beinlínis skaðlegt að ráðast í þessa útrýmingartilraun. Á r á.s verkamannaforingjanna, á gengi krónunnar. Tvöfeldni þeirra í gengis- málinu. Kunnugar eru kröfur verka- manna í gengismálinu — og full- yiðingarnar um það, að lággengið stafaði af braski nokkurra manna og þvíuml. Þeir heimta gullgilda krórm og það sem fyrst. Rjett er það, að að því ber að stefna, að íslensk króna komist í sama verð og áðiir. Enginn, sem um málið hugsar, gengur þess dulinn, að gengis- hækkun er á margan hátt erfið. Lækkandi verðlag’ verður að fylgja í kjölfar hækkaudi krónu. Parist verðlækkunin fyrir, er hætf við að krónan sæki í sama lág- gengi og áður. Þeir sem vilja ‘ gengishækkun eru skyldugir til þess að gera sjer þetta ljóst og hreyta þannig, að ígerðir þeirra komi eigi í bága við eðlilegar verðbreytingar að krónu- tölu. En hvað er að segja um verka- mannaforingjana í þessu máli? Þeir heimta öra hækkun. Þeir sporna jafnframt af alefli við því, að verðlagið geti breyst samkvæmt gengisbreytingunni. Kröfur þeirra nm luekkMiidi gengi er því opinbev t fals. Þeir vita það vel, að breytist kaupgjaldið ekki að neinu leyti í samræmi við hækkun krónunnai’, þá verður hækkunin naumast 'trygg nje varanleg. Kröfur yerkamannaforingjanna um óbreytt kaup, eru vísvitandi árás á gengið. Þeir vita hversu gengissveiflur eru atvinnuveguu- um þungbærar. Fátt geta þeir gert atvinnuvegunum til meira tjóns, en það, ef þeir með ósann- gjörnum kaupkröfum stofna til gengissveiflna. Og' hver ber svo þungann af því fyrst og mest, ef atvinnu- vegir sligast, atvinna minkar, fyrirtælki hrynja, fiskiskip stöðv- ast og alt athafnalíf dofnar? Verkamenn. Það verða þeir, er komast í þyngstar rannimar, fá- tæku barnamennirnir, sem lifa á daglaunavinnu. Velferð þeirra er fyrst og fremst teflt í voða, ef síngjörn- um, samviskusnauðum bolsabi’odd- um, tekst að stofna atvinnulífi þjóðarinnar í voða. Andstygð almennings á fram- ferði bolsjevikka fer dagvaxandi. Söngflokkur K.F.U.M. fer til Noregs í næsta mánuði. Þegar „Handelsstandens Sang- £orening“ kom hingað í hitteð- fyrra, kom það fyrst til orða, a# söngflokkur K. F. U. M. færi vi# tækifæri til Noregs. Á núgildandi fjárlögum, er ferðastyrknr handa söngflokkn- um. \’ar hann að vísu veittur með því skilyrði, að söngflokkurmit fengi styrk iú' bæjarsjóði. En bæjarstjórnin feldi þá styrkv. í sællar minningar. Voru jafnaðar- ! menn á móti styrkveitingunni, m. I a. vegna þess, að flokkurinn værí kendur við „kristilegt fjelag ungra manna.“ Nú er svo um talað, að flokk- | urinn fái ferðastyrkinn iir ríkis- -sjóði eftir sem áður. Og er nú ákveðið, að söngflokkurinn leggi’ af stað hjeðan þann 22. apríl. 1 Noregi verða þeir gestir „söng- fjelags verslunarmanna“ þeirra, er liingað konni um árið. Alls verða í förinni 33 söng- menn.Fara þeir báðir Óskar Norð- mann og Símon Þórðarson. í Nor- egi verða þeir hálfan mánuð. Að- alviðkomustaðir verða Björgviu, Ósló og Niðarós. (

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.